Alþýðublaðið - 04.08.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðu O-ef&ð lit af .AJþýÖwflolilJŒmifflu 1921 Fimtudaginn 4, ágúst. 176. tölubl. Qormiskgt slys. Bátur ferst meö 4 mönnum. 9 börn föðurlaus. Á'þriðjudagsmorguninn réru all- margir bátar úr Bolungarvík til ífiskjar. En ofsaveður af norðri skall á og skeði það hörmulega slys, að einn róðrarbátur fórst »með 4 raöaaura. Héfcu þeír: Einar Hálfdánarsori, formaður; lætur eftir sig konu og 5 börn. Jón Friðrikss. frá Hrsggnasjum, lætur eftir sig 3 börn og aldraða tecgdamóður. Erlendur Þorkelsson, ættaður að norðaa, og sonur hans um fermingu ILætur Erlendur eftir sig konu og eitt baru. Þetta slys er því hórmulegra 'sem 9 börn á unga aldri missa feður sína, einu fyrirvinnu heiinil- anna. Vizka Jfforgntiblaísins. Alstaðar um heiminn kemur hið sams fram í blöðum auðmannanna, þeir hæla hægfara eð& hægri jafnaðarmönnúm (sócialdemokröt- uro). það er að segja í nágranna- löndunum, én níða á allar lundir ¦'Og rægja skoðanabræður þeirra ( heimalandinu. Það undraryþví engan á því, þó Morgunblaðið, málgagn eigin- girninnar og kyrstöðunnar, reyni sömu aðferðiaa. Þeir andlegu horgemlingar, sem í það rita, eru svo fáfróðir, að þeir kunna ekki skil á því, að kommunistar og „syndikalístar* eru sitt hvað, \ og þeir eru svo fá- vfsir að tala um, að danski jafn aðarmanna flokkurinn geti ekki verið hægri jafnaðarmenn (social ¦demokratar), vegna þess að ekki sé til nema einn flokkur jafnaðar- manna í Ðanmörkui Vitrir menn og fróðir, Morgun- blaðsritstjórarnir 11 Jafnvel þó svo væri, að ekki væri nema „einn flokkur" jafnað- armanna í Danmörku, gætu þeir engu að síður verið hœgri Jafn- aðarmenn, því jafnaðarstefnan er alþjóðasteýna (international), og verður því að miða við það, en ekki fiokkana í hverju einstöku landi, þegar rætt er um hvar ein- hver flokkur standi í fylkingunni. Ekki má minna vera en and- stæðingar vorir, leiguþjónar auð valdsins, séu svo fróðir um af- stöðu jafnaðarmannanna, að þeir viti þetta. ' En svo yér snúum oss frá þessu skal það skýrt tekið fram að þessi staðhæfing Morgunblaðsins um að í Ðanmörku sé að eins einn jafn- aðarmannaflokkur — er staðlaus ósannindi. Það er vitanlegt hverjum manni, sem nokkuð hefir fylgst með í danskri þólitík á seinustu tveimur árum, að uni verulegan klofning er að ræða meðal danskra jafn- aðarmanha, að hinir róttækustu gátu ekki sætt sig við pólitík þeirra Borgbjergs og mynduðu því nýjan flokk, skipaðan vinstri jafnaðarmönnum — kommúnista flokkinn danska — og gengu eítir það í þriðja Internationale. í vor jókst þessum flokki stór- um fylgi við það, að dönsku syndi- kalistarnir gengu inn á stefnu hans og mynduðu ásamt honum Daaœarks kommunistiske Födcra- tion, deild úr þriðja Internationale. Það skal nú töluverða ósvífni til, að eitt af stærstu blöðum landsins skuli Ieyfa sér að bera fram íyrir íslenzka lesendur stað- lauoustu ósannindi um stjórnmál þeirrar þjóðar, sem okkur er kunn- ust í flestum efnum. En hitt er líka vitanlegt, að Morgunblaðið er fyrir löngu nafn togað orðið fyrir það að vera hneykslanlega óupplýst og kæru- ? Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarí en hjá A. V, TuHnius vátryggingaskrifstofu Q Eimskipafélagshúsinu, Á 2. hæð. * laust um það, hvort það ber fram það sem satt er eða ósatt. Á öðrum stað í umræddri grein Morgunblaðsritstjórnarinnar má sjá, að henni muni ekki sjálfri finnast neitt á íiióti því að selja sann færingu sfna. Éf til vili hefir hún í bví efni meiri þekkingu en í mörgu öðiu. Ea þá verður nú heldur ekki hægt að furða sig á því þó ýmis- Iegt í blaðinu sé jiokkuð gruggað. 1. f skeyti, sem blaðið flutti síð- astliðinn laugardag, var skýrt svo frá, að uppskeran t Rússlandi hefði brugðist tilfinnanlega og 35 milj. manna liðu hungursneyð nú þegar. Töluvert er og-gert úr því, að óspektir og rán hafi verulega gsjt vart við sig í þeim hjeruð- um, sem hungurneyðin væri al- varlegust í. Þessi frétt kom mjög flatt upp á menn. Áður höfðu borist fréttir um það, að uppskeruhorfurnar væru afbragðsgóðar einkum þó í Ukraine og Sibiríu, öllu lakari aft- ur á móti f Austur-Rússlandi. — Meira landflæmi hafði verið sáð í en mörg undanfarin ár. Ástæður til þess að þetta á að hafa snúist svo skyndilega til hins verra er sögð sú, að geysilegir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.