Dagur - 28.09.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 28.09.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 28. september 1944 DAGUR 7 TILKYNTVING um kartöfluverð Vei-ðlagsnefnd garðávaxta hefur tilkynnt ráðuneytinu að hún hafi ákveðið að heildsöluverð á I. fl. kartöflum skuli frá og með 16. þessa máaðar vera kr. 120.00 hver 100 kg. og smásöluverð 'frá sama tíma kr. 1.50 hvert kg. og gildir hvort tveggja fyrst um sinn þar til öðruvísi verður ákveðið. Með skírskotun til þingsályktunar frá 14. þ. m., um verð- lækkun á vörum innanlands og samkvæmt heimild í lögum nr. 42/1943 um dýrtíðarráðstafanir, hefur ráðuneytið ákveð- ið að smásöluverð á I. fl. kartöflum skuli fyrst um sinn vera það sama og greinir í auglýsingu ráðuneytisins 29. ágúst þ. á., smásöluverð kr. 1.30 hvert kg. og heildsöluverð kr. 104.00 hver 100 kg. Jafnframt hefir ráðuneytið falið Grænmetisverzlun ríkisins að kaupa eftir því sem markaðsástand og aðrar ástæður leyfi, eða að semja við aðra um að kaupa þær kartöflur, sem fram- leiðendur í landinu kunna aðvilja selja af þessa árs uppskeru. Græmetisverzlunin getur sett nánari ákvæði um vörugæði, móttöku og annað, er við kemur kaupum á kartöflum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 15. september 1944. Kaup verkamanna í október: Dagv. Eftirv. N. & Hdv. Almenn vinna 6.80 10.20 13.60 Skipavinna 7.07 10.61 14.14 Tjöruv. á götum, lestun bíla m. sprengt grjót og mulning 7.21 10.82 14.42 Kol, salt, sement, og vinna við lofþrýstivélar 7.89 11.82 15.78 Díxilmenn og hampþéttarar, grjótv. og tjöruv. 7.62 11.42 15.23 Stún ó síld 8.98 13.46 17.95 Lempun á kolum í skipi, katlavinna 11.97 17.95 2384 Kaup drengja 14—16 ára 4.49 6.74 8.98 VERKAMANNAFÉAG AKUREYRARKAUPSTAÐAR. IDUNN AR-SKÓR eru glœsilegasta tákn þeirrar undraverðu framfara, sem orðið hafa nú síðustu árin í íslenzkum iðnaði. — Iðunnar-skór eru nú beztu skórnir, sem fáanlegir eru í landinu. — Þar fer saman lágt verð og gæði. SKINNAVERKSMIÐJAN I Ð U N N. *hkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkbkhkhkhkhkhkhkk» Frá barnaskólanum Barnaskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn 10. okt. næstk. kl. 2 síðd. Mæti þá öll börn 10—14 ára. — Skólaskyld börn, sem kunna að hafa flutzt til bæjarins í sumar, eða af einlrverjum ástæðum hafa ekki sótt skóla áður, mæti til viðtals í barnaskólanum mánudaginn 9. okt. kl. 10 árdegis. Börnin komi til læknisskoðunar senr hér segir: Börn fædd 1931 mánudaginn 2. okt. BÖrn fædd 1932 miðviku- daginn 4. okt. Börn fædd 1933 finrmtudaginn 5. okt. Börn fædd 1934 laugardaginn 7. okt. — Stúlkur komi alla dagana kl. 1, en drengir alla dagana kl. 3,30 síðd. SKÓLASTJÓRINN. WKhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkh>- i Ráðskonu vantar í sjúkrahús Vestmannaeyja. Einnig STARFS- STÚLKUR. Upplýsingar gefa Einar Guttormsson sjúkarhússlæknir Vestmannaeyjum og Jóhanna Benediktsdóttir Lækjargötu 18 Akureyri. ». t «. * - - - - » IE2S8 Fyrir 90 árum. Dulsmál. Stuttu ettir nýárið varð uppvist, að unglingsstúlka um tvítugt, að rtafni Kristín Bjartmarsdóttir á Þrastarhóli í Möðruvallaklausturssókn í Eyjafjarðarsýslu, haíði atið barn nóttina hirts 20. desember- m. f. á. frammi í eldhúsi, slitið sjált naflastreng barnsins, kom- ið því síðan í fatakistu sína, og hafði það þar fólgið til þess tíma, sem áður er getið; játaði hún og fúslega að hafa unnið verk þetta, og að barnið mundi hafa verið með lífi, þá það fæddist. Héraðsdómur er fallinn í máli þessu, og er hún dæmd til 5 ára betrunarhússvinnu. Stúlka þessi er sagt að hafi fengið gott orð. Daginn eftir að húnólbarn- ið, var sagt hún