Dagur - 23.12.1943, Page 3

Dagur - 23.12.1943, Page 3
DAGUR 3 Fiirimtúdagirin 23. desember 1943 ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan: Messur um hátíðina: — ABiangadagskvöld, Akureyri, kí. 6. ' Jóladagur, Lögmannshlíð, kl. 12. Akureyri, kl. 2 e. h. Annar jóladafur, Akureyri, kl. 2 e.h. Vinnustofnsjóði Kristneshælis hafa borizt þessar gjafir: Margrét Ás- mundsdóttir og Ólafur Benediktsson, Akureyri, í minningu um Ragnheiði Benediktsdóttur og Ásbjöm Bene- diktsson kr. 500.00. — N. N. kr. 100.00. — Gamall sjúklingur kr. 100.00. — Anna Guðmundsdóttir, Ak. kr. 200.00. — Soffía Sigfúsdóttir, Gilsbakka, Árskógsstr. kr. 25.00. — Beztu þakkir. Jónas Rafnar. Jólasamkomur í Zíon: Jóladag kl. 8.30 e. h. — 2. jóladag kl. 8.30 e .h. — Gamlérskvöld kl. 11 e. h. — Nýjárs- dag kl. 8.30 e. h. — Sunnudaginn 2. janúar kl. 8.30 e. h. — Jóhann Hlíðar stud. theol. talar á somkomunum. — Allir velkomnir. Dánardœgur. Hinn 22. þ. m. lézt að Kristneshœli Áslaug Jónsdóttir hús- freyja í Leyningi í Saurbæjarhreppi, eiginkona Hermanns Kristjánssonar bónda þar. Hafði hún átt við langvar- andi vanheilsu að stríða. Frá Hjálpræðishernum á Akureyri. Hin árlega jólatréshátíð fyrir gamalt fólk verður haldin i samkomusal Hjálpræðishersins fimmtudaginn 30. des. næstk. kl. 3 e. h. Þar eð ekki er auðið að vita um allt gamalt fólk í bænum, eru aðstandendur þeirra, er vildu sækja hátið vora, beðnir að gera svo vel og vitja aðgöngumiða til Hjálpræðishersins fyrir 28. þ. m. og tilkynna um leið um þá, er þarf að sækja í bíL Hjúskapur. Nýlega hafa verið gef- in saman í hjónaband af sóknarprest- inum, sr. Fr. J. Rafnar, vígslubiskupi, ungfrú Valgerður Þórólfsdóttir og Björgvin Júníusson, bakari. Ungfrú Álfheiður Jónsdóttir og Karl Hjalta- son, húsgagnasmiður. Ungfrú Jóhanna Sófusdóttir og Jón Gíslason, smiður. Tiðarfar hefir verið eindæma gott nú um hríð. Sl. mánudag fór bifreið frá B. S. A. héðan suður í Borgarnes og kom aftur á þriðjudagskvöld. Ak- fseri var ógætt Munu slíks engin dæmi fyrr um þetta leyti árs. Slys. Sl. laugardag varð stúlka fyrir bifreið í Norðurgötu hér í bæn- um. Meiddist hún talsvert, fékk heilahristing og marðist auk þess. — Stúlkan, sem fyrir meiðslunum varð er frú Unnur Friðriksdóttir, Sniðgötu 3, en bifreiðin var A—273. — Mál þetta er í rannsókn. Þá bar það við í Vogum við Mý- vatn, að þrír drengir voru að leika sér með kúlubyssu og hljóp skot úr byssunni í brjóst eins þeirra og særð- ist hann hættulega. Var hann fluttur á sjúkrahúsið hér og er líðan hans nú talin sæmileg. Prentviíla hafði slæðst inn í minn- ingargrein um Jóh. Kr. Magnússon á Selárbakka í síðasta blaði, er fyrst í röðinni á upptalningu bama hans, nefndur Þórarinn í Götu. En átti að vera „Þórsteinn". Skemmtisamkomu heldur U. M. F. Ársól að Munkaþverá 26. des. Hlutavelta og dans. Hefst kl. 9.30. Niðurlag greinar Jónasar Jónsson- ar, Öxin og rússnesku hattarnir, kem- ur í næsta blaði. BÓKAFREGNIR. * (Framhald af 1. síðu). Þessi ljóð hans um fuglana eru ljóð lífs og gróanda í mjúkum, léttum og leikandi háttum. Mörg þeirra eru skýrar og lifandi myndir dregnar með hendi listamannsins. Meðal þeirra eru og kvæði, sem