Dagur - 20.12.1945, Síða 7

Dagur - 20.12.1945, Síða 7
Fimmtudaginn 20. desember 1945 D AGU R 7 ctilif og íþrottir „Magni“ og K. S. Þótt nokkuð sé frá liðið, að í.! Þ. F. Magni úr Höfðahverfi dvaldi á Siglufirði í heimboði K. S„ ræðst eg í að skrifa stutta ferðalýsingu, i þeirri von að vin- ir mínir á Siglufirði virði á betri veg seinlæti mitt og taki viljann fyrir verkið. Við knattspyrnumennirnir tókum okkur far með póstskip- inu „Ester“ og komum til Siglu- fjarðar um hádegisbil þ. 1(5. nóv. sl. Á bryggju var okkur fagnað af forráðamönnum og keppend- um K. S Var okkur þegar feng- inn bústaður í einu af samkomu- húsum bæjarins, þar sem allur aðbúnaður var hinn bezti, en íæði höfðum við hjá matsvein- um, er dvöldu á matsveinanám- skeiði í bænum og má óhætt fullyrða, að þar áttum við ekki við útgarðana. F.n þetta var nú aðeins inngangurinn að viðtök- urn K. S.-ingu því að segja má að þeit hafi borið okkur á hönd- um sér þá daga, sem við dvöld- im hjá þeim. Hirði eg ekki um ið telja það allt upp, er okkur var gert til skemmtunar og ánægju en að.ins segja það, sem var samróma álit okkar, að betri viðtökur höfum við aldrei feng- ið. Leikirnir báðir, sem við lék- um, voru mjög skemmtilegir, full alvara á báða bóga, en drengilega leikið, létc og háska- laust. Það gladdi okkur mjög, hve áhorfendur voru margir og hve vel þeir virtust skennnta sér. Leikvöllur Siglfirðinga er tví- mælalaust sá bezti hér Norðan- lands og dró það ekki úr ánægju okkar af leikjunum. Ber hann glöggt vitni um það, hvers virði Siglfirðingar . telja íþróttalífið hafa fyrif hina uppvaxandi kyn- slóð bæjarins. Liggur hann því sem næst í miðjum bænum upp við brekkuna, þar sem áður var mýrarfen. Má því nærri, geta að mikið átak hefir þurft til að byggja þarna rennsléttan, gler harðan' malarvöll, en jvað átak veit eg að Siglfirðingar fá að fullu greitt í framtíðinni. Að kvöldi þriðja dags béldum við Magnamenn svo heimleiðis á Jólavindlar stórum vélbáti er K. S. sendi með okkur alla leið inn á Greni- vík., Ferðin hafði gengið að óskum. Veðurhlíðan hafði haldiz't söm og jöfn. — Kuattspyrnumennirnir voru glaðir í bragði yfir gifti^ samlegri ferð. Lómatjörn II. des. 1945. Sverrir Guðmundsson. Fundnir munir: Vasaúr, gamalt. Armbandsúr (Meda). Armbandsúr, gyllt, keypl í Reykjavík. Clleraugu (glær umgjörð). Peningaveski. Giftingarhringur, merktur V. A. I,yklar ;i bandi, fundust við Glerárbrú. LögregluvarSstofan. At ín na Dansleik heldur U. M. F. Ársól að Munkaþverá 26. des. n.k. kl. 10 e. h. — Veitingar á staðnum. Fallegar Margar tegundir Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Galv. bárujárn til sölu. Upplýsingar hjá Oddi Kristjánssyni, Holtagötu 8. konfekt öskjur Verð frá kr. lO.oo til kr. 37.oo Nýlenduvörudeild K.E.A. og úfibú 1 Nýkomið Tmikið úrval af I allskonar vefnaðarvörum Tvær stúlkur með gagnfræðaprófi, eða hliðstæðri menntun, geta fengið atvinnu við landssímastöðina hér, i'rá 1. jan .næstk. — Eiginhandarumsóknir, þar sem get- ið er ald.urs og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 27. þessa mánaðar. Símstjórinn á Akureyri, 18. desember 1945. Gunnar Schram. ÚTHLUTUN SKÖMMTUNARSEÐLA fyrir tímabilið janúar—júní 1946, fer fram á Útlilut- unarskrifstofunni dagana 28,, 29. og 30. þ. m., kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Ú thlutunarskrif stof ctn *********<bkhkbkhkbkhkkhkhkhkbkkbkhkhkkbkhkbkbkhkhkhk íhkhkhkhkhkhkhkhkhkbkhkhkhkhkkhkhkhkhkhkkhkhkbkhkhkhk Komið í Iíaupfélag Eyfirðinga 'mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmim Vefnaðarvötrudeild immmmmmmmmmmmmimimmmmmm: Aðalfundur Skipstjórafélags Norðlendinga verður haldiin að Hótel Norðurland, sunnudaginn 6. f janúar 194(5 kl. 1 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. *CKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK5ÚÚ<HKHKHKH>)KtlKHKHKHKHKHKHKWI Waterman's lindarpennar Heimsfrægt merki. Vönduð jólagjöf. Stórt úrval. KAUPFÉLAG EYFIRDINGA Jám- og glervörudeild. Yegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar lokaðar sem hér segir: Kjötbúðin: 1.—3. janúar að báðúm dögum meðtöldum. Nýlenduvörudeildin: 1,—4. janúar, að báðum dögum með- töldum. Vefnaðarvöru-, Skó-, Járn- og glervöru-, Véla- og varahluta- og Byggingavörudeildir frá 1.—7. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Útibúin á Oddeyri, Brekkugötu, innbænum og við Hamar- stíg frá 1.—3. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Lyfjabúð, brauð- og mjólkurbúðir verða ekki lokaðar. Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum verða að vera gerð fyrir 15. janúar næstkomandi þar eð göml- um reikningum verður ekki haldið opnum til út- borgunar nema fram að þeim tíma. Iíaupfélag Eyfirðinga ifmvötn Andlitsvötn Hárvötn Hárshampó Andlitspúður Andlitskrem Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Hllllll 1II llllll IIIIIIIIII llllllllllllllllllllllll •111111111111111111111 MJ I Teygjuborðar I 1 1 30 cm. nýkomnir í | , I | Verzlunina Ásbyrgi i og Söluturninn við Hamarstíg. I Ásbyrgi h.f. Íin,iiiHiiMMHMimiiiuiiMi<MiiiMMHiiHmiHHiMMMiMiiiiiHi; Takið eftir! Höfum fyrirliggjandi: KLÆÐASKÁPA, RÚMFATASKÁPA. Einnig póleraða - BÓKAHILLU úr maghony. Skjöldur h.f., Strandg. 35

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.