Dagur


Dagur - 20.12.1945, Qupperneq 1

Dagur - 20.12.1945, Qupperneq 1
t Frú liigibjörg Björnsson ekkja Odds Björnssonar, prentmeistara, lézt afí lteimili sínu hér í bænum hinn 15. þ. tn. Hún verður jarðsungin n. k. laugardag. Frú Ingibjörg Björnsson var fædd 10. scptember 1861 að Mörk í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Benjatniín Guðmundsson og Ragn- heiður Árnadóttir Jónssonar, hjón í hús- mennsku þar. — Foreldrar Ragnheiðar bjuggu i Mörk, og var móðir Ragnheiðar Ketilríður Ketilsdóttir, systir Guðinundar og Natans Ketilssona. — Ingibjöig missti móður sína 5 ára, og ólst síðan mest upp á lirakningi. Á unglingsaldri vistaðist hún að Hólanesi, í danskt verzlunarstjóraheim- ili, og var þar lögð traust undirstaða að hinni óvenjulegu verk- og siðmenningu frú Ingibjargar. Á þrítugsaldri sigldi hún til Kaupmannahafnar til að leita lækn- ingar, og er hún liafði fengið hcilsubót, gcrðist hún ráðskona hjá íslenzkum manni, er var nitddlæknir hirðarinnar og átti glæsilegt hcimili. Eftir það lauk hún prófi í karlmannafatasauin og stundaði þá atvinnu unz hún giftist. Rúmlega þrítug giftist hún Oddi Bjömssyni, prentara, og eignuðust þau þrjú böm í Kaupmanna- höfn, þau sr. Björn, riutjóra Jarðar og settan prest í Hálsprestakalli, Ragnheiði, kaupsýslukonu hér lí bæ, og Sigurð, prcnt- meistara í Prentverki Odds Björnssonar, en Þór, deildarstjóri í K.E.A., fæddist hér á Akureyri. Á meðan þau hjón bjuggu í Kaupmannahöfn, kom út tneiri og merk- ari hlutinn af „Bókasafni alþýðu,“ og var Ingibjörg rnanni sinum til ómetanlegrar að'stoðar við afgreiðslu bókanna hcim til íslands. Árið 1901 fluttust þau hjón til Akureyrar, og setti Oddur þá á stofn prentsmiðju sína hér, en 1910 flutti frú Ingibjöig til Reykjaviíkur með bömhi; var það bæði vegna nánts Bjamar og fjárhags- erfiðleika. Eftir það fluttu þau hjónin ekki saman aftur, en voru ntjög samrýmd hin síðari ár. Framan af Rcykjavíkurár- unum bjó frú Ingibjörg við mjög þröng- an kost, enda kont fágæt fómfýsi hennar og hagsýni þá fagurlega lí ljós. Og alltaf var lieimili hennar fagurt og hún sjálf manna gestrisnust, mannúðarrikust og skemmtilegust í viðræðu, enda gerðust ntargir vinir hennar, og ungt fólk kom mjög á heimili hcnnar, en síðustu ára- tugina var Ragnheiður ein barna hennar í því með henni. Árið 1937 fluttust þær til Akureyrar og hafa verið hér slíðan. Á fyrri dvalarámnt sínum hér var frú Ingibjörg meðal hinna atkvæðamestu í félagslífi kvenna. Eftir það sinnti hún ekki félagsmálum, en hafði næroan og vakandi áhuga á gangi almennra mála hérleridis og erlendis allt þangað til krafl- amir voru gersamlega þrotnir. Vini eign- aðist lnin mai-ga, karla sent konur, unga sent gamla, fátæka scm ríka. Eiga ntargir þeirra flciri og færri útsaumsmuni eftir hana, og var listfengi hcnnar og afköst á þvlí sviði með afbrigðum, cnda aflaði hún sér drjúgra tekna með útsaumi fram á síðasta aldujsár. Frú Ingibjörg Björnsson var hin ágætasta móðir og yfirleitt óvenju- leg kona. DAGUR XXVIII. arg. Akureyri, fimmtudaginn 