eru hreinar perlur. Kári Tryggvason er kennari í sveit, vinur dýra og barna. Þegar kennslu dagsins er lokið og skammdegisrökkr- ið færist yfir byggð og bæ, safnast bömin kringum hann til þess að fá sögu. Og sagan kemur — í ljóðum um fuglana og börnin. Það eru tón- ar frá hans eigin skáldhörpu. Börnin gleyma skammdegisskugg- um, vetrarhríð og kúlda. Þau em allt í einu komin út í vorið og sólskinið — í ríki fuglanna. Þau kynnast lífs- háttum þeirra og lífsbaráttu. Og Ijóð- ið sjálft er lært é ótrúlega skömmum tíma. Þama er í senn glæddur ljóða- smekkur og skilningur á eðli bundins máls, vinarhugur til dýranna og fræðsla um þau í té lótin. Bók Kára er góð og gagnleg gjöf handa bömum. Segið ungum bömum kvæðin, en þau lesa myndirnar sjálf. Þá hafa báðir aðilar yndi: litlu nemendurnir og leiðbeinandinn. Þökk 8é höfundi fyrir bókina. E. Þ. TILKYNNING Vegna vörukönnunar verður sölubúð Verzl. Eyjafjörður h.f. lokuð frá 1.—9. janúar næstk. Greiðslum reikninga verður veitt móttaka á skrifstofu verzlunarinnar. Verzlunin Eyjafjörður h. f. t Handa Systur: Selskabs- iöskur Púður- kvcxstar Silld- sloppar Ullar- peysur Belti Handa Pabba: Handa Bróður: SKÍÐA- Stakkar Peysur Buxur Leistar Húfur Vettlingar Allir eiga erindi til okkar fyrir jólinl Amerísk Föt Frakkar Hattar Kjólskyrtur Manchettskyrtur Treflar Bindi Nærföt Slaufur Nóttföt Hanzkar Morgunsloppar Sokkar KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild Gerið JÓLAINNKAUPIN þar sem úrvalið er mest! GÚÐAR JÚLAGJAFIR Hún veit, að við gefum Handa Mömmu: # 5%, og ógóða að aukll Silkinærföt Kiólatau, m. teg. Veski V asaklútakassar Spejlflauel Hanzkar og Lúffur Silkisokkar Kóputau Slæður og Treflar Golftreyiur Amerísk KARLMANNAFÖT STÚLKU vantar mig í létta vist frá 1. janúar næstkomandi. nýkomin. Birgðir Inga Karlsdóttir, Eyrarlandsveg 22. — Sími 22. Grænar GRENIGREINÁR Lítið óselt. VEGNA VÖRUKÖNNUNAR takmarkaðar. Verzl. Eyjafjörður h/f verða sölubúðir vorar lokaðar sem hér segir: Kjötbúðin: 1.—3. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Nýlenduvörubúðir og útibúin á Oddeyri, Brekkugötu og innbænum, frá 1. til 5. janúar, að báðum dögum meðtöldum, Vefnaðarvöru-, skó-, járn-, véla-, og varahluta- °g byggingarvörudeild, frá 1.—8. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Lyfjabúð, brauð- og mjólkurbúðir verða EKKI LOKAÐAR. — Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum verða að vera gerð fyrir 15. janúar næstk., fyrir þann tíma verða nýir reikningar ekki opnaðir til útborgunar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA BÆKUR Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélags- ins eru komnar. Vitjist sem fyrst í BÓKAVERZL. Þ. THORLACIUS. LINDARPENNI, merktur Jóhannes Ámason, tap- aðist í miðbæntxm. Skilist á lög- regluvarðstöðina gegn fundar- launum. GÓÐST0FA fyrir einhleypan, til leigu frá 1. janúar næstkomandi. Haukur Snorrason, sýnir annan jóladag kl. 2.30: Söngelsk æska (Bamasýning). RI. 5 og 9: r I annað sinn K.E.A. Byggingovörudeild *^*^*^*^*^*^*^*^^*^*<^* Aðalhlutverkln leika: Cary Grant Katherine Hepbum James Stewart

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.