Dagur - 04.01.1946, Blaðsíða 2
D A G U R
Föstudaginn 4. janúar 1946
Húsavíkurbrél
Vinnu lauk hér við hafnar-
garðsbygginguna um mánaða-
mót okt,—nóv.
í fvrra var hafinn hér verkleg-
ur úndirbúningur. Vegir lagðir
og uppfylling gerð í fjörunni.
Grafið el'tir grjótnámu í svo-
nefndum Kötlum, sem eru
íkammt hér í suðaustyr frá bæn-
urn, og vegur lagður að nám-
unni frá þjóðveginum sunnan
Þorvaldsstaðaár.
1 vor, seint og síðarmeir, var
svo hafin vinna við sjálfan garð-
inn og byggðir 128 metrar. Út-
veggir steyptir og fyllt á milli
þeirra með grjóti og síðan steypt
hella yfir. Er garðurinn 10,5 m.
á breidd og 3 metrar yfii stór-
straumsfjöru.
Allur garðurinrt, sem byggður
yar í sumar, er á grynningum, en
skammt framan við endann
dýpkar mjög. Er ætlunin að nota
steinköt í garðinn, þegar fram á
djúpið kemur, steypa þau í landi
og renna þeim á þar til gerðri
braut, á sinn ákvörðunarstað,
fylla þau grjóti og steypa síðan
þak yfir. Fullgerður á garðurinn
að vera á þriðja Ítundrað metrar
á lengd. Gert er ráð fyrir að
mannvirki þessu verði lokið
sumarið 1947.
í sumar mun Itafa verið notuð
540 tonn af sementi, bæði í garð-
inn sjálfan og í rennibraut þá,
sem körin verða steypt á, sem var
líka steypt að nokkru leyti í sum-
ar. Eins og kunnugt er, gekk
mjög illa að fá sement flutt til
landsins í sumar, jog var til stór-
baga víða. Það lán fylgdi þó
þessu mannvirki strax í byrjun,
að Vitamálaskrifstofan samdi við
Kaupfélag Þingeyinga um sé-
mentsútvegun, og fékk það hing-
atf mörg hundruð tonn, löngu
áður en verkið var hafið. Og þó
illa gengi um tíma í sumar og
nokkra daga vinnustopp yrði
*egna vöntunar á sementi, þá
fór samt svo á endanum að kaup-
félagið lét til hafnargarðsins 60
tonn framyfii það, sem nm var
samið, eða alls 460 tonn.
★
Hér fara hvorki margar né
miklar sögur af útvegsmálum.
Allt vírðist véra að fara í kalda-
kol á Jdví sviði. Saman hefir farið
dýrtíð og aflaleysi og verður þá
smábátaútgerðin ekki glæsilegur
atvinnuvegur í slíku árferði.
-Enda svo komið nú í þeirn mál-
um, að afli má aldrei bregðast
ef sjómaðurinn á að bera úr být-
um sæmileg daglaun eftir hvern
róður, og hefur þó oft lagt fram
sólarhrings vinnu.
Ef dýrtíðarhjólið heldur á-
fram að snúast með sama þunga
og áður, má búast við því að út-
gerðin hér dragist stórkostlega
sáman, eða hverfi jafnvel með
öllu, og þarf engan að undra Jrað
þó sjómaðurinn gangi í land og
leiti séi betri og tryggari at-
vinnu, þar sem hans rnálum er
ekkert sinnt á hærri stöðum, eins
og raun ber vitni um. Furðulegt
sinnuleysi má það kallast að rík-
isstjórn skuli ekki hafa látið laia
fram nákvæma rannsókn á Jrví,
hvaða áhrif síhækkandi dýrtið
hefði á afkomu sjávarútvegsins,
og fá með því úr Jrví skorið lrvað
rekstr.irkostnaður mætti vera til
jþéss að útvegsmenn og fiski-
menn Iræru "ekki rýrari hlut frá
borði en aðrar hliðstæðar stéttir
'í landinú .
i Á Jringi í fyrra vetur mun ann-
ar þingmaður S.-Múlasýslu, Ey-
Lsteinn íónsson hafa borið l'ram
1 Jringsályktunartillögu Jress efnis
að slík rannsókn færi l'ram. En
hún mun ekki hafa fundið náð
fyrir augiinr stjórnarliðsins og
ekki fallið í krarn dýrtíðarstefnu
þess. Nú mun sami þingmaður
vera búinn að bera Jressa tillögu
aftur fram á yfirstandandi þingi.
Verður nú fróðlegt að sjá hvort
Jressi embættismannastjórn lítur
í náð til Jressara sjómanna, sem
hún er nú að gera að öreigum.
íþróttalélagið „Völsungur" hér
í Húsavík beitti sér fyrir Jrví í
haust *að leita eftir heitu vatni
sunnan undir Húsavíkurhöfða.
Þar hefur volgra lauga orðið vart
í fjörunni.
