Dagur - 06.05.1943, Blaðsíða 3
Fimtntudagur 6. maí 1943
DAGUR
3
sýnir í kvöld kl. 9:
Þeir hnigu til foldar
Föstudag kl. 6 og 9:
Hvikular ástir
Laugardag kl. 6:
Hvikular ástir
Laugardag kl. 9:
Þeir hnigu til foldar
Sunnudag kl. 3 og 5:
Hvikular ástir
Sunnudag kl. 9:
Þeir hnigu til foldar
Til fermingargjafa:
Fagrar heyrði ég raddimar, innb.
íslenzk æfintýri (skrautband)
f verum (skb.)
Söguþættir landpóstanna, alrexin
Árbækur Reykjavikur (skb.)
Ljóðabækur
Lindarpennar
Veski o. fl. o. fl.
Bókaverzlunin EDDA
Jímaritið fJÖLNIR
1. bindi, kemur á bókamarkaðinn
næstu daga í ljósprcntaðri útgáfu
Upplagið aðeins 900 eintök. Þeir,
sem vilja eignast þetta fágæta
tímarit, ættu strax að gerast áskrif
endur.
Tekið á móti áskriftum í
Bókaverzlunin EDDA
AKUREYRI
Þarmfiðssðfnunin.
Móttekið í deildum K. E. A.
Hólmgeir Pálmason, Munkaþver-
árstr. 3 kr. 50. Haraldur Þorvaldsson,
Oddeyrarg. 23 kr. 50. Bjöm Sig-
mundsson, Munkaþv.str. 4 kr. 50.
E. S. Ak. kr. 50. Kjartan Ólafsson
Miklagarði kr. 10. Björn Júlíusson
Helga magra stræti 3 kr. 25. Hjalti
Sigurðsson Hafn. 79 Ak. 50. E .G. E.
S. Vaglir kr. 25. Ólafur Magnússon
Brgk. 25 kr. 20.
aldsson K. E. A. 50. N. N. kr. 10.
Trausti Árnason kr. 10. Sigurður
Jónatansson Aðalstr. 74 kr. 10. Sig-
urður Rósantsson og frú Laxag. 8 kr.
50. Ingimar Eydal Gilsbakkaveg 5 kr.
30. N. N. kr. 10. Gunnar Sigurðsson
Eyrarbakka kr. 20. Bergur Bergsson
kr. 5. Ónefndur kr. 10. Jórunn Jónsd.
Hömrum kr. 10. V. G. M. kr. 10. N.
N. kr. 10. Aðalbjörn Austmar Ak. kr.
5.00 Skarphéðinn Karlsson Hafn. 53
kr. 10. Þórir Askelsson Sólvallag. 22,
Rvík kr. 20. Hafliði Jónsson Lækjar-
götu 9 kr. 10. Halldór Ólafsson
Lækjarg. 3 kr. 10. N. N. kr. 100. Jó-
hann Jónsson Ægisg. 12 kr. 10. N. N.
kr. 5. N. N. kr. 50. N. N. kr. 25. Ing-
ólfur Júlíusson Torfufelli kr. 10. Ei-
ríkur Guðmundsson og frú Ægisg. 8
kr. 50. Steingrímur Sædal'Aðalstr. 12
kr. 25. N. N. kr. 10. Karl Jónsson
Möðruvöllum kr. 25. Árni J. Árnason
kr. 10. Sigrún Ingimarsd. kr. 10. K.
J. S. Ak. kr. 50. Tryggvi Jónasson kr.
25 Þ. R. kr. 25. Þ. H.‘kr. 13.30. S. S.
kr. 10. E. B. kr. 20. Tryggvi Krist-
jánsson Meyjarhóli kr 10. S. S. kr.
10. Hans Petersen frá Ósi kr. 25.
Júlíus Ólafsson Spítalaveg 15 kr. 15.
N. N. Ak. kr. 5. S. B. Hjalteyri kr. 10.
Þ. S. Ak. kr. 10. S. S. Ak. kr. 30. G. A.
Rvk. kr. 50. Haukur Stefánsson Holta-
götu 1 kr. 20. Jón Sigurðsson Bjarma-
stíg 1 kr. 10. Brynja Hlíðar Ak. kr. 25.
Rósa Gíslad. Strandg. 15 kr. 20.
Þórður H. Friðbjarnarson Aðalstr. 50
kr. 15. Veðmál unnið af sama kr. 10.
Guðbjörg Sigurðardóttir Bjarmastíg
1 kr. 20. Valgerðúr Friðfinnsd. Fom-
haga kr. 10. Guðbjörg Malmqvist
Strandg. 45 kr. 10. Ása Malmqvist
s. st. kr. 10. Einar F. Malmqvist s. st.
kr. 10. María Daníelsd. kr. 20. Þor-
steinn Jónsson Brakanda kr. 10. Sig-
urður Ólafsson Bjarmastíg 1 kr. 10.
