Dagur - 25.03.1943, Side 4

Dagur - 25.03.1943, Side 4
4 DAGUR ÚRBÆOGBYGGÐ I. O. O. F. = 1243268'/2 = Messað í Lögmannshlxð næstk. sunnudag kl. 12 á hádegi. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Kaupangi, sunnudaginn 28. marz, kl. 2 e. h. — Grund, sunnu- daginn 4. apríl, kl. 1 e. h. — Munka- þverá, sunnudaginn 11. apríl, kl. 1 e.h. Kvenfél. Akureyrarkirkju hefir bazar í kapellunni næstk. sunnudag kl. 4 e. h. Félagskonur! Munið að koma mununum í tæka tíð! Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarprestinum, sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskupi, ungfrú Dagbjört Einarsdóttir og Kristen Tveiten, norska hernum. Slysavarnadeild kvenna hér á Ak. hefir afhent K. E. A. kr. 2000.00 til Þórmóðssöfnunarinnar. Ferðafélaé Akureyrar. Fyrsta ferð félagsins verður farin næsta sunnu- dag. Farið verður á bílum að Syðra- Hóli og þaðan á skíðum upp Bæjar- dal, norður Vaðlaheiði í Bíldsárskarð og niður að Kaupangi. Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu stend- ur yfir hér í bænum þessa dagana. Happdrætti Árskógarskóla. Dregið verður 15. apríl næstk. Margir álit- legir vinningar. Happdrættismiðar fást hjá Guðm. Frímann (í „Dögun"), kosta aðeins 2 krónur. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg þriðjud. 30. þ. m. kl. 8.30 e. h. .sundvíslega. Dagskrá: Inntaka. Erindi. upplestur og gamanleikur. — Ennfremur erindi frá St. Isafold. Þess er sérstaklega óskað, að systurnar fjölmenni á þennan fund. Munið, að mæta öll stundvíslega kl. 8.30. Æt. Templarar á Akureyri ætla nú að taka rekstur og veitinghald samkomu- hússins „Skjaldborg“ að öllu leyti í sínar hendur, frá 14. maí næstk. Gera þeir ráð fyrir að breyta rekstrinum sem mest í þá átt ,að þarna geti í framtíðinni orðið fyrirmyndarheimili og veitingastaður fyrir bindindissama Akureyringa og aðkomugesti. Aðgerð- ir munu fara fram á húsinu og breyt- ingar eru fyrirhugaðar svo fljótt sem ástæður leyfa. Einnig munu templarar ætla sér að taka sem mest skemmt- analifið í húsinu í sínar hendur, að svo miklu leyti sem æskulýðsskólar bæj- arins nota ekki húsið til sinna skemmtana. Barnastúkan „Sakfeysið" heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 10 f. m. — A-flokkur skemmtir og fræðir. Zíon. Föstusamkoma á föstudag kl. 8.30 e. h. — Takið Passíusálmana með. Allir velkomnir! — Á sunnudag barnasamkoma kl. 10.30 f. h. og al- menn samkoma kl. 8.30 e. h. — Síðan verða samkomur á hverju kvöldi alla þá viku, dagana 28. marz til 4. apríl. Bjarni Eyjólfsson og Gunnar Sigur- jónsson tala. — Allir velkomnir. Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 heldur fund í Skjaldborg sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. Blaðið Röðull. Hagnefnd starfar. Gjafir til gamalmennahælisins í Skjaldarvik: Frá Guðmundi Jónssyni kr. 6. — Frá H. F. kr. 10. — Frá konu kr. 10. — Frá B. S. kr. 20. — Frá S. P. kr, 100. — Frá J. J. kr. 25. — Frá Guðrúnu Pétursdóttur kr. 50. — Frá A. Austmar kr. 10. — Hjartans þakk- ir. — Stefén Jóflmn, AMERÍSKAR MANCHETTSKYRTUR með föstum flibba, mikið úrval tekið upp í dag. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeildin. RYKFRAKKAR Kvenrykfrakkar, með hettu, 2 tegundir Karlmannarykfrakkar. Gúmmíkápur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeildin. Gluggatjaldaefni nýkomin. SILKIVOILE með raksaum o. fl. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson. Vil kaupa notaðan barnavagn SIGURÐUR JÓNSSON, Sími 188. FÓÐURBLANDA Pöntunarfélagið OXFORDBUXUR til sumarsins — mikið úrval. Verð kr. 73,50 og kr. 95,00. B. Laxdal. POTTAR- skaftpottar, emailleraðir. Pöntunarfélagið. FIÐIJR Ilöfum fengið fiður, hentugt í púða o. þl. Kaupfélag Eyfirðinga, Járn- og glervörudeild. 