Fékk félagið tæki Jrau, sem
hafnargerðin í Húsavík hefur
liaft, til þess að bora og sprengja
klappir, Jrar sem hið volga vatn
kemur undan sævarhömrunum
og unnu félagar „Völsungs“ af á-
huga og dugnaði að þessu verki.
í ljós kom, að miklu meira vatn
var þarna en áður var vitað og
rúmlega 40 stiga heiu. Verður
nú hvet einasti Húsvíkingur,
tingur og gamall, karl sem kona,
að standa sern elnn maður og
hrinda í framkvæmd sundlaug-
arbyggingu og það án tafar.
SJOTUGUR
* TRYGGVI JÓNASSON,
fiskimatsmaður.
í sl .mánuði varð Tryggvi Jón-
asson, fiskimatsmaður á Akur-
eyri, sj^tugu r. Hann er Þingey-
ingur að ætt og uppruna, fædd-
ur að Hálsi í Fnjóskadal 13. des.
1875, en Tl uttist ungur með
móðursinni, Vilhelmínu Hjálm-
arsdóttur, til Eskifjarðar, óg til
Akureyrar laust fyrir aldamótin.
Tr. J. hefir fengisl við ntargs
konar störf um dagana. Var um
langt skeið vinnumaður og sjó-
maður, Jrá síldarmatsmaður og
fiskimatsmaður, og oft verið fal-
in umsjón með ýmsu er að veiði-
! skap lýtur. Þannig var hann 14
ár í þjónustu verzlunarinnar Ed-
■ inborgar á ísafirði og hafði Jrar
j alla umsjón með hinni miklu út-
gerð er það fyrirtæki rak um
langt skeið. — Er mér sérstaklega
kunnugt um það, hve ágætlega
hann var metinn við það starf af
forsi jóranum, Karli Olgeirssyni,
enda mun hann hala rækt ]>að af
mikilli alúð og samvizkusemi,
eins og (>ll önnur störf, sem hann
hel’ir stundað um dagana.
Því það mun sannast sagna, að
vel mætti þjóð vor.við Jrað una,
ef hve> sonur hennar reyndist
jafnoki Tr. J. ; að siðprýði,
skyldurækni og trúmennsku á
sínum vettvangi, hver sem hann
svo er. Það hefði þess vegna vel
mátt halda upp á afmælið, enda
grunar mig að það hafi verið
gert, þótt Tr. J. hafi lítið orðið
þess var og við ekkert. Og af-
mælisgjöf mun honum hlotnast
á sítium tíma, Jíótt við höfum
gleymt honum nú, og rnunu þau
laun gulli og gersemum dýrmæt-
ari.
Þótt Tr. J. hafi sungið allra
manna hæst í tneir en hálfa öld,
hefir hann þó aldrei haft hátt
um sig eða tranað sér f*am, Jró
hefir liann verið liðtækur víða.
Hann er ágætlega stingvinn,
Itafði prýðilega tenórrödd og var
fljötur að læra, enda hefir hann
verið sísyngjandi alla æli. Hann
söng í Heklu meðan lnin starf-
aði og reyndist Jrar ágætur félagi,
og í mörgum öðrurn söngflokk-
um helir hann stmgið. — Hann
starfaði og*lengi og vel í Góð-
templarareglunni og hefir verið
bindindismaður inn 5 tugi ára.
Og ;tlls staðar hefir hann verið
heill í störfum, rækt allt af alúð,
sem honum var tiltrúað. Og
móður sinni reyndist liann hinn
tryggi og góði sonur. — Það
hefðu Jrví sennilega orðið marg-
ir, sem tekið hefðu í hönd Tr. J.
13. des. sl. liefði hann ekki falið
daginn. En Jrar sem Jretta hefir
nú komizt tipp um hann, vil eg,
Jrótt seint sé, og vafalaust margir
aðrir, biðja honttm blessunar*á
áttunda tugnum og Jtakka hon-
um góða og skemmtilega. sam-
fylgd.
Sn. S.
MINNING
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
BENEDIKTS JÓNSSONAR, Breiðabóli.
Eiginkona og börn.
Þökkum innilega auðsvnda samúð við andlát og
jarðarför PÁLS A. PÁLSSONAR.
Aðstandendur.
IÖllum þeim Ljósvetningum, sem vegna veikinda |
minna og sjúkrahússvistar, sendu mér myndarlega |
peningagjöf, votta eg hér með innilegasta þakklæti. |
Arnarstapa, 27. desetnber 1945.
SIGURGEIR JÓHANNSSON. I
khkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhk
Mitt innilegasta þakklæti færi eg öllum þeimý
sem glöddu mig um sl. jól, og óska þeim góðs nýárs. |
GUÐRÚN, Lundargötu 10,
Íx£$>«>^*®*S*í>«><®>3>«“$><$^><$>$>3><®^>'3>«*S*S><S*í*$*$><í“$'<e><S>-í>'3>'í>3><S>«xe*e><í>^^
(«)
\ X
Hjartans þakkir til allra þeirra, er glöddu mig I
| með samsæti, heimsóknum, gjöfum og skeytum á |
I 70 ára afmæli rnínu. Gefi guð þeim öllum farsælt
ár. - KR. S. SIGURÐSSON.
Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands
hefir samþykkt að styrkja einn nemanda úr Akureyrarbæ til
náms í Tóskaparskólanum á Svalbarði, sem tekur til starfa
um miðjan janúar. IJmsóknir ber að senda formanni l'élags-
ins, EIALLDÓRU BJARNADÖTTUR, Mólandi. Sími: 488.
!Kftt*tKHKHKHKHKHKHKHKKKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKK5
líinn 18. þ. m. lézt að Breiða-
bóli á Svalbarðsströnd, Benedikt
Jónsson, fyrrum bóndi þar. Fyrir
58 árum stóð hann fyrir altarinu
ásamt heitmey sinni, Sesselju
Jónatansdóttur, þar lögðu þau
hönd í hönd og ltél ti hvort öðn/
tryggð. Þau heit voru drengilega
efnd.
Snattð af fjármunum, en rík af
áhugaeldi hófti þau búskapinn.
Jöiðin Breiðaból er að vísu góð,
moldin/ frjó ög „Ejörðurinrt
þokkabót". Voru ])au náttúru-
gæði hagnýtt eins og orkan
leyfði, enda bar, og ber, túnið
þar Jréss þögitlt vitni. -
Þegar frá byrjun var allrar
skynsamlegrar sjrarsemi gætt,.
um allt jjað, sem aflað var og að-
flutt. l'.n brátt gerðist Jitingt lyr
ir fæti og reyndi ]>á á þolrifin í
harðri lífsbaráttu. Börnuntun
fjölgaði ört og loks tirðtt Jrau 15.
Dóu 4 í æsktt, en 1 I náðu full
orðinsaldri.
Það varð því að duga eða
drepast, eins og Benedikt orðaði
Jrað, og hin fyrrnefnda leið var
farin. Lifað var eftir hvatningar-
örðunum: „Legðu Jrá dýrustu
eign sem þú átt og a 111, sem þú
hefir að tapa“.
Allt það mætasta, sem hjónin
höfðti Jtegið í vöggugjöf var lagt
fram. einbeittur vilji, orka og
bjargföst trú þess er stefnir á
ákveðið mark, ]). e. finna örugga
höfn og fast land undir fótum.
Þrautseigju Benedikts var við-
brugðið og æðt uorð tamdi hann
sér ekki, og mælti þau tá, og
jalnvel síz.t, þegar Jjyngst horfði.
I.íkt og Hallfreður sá hann
stjörnu fyrir stafni og „stýrði í
drottins nafni“. Og skipinu
stýrði Benedikt gegnuin brotsjóa
hörðustu lífsbaráttu. parminum
skilaði hann í land og fleyinu
er nú lagt í höfn, út við sjón-
deildat hringinn. >
Benedikt var áhttgamaður tim
margt.. Meðal annars heitur
bindindismaðtir og trúr þeim
málstað. Hann var liðlega 81 árs,
ei haim lézt. Nokkur síðttstu ár-
in var hann alblindur. Það
Jjunga áfall bar hann, sem ann-
að, með karlmennsku. Benedikt
var mikill á velli, með alskegg er
féll niður um hvelfda bringu.
Allt frarn að banalegunni gekk
hann ólotinn og teinréttur, eins
og ekkert hefði ískorist. Aldurs-
munur Sesselju og Benedikts var
lítill. Hún, |tessi trygga stoð, lil-
ir mann sinn, og hefir nokkra
lieilsu.
Börn þeirra Breiðabólshjóna
eru J)essi:
Jóhannes, bóndi á Breiðabóli,
Elinrós, Ijósmóðir í Keflavík,
Sigrún, heima á Breiðabóli, Jón,
yfirlögregluþjónn, Aknreyri,
Jónatan, bílstjóti, Svalbarðseyri,
Guðfinna, gift í Keflavík, Sig-
mar, vélstjóri, Svalbarðseyri,
Guðmundur, búfræðingur á
Breiðabóli, Sigurbjörg, ekkja,
heima á Breiðabóli, Axel, skóla-
stjóri á Húsavík, Anna, dó 18
ára.
í Itill 50 ár starfaði Benedikt
sem bóndi, og bar blítt og strítt
með sveitungum sínum. Urn
skeið bar hann þröngan stakk,
en hann nattt líka hlýjti og ’ang-
an vors, í hvers konar merkingu
og naut að lokum þeirrar gleði,
sem fylgir |)ví að hafa staðið í
harðri, drengilegri raun og bor-
ið sigttr að lokum.
2Í). desember 1945.
Þorl. Marteinsson.
TILBOÐ
óskast í húseign mína, Þing-
vallastræti 8A, laus til íbúð-
ar 14. maí 1946. — Tilboð-
unum sé skilað fyrir 10. jan.
næstk. Venjulegur réttur
áskilinn.
GUNNAR LARSEN.
Ein eða tvær
vanar saumakonur geta
fengið atvinnu nú Jtegar.
Hátt kaup. Gott vinnu-
pláss. Áfgr. vlísai- á.