Dagur - 25.10.1945, Blaðsíða 8

Dagur - 25.10.1945, Blaðsíða 8
8 □ Rún.: 594510317— 1. Atkv.: I. O. O. F. == 12710268V2 = KIRKJAN. Messað í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — Akur- eyri kl. 5 e. h. (Missiraskipti). Hjúskapur. Ungfrú Þóra G. Stein- dórsdóttir, Akureyri, og Þorsteinn Þorsteinsson, skipasmiður, Akureyri. Zíon. Sunnudaginn 28. þ. m., sunnu- dagaskóla kl. 10.30 f. h., almenn sam- koma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Sextíu ára varð í gær Jón Jónsson, ó Skjaldarstöðum í Öxnadal. Stúkan Ísafold-F jallkonan nr. 1 heldur fund næstk. þriðjudag kl. 8.30 e. h. á veojulegum stað. — Kosning embættismanna. — Stutt erindi. — Skemmtiatriði. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnudag kl. 10 árd. á venju- legum stað. — Kosning embættis- manna. -— Leikrit. — Samtal o. fl. — Félagar, fjölmennið! Þórsfélagar! Munið að hlutavelta félagsins er næstk. sunnud., 28. okt. Flokksforingjar! Gerið skil x Sam- komuhúsið kl. 5 e. h. á laugardag. Leiðréttin/j. í síðasta íþróttaþætti blaðsins, í frásögn um innanfélagsmót Þórs var sú villa, að fyrstur í kúlu- varpi er talinn Agnar B. Oskarsson, en átti að vera Jón Hjaltason. Knattspyrnukappleikir hafa verið háðir, K. A. og Þór, I. fl., tvo síðastl. sunnud. Varð jafntefli 2 :2 eftir fyrri leikinn og hlaut því að verða keppt aftur. — Úrslitaleikurinn var allljótur — býsna laus við samleik og snilldar- brag af hverju tagi — hjá I. fl. að vera. Einstakir leikmenn voru sæmi- legir, en heildin léleg. K. A.-liðið sýndi þó ákveðnari sóknarvilja — og stöku sinnum upphlaup — bar enda sigur af hólmi að lokum 1: 0 og vann þar með I. fl.-bikarinn öðru sinni. Ennþá er hægt að komast að í fim- leika húsinu til íþróttaiðkana — fim- leikum, handknattleik, badminton — og sennilega einnig — innan skamms — í glímu og iðkun frjálsra íþrótta eftir því, sem við má koma innanhúss. Einstaklingar geta komizt að í flokk- um, og eins gætu sennil. heilir flokk- ar komizt að, 1—2 tíma í viku — ef kunningjar eða samstarfsmenn vildu halda hópinn. En lágmark í hverjum hópi eru 12 þátttakendur — og þá dýrara en þegar fleiri eru saman. — Þeir, sem vildu sinna þessum góðu boðum snúi sér til Jónasar Jónssonar, Munkaþverárstræti 31, eða til hús- varðanna, sem eru við flest kvöld vik- unnar. Barnastúkan Bernskan heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. — Kosning embættismanna o. fl. Mætið stundvíslega. Áheit á Strandarkirkju, móttekið á afgreiðslu blaðsins. Frá K. S. kr. 10.00. — Frá J. K. kr. 30.00. Kirkjukór Akureyrar hafði hljómleika í Akureyrar- kirkju fyrra miðvikudagskvöld. Söngstjóri var Björgvin Guð- mundsson tónskáld, en orgelleik- ari Jóhann Ó. Haraldsson. Á söngskrá voru lög eftir Beet- hoven, Schulz, Bortniansky, Björgvin Guðmundsson, Sigfús Einarsson og Jónas Tómasson. Söngurinn í heild var einkar lát- laus, en smekklegur. Kórinn er lítill, en vel þjálfaður. Það dró úr áhrifum söngsins, að menn héldu uppteknum hætti og forð- uðust að láta í ljósi ánægju sína yfir söngnum með hressilegu lófataki. Við þetta tækifæri fluttu er- indi þeir Friðrik J. Rafnar vígslubikup og Sig Birkis, söng- málastjóri. Ræddi séra Friðrik um þróun kirkjusöngs, en Birkis um gildi söngs yfirleitt. Prentvilla er í minningarorðum á 3. 9. hér í blaðinu: 7, þ. m. í stað ll.þ.m. r AGUR Fimmtud. 25. okt. 1945 Miiiiiiniiiiiiimi iimmiiiiiii n Fyrsti flugskóli norðanlands. