Dagur - 07.02.1946, Blaðsíða 6

Dagur - 07.02.1946, Blaðsíða 6
6 D A G U R Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 BjHttHKKKKKKKHKKKKHKKKKKKKKKHKKHKKKKHKHKKKKHKKHKKKKHKKattHKKKKKKKKKKKKKBKKKKKKKKKKKKKKKKKKKHKKKKKKKKKKKKK^^ ★ Ofar stjörnum ★ Saga eftir IIRSULU 1‘ARROTT khkhkhkhkhkhkhkhkhkbw lOtKHKHKHKHKHKHKHKHKKH (Framhald). svaraði henni svo ónærgætnislega. En nú blossaði hann upp aftur. „Þú þarft ekki að vera með nein ólíkindi, því að þér er eins innan- hrjósts eins og mér. Og þú hefir aldrei kysst neinar finnn þúsund og tólf stúlkur. Ekki einu sinni tólf, það er eg viss um.“ ,,Það er sjaldgæft, þegar fallegar stúlkur, eins og þú, eru jafn- iiamt afburða gáfaðar og skarpskyggnar," sagði hann, stríðnislega. ,,Æi, hættu þessu," sagði hún. ,,Eg veit núna að þú ert ástfang- inn.“ 1 iann sagði ekkert, var alvarlegnr á svipinn. „Þá það,“ sagði hann síðan. „En þú verðir búin að gleyma því á morgun, eins, og eg." Gína lagði handlegginn um hálsinn á honum, Hann var svo miklu iiærri en hún, að hann varð að beygja sig. En ef gamla konan væri nú búin að borða brauðsneiðina og gæti athugað þau í mak- indum? „Hvaða vitleysa, Derek. Við elskum hvort annað. Við opinber- um trúlofun okkar, giftum okkttr, eignumst börn og verðum ham- ingjusöm alla ævi.“ Hann kyssti hana aftur og sagði síðan: „Þannig eltir hver atburð- urinn annan í Ameríku, en þú gleymir því, Gína, að þetta er ekki Ameríka. Hún svaraði engu, en hjúfraði sig upp að honum. Seinna um kvöldið gengu þau lieini á leið, og leiddust um göt- urnar. Einhvers staðar, í öðru borgarhverfi, brunnu miklir eldar eftir loftárásina og rauðum bjarma sló á himininn. „Þetta verður allt saman gleymt á morgun, Gína," sagði hann. „Eg vil ekki hafa þessar sífelldu úrtölur," sagði hún. „Komdu með heim og eg skal lesta hnappinn í frakkann þinn.“ Hún vildi gjarnan lengja samverustundirnar. „Nei, þakka þér fyrir,“ svaraði hann. „Eigðu heldur hnappinn til minningar um kvöldið." Hún svaf það sem eftir var næturinnar með hnappinn í lófanum. Ilún tók samanbrotið símskeyti og opnaði það. EIEFI ORLOF FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG. GETURÐU KOMID? Frænkur hennar í London unnu við greiðasölu hermanna. Þann- ig atvikaðist það, að Iöngu áður en faðir hennar kom heim frá ítal- íu hafði hún gerzt sjálfboðaliði viðsömu störf. Derek var um þessar mundir í flugsveit, sem hafði aðsetur í út,- jaðri London og Jtess vegna var auðveldara fyrir hann að komast inn í borgina en ferðast til Devonshire og þetta vissi Gína. Þess vegna var henni svó mikið áhugamál að vera kyrr í London. En hún fann líka ánægju í starfinu. Hún hafði aldrei áður þvegið gólf og diska og henni fannst rnikið til um það, að geta nú lagt fram krafta sína og séð Jrá koma að notum. Gína starfaði í West End, þeim hluta borgarinnar, sern liingað til hafði sloppið við loftárásir að mestu leyti. Hún hafði því lítið séð af hörmungum stríðsins, enn sem komið var; hún hafði séð