Dagur - 07.02.1946, Blaðsíða 3

Dagur - 07.02.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 DAGUR 3 Stjómin er á hraðri leið til gengislækkunar segir ÚTSÝN, rödd úr Alþýðuflokknum STEFNA RÍKISSTJÓRNARINNAR HEITIR MEÐ RÉTTU „FJÁRGLÆFRA- STEFNA“ - segir Jón Blöndal, hagfræð- ingur, bæjarfulltrúi Alþýðufl. í Rvík Ifrest, helzt fram yfir kosningar í af stríðsgróðanum vor, í von um að þá verði auð- veldara að leysa þau. Á meðan dragast þessi vanda- mál saman í hnút, sem ekki verð- ur leystur af núverandi stjórnar- flokkum í sameiningu, hvorki fyrir né eftir kosningar í vor. Þess: vandamál eru fyrst og lermst kauplags- og verðlagsmál- in innanlands og herstöðvamálið út á við. Rétt fyrir kosningarnar kom skeytasendingar, sem eru háska- út í Reykjavík 1. thl. 2. árg. legastar eindrægni flokkanna í „Útsýn“, sem ýmsir bví Útilokað, að stjórnarflokkarnir geti leyst vandann. vikurilsins „Lltsýn", sem ýnrsir núverandi rikisstjorn og valda Það þarf hvorki svartsýnan menn í Alþýðuflokknum standa því, að þeir, sem reyna að gera stjórnarandstæðing né sérlega að. Blað þetta hefir nokkrum sér grein fyrir því, sem raunveru- skarpvitra I jármálamenn til að sinnum áður verið all-harðort í lega er að gerast í stjórnmálun- garð ríkisstjórnarinnar og þeirr- um, ld jóta að komast að þeirri ar stefnu, sem hún fylgir í dýr- niðurstöðu, að núverandi stjórn- tíðar- og fjármálum, en í þessu tbl. er þó deilt harðaát á stjórn- ina úr hópi þeirra manna, sem ekki hafa hingað til verið taldir beinir stjórnarandstæðingar. Er svo að sjá, sem dýrtíðar- og fjár- gróðaölvíman sé nú sem óðast að renna af hinum gætnari mönnum innan Alþýðuflokksins, en þeir eru þó ennþá í miklum minnihluta! Flokksforingjarnir í ráðherra- stólunum hafa, ennþá að minnsta kosti, meirihlutavald í llokknum, hvað sem síðar kann að verða, og styðja þá stefnu að skjótu öllum erfiðustu viðfangs- efnum yfirstandandi tíma á frest fram yíir kosningarnar í sumar. 1 ritstjórnargrein, sem nefnist ,,Á hraðri leið til gengislækkun- ar“, segir Útsýn: Stjómairstarfið á fallandi fæti. Engan spámann liefði þurft til þess að sjá það fyrir, að ágrein- ings mundi verða vart milli flokkanna, sem standa að núver- andi ríkisstjórn, nú um áramót- in. Alli: vissu, að harðar deilur mundu verða milli þeirra vegna bæ ja rs t j ór n a r kosn i ngan n a og hætt við að snurða kynni að hlaupa á þráðinn í stjórnarsam- vinnunni af þeint völdurn. Morgunhlaðið hefir nú marg- sannað, að Sósíalistaflokkurinn sé einræðisflokkur sem, í engu er trúandi, með því að honum er stjórnað frá Rússlandi, þar sem „skipulag sósíalismans“ hefir beðið skipbrot, en þjóðskipulag einkaauðsöfnunar og auðvalds (sem sumum hefir hingað til þótt bezt allra þjóðskipulaga), er komið í staðinn. Þjóðviljinn hef- ir margoft sýnt Iram á, að Sjálf- stæðisflokkurinn allur sé gagn- sýrður af fasisma og nazisma. Heildsalavaldið (sem ýmsum skildist að hefði verið steypt af stóli með „Coca-Cola-stjórn- inni“) ræður þar öllu, en „frjáls lyndi hluti Sjálfstæðisflokksins“, sem stjórnin var mynduð méð, fyrirfinnst