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru, réðust þrír áhugamenn um fluglist í það stórræði á sl. vori, að efna hér til kennslu í vélflugi. Festu þeir kaup á tveinmr Tiger Moth kennsluvélum í Kanada. Flug- vélarnar eru nýlega komnar hingað og er kennsla þegar hafin. Kennari er Kristján Mikaelsson flugmaður. Eigendur vélanna eru þeir Árni Bjarnarson, Stein- dór Hjaltalín og Gísli Ólafsson. Myndin hér að ofan er af annarri kennsluflugvélinni á flugvellin- um á Melgerðismelum. >ftftfttÚ!H!H!B!H>ÚÚÍB!B!H!B!BSftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftft*!B; SKYNDISALA I dag og næstu daga verða ýmsar vörur seldar með 1 æ k k u ð u verði. Til dæmis: Ca. 40 karlm.frakkar, ca. 30 kvenkápur. Stormblússur, karlm., kven- og barna. Peysur, karlm. og kvenna. Milliskyrtur, karlmanna og drengja. Nokkur karlmannaföt, stór númer Kápuefni í kven- og telpukápur, verð frá kr 19.80 mtr. Barna-útiföt, mikið lækkað verð Stykkjótt baðmullareíni, áður kr. 14.80 nii 10 kr. mtr. Hv. borðdúkar og kaffidúkar, gallaðir, verða seldir ódýrt. Taubútar, ódýrir. o. m. fl. af varningi með miklum afslætti. BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson CB5ÍHKH50ÍB5Í; Atvinna Stúlka með gagnfræðaprófi eða hliðstæðri menntun, getur fengið atvinnu við skrifstofustörf á landsíma- stöðinni hér frá 1. Nóvember n. k. — Eiginhandar umsókn sendist undirrit. fyrir 30 október. Símastjórinn, Akureyri 22. okt. 1945. GUNNAR SCHRAM. TIL SOLU: plötuspilari með skipt- ir, og magnari, í vönd- uðum skáp. Einnig 2 hátalarar tilheyrandi og hljómplötur, dans- músik. Upplýsingar í síma 150. Námskeið í útsaum, fyrir byrjendur, verður haldið í vetur. Vænt- anlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir næstu mánaða- mót. Hallfríður Gísladóttir, Oddeyrargötu 32. Stækkun á Torfunesbryggjunum fyrirhuguð. Á fundi bæjarstjórnar 16. þ. m. var til umræðu fundargerð hafnarnefndar, þar sem óskað er, að bæjarstjórnin fari fram á það við vitamálastjóra, að hann láti gera áætlun um stækkun og við- gérð á syðri Torfunefsbryggj- unni, með það fyrir augunr, að 4000 smáletsa skip, fullfermd, geti fengið afgreiðslu við bryggj- una. — Bæjarstjórnin samþykkti að fá þessa áætlun gerða. Þá samþykkti bæjarst jórnin ennfremur að hafna tilboði frá brezku herstjórninni um 2000 sterlingspunda skaðabótagreiðslu fyrir skemmdir á ytri Torfunefs- bryggjúnni af völdum brezkra skipa. Mun bærinn krefjast fullra bóta samkvæmt mati, er fram hefir farið, og er allmiklu hærra en tilboð herstjórnarinn- ar. Til vara gefur bæjarstjórnin hernum kost á að gera við skemmdirnar fyrir eigin reikn- ing, enda verði bryggjan jafngóð og áður að viðgerð lokinni. ) NÝJA BÍÓ 1 Fimmtudagskvöld kl. 9: \ Lily Mars j Metro Goldwyn M&yer 1 söngvamynd með [ Júdy Garland Van Heflin j og Marta Eggerth = í aðalhlutverkum i Föstudagskvöld kl. 9: j Glæfraför = Laugardagskvöld kl 9: | Du Barry var j hefðarfrú feygja b 1 e i k f æ s t í Brauns Verzlun PÁLL SIGURGEIRSSON INNILEGAR ÞAKKIR til allra, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, GUÐLAUGS KRISTJÁNSSONAR. Lr- Pálína Guðjónsdóttir og börn. 3ft#ftftftftftftftftftftttftftft&ftftftftftftftftftft*ftftft*ftftftftft*ftftft$XSttÚfiíftft«ú<B: CANADADRY Appelsín-Límonaði Spur-Cola Ljúffengt og hresscmdi! Fæst í öllum góðum gildaskálum og verzlunum B B Olgerin Egill Skallagrímsson h.f. Söluumboð: I, BrynjóSfsson & Kvaran, Akureyri. Ungur maður*bíður bana. (Framhald af 1. síðu). aðgæzlu hafi skot riðið af byssu Péturs og orðið honum að bana. Hann var aðeins 18 ára að aldri, efnispiltur, og bjó með móður sinni, Áslaugu Guð- mundsdóttur frá Dæli. Hvít emailleruð ELDAVÉL, sem ný, til sölu. Gísli Eiríksson, Árnesi, Glerárþorpi. Höfum fengið aftur hinn* margeftir- spurða gúmmídúk. Vélsmiðjan Oddi h. f. Nýkomnar teiknivörur! Teiknihorn, 12 teg. Verð kr. 3,00—36,00. Reglustrikur, glærar, 10 teg. Verð frá kr. 1,00-11,25. Gráðubogar. Reikningsstokkar, kr. 6.00. Teikinté, m jög vönduð. B ÓK Sími 444.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.