Dagur


Dagur - 08.11.1945, Qupperneq 8

Dagur - 08.11.1945, Qupperneq 8
 Úr bæ og byggð v.... □ RÚN.: 594511147 = 5. I. O. O. F. = 1271198V2 = KIRKJAN. Messað á Akureyri n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Skákfélag Akureyrar: Fundir á miðvikud. kl. 8.30 og sunnud. kl. 1. Frá Heimilisiðnaöarfélagi Norður- lands. Þær konur, sem ætla sér að komast að á saumanámsskeiði félags- ins fyrir jól (byrjar 16. nóv. og stend- ur yfir 4 vikur) gefi sig fram sem fyrst í síma 488. Héraðsfundur Eyjafjarðar-prófasts- dæmis verður haldinn í kirkjukapell- unni á Akureyri mánud. 12. nóvem- ber næstk. Hefst kl. 1 e. h. Hjúskapur. Hinn 4. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af sóknarprest- inum, sr. Friðrik J. Rafnar vígslu- biskupi, ungfrú - Dýrleif Finnsdóttir frá Skriðuseli í Aðaldal og Bjarni Tryggvason, Jóhannssonar bónda á Varðgjá. Stjórn Leikfélags Akureyrar hefir beðið blaðið að geta þess, að þeir, sem kynnu að vilja gerast fastir frum- sýningargestir, geta enn átt þess kost, og eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til formanns félagsins, Guð- mundar Qunnarssonar, Gilsbakkaveg 9. — Þá vill stjórnin vekja athygli á því, að nú verða aðgöngumiðarnir seldir daginn áður en leikið er frá kl. 2— 4e. h. og leikdaginn frá kl. 5 e. h. A öðrum tímum verður ekki tekið á móti pöntunum. Eins og að undan- förnu verður símapöntunum ekki sinnt fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. — Auglýst verður síðar hvenær fastir frumsýningagestir skuli vitja aðgöngumiða sinna, en á það skal bent, að sé þeirra ekki vitjað á tilteknum tíma, verða þeir seldir öðrum. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund næstkomandi þriðjudag kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. — Innsetn- ing embættismanna. Skýrslur em- bættismanna. Erindi. skemmtiatriði. Nánar í götuauglýsingum. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnudag kl. 10 árdegis. Inn- setning embættismanna. Leikrit o. fl. Kvenfélagið „Voröld“ heldur hluta- veltu og dans að Munkaþverá, laug- ardaginn 10. nóvember, kl. 9.30 e. h. Veitingar á staðnum. Hjúskapur. Föstudaginn 19. okt. voru gefin saman í hjónaband af sókn- arprestinum í Grundarþingum ungfrú Guðrún Stefánsdóttir frá Vallholti í Glerárþorpi og Eyþór Bollason, bóndi, Stóra-Hamri. Brigdefélag Akureyrar hélt aðal- fund sinn síðastliðinn sunnudag á Hótel K.E.A. í stjóm voru kosnir Halldór Ásgeirsson form., Vernharður Sveinsson gjaldkeri, Árni Sigurðsson ritari. Fyrsti spilafundur félagsins var haldinn síðastl. þriðjudagskvöld á Gildaskála K.E.A. Verður að öllu for- fallalausu spilað í vetur á þriðjudags- kvöldum á áðurnefndum stað. Ráð- gert er að keppni í I. flokki hefjist fyrir áramót. Þeir er hafa í hyggju að sækja um inngöngu ættu því að gera það hið fyrsta. Allar upplýsingar fást hjá formanni. Umboðsmenn Flateyjarútgáfunnar hafa beðið blaðið að koma þeim boð- um til áskrifenda Flateyjarbókar hér í bænum, að 3. bindi verði borið út í næstu viku. Eru menn góðfúslega beðnir að hafa greiðslu við hendina. Látin er að Sigríðarstöðum í Ljósa- vatnsskarði Herborg Sigurðardóttir húsfreyja þar, gift Róbert Bárðdal bónda á Sigríðarstöðum. Dregið var í happdrætti