nú hvergi. Einhverjum kjósendum kynni að virðast það ótrúlegt, að tveir flokkar. sem þannig hafa sannað það hvor um annan, að þeir séu einræðisflokkar, óalandi og óferjandi, vargar f véum lýðræð isins, úlfar í sauðargærum o. s. frv., geti setið saman f ríkis- stjórn. Það eru þó ekki þessar usamstarf sé á fallandi fæti. Vandamálunum skotið á frest. Þótt mörg og örðug vandræði, sem stjórnin á ekki sök á, svo sem markaðsörðugleikar o. 11., hafi steðjað að nú um áramótin, þyrfti það ekki að verða henni að falli. En hreystiyrði forsætisráðherr- ans um áramótin um að nýir markaðir muni leysa öll fjárhags- vandamál innanlands, og því þurfi ekki að snúa sér að óvin- sælum ráðstöfunum fyrr en út- séð sé um að það takist, geta ekki breitt yfir þá staðreynd, að nú- verandi ríkisstjórn virðist hafa tekið upp þá meginreglu, að skjóta öllum erfiðustu ágrein- ingsmálum stjórnarflokkanna á sjá, að þar sem það er nokkurn veginn útilokað, að betri mark- aðsskilyrði en þau, sem við höf- um notið á stríðsárunum, geti fengist, en verðbólgan heldur áfram innanlands, eru ekki nema'tvær lausnir til í fjárhags- hefir fallið stórútgerðarmonnum og kaup- sýslumönnum f skaut, en aðrar stéttir hafa svo smám saman hert sóknir.a, til þess að verða ekki með öllu afskiptar. Ýmsir stjórn- málamenn og hlöð hafa haldið því fram, að það væri bara ágætt að stríðsgróðanum hefði verið dreift, að allir hefðu fengið tæki- færi til að auðga sig. Morgun- hlaðið hefir verið hinn helzti boðberi þessara skoðana. En þetta er háskaleg villu- kenning. Það er ekki luegt að umlýja afleiðingar dýrtíðarstefn- unnar, sem nú var lýst, og. ekki hægt að koma í veg fyrir hrun af völdun. hennar, nema með mjög róttækum fjármálaaðgerðum. En við þessar staðreyndir hafa stjórnarflokkarnir neitað að horfast í augu og þess vegna er allt þeirra hjartsýnis- og nýsköp- unartal lítið meira en skýjaborg- málum okkar: kauplækkun eða ir einav- Þetta var að V1SU auðséð gengislækkun, nemá hvort tveggj * sé, eða að ríkið gerði stríðsgróðann upptækan og taki uptanríkisverzlunina í sínar hendur. Það er jafn útilokað, að núverandi stjórnarflokkar geti átt samleið um hvora þessa lausn, sem væri að ræða. En nú er hraðfara stefnt að því, að auðveldari lausnin,, geng- islækkttn, verði ofan á sem ör- þrifaráð þegar í óefni er komið, hverjir sem vilja verða til að framkvæma hana. Þetta er hið raunverulega út- lit um áramótin 1946. Grein Jóns Blöndal þegar þann dag, sem ríkisstjórn- in var mynduð og haldið fram af þeim, sem þetta ritar, þó að hann að öðru leyti væri fylgjandi ný- sköpunarstefnu stjórnarinnar. í rauninni eru aðeins til þrjár fjármálastefnur: íhaldssöm fjár- inálastefna, róttæk fjármálastefna og f járglæfrastefna. Sameiginlegt með báðurn hinum fyrrnefndu er, að halda verðgildi og gen peninganna nokkurn veginn stöðugu, og að gera til þess nauð synlegar ráðstafanir. Það hlýtur að kosta nokkra áreynslu og fórnir fyri reinhverja aðila eða [stéttir í þjóðfélaginu. Frá þessu sjónarmiði er aðalmunurinn sá, 'að hin íhaldssama fjármálastefna leggur byrðarnar fyrst