Óskar Sigurðsson Ráðhústorgi 9 kr.
20. Páll Sigurðsson Lækjarg. 18 kr.
10 H.elga Hallgríms Aðalstr. 44 kr.
20. Skarphéðinn Guðnason Lækjarg.
13 kr. 20. María Adolfsd. Hafnarstr.
13 kr. 10. Ingibjörg Bjömsson Hafn-
arstræti 20 kr. 50. Norsk familie
Norge kr. 50. Kristján Eggertsson
Pálshús Grímsey kr. 50. Stefán Eð-
valdsson Vallakoti kr. 10. Jakob
Helgason Sjáland Grímsey kr. 10.
Sigmar Agústsson Sandvík Grímsey
kr. 15. Ingólfur Baldvinsson Sand-
gerði Grímsey kr. 15. Magnús Símon-
arson Sigtúni Grímsey kr. 50. Vinnu
miðlunarskrifstofan Ak. kr. 50.
Jónína Sigurjónsdóttir og Sigtryggur
Jóhannesson kr. 25. Svava Stefáns-
dótt og Geir Jónasson kr. 50. Hreiðar
Brynjar, Snorri kr. 15. K. G. 10. Heim
ilisfólkið á Syðra-Hóli kr. 50. Garðar
Ólafsson kr. 20. J. H. kr. 30. Sigurgeir
Jónsson kr. 30.
Áður birt kr. 11.318.00
Hér að ofan — 3.209.30
Samtals kr. 14.527.30
AUGLYSINGABANNIÐ.
(Framh. af 1. síðu).
ráðuneytinu, dags. 14. október
s. 1. — Þessi ákvörðun fyrrv
Mikael Jónsson I stjórnar vakti ekki neina furðu
Skipagötu 2 kr. 50. Lúðvík Jónsson, hér, þar eð sú stjórn var fyrst og
Grýtu, Öngulsst.hr. kr. 10. N. N. kr. fremst tif oröin til þess að gæta
inni Ak. kr. 10. Kristján Tryggvason stórreykviskra hagsmuna og
Varðgjá kr. 20. Þorkell Björnsson þess vegna ekki nema eðlilegt, að
Varðgjá kr. 10. Jóhannes Kristjáns- hún teldi sig þess umkomna, að
son K. E. A. kr. 100. Jakob Kristins- hundsa landslýðinn utan Reykja
son útgerðarm. Ak. kr. 100. Jón Aust- y{kur En b]aSiS hafSi vænzt
fjörð Ak. kr. 10. Stefama Austfjörð ,. . ..
Ak. kr. 10. Ragnh. O. Björnsson Ak. þess’ að nuverandt stjorn teldi
kr. 50. Hólmsteinn Egilsson Ak. kr. 5. sig ekki bundna af þessari o-
Steindór Pálmason Garðshorni kr. 10. svífnu og ranglátu ákvörðun
Halldór Jónsson Oddag. 7 kr. 20. fyrirrennara sinna, enda þótt
Stefán Reykjalín Holtag. 7 kr. 100. s{ðar kæmi á daginn> aS stofn
Hjórleifur Arnason Str.g. 39 kr. 100. . b .
Jónas Franklin Aðalstr. 20 kr. 50. anlr hennar> svo fem Viðskipta
Sigurjón Ólafsson Norðurg. 16 kr. 10. rað Og verðlagsstjori héldll fast
Kristín Sigfúsd. Munkaþv.str. 3 kr. við hið stór-reykvíska sjónarmið
10. Snorri Pálsson Holtag. 5_ kr. 50. og settu bann á almenning hér
Ingi Hansen Kea kr 6^ Jón Olafsson um lóðj svo sem alktlnna er
Gilsá kr. 10. Steinþor Sigurðsson Að- , . , „ ,
alstr. 62 kr. 25. N. N. kr. 100. N. N. En Þessi tru ”DaSs á réttsYn
henni að senda „Degi“ svohljóð-
andi bréf, dags. 19. apríl s. 1.:
„Jafnframt því að endur-
senda vikublaðinu reikn-
ing, að upphæð kr. 98.00,
dags. 31. f. m., skal á það
bent með skírskotun til
bréfs ráðuneytisins 14. okt-
óber síðastliðinn, að ráðu-
neytið greiðir ekki aðrar
auglýsingar en jrær, sem um
hefir verið beðið til birting-
ar“.