kvenfél lagsins Hlíf, 7. nóv. s.l. Þessi númer hlutu vinninga: Nr. 174 ljósakróna, nr. 21 ullarteppi, nr. 40 skíðaskór, nr. 54 borðlampi, nr. 101 Hallgrímsljóð, nr. 83 ljósmynd, nr. 36 1 kassi gos- drykkir, nr. 144 bókin Afmælisdagar. Vinninganna sé vitjað á Hótel Norð- urland laugardaginn 10. þ. m. kl. 3— 6 e. h. MÓTORHJÓL, nýlegt, til sölu. Agfr. vísar á. Viðtal við Margr. Eiríksdóttur (Framhald af 1. síðu). þörf á því að læra meira, fylgjast með og reyna að fullkomna sig. En segja má, að tími sé til kom- inn fyrir mig að fara að starfa, og það er ætlunin nú, þótt eg voni, að mér gefist tækifæri til þess að sigla aftur og dvelja ytra ár eða svo, til frekara náms. — Hélztu hljómleika í Bret- landi? — Eg lék þar nokkrum sinn- um opinberlega nú í seinni tíð. Til dæmis fyrir músíkklúbb Cambridge-Iiáskóla og músíkfé- lag Lundúnaháskólans. Þá lék eg fyrir nemendur kvennaskólans Godolphin, sem er einn af elztu og virðulegustu kvennaskólum landsins og í Charterliouse drengjaskólanum. Þá lék eg í brezka útvarpið, í útvarpssend- mgum til íslands. .. — Heldurðu að þér bregði ekki við, að koma rakleiðis úr hinu fjölbreytta tónlistarlífi Lundúna í einangrunina og fá- sinnið hér á Akureyri? — Einangrunin í tónlistarlíf- inu nær til alls landsins. Akur- eyri er þar engan vegin nein um hituna. Það skiptir því raunar ekki mikfu máli, hvar maður dvelst, þess vegna. — En verður starlræksla tón- listarskóla hér ekki erfiðari en fyrir sunnan? — Eins og eg sagði áðan, er mest undir áhuga og vilja fólks- ins komið. Ef hann er nægur, gengur allt að vel. Vera kann, að ytra aðstæður hér séu að sumu leyti erfiðari en syðra, en eg held að stofnun og starfræksla tónlist- arskóla á Akureyri verði skennnti og spennandi viðfangs- efni. Efniviðurinn hér er vissu- lega hinn sarni og syðra og hér ættu að vera hlutfallslega jafn mörg góð hljómlistarmannaefni og þar. Það vona eg að verði. En við erum ekki jafn ríkir og Jieir Jrar syðra. Heimilin hér vantar hljóðfæri. Hinn almenni borgari hefir naumast efni á að kaupa þau. Torveldar það ekki starfið? — Skortur á heimahljóðfær- um er vissulega liinn versti Jrrándur í götu fjölbreytts tón- listarlífs í landinu. Eg er ekki svo kunnug því hvernig þeim málum er farið hér, og ólíklegt þykir mér að ástandið sé verra en annars staðar á landinu. En satt er það,* að hljóðfærin eru dýr. Væri æskilegt að góðir menn stuðluðu að því, að fjölga heimilishl jóðfærum. — Afnám tolls á þeim væri skref í þá átt og mundi auðvelda allt tónlistar- starf í landinu. Og hvernig verður svo starfi skólans háttað? — Eins og þú munt vita, ætlar Tónlistarfélag Akureyrar að starfrækja skólann. Húsnæði er fengið í Skjaldborg. Fleiri um- sóknir liafa borizt, en eg get sinnt, því að eg vil ekki taka fleiri en 20 nemendur. Ef til vill verður völ á/fleiri starfskröftum, og Jrá þarf ekki að vísa neinum frá. Um fyrirkomulag ef of snemmt að ræða nú. Starfið á að hefjast eftir áramótin og Jiá gefst e. t. v. tækifæri til [ress að segja nánar frá því. — Þá geymum við Jiað. En ætlarðu ekki að spila fyrir okk- ur, núna áður en Jrú ferð suður aftur? — Eg var að hugsa um að halda hljómleika á sunnudaginn halda hljómleika í Nýja-Bíó á mánudaginn kemur. — Og