og fremst fón Blöndal hagfræðingur, bæjarfidltrúi Alþýðuflokksins í Reykjavík, ritar í sama blað ára- mótaluigleiðingu og gerir grein fyrir viðhorfunum í fjármálun- um í upphafi hins nýja árs. Þar segir m. a.: Stjórnin Jiorir ekki að horfast í augu við ójiægilegar síaðreyndir. „Eins og aðrar þjóðir höfðu ís- lendingar þráð endalok ólriðar- ins. En Jjað er ekki laust við, að við horfum fram lil friðartímans með nokkuð öðrum hugblæ en aðrar Jrjóðir. Fyrir flestar þeirra liafa ófriðarárin verið ár skorts og örbirgðar, blóðs og tára. Við höfum einnig fært dauðanum fórnir, sem eru hreint ekki litlar á okkat mælikvarða, en hins veg- ar höfum við svo að segja baðað i rósum efnahagslega. Islenzka þjóðin hefir aldrei lifað við jafn góð efnahagsleg lífskjör og í þessu stríði. Allir hafa haft næga atvinnu, nóg að bíta og brenna og allmargir getað leyft sér margs konar munað og óhóf. Við erum í dag miklu auðugri Jjjóð en nokkru sinni áður. Við, sem áður skulduðum tugi milljóna erlend- is og höfðum af Jdví miklar áhyggjur, eigurn nú mörg hundr- uð milljónir króna sem innieign- ir í erlendum bönkum. Við ættum Jjví að hafa alla ástæðu til bjartsýni, og það vant- ar heldur ekki. að þjóðinni hafi verið boðuð bjartsýni af núver- andi ríkisstjórn og stuðnings flokkúm vorliuti'u ai hennar. hinnar alfrjálsu þjóð- og fleiri falleg orð hafa verið viðkvæðið í ræðum he.lztu stjórn málaleiðtoga Jtessara flokka. Nýsköpun, á fátækari hluta þjóðarinnar 1 með sköttum, tollum og atvinnu- leysi, því að venjulega er ekki hægt að reka íhaldssama fjár- málapólitík til lengdar án þess Eg ætla ekki að.boða Jjjóðinni að skapa atvinnuleysi. Hin.rót- svartsýni, en eg álít þá bjartsýni, , tæka 1 jármálastefna leggur sem hyggist á stéfnu ríkisstjórn- ! byrðarnar fyrst og fremst þar, arinnar í fjármálum og við- [sem bfjkin eru breiðust, en hefir skiptamáhun, ekki annað en 'sem sitt aðalsjónarmið að tryggja óraunhæfar skýjaborgir eða óska- það, að allir geti haft næga at- drauma, eða blekkingar manna, . vinnu, og það ekki aðeins á líð- andi stund, heldur einnig til Irambúðar. Þess vegna hlýtur sem þora ekki að horfast í augu 1 við óþægilegar staðreyndir. En meðan rnenn neita að horfast í róttæk fjármálastefna einnig að augu við staðreyndirnar, er eng- gera nauðsynlegar ráðstafanir til in rökstudd ástæða til bjartsýni, I þess að koma í veg fyrir verð- bólgu. Stefna núverandi ríkisstjórnar, þvert á móti; með slíku fram- lerði er steliit hröðum skrefum í áttina til hruns, atvinnuleysis 'sem að vísu er í beinu áframhaldi og fátæktar. Það væri hörmulegt, |af þeirri f jármálastefnu, sem ef hið stutta velmegunartímabil íslenzku þjóðarinnar ætti að enda þannig, ef hið gullna tæki- færi til raunhæfrar nýsköpunar, til varanlegrar velmegunar, væri ,átið úv greipum ganga. En nú Jtegar hefir verið skrif- að: Mene, tekel á vegginn. Stefna ríkisstjórnarinnar er fjárglæfrastefna. Hættan, sem vofir yfir fjármál- um þjóðarinnar, stafar fyrst og frentst af Jreirri stefnu, sem fylgt hefir verið í dýrtíðarmálunum öll stríðsárin og til Jressa dags. í