Dagur - 25.10.1945, Blaðsíða 7

Dagur - 25.10.1945, Blaðsíða 7
Fimmudaginn 25. október 1945 DAGUR 7 MiiMiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiimiiiiiiiimtiiiiiimiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiimiiiiimiiiiiMiii | Tilkynnmg i = ...... Að gefnu tilefni tilkynnist héi með að óheimilt er að flytja | út ísvarinn fisk til Belgíu eða annarra landa á meginlandi | Evrópu nema með sérstöku leyfi. 5 Þeir, sem hafa í huga að senda ísfiskfarma til hafna á meg- | inlandinu verða að tryggja sér útflutningsleyfi hjá nefndinni | fyrir hverja einstaka ferð áður en ferming viðkomandi skipa i hefst. S V Vanræki skipaeigendur að sækja um leyfi til þessara sigl- | inga verð'a þeir látnir sæta ábyrgð að lögum. Reykjavík, 19 .október 1945. Samninganefnd utanríkisviðskipta. | i !||IIIIIIMMMIIIIIIIM|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIHtlllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|IMIIIIIII|tf,,IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIl ...............Illlll.MMMIIIIIIIIIIIIIIMIM.MIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMM.. I Kvennærföt á 11,20 settið | Undirkjólar á 24.45 stk. ( Bómullarsokkar á 3.60 p. | Kaupjélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeildm. v-..... —................... 1. . ......................■ig' ULLAREFNI Kambgarnsfataefni Drengjafataefni Kvenkápuefni Ullargarn Lopi, margir litir r \ Avallt fyrirliggjandi! \ Ullarverksmiðjan Geíjnn \ .. - , -T-*,■ -- *■ ■ ■ ■ - - MMmmmmiimmmmmmmmmmmmmmmmmiÍNMiMmmiiMMMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmii||. | Fundarboð i Miðvikudaginn 31. október 1945 verður fundur haldinn að i i samkomuhúsi Skriðuhrepps. — FUNDARMÁL: Rætt um = É stofnun veiðifélags við Hörgá og vatnasvæði hennar. — Til i Í fundar þessa boðast allir, er lönd eiga og veiðirétt að Hörgá \ \ og á má vatnasvæði hennar. Ennfremur skulu mæta ábúend- I Í ur leigujarða, sé landsdrottinn eigi mættur. | Fundurinn hefst kl. 12 á hádegi. : S Í ''Skriðuhreppi, 21. október 1945. | UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. ÚiIMIIIIIMIMIMIIIMIMIMIMIIMIIIIMIMIIIMIIIMIIIMMIIIMIMIIMMIIIMIIIMMIMMIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIMIMIIIIIMIIIIIIIIMIMIIIII Gamanvísur eftir Þorvald Jóhannes■ son. Krunkar hrain á klettunum, kennist safn í réttunum, fæstir hafna fréttunum, fjöléar jafnan prettunum. Fylgir vandi völdxmum, vopnin standa á skjöldunum, hlýtt aS anda höldunum hrundir banda á kvöldunum. Vegur sést af vöðunum, valda pestir sköðunum, oft er hesti úr hlöðunum, hleypt sem mest í tröðunum. Lækir gniða í giljunum, éefst urriði úr hyljunum, laufin iða á liljunum, lýst er snið með þiljunum. Oft er villa að vottunum, vangá spillir pottunum, rénar hylli rottunum, rakkar dilla skottunum. Saman hnoða eg hendingum, hlotnast stoð af bendingum, veltur gnoð í vendingum, vís er boði í lendingum. H.J. ★ Gamanið búið. A árum áður létu selstöðuverzlan- irnar í innbænum hér á Akureyri, slátrun á haustin fara fram á mölinni fyrir framan verzlunarhúsin. — Var ■þar stundum allsukksamt i vondum veðrum, og þrifnaður oft ekki sem ákjósanlegastur. — Var þar oft mikið „at“, eins Og fólkið kallar það nú, þeg- ar mikið annríki er, og troðningur. Kom það þá sundum fyrir, að karlatn- ir, sem oft voru dálítið „hívaðir", hjuggu strandhögg hvor hjá öðrum, og gripu hnifa, brýni o. fl., er þeim lá á í svipinn, og var vanalega ekki um slíkt fengist. — Karl einn sem bjó uppi i Kræklingahlíð, var vanur að hjálpa til, bæði fyrir einstaklinga og verzlanirnar sjálfar, ef á þurfti að halda. Hafði hann'þann starfa að jafn- aði, að skera féð, og fannst það em- bætti hið virðulegasta, og var drjúg- ur af. Var það siður hans, að þegar hann hafði skorið á háls kindarinnar, brá hann skurðhnífnum upp í sig, og runnu þá oft blóðlækir niður úr munnvikjum hans, en það lét hann ekki á sig fá. — Er hann var spurður að því, hvers vegna hann gerði þetta, svaraði karl því til, að ekki gripu hin- ir hnífinn, á meðan hann væri milli tanna hans. En svo breyttist slátrunaraðferðin, og helgrímurnar komu til sögunnar, og farið var stundum að skjóta íéð. Þetta þóttu honum hin"Verstu tíðindi, og var dapur í bragði. — Sagði hann að nú væri allt gamanið búið við slátrunina, því að skepnurnar sprikl- uðu svo litið, þegar skorin væru höf- uðin af þeim. Vm þessar mundir var Steincke verzlunarstjóri við Gudmandsverzlun- ina á Akureyri. Hann var danskur maður, og gekk illa að tala íslenzk- una, þó hann reyndi það oft. — Þeir karl og hann voru vel kunnugir, enda mun harm hafa unnið stundum hjá honum. — Eitt sirrn kom karl með nokkra kjötskrokka að heiman, og lagði þá inn í reikning sinn. Kaup- maður var viðstaddur er þeir voru vigtaðir, og Ieit á þá. Þótti honum þeir ekki sem þriflegastir, og snýr sér því að karli og segir: „Dú má ekki koma með sort kjöd kallin mín“. Karl var fljótur til svars, og var hinn reið- asti. „Þetta er helvítis lýgi“, segir hanrt. „Eg hefi aldrei látið þá ofan í súr og geturðu slett tungunni á þá ef þú vilt“. En ekki er þess getið, að kaupmaður hafi fylgt þeirri ráðlegg- ingu. (Handrit Hannesar frá Hleiðar- garði). Corn Flakes Rice Krispies All Bran Krumbles Raisin bran Barnamjöl f pökkum 2 teg. Sulta 4 teg. Cocomalt Síróp 2 teg. Hnnaug Kaupjélag Eyjirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. ■^♦(^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^^♦^♦^ Ryksuga (Hoover) notuð, til sölu og sýnis á afgr. bl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.