Dagur - 31.05.1945, Blaðsíða 10
10
ÐA6UR
Fimmtudagur 31. maí 1945
NýkomiS
Léreft hvít
200, 180 og 90 cm.
Léreft blá
Flónel einlit
Skyrtuefni
dökk og mislit
Bendlar
Málbönd
Buxnatölur
og margt fleira
Kaupfélag
Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
VARADEKK
af Forvöruhí‘1 tapaðist síð-
aðstliðinn laugardag á leið-
inni Akureyri—Litli-Árskógs-
sandur.
Vinsamlegast skilíst á
BIFRÖST
Höfum
íengið
ýmis konar
reiðhjólahluta
svo sem: a
FramnöL 2 teg.
Fríhjól
Keðjur
Sæti
Teina
• Dynamosett
Stigöxla
Margsk. Olíur
Lakk
Gúmmílím
Ventilgúmmí
Enn fremur:
Spritt-töflur
til hitunar í
ferðalögum
Sent gegn póstkröfu um land allt
Brynjólfur Sveinsson, h.f.
Sími 129 — Akureyri — Box 125
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi nú þegar.
Tilboð sendist á bflaverkst.
Lykillinn.
STÚLKA
með 1 barn, vill ráða sig í
vist á góðu heimili. — Uppl.
gefur
EMILÍA SVEINBJÖRNSD.,
Sauðárkróki.
Gefið börnunum hinar hollu
Clapp’s niðursuðuvðrur
Alls konar grænmeti
Mjög holl barnafæða
Kaupfjelag Eyfirðinga
Nýlenduvöradeild og útibú.
Sumarblóma-plöntur
í miklu úrvali.
Enn er tími til að
setja niður í skrúðgarðana..
BLOMABÚÐ K.E.A.
við Ráðhústorg.
Kiólablúnda
nýkomin
Kaupfélag
Eyfirðinga
Vefnaðaryörudeild.
Tjöldin
eru nú komin
Vöruhúsið h.f.
2V2 meter
nýkomnir
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
NYKOMIÐ:
Tjöld
tveggja, fjögra og sex manna
Tjaldbotnar
3 stserðir, 2 tegundir
Tjaldbotnadúkur
Svefnpokar
nýjar tegundir
Svefnpokatöskur
2 tegundir
Bakpokar
með og án grindar
Baktöskur
Hliðartöskur
Ennfremur:
, Kerrupokar
tvær tegundir
Innkaupatöskur
— og margt fleira. —
Verðið mjög lágt!
Sendum gegn póstkröfu um land allt! —
Brynjölfur Sveinsson h.f.
Sími 129. Akureyri. Pósthólf 125
12—14 ára dreng
vantar til snúninga á sveitaheimili
í Austur-Húnavatnssýslu. Upplýs-
ingar í síma 488 til laugardags .
mína hefi ég nú opnað aftur í
Möðruvallastræti 8. Gengið inn
að norðan.
Hallgr. Jónsson.
HJARTANS ÞAKKIR til allra, sem glöddu mig á sextugs-
afmæli mínu, 27. maí s.l., með heimsóknum, höfðinglegum ^
gjöfum, kvæðum, skeytum og hlýjum handtökum.
ÞORLÁKUR A. HALLGRÍMSSON
Syðri-Reistará.
80 stúlkur
óskast til síldarsöltunar í sumar á nýjubryggju Sverris
Ragnars á Oddeyrartanga.
Mörg skip eru þegar ráðin til að leggja þar upp afla
sinn.
Sum skipanna fiska nær eingöngu í salt,
Þær stúlkur, sem vilja tryggja sér síldarvinnu hér á
Akureyri, skrifi sig sem fyrst á lista sem liggja frammi
á Vinnumiðlunarskrifstofunni, Kaupfélagi Verkamanna,
Helga Pálssyni og hjá undirrituðum, sem gefúr allar
nánari upplýsingar.
Guðmundur Guðmundsson
Helgamagrastræti 42.
ATVINNA
Stúlka með gagnfræðaprófi, eða hliðstæðri menntun,
getur fengið atvinnu við landssímastöðina hér í byrj-
un næsta mánaðar.
Eiginhandarumsóknir sendist undirrituðum fyrir
4. júní næstkomandi.
Akureyri, 28. maí 1945.
SÍMASTJÓRINN
Yeiðibann
Öll lax- og silungsveiði er hér með stranglega bönnuð í
Eyjafjarðará, fyrir landi eftirtalinna jarða:
Saurbæjar-, Sandhóla-, Gnúpafells-, Hrísa-, Æsustaða-
og Æsustaðagerðis.
' • Akureyri, 29. maí 1945.
LEIGU HAFAR
Síldarstúlkur.
VILJUM RÁÐA nokkrar stúlkur til síldarsöltunar á
Siglufirði, ,f sumar, hjá Gunnlaugi Guðjónssyni. Nánari
upplýsingar hjá Jóni Baldvinssyni, Munkaþverárstr. 17,
og Kristni Árnasyni, Hafnarstræti 86 A.
nning
frá vörubílastöðvunmn á Akureyri . .
Frá og með L júní n.k. ber að staðgreiða allan akstur.
Þeir, sem kynnu að óska eftir mánaðarviðskiptum, greiði
á stöðvarnar fyrir 10. hvers mánaðár.
Akureyri, 30. maí 1945.
Virðingarfyllst.
j Bifreiðastöðin Bifröst. Nýja-Bílastöðin.