stuttu máli mætti nefna Jressa stefnu stríðsgróðastefnuna; luin einkennist af kapphlaupinu um stríðsgróðann. Bróðurparturinn fylgt hefir verið öll stríðsárin, fidlnzegir að engu léyti skilyrð- um hvorki róttækrar eða íhalds- samrar fjármálastefnu. Hennar grundvallarregla virðist vera: Flýtur á nieðan ekki sekkur, og Jjví á hún skilið nalfnið fjár- glæfrastefna. (Leturbr. Dags). Gegnislækkun eða gjörbreytt fjármálastefna. Á stríðsárunum höfum við haft Jjá aðstöðu að hafa svo að segja einokun á brezka fiskmarkaðin- um og höfum því getað selt fisk- inn fyrir margfalt (allt að tífalt) hæ’rra verð en fyrir stríð. Stefna stjórnarinnar virðist byggð á pví, að við getum haldið þessari aðstöðu svo að segja óbreyttri eftir að stríðinu er lokið. Þetta segja ráðamennirnir að vísu ekki, en þeir hegða sér samkvæmt Jjví. Lokunin á markaðinum fyrir frysta fislþnn í Englandi urn ára- mótin er fyrsta alvarlega aðvör- unin um að ekki dugi að byggja. fjármál okkar á slíkri undir- stöðu. í stuttu máli: Fjármál okkar eru um þessi áramót kornin í jtað horf. eftir 5 ára stríðsgróðá- stefnu, að framundan er ekki annað en verðhrun og atvinnu- leysi eða stórfelld gengislækkun, eða gjörbreyting fjármálastefn- unnar. Úr því sem komið er, er ekki hægt að komast hjá fyrr- nefndum af.leiðingum nema með mjög róttækum skattaaðgerðum, þannig að hið opinbera taki mjög verulegan hluta stríðsgróð- ans úr umferð, hafi upp á þeim stórfelldu f jármunum, sem svikn- ir hafa verið undan skatti og taki auk þess innflutningsverzlunina að mjög verulegu leyti í sínar hendur, til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi óhóflegan stríðsg'óða verzlunarstéttarinn- ar, til þess að geta lialdið verð- laginu i skefjum og loks til þess að nota nokkurn hluta af ágóð- anum á innflutningsverzluninni til verðjéfnunar á þeim útflutn- ingsafurðum, sem kunna að falla í verði á næstunni og hljóta að gera það fyrr eða síðar á næstu mánuðum. Á þennan hátt einan er hægt að gera sér vonir um að geta lækkað verðlag og kaup- gjald innanlands, án Jjess að skapa atvinnuleysi og kreppu. Þetta er sú róttæka fjármála- stefna, sem verður að taka upp, ef á að horfast í augu við stað- reyndii, ef nýsköpun og bjart- sýni eiga að finna nokkra stoð í veruleikanum, eiga að vera ann- að en tóm orð til þess að fleyta lélegum stjórnmálamönnum áfram við kosningar. Á Jjessum vegámótum stend- ur íslenzka þjóðin nú um þessi áramót i fjármálum sínum.“ Frá Happdrættinu Endurnýjun til 2. flokks hefsl 10. februar og á að vera lokið 20. febrúar. Drátlur fer fram 25. febrúar. Athugió vel! Þar sem allir miðar seldust í 1. flokki, verður mikil eftir- spurn eftir miðum í 2. flokki Það er Jjví mjög áríðandi að endurnýja sem fyrst, því að eftir 20. febrúar fellur rétturinn til endurnýjunar, og ntá selja alla óendurnýjaða miða eftir þann tíma. Munið. Aðeins 11 dagar til þess að endurnýja. — Ef yður er annt um miða yðar, komið áður en Jreir verða seldir öðrum. WKhkhkhkhíhkKhkhkhkhwkhkhwhkhwhKhkhjhkhkhkhkhíhKhkhkhkk

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.