20. desember 1945 51. tbl. G. Karl Pétursson yfirlæknir fer væntan- lega til Svíþjóðar í erindum sjúkrahússins Á fundi bæjarstjórnarinnar í fyrradag var Lil umræðu svo- hljóðandi fundargerð sjúkra- liúss- og byggingarnefndar spítal- ans: Jakob Frímannsson skýrði frá, ; að heilbrigðismálaráðherra hefði , stungið upp á við sig, að bygg- ingarnefrid sjiikrahússins sendi j yfirlæknir til Svíþjóðar ásanrt1 arkitekt, sem ríkið sendi, til að kynna sér byggingar og útbúnað nýtízku sjúkrahúsa. Yrðu í því ferðalagi gerðar athuganir í sam- bandi við byggingu jjúkrahúss- ins hér og undirbúinn uppdrátt- ur, sem síðan yrði fulfgerður strax eftir heimkomu þeirra. Nefndirnar voru sammála um að fara þess á leit við yfirlækni, Guðnr. Karl, að lrann tækist þessa ferð á hendur og var sam' þykkt að senda heilbrigðismáia- ráðherra svohljóðandi símskeyti: Ríkið vill kaupa tunnuverksmiðju bæjarins Nýlega er komið franr á Al- þingi frumvarp um tunnusmíði og er ætlast til, að starfræktar verði tvær tunnuverksnriðjur í landinu. Sé Örínur í Siglufirði en Irin á Akureyri. Nú er svo ráð fyrir gert, að ríkið eignist tunnu- verksmiðjuna í Siglufirði, og í tilefni þess lrefir atvinnumála- ráðherra spurst íyrir unr það, livort Akureyrarbær nrundi fús að selja ríkinu sína verksmiðju, eða kjósa lreldur að reka hana sjálfur. Fjárhagsnefnd kaupstað- arins lagði til á lundi sínunr 10. þ. m., að þar senr eðlilegast nrætti teljast, að sanri aðili starf- rækti báðar verksmiðjurnar, nrundi rétt að selja ríkissjóði tunnuverksmiðjuna hér og leigja lóð fyrir rekslurinn. Bæjarstjórn- in liefir nú staðfest þetta álit. „Byggingarnefnd sjúkrahússins á Akureyri samþykkir uppóstungu yð- ar, að hún sendi yfirlækni, Guðm. Karl Pétursson, ásamt arkitekt, er ríkisstjórnin eða húsameistari ríkisins sendi, til Svíþjóðar til að kynna sér byggingar og útbúnað nýtízku sjúkra- húsa og undirbúa um leið uppdrætti að bvggingu sjúkrahússins hér. Bygg- ingamefndin leggur áherzlu «, að í ferðalag þetta verði farið strax úr ný- ári og uppdráttum sjúkrahússins verði hraðað svo, að þeir verði fullgerðir ekki síðar en í aprílmánuði næsta árs. Vegna undirbúnings óskast svar yðar sem fyrst.“ Bæjarstjórnin staðfesti þessar ráðstafanir. Svar mun ennþá ókomið frá ráðherranum. Falleg bók um ís- lenzku hreindýrin Rétt þegar blaðið er að fara í pressuna berst oss í hendur ein- j hver fallegasta bók, sem vér höf- j um lengi séð: Á hreindýraslóð- um — öræfatöfrar íslands. — | Helgi Valtýsson ritaði textann, Edvard Sigurgeirsson tók mynd- irnar. Bókin er prentuð í P,rent- verki Odds Björnssonar, en Bókaútgáfan Norðri h.f. gefur hana iit. Hefir forlagið gert út tvo leiðangra til lireindýranna upp á hálendi Austurlands, og birtast í bók þessari myndir og frásagnir af lifi þessara lítt þekktu dýra, sem lifað hafa á ör- æfum íslands frá því árið 1787, að þau voru fyrst flutt út hingað (Framhald á 8. síðu). Iðnaðarmannafélag Ahureyrar skorar á bæjarstjórnina að hraða framhvæmdum hafnargerðarinnar við Glerárósa Á fundi Iðnaðarmannafélags Ákureyrar 