Þetta bréf, og það sjónarmið
sem í því felst, með tilliti til
málavaxta, þarfnast ekki skýr-
inga.- í framkvæmdinni virðist
rað gilda einu, hvort ríkisstjórn-
in tilkynnir verðlagsákvarðanir
er varða allan almenning, aðvar-
anir um lífshættu af völdum
steinolíu eða hernaðarsvæði við
óæjardyr okkar: almenningur
tér er Jsess ekki verður, að þess-
ar orðsendingar nái örugglega
til hans. Oðruvísi verður bann-
i:æringarákvörðunin vart skilin.
Það kann vel að vera að þessi
DÓlitík eigi sér enn nokkurn
aldur, og verður fróðlegt að sjá,
íve lengi embættismönnum rík-
isins helst uppi að óvirða þús-
undir borgara, sem úti um land
búa. Vér viljum ekki trúa því,
að þeir uni því mikið lengur, að
vera gerðir að hornrekum og
fótaþurrkum stórreykvískra sjón-
armiða.
Á fundi sínum í fyrradag sam-
ykkti bæjarstjórnin eftirfar-
andi tillögu, frá Ólafi Magnús-
syni:
Þar sem komið hefir í ljós, að
megn óánægja er ríkjandi meðal
almennings í Akureyrarkaupstað
og nærliggjandi sveitum yfir því,
að ráðuneyti íslands hefir
seinni tíð ekki birt í blöðum hér
á Akureyri auglýsingar, sem þó
varða almenning, svo sem um
dýrtíðarmál, verðlagsákvarðanir
og jafnvel hættusvæði — þá leyf-
ir bæjarstjórn Akureyrar sér að
skora á hæstvirta ríkisstjóm og
verðlagsstjóra ríkisins að láta nú
og framvegis birta í blöðum bæj-
arins allar opinberar tilkynning-
ar, sem almenning varða og birt-
ar eru í Reykjavíkurblöðunum.
Allir bæjarfulltrúar greiddu
atkvæði með tillögunni, nema
Jón Sveinsson, sem var á móti
samþykktinni.
kr. 10. Ólafur Jónsson frá Skjalda-
st. 50. Jónas Þór Ak. kr. 50. Kristján
Helgason Eyrarl.v. 14B kr. 10. Krist-
inn Þorsteinsson Hamarsstíg 6 kr. 50.
Rósa Guðjónsdóttir Eyrarl.v. 14B kr,
20. Torfi Guðlaugsson Munka 20 kr.
hæstvirtrar núverandi ríkis
stjórnar hefir orðið sér til herfi
legrar skammar. Eftir að hafa
birt Reykvíkingum tilkynning
una um bannsvæði í Eyjafirði
25. J6n Jónsscn kr. 10. Sisurður Har- og greitt ærið fé fyrir, þóknast
Okkar hjartkæri unnusti, sonur og bróðir,
ÞÓRARINN B. ÓLAFSSON,
sem lézt þann 29. apríl, verður jarðsunginn frá
heimili okkar, Strandgötu 33, Akureyri, laugardag-
inn 8. maí, kl. 1 e. h.
Bjargey Pétursdóttir. Rannveig Þórarinsdóttir.
Ólafur Ágústsson. Ágúst Ólafsson.
J. Reynis, pípulagningameistari,
Húsavík.
Með félagsstofnun þessari
hefja Suður-Þingeyingar í fyrsta
skipti skipulagsbundið skóg-
ræktarstarf. Skógrækt útheimtir
umfram önnur ræktunarstörf,
mikla framsýni og mikla fórn-
fýsi. Auðnist Suður-Þingeying-
um að láta sitt unga skógrækt-
arfélag vinna í framtíðinni til-
ætlað gróðrarstarf, þá auka þeir
með því landkosti íslands og
mannkosti íslendinga.
SKOGRÆKT ARFÉL AG
S.-Þingeyinga.
(Framhald af 1. síðu).
vekja áhuga sýslubúa á skóg-
ræktarmálum og veita leiðbein
ingar í þeim efnum, og stuðla að
því, að friðuð verði svæði
hverri jörð til skógræktar eða
verndar skóga og skógarleifa
sem fyrir eru, og veita fjárhags
legan stuðning til kaupa á efni
til skógræktargirðinga og sjá um
útvegun þess. Ennfremur að út
vega félagsdeildunum fræ og
trjáplöntur.
Stjórn Skógræktarfélagsins
skipa eftirtaldir 5 menn: Tryggv
Sigtryggsson, bóndi, Laugabóli
Einar Sæmundsen, skógarvörð
ur, Vöglum, Jón Sigurðsson
bóndi, Yztafelli, Ketill Indriða
son, bóndi, Ytra-Fjalli og Einar
AnBiðtsiregn.
