Dagur - 04.10.1945, Blaðsíða 9

Dagur - 04.10.1945, Blaðsíða 9
ODDUR BJÖRNSSON PRENTMEISTARI Breiða á miðsumri munað og þakkað mjúka voð heiðursborgara grænku og gróandi höfuðstaðar vors. grösin jarðar. — Velkominn til vina Meistarinn mildi. aí vegum sunnan mannvinur góði. á háan helgistað hollvættur íslands heima-borgar! hugðarmála! Marga þú raktir Þungir verða dómar með ríkri hæfni á þingi ragna. prúða prentskrá — oft á annan veg úr pennadráttum. en alþjóð hugnar. Vonfall varð válegt Verður nú hljóðleiki vinum þínum, í Vatnsdals byggð er skapnornir léku mildan kveðjudag skiptilyklum. á miðju sumri. er ættmenni heyra Harmur er í hjörtum hniginn að moldu hollvætta sveit. ítur-lauk — -sýnist misræmi Ingimundar kyns. manna hugum. — Hví var þér ei leyft En héraðs-fold að leggja blessan Helga ins magra háaldraðs öðlings sveipar sólblæju yfir hrund og dreng? Súlur og Grund. er aðfluttur Beinn varstu og bjartur. afreksmaður borinn til dáða. hneigir höfuð þreytt fylgdir hugdjarfur að hennar skauti. hverju hollu máli. Var þér ísa-lands Velkominn vinur! auðna og þörf Veittar eru tryggðir. ofar í sál Þakkir þelhlýjar en eiginn hagur. þér viljum færa. Verður í hásölum Skráðir þú marga Herrans dýrðar á skjöld þjóðar hringing á himni lofsæla rún. yfir höfðingsmanni. er lítt mun fölna. Skal það mjúklega Ort greftrunardagi'nn. — K. V. «MlflllllllllllllllllllllMIIIIMIIIIIII»lllll»IIIIIIIIIIIMIIIIIIIillllll IMMMIIMMMMIMMMMIIIMMMMIMMMMIMMMIIMMIÍIMMIMIIÍIMIIIM* ÞÓKKUM INNILEGA auðsýndati vinarhug d gullbrúð- í kaupsdegi okkar. \ 1 Guð blessi ykkur öll. \ Anna Tómasdóttir, Jón Helgason, \ Stóra-Eyrarlandi. I Almennar Tryggingar h. f. í hvert sinn, er eldsvoða ber að hönd- um, kemur í ljós, að fjöldi fólks hefir orðið fyrir eignatjóni af því, að annað hvort gleymdist að vátryggja, eða of lágt var tryggt. Látið yður þessi víti að vamaði verða. Vátryggið eigur yðar í dag, á morgun getur það verið of seint! Talið við Vátryggingadeild K. E. A. jfeNW»H»H(HKHIH6H><HWH>O<H>r0H9<H>r>ríH>tti)H9<H(H>W>rMHCHKH0MpH5H(HSH6HCHPH><H><H{HH! LL AGIJR Akureyri, fimmtudaginn 4. október 1945 Skólarnir feknir fil sfarfa yrradag. Fleiri nemendur í gagnfræðaskólanum en nokkru sinni fyrr. Kennsla byrjuð í Menntaskólanum. Setning skólans fer fram síðar. Skólarnir ein teknir til starfa. komið í bæinn, hér ríkir nú nnn sérkennilegi skólabrag- , en því fylgir, og einkennir Menntaskólinn hóf starf sl. ánudag, en formleg skólasetn- tng mun fara fram innan skamms. Á þessum vetri er 2. og 3. bekk skólans þrískipt í fyrsta sinn. Nokkrar breytingar liafa orðið á kennaraliði. Trausti Ein- arsson hverfur frá skólanum, þar sem hann hefir hlotið prófessors- embætti við háskólann, og Ing- ólfur Aðalbjarnarson lætur af kennslu hér. í stað þeirra verður Guðmundur Arnlaugsson fastur kennari hér, og auk hans rnunu þeir Ingvar Björnsson frá Brún og Friðrik Þorvaldsson Irá Hrís- ey kenna við skólann í vetur. ★ Gagnfræðaskólinn var settur sl. þriðjudag. Skólann sækja nú fleiri nemendur en nokkru sinni fyrr, eða alls 220. 