16. þ. m. var rætt um framkvæmdir bæjarins við Gler- árósa. Henry Olsen járnsmíða- meistari hafði framsögu í málinu og lagði áherzlu á, að hraða þyrfti byggingu liafnargarðsins og dráttarbrauta. Taldi hann víst, að ef Akur- eyrarbær bætti ekki úr aðkall- andi þörf Norðurlandsins fyrir stórar dráttarbrautir, mundi það verða verða gert á öðrum stað og þannig mundi frama- kvæmdaleysi hér verða til þess að torvelda þróun iðnaðarins og jafnvel verða til þess að iðnaðar- menn leituðu burt úr bænum. Aðrir ræðumenn bvöttu og ein- dregið til bess, að verkinu yrði hraðað sem mest. Svohljóðandi tillaga var samþvkkt í einu hljóði: „Fundur í Iðnaðarmannalé- Iagi Akureyrar, haldinn 16. des. 1945, lýsir sig samþykkan fyrir- huguðum haf narmannvir k j u m norðan á Oddeyrartanga, og skorar á hafnarnelnd og bæjar- stjórn, að flýta, svo sem auðið er, framkvæmdum við þann hluta þeirra.er varðar dráttar- brautir og bátahöfn." Hreindýr á Vestur-afrétti Á sfðastliðnu vori fóru tveir Bárðdælingar til grenja fram á Engisbrúnir, sem eru á austan- verðum Mjódal, eyðidal í afrétt- inum suður af Bárðardal vestan Skjálfandafl jóts. Þegar þeir komu þangað lram eftir, sjá þeir hrcindýr á beit á sandtöðutorf- um ;i brúnunum. Var sú sjón nokkuð nýstárleg á þeim slóðttm, þar sem ekki er vitað að hrein dýr hafi nokkru sinni konrið á þann afrétt Þegar það varð mannanna vart, brá það við og Tölurnar tala! U mh leðslukos tnaðurinn er meira en orðin tóm. Degi hefir nýlega borizt sýnishorn af því, hvernig um- hleðslukostnaðurinn í Reykja- vík bitnar á landsmönnum utan höluðstaðarins. Á þessu skipulagi, sem nú er í al- gleymingi, læst engin leiðrétt- ing, en höfuðstaðarblöðin sum hver státa af því, að „bezt sé að lifa í Reykjavík“. Fyrirtæki hér í bænum lekk pappírssendingu frá Dan- rnörku. — Flutningsgjald frá Danmörku til Rvíkur var kr. 1338,41. Vörunni var síðan skipað þar í land, sett í geymsluhús skipafélagsins, skipað fram aftur, greitt af henni hafnar- gjald o. s. frv. Kostnaður við þetta varð kr. 870.53 og var fyrirtækinu hór gert að greiða þetta. — En þetta var ekki nóg. Flutningsgjaldið frá Reykja- vík til Akureyrar var, sam- kvæmt þessum reikningum, kr. 1935,75 og er þá um- hleðslukostnaðurinn allur af ;; þessari einu vömsendingu orð- inn kr. 2,806,28, eða með öðr- um orðum, helmingi meiri en kostnaðurinn við að koma vömnni til íslands. Þannig vitna tölurnar um þá byrði, sem landsmönnum utan Reykjavíkur er gert að bera af völdum þessa skipu- lags. — En það er „bezt að lifa í Reykjavík“, segja þeir, sem völdin liafa. fór með fasi miklu inn til fjalla. Hreindýrið var grátt að lit með stuttum hornum. Hvarf það brátt sjónum grenjamannanna. í haust sáu svo gangnamenn spor eftir breindýr fram á Fljóts- dal, en hann er meðfram Skjálf- andafljóti alllangt fram á fjöll- um. Fyrir fáiun dögum var Karl (Framhald á 8. síðu). A HREINDYRASLOÐUM eftir Helga Valtýsson og Edvard Sigurgeirsson fallegasta bók ársins 1945 er komin í bókaverzlanir

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.