100 krónur fær sá, sem útvegar eldri konu gott herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi frá 14. maí. R. v. á. C-Clarinet til sölu. Undirstöðukennsla veitt ó- keypis. Uppl. í síma 408. BAKPOKAR, SVEFNPOKAR, KERRUPOKAR. PÖNTUN ARFÉLAGIÐ Eldri kona óskast til hjálpar á litlu heimili hér í bænum. Húsnæði fylgir, ef óskað er. I. Eydal ritstjóri vísar á. Herbergi óskast til leigu nú þegar eða 14. maí, helzt í miðbænum. Upplýsingar gefur Þór&ur H. Friðbjarnarson, smiður hjá K. E. A. 2 STULKUR vandvirkar og áhugasamar, geta fengið atvinnu strax á karlmannafatadeild minni. B. Laxdal. MÓT0RLAMPAR LUKTIR HAKKAVÉLAR Vöruhús Akureyrar. Fimmtudagur 25. marz 1943 FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR heldur skemmtun í Skjaldborg n. k. laugardag, 27. þ. m., kl. 9 e. h. Til skemmtunar: FAMSÓKNARVIST - DANS. Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Timb- urhús K. E. A. fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. Laxárvirkjunin: LAUSAR STÖÐUR Fyrsta vélavarðarstaðan er laus 15. maí n. k. Byrjunarlaun kr. 350,00 á mánuði hækkandi upp í kr. 400,00 á mánuði næstu fjögur ár. Þriðja vélavarðarstaðan er laus 1. júní n. k. Byrjunar- laun kr. 280,00 á mánuði, hækkandi upp í kr. 350,00 á mánuði næstu fjögur ár. Grunnkaupshækkun samkvæmt gildandi á- kvæðum um laun embættismanna ríkisins. Dýrtíðaruppbót sam- kvæmt vísitölu á hverjum tíma. Umsóknarfrestur til 20. apríl n. k. — Nánari upplýsingar gefur rafveitustjórinn. ■ •! Akureyri 19. marz 1943. Rafveita Ákureyrar. STULIÍU til að sjá um matreiðslu og veitingar, vantar í samkomuhúsið Skjaldborg írá 14. maí n. k. Enníremur vantar þjónustustúlkur. Umsóknir ásamt kaupkröfum óskast íyrir 10 apríl n. k. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Akureyri, 23. marz 1943. Fyrir hönd húsnefndar, Guðbjörn Björnsson. r r TILKYNMG FRA RIKISSTJORNINNI Brezka sjóliðið hef ir ákveðið að breyta áður auglýstum bann- svæðuin á Seyðisfirði og Eyjafirði, seni hér segir: Seyðisfjörður: Eftirfarandi bannsvæði eru afnumin: Bannsvæði (b), auglýst í Lögbirtingablaði nr. 71, hinn 27. desember 1940. Bannsvæði auglýst í Lögbirtingablaði nr. 16. Itinn 14. apríl 1942. Bannsvæði auglýst, í Lögbirtingablaði nr. 52, hinn 25. september 1942. í stað þessara svæða kemur nýtt svæði, þar sem bannaðar eru veiðar og akkerislegur skipa, og afmarkast það á eftirfarandi hátt: a. Austurtakmörk: Bein lína dregin 7,25 sjómílur í 351° stefnu frá Dalatangavita, og bein lína frá þeim stað í 270° stefnu í skerið við Álftanes (sömu austurtakmörk og á bannsvæði aug- lýsingar 14. apríl 1942). b. Vesturtakmörk: Bein lína dregin yfir fjörðinn í 327° stefnu frá stað, sem er 3,02 sjómílur í 247° stefnu frá Brimness- vita. Eyjafjörður: Bannsvæði það, sem auglýst er í Lögbirtingablað- inu nr. 71, hinn 27. desember 1940 stækkar þannig, að norðurtak- rnörk þess færast 1,5 sjómílur til norðurs. í tilkynningu ríkisstjórnarinnar frá 10. ágúst 1942, sem birt er í 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins frá 14. s. m., breytast ákvæði 1. töluliðs a, b og b og 2. töluliðs III. kafla samkvæmt frarnan- sögðu. Uppdrættir af bannsvæðunum á Seyðisfirði og Eyjafirði verða birtir í Lögbirtingablaðinu nr. 13, hinn 12. marz 1943. Atvinmi- og fwmKön^umillaráðuneyti^ mara 104S.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.