hefði gengið að verkum hið hraustlegasta. Náttúru aíbrigði. Nóttina milli þess 24. og 25. maím. næstl. bar hjá mér urtdirskrifuð- um svarthornótt ær hvítu lamb- hrúti, rétt og vel sköpuðum að öllu allt aftur að lærum; þá er lamb þetta með fjórum aftur- fótum, hvar af tveir snúa rétt, en aðrir tveir öfugt, nefnilega konungsnefnin (hæklarnir) fram. Hnútuhöfuðin á þessum öfugu fótum eru gróin saman að ofan, því þegar annar fótur- irm er hrærður, hrærist hirm líka ,sem á einum ási væri. Þau ná allt út að mjöðmum (því ekki eru þær nema tvær), og eru þar áföst við beinauka, sem stendur út úr mjöðmirmi, rétt- ara sagt mjaðmarbeinin; í þerma beinauka er sem bolli, sem hnútuhöfuðið fellur inn í, eins báðu megin. Oian á rrúllum skirmhelsi eða haft, líkast sund- íuglatit; þetta nær allt otan und- ir neðri enda á þessum hnútu- leggjum. Náttúrlegur hrútspung- ur hangir út við þau réttsköp- uðu Iærin sínu hvoru megin. Vinstra megin er rófa og þarma- eða þarfagat undir, ekkert hinu megin, nema mótar fyrir lítilli holu. Náttúrlegar klautir á öll- um fótum; huppar og mjó- hryggur er óvenjulega langt. Lambið þó ekki í sjálfu sér nema í meðallagi stórt....... Tilfellunum tímirm ekki týnir niður, heldur fast til rúms þeim ryður. Hlöðum 29. maí 1854. Flóvent Jónsson. Norðri 1854. ★ sókn, að kýr nokkur tók kálf- sótt; en fyrir því að kýrin var sóttlítil, þá varð að sækja í hana kálfinn, en þegar tekið var í skolt hans, rak hann upp óg- urlegt gaul, hrökk viö og beit þarrn til skemmda, sem dró hann, gekk svo einatt á með- an harm var dreginn frá kúnni, að hann baulaði stöðugt. — Nokkru áður en þetta var, heyrðist harm baula í kúnni. Meðan kálfurirm lifði, var hann stöðugt að baula og bölva. Nokkrir meina, að atburður þessi sé fyrirboði stórra tíðinda, svo sem að ísland gangi undan Danakonungi og fleira því um líkt!!! Norðri 1854. ★ NorSti 1884. þoatmrt» hnútna hanglr einleegt Það bar til á Mási i Myrkár- í baukum og pökkum Kaupfélag Eyfiröinga Nýlenduvörudeild og útibú. m soiu ung kýr, 30 hestar af töðu. — JÓHANN VALDIMARSSON, Birnunesi, Árskógsströnd. Athugasemdum svarað Út af athugasemdunr við grein mína, unr íþróttir, í næst- síðasta blaði, vildi eg biðja Dag fyrir eftirfarandi: Lýðveldishátíðarnefndin upp- lýsir að hún hafi leitað til a. m. k. eins forvígismanns íþróttafé- laganna hér, um þátttöku í há- tíðarhöldununr 17. júní, en feng- ið það svar, að félögin teldu sig vanbúin sökum ónógra æf- inga að taka virkan þátt í hátíð- arhöldunum að þessu sinni. í stað þess að skrifa félögun- um, sgn? voru þeir einu aðilar, senr nokkur svör gátu gefið í þessu efni, lætur nefndin sér nægja að hitta einhvern forvígis- nrann íþróttafélaganna og fær hjá lronunr áðurgreindar upp- lýsingar. Það liggur næst að álíta, , að þessara upplýsinga hafi fyrst verið leitað nokkrunr dögunr fyr- ir hátíðar'höldin, því ef nefndin lrefði, strax og hún hóf störf sín, snúið sér til íþróttafélaganna hefði ekki verið fyrir að fara, æf- ingaskorti, þar sem félögin hefðu þá þegar lrafið æfingar í þeinr íþróttagreinum, senr ákveðið hefði verið að franr færu. Fróðlegt væri að fá upplýst, liver þessi einræðissinnaði íþróttaleiðtogi er, svo að íþrótta- menn geti þakkað honunr að verðleikunr. Það er annars ótrú- legt að nokkur íþróttanraður skuli telja sig hafa það vald að geta gefið slík svör án þess að Irafa áður leitað umsagnar félag- anna, en því er hér ekki til að dreifa. Standa því ummæli nrín óhögguð, þar sem- eg lrélt því fram að nefndin hefði ekki leit- að til íþróttafélaganna í sam- bandi við áðurnefnd hátíðar- höld. h

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.