1. og 2. bekk skólans er þrískipt, en þriðja bekk tvískipt. Skólinn starfar nú í 8 deildum. Föstum kennurum skólans hefir fjölgað og taka þeir Skúli Magnússon og Gestur Ól- afsson nú við kennslu þar. Hið nýja skólahús er nú að mestu fullgert og er verið að leggja síð- ustu hönd á það þessa dagana. Eftir er þó að girða skólalóðina og ganga frá henni. Fjölmenni var við skólasetninguna og flutti skólastjórinn, Þorsteinn M. Jóns- son, þar skörulegt ávarp til nem- enda, kennara og aðstandenda. ★ Barnaskóli Akureyrar var sett- ur sl. þriðjudag. Skólinn er 75 ára á þessu hausti, sem bæjar- stofnun. Minntist skólastjórinn, Snorri Sigfússon, þess í ræðu sinni og rakti sögu skólans í stór- um dráttum. Skólinn var fyrst til húsa í Aðalstræti 66, sem oft er kennt við Sigurð smið Sigurðs- son, og stendur það hús enn. Fyrsti skólastjóri og eini kennari skólans þá var Jóhannes Hall- dórsson, guðfræðikandídat. Á þessum vetri sækja hátt á 8. hundrað börn skólann. Nokkrar breytingar hafa orðið á kennara- liði. Snorri Sigfússon tekur nú aftur við skólastjórn og lætur af störfum sem námsstjóri í Norð- lendingafjórðungi. Yfirkennari liefir verið ráðinn í fyrsta sinn og er það Hannes J. Magnússon. 20-30 þúsund manns víðsvegar á landimi lesa Dag að staðaldri Auglýsendur! Athugið, að Dagur er bezta auglýsingablað dreifbýlisins Áður hafði skólastjóri einn alla umsjá með starfi skólans. Skúli Magnússon lætur af störfum- við skólann og í lians stað kemur Páll Gunnarsson kennari í Hrís- ey. Marinó Stefánsson ketur af störfum vegna heilsubrests og í hans stað kemur Sverrir Magnús- son. Þá hefir Rristbjörg Jóna- tansdóttir fengið frí frá störfum í eitt ár og í hennar stað kennir frk. Júdit Jónbjörnsdóttir frá Siglufirði. Sigurður Jónsson kennari, sem kennt hefir við skólann tvö undanfarin ár, lætur af störfum. Sjöundi bekkur skólans fær húsnæði í nýja gagnfræðaskóla- húsinu. Mun Kristján Sigurðs- son kennari hafa þar yfirumsjón og með honum \ erður Eiríkur Sigurðsson. Fjölmenni var við skólasetn- inguna og hfýddi á ávarp skóla- stjórans til nemenda og foreldra. DAGUR fæst keyptur í Verzl. Baldurshaga, Bókabúð Akureyrar Bókaverzl. Eddu og Verzl. Hrísey Fi rmakeppn i ( Firmakeppni Golfklúbbs Akureyr- ar lauk þannig, að til úrslita léku þeir Vernharður Þorsteinsson, f. h. Smjör- líkisgerðar KEA og Helgi Skúlason, f. h, Sjóvátryggingafélags Islands. — Lauk svo, að Vernharður sigraði og vann Smjörlíkisgerð KEA því keppn- ina og hlaut bikara tvo að verðlaun- um, annan til eignar. Gullbrúðkaup áttu 26. f. m. hjónin Anna Tómasdóttir og Jón Helgason á Stóra-Eyrarlandi hér í bænum. Hafa þau búið þar alla sína búskapartíð og notið almennra vinsælda. Böm þeirra þrjú gáfu 1000 kr. til Akureyrarkirkju í'minningu um þennan merkisdag for- eldranna. Zíon. Samkoma á sunnudaginn kl. 8.30 e. h. — Séra Sigurður Guð- mundsson, Grenjaðarstað, talar. Allir velkomnir. Sonplets vítamintöflur Ein tafla leysist upp í bolla af heitu vatni. r Atta töflur í pakka á kr. 2.50. Hollur drykkur! KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA N ýlendu vörudeild Hefi tapað skjalatösku með símskeytaeyðublöðum. Skilvís finnandi skili til und- irritaðs. Friðgeir H. Berg. Hreingerningakonu með annari, vantar nú Jregar á pósthúsið. Knattpyrnumótið (Framhald af 1. síðu). keppendanna er sem hér segir: Magni og Völsungar hafa 3 stig hvort og K. A. hefir 2 stig. — Aðstaða öll til kappleikjanna í gær var hin vertsa. Rigning var allan daginn og völlurinn var þannig útlítandi, að naumast var sæmilegt að bjóða keppendum til leiks á honum. En vegna Jress, að tími aðkomufélaganna er af skornum skammti, þótti nauð- synlegt að halda keppninni áfram í gær. Sennilega verður úrslitaleikur- inn milli Þórs og K. S. ekki háð- ur fyrr en 4 rnorgun eða á laug- ardag. Nánari frásögn af knattspyrnu- mótinu er í íþróttaþætti á 5. bls.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.