Dagur - 23.09.1943, Blaðsíða 4

Dagur - 23.09.1943, Blaðsíða 4
4 DAGUR Fimmtudagur 23. sept. 1943 ÚR BÆ OG BYGGÐ KIRKJAN. Messað naestk. sunnu- dag kl. 2 e. h. í Akureyrarkirkju. Fimmtudaginn 14. okt. n. k. verður frk. Halldóra Bjarnadóttir heimilis- iðnaðarráðunautur 70 ára gömul. í tilefni af afmælinu verður, henni hald- ið samsæti. Er öllum konum, sem þess óska, heimil þátttaka, og eru þær beðnar að skrifa nöfn sín á lista, sem liggja frammi í bókaverzlunum bæjarins. Þátttökuna þarf að tilkynna fyrir 10. október. Hjúskapur. Laugard. 18. þ. m. voru gefin saman af sóknarprestinum, sr. Fr. J. Rafnar, ungfrú Guðrún Rann- veig Kristinsdóttir, Akureyri og Bjarni Jónsson, Reykjavík. Gjafir til Vinnustofusjóðs Kristnes- hælis: Ónefnd hjón, Akureyri, kr. 500.00, N. N. Rvík, kr. 500.00, Sigur- jóna M. Ingimarsdóttir, Hrísey, kr. 10.00, Jóhann Sigurðsson, Hrísey, kr. 10.00. — Beztu þakkir. Jónas Rafnar Gjafir til elliheimilisins í Skjaldarvík: Frá N. N. kr. 50.00. Fré Sverri Ragnars og frú kr. 1000.00. — Hjartans þakkir. Stefán Jónsson. Tónfistarfélag Akureyrar hafði fyrstu hljómleika sína í Samkomu- húsi bæjarins í gærkvöldi. Arni Krist- jánsson lék á slaghörpu verk eftir fræg tónskáld og var ágætlega fagnað. Aðrir tónleikar félagsins verða í Samkomuhúsinu næstk. laugardags- kvöld. Leikur Björn Ólafsson fiðlu- leikari einleik með aðstoð Árna Krist- jánssonar. Tónleikarnir eru fyrir meðlimi Tónlistarfélagsins og styrkt- arfélaga einvörðungu. Gjafir til nýja sjúkrahússins: — Aheit frá gömlum sjúklingi kr. 50.00. Þakkir. — G. Karl. Pétursson. Morgurm, fyrra hefti þ. á., er ný- lega kominn út. Helztu greinar ritsins eru: Stríðandi þjóðir (þýtt), merki- legur miðill, eftir sr. Jón Auðuns, reimleikar sumarið 1941, eftir H. J., Indriði miðill, eftir Jakob Smára, merkilegar tilraunir (þýtt), íslenzk dulsjá, „ég get sannað, að þeir lifa“, segir Sir Hugh Dowding um föllnu hermennina, trúum vér þessu enn? eftir sr. J. Auðuns, hvers vegna ég er spiritisti (þýtt), Drauma-Jói, eftir Jakob Jónasson, mishermi leiðrétt, eftir Kristin Daníelsson, hvað verður eftir dauðann? (þýtt), auk ýmislegs annars. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur hlutaveltu sunnud. 2. okt. n. k. Ef bæjarbúar vildu góðfúslega styðja málefnið, þá er tekið með þökkum á móti munum hjá Guðnýju Björnsdótt- ur, Hafnarstræti 86 eða Sesselju Eld- járn, Skólastíg 1. Frá Börn komi í skólann til læknisskoðunar eins og hér segir: Börn, fædd 1933 laugardaginn 2, okt. — — 1932 mánudaginn 4. — — — 1931 miðvikudaginn 6. — — — 1930 fimmtudaginn 1. — Stúlkur komi kl. 1 e. h., en drengir kl. 4. alla dagana. Aðflutt börn í sumar mætið til viðtals 30. sept. kl. 1. Skólinn verður settur 12. okt. kl. 2 e. h. Barnaskólinn 22. sept. 1943 Snorri Sigfússon. VERNDIÐ HÚÐINA! Það gerið þið bezt raeð því að nota S AVON DE pARIS \ SÁPU HINNA VANDLATU L <| Fæst í næstu búð. NOTIÐ SJAFNAR-VORUR AUGLÝSING um verðbreytingu á tóbaki Smásöluverð á eftirtöldum tóbaksvörum má eigi vera hærra i Reykjavík og Hafnarfirði en hér segir: Neftóbak: Skorið neftóbak 60 gramma - 90 - 100 - - 200 - - 500 _ _ 1000 Óskorið neftóbak 500 — blikkdós kr. 3.60 — - 5.40 glerkrukka - 6.18 — - 12.00 blikkdós - 28.20 — - 55.20 — - 26.70 Það neftóbak, sem verzlanir hafa nú til sölu í umbúðum með áletruðu smásöluverði, má eigi selja hærra verði en á umbúðunum stendur. Anchor Stockholm Snuff dósin kr. . 2.55 Copenhagen Snuff . . — — 2.55 Reyktóbak: Sir Walter Raleigh 1 lbs. blikkdós kr. 26.25 __ — — l/2 - — 13.15 — — — 184 oz. — — 3.00 Imperial plötutóbak 1/12 lbs. plata — 1.90 Edgeworth ready rubbed 1 lbs. blikkdós — 32.50 — — _ Vs ~ ~ — 4.15 — sliced i/8 _ — 4.15 Prince Albert 1 - - — 26.25 — — Vs ~ ~' — 3.30 George Washington 1 - — 21.00 _ _ l/8 — pakki — 2.50 Dills Bést rubbed i/2 — blikkdós — 13.15 — — — i/8 - 3.30 - - - Ú/s oz. - — 3.10 Justmans Shag 1/2 Ibs. — — 11.25 — — 50 gr. pakki — 2.40 Sir Walter Raleigh rough cut 14 lbs.. blikkdós — 4.70 Garrick Mixture med. i/4 - — 9.40 Vindlingar: Players 20 stk. pakkinn kr. 3.40 May Blossom 20 - - — 3.15 Kool 20 - - — 3.00 Lucky Strike 20 - - — 3.00 Old Gold 20 - - — 3.00 Raleigh 20 - - — 3.00 Viceroy 20 - - — 3.00 Camel 20 - - — 3.00 Pall Mall 20 - - — 3.35 Vindlar: Golofina Perfectos kassinn 25 stk. kr. 56.25 — Londres - 50 - — 86.25 — Conchas 50 - — 68.75 — Royal Cheroots - 100 - — 75.00 Big Coppa (Cheroots) búntið 25 — — 17.50 Machado’s Gems (smáv.) 50 - — 16.00 Tampa Nugget Sublimes kassinn 50 — — 62.50 Admiration Happy Blunts 50 - — 56.25 — Cadets 50 - — 50.00 Khakies Little Cigars pakkinn 10 — — 3.50 Stetson Junior kassinn 50 — — 40.00 — Perfectos 50 - — 56.25 Wedgewood 50 - — 50.00 Suerdieck Cesarios 50 - — 48.75 — Hollandezes 50 - — 73.75 La Corona: Corona 25 - — 125.00 Half-a-Corona 25 - — 75.00 Grenadiers 25 - — 65.00 — Young Ladies 50 - — 82.50 — Demi Tasse - 50 - — 85.00 Bock: Rotchilds 25 - — 105.00 — Elegantes Espanola 25 - — 73.75 — Panetelas 50 - — 105.00 Henry Clay: Regentes 25 - — 75.00 — . Jockey Club 25 - — 65.00 — Golondrinas 25 - — 62.50 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera allt að 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.