hvað ætlarðu aðdofa okkur að heyra? — Eg hefi hugsað mér að leika verk eftir Haydn, Arne, sem er brezkt 18. aldar tónskáld, variationir í D-dúr eftir Brahms, f-moll fantasíu Chopins, fjór- ar smá ,,bagatelles‘ ‘eftir brezka n ú t i matónskáldið Rawsthorne og loks verk eftir Debussy. Það er ástæða til að bjóða Jressa ungu listakonu velkomna í okkar hóp og óska henni gæfu og gengis í því starfi, sem hún ætlar að hefja hér mitt á meðal okkar. ' H. Aðalfundur „Þórs“ (Framhald af 1. síðu). Jrað mál. Fundurinn samþvkkti svofellda ályktun: „Aðalfundur ÍJrróttafélagsins Þór, 1945, leyfir sér að benda á, að íjrróttasvæði þau, sem íþrótta- félögin nú hafa til æfinga, eru hin bágbornustu og algerlega óful lnægjandi. Knattspyrnuvel 1 - irnir eru svo lélegir, að Jreir geta ekki talizt keppnishæfir. Æfinga- svæði fyrir frjálsar íþróttir er ekkert til og handknattleiksvell- ir félaganna eru dreifðir um bæ- inn. Fundurinn skorar eindregið á háttvirta bæjarstjórn Akureyr- ar, að gera þegar í stað ráðstafan- ir til Jiess, að staður verði ákveð- inn og tryggður á skipulagsupp- drætti bæjarins fyrir fullkomið íjrróttaæfingasvæði handa bæjar- búum og unnið sé kappsamlega að því, að koma [ressu svæði upp“. Öllum Jieim mörgu, nær og f jær, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, KRISTINS JÓHANNES- SONAR frá Nolli, vottum við okkar innilegasta Jiakklæti. Eiginkona og börn. Þakka innilega auðsýnda samúð og liluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, JÓNASAR BJÖRNSSONAR frá Tungugerði. Jóhanna Guðmundsdóttir. Hjartans Jrakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR ERLENDSDÓTTUR, Brautarholti. Vandamenn. I i Hestaeigendur Gefið hestum yðar hafra. Enskir GóHklúfar Verð kr. 2.70 Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson DÍVAN til sölu. Upplýsingar gefur Haraldur Sigurgeirsson. Odýrasta og hollasta fóðrið Pokinn á kr. 36,90 | Verzl. Eyjafjörður h.f. 1 : i *I|IMIIIIIIIIIIÍIIMIMI|IIIIIMIIIMIMIMMIIIIMIIIIMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIMMIIMMMIIIIIMMIIMMMÍ|MIIIMIMIMMMIMÍMIMIMM«IIIIIIIMIII> CKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK I Reykhúsið j Norðurgötu 2 er til sölu. — Upplýsingar | | gefur I I JÓN KRISTJÁNSSON. - Sími 297. 1 KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKK Fimmtud. 8. nóv. 1945 Shirtingur Ermafóður Vasafóður Millifóður Hárdúkur Vatt, hvítt og svart Tölur — Tvinni Títuprjónar, sv. og hv. Bendlar, sv. og hv. . . Sokkabandáteygja, . bleik Lokkateinar (krullupinnar) Hárnálar Hárspennur o. m. íl Brauns Verzlun PÁLL SIGURGEIRSSON Tónettur Danslög á plötum SPORTVÖRU- OG HLJÖÐFÆRAVERZL. Ráðhústorgi 5 NÝJA BÍÓ Fimmtudagskvöld kl. 9: Makt myrkranna Föstudagskvöld kl. 9: Ali Baba Laugardag kl. C: Vetraræfintýri Laugardagskvöld kl 9: Hetja hersins Sunnudag kl. 3: Vetraræfintýri Sunnudag kl. 5: Ali Baba Sunnudag kl. 9: Makt myrkranna Knattspyrnukeppni kennara (Framhald af 1. síðu). að rekja nauðsyn þessa fyrirtæk- is, en verður gert á öðrum vett- vangi innan skamms. En hér er unnið fyrir gott málefni og þess vænzt að Jdví veitist stuðningur víðar að. Skammt verður náð við þetta tækifæri aðeins.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.