Bræðurnir Einar og Pálmi
Tryggvasynir, Jónssonar frá
Kjarna, létust báðir að Kristnes
ræli um páskana, Einar 19 ára
og Pálmi 17 ára. Voru þeir báð-
ir myndar- og efnispiltar. Útför
Deirra fór fram s. 1. þriðjudag að
viðstöddu miklu fjölmenni.
gönguför", sem Leikfélag Húsa-
víkur sýnir um þessar mundir.
Bæði kvöldin voru fulltrúar í
boði K. Þ. *
Fundurinn fór hið bezta frarn.
Fundarstjóri var Björn Sig-
tryggssón, bóndi á Brún, formað-
ur félagsstjórnar.
Dðnardægur
FRA HUSAVIK.
Framh. af 1. síSu.
húseigninni „Garðar", sem fé-
lagið keypti nýlega, og hefir fé-
lagið nú flutt skrifstofur sínar
þangað. Einnig reisti félagið nýtt
verzlunarhús hér i bænum sunn-
an við svonefnda „Búðará", þar ann { Ry{k § { vetur di
sem sá hluti bæjaibúa, sem hann námsstjórastörfum á Vest-
heima á í sunnanverðu þorpinu,
á greiðan aðgang að flestum
nauðsynlegum vörum.
Nokkru fyrir fundinn hóf
hér ný saumastofa starfsemi sína
á vegum kaupfélagsins.
Yfir framkvæmdum þessum
létu fulltrúar ánægju sína í Ijósi.
Úr stjórninni gengu Jreir Bald-
ur Baldvinsson og Bjartmar Guð
mundsson, en voru báðir endur
kosnir. Jón Gauti Pétursson var
endurkjörinn endurskoðandi til
tveggja ára.
Fulltrúar á aðalfund S. í. S.
voru kosnir: Þórhallur Sigtryggs
son, framkvæmdastjóri, Karl
Kristjánsson, Oddviti, Húsavík
og Baldur Baldvinsson, Ófeigs-
stöðum.
Báða fundardagana bauð
kaupfélagið fulltrúum og fjölda
af gestum til sameiginlegrar
kaffidrykkju. Var hin bezta
skemmtun af því borðhaldi, fór
þar fram söngur, ræðuhöld og
kvæðaupplestur.
Góðgjörðir voru þar fram
reiddar af miklum myndarskap
af þeim Hjalta Illugasyni gest
gjafa og frú hans, Ásu StefánS'
dóttur.
Fyrra fundarkvöldið hlýddu
fulltrúar á karlakórinn „Þrym“,
en í sönghléum lásu skáld upp
kvæði sín.
Seinna kvöldið horfðu fulltrú
iar á sjónleikinn „Æfintýri
Þórarinn B. Ólafsson, Ágústs-
sonar, húsgagnasmíðameistara,
lézt að heimili sínu hér í bænum
s. 1. fimmtudagskvöld, eftir lang-
varandi vanheilsu. Þórarinn var
hinn efnilegasti maður og er
mikill harmur kveðinn að for-
eldrum og unnustu með hinu
skyndilega fráfalli hins unga efn-
ismanns.
Aðalsteinn Sigmundsson,
kennara í Reykjavík tók út af
ajörgunarskipinu Sæbjörgu rétt
fyrir páskana og var hann and-
aður áður en hann náðist. Aðal-
steinn var meðal merkari manna
kennarastéttarinnar og er að
honum mannskaði. Hann var
um tug ára skólastjóri á Eyrar-
bakka, en nú undanfarin ár
kennari við Austurbæjarskól-
fjörðum og í Húnaþingi og var
að koma úr þeirri för er hann
lézt.
Aðalsteinn gegndi margskon-
ar trúnaðarstörfum fyrir kenn-
arastéttina og var í stjórn Sam-
bands ísl. barnakennara og nú
formaður þess. Hann var vin-
sæll maður og vel látinn og góð-
ur kennari, hugkvæmur og dug-
andi, og jafnan framarlega í
hópi þeirra er sinntu málefnum
barna og unglinga, enda hefir
hann skrifað mikið um æsku-
lýðsmál og gefið út, þýtt og rit-
að bækur um þau efni. Á kenn-
arastéttin merkum manni á bak
að sjá þar sem Aðalsteinn er. —
Hann er Þingeyingur að upp-
runa og aðeins rúmlega hálf-
fimmtugur er hann lézt.
1000 krónur
fær sá, er útvegar mér 2 her-
bergi og eldhús í vor eða
haust. R. v. á.
STÚLKU
vantar til hreingeminga og
2—3 í eldhús.
GILDASKÁLI KÆ.A.