að fólkið var hughraust og brosandi, þótt það væri yfir sig þreytt. Hún hafði séð menn brosa þótt þeir hel'ðu misst allar sínar eigur á einni nóttu. Hún hafði séð menn og konur gráta yfir ættingjum og vin- um, sem farizt, höfðu, en hún liafði ekki séð blóð og dauða með eigin augum. Ágústmánuður var tiltölulega friðsamur í hennar umhverfi. ' Neyðaróp bárust utan úr myrki inu,, en úr nokkurri fjarlægð þó. En þótt dauðinn væri ekki við næsta fótmál var liann þó svo nær- göngull að jafnvel þá var tilhugsunin um friðsamt, rólegt og ham- ingjuríkt líf, fjarlæg. Stríðið hafði, þrátt fyrir allt, svipt öllu úr skorðum, jafnvel tilfinningum og fyrirætlunum þeirra, sem sízt skildu hættuna sem yfir vofði. Flún hafði búizt við Jrví að hverl’a heim til Bandai íkjanna í októ- ber og byrja þar skemmtilegt, áhyggjulaust líf ungrar stúlku í góð- um efnum, sem er að byrja að taka þátt í samkvæmislífinu. Hún vissi aðhún mttndi ganga augu karlmannanna og hún hafði ímynd- að sér að eftir eitt til tvö ár mundi hún giftast, með mikilli viðhöfn, í hvíta brúðarkjólnum hennar móður sinnar. Hún hafði aldrei gert sér í hugarlund hvernig hinn tilvonandi maður hennar mundi líta út. Hann var enn, sem komið var, aðeins andlit í þokunni, en svip hans og andlitsfall hafði hún aldrei greint. En nú vissi hún, að hún mundi ekki hverfa lieim í október. Hún var búin að finna draumamanninn sinn, Jrokunni hafði verið svipt frá og nú vissi hún livað framtíðin bar í skauti sér. Hún neitaði að taka tillit til tímahna og lifði í sælli trú allra elskenda: að þau hefðu fæðzt til þess að elska hvort annað um aldur og ævi; að jafnvel á þessu ári ntikilla atburða Og stórra harma mundi forlaganornin (Framhald). Eversharp sjálfblekungar og blýantar (Uii koninir aflur í miklu úrvali. — Eins og áður get ói’ afgieitt úl unt laml til ritfangaver/.lana og annarra. Tryggið yður góðan penna með æ- varaiuli ábyrgð. Viðgerðir leystar af lientli kostnaðarlítið, aðeins burðar- gjalil og tollverð varalilutauna tckið. Þorst. Thorlacius ttKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKtiKHKHKHKHKHKíOiKHÍOtKHKHKHKKH CHKKKKKKKKHKKKKKKKKHKKHKKKKKHKKHKHKKKKítiKHKKKiK ÍHK KK VERSHARP OG ÞÉR GEFIÐ HIÐ BEZTA / Agætar tegundir af: Silkisokkum (svissneskum) og bómuliarsokkum Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudei Id. KHKKKKKHKHKHKKKKKKBKHS-tK-K<HKHK-K<HKK<HKHK«KKKHKHKKHK H5ÍKKCK0<H>0O-a<H3KHHKHKH>CH>0<HKH>tKH3KK<HKHK<K»D<KHKKKH- g 1 e r Pétur Þórberg ííansen Fæddur 9. október 1927. Dáinn 21. október 1945. Hver art þú, sem ei kippist við þá hvín við byssuskot og íturvaxna ungmennið fser af þvi dauðarot? Og klökknarðu ekki, klökkna menn, svo hversdagslegt það er, að heyra dóma og drunur enn, sem dauða leiða af sér? Þú öld, er sveltir saklaus börn og saurgar heilög vé, inunt ekki á tár og ástúð gjörn þó öllum meðfædd sé. En þei.-, sem fluttu úr fjalli ná og færðu vinum heirn, og þerruðu und á bleikri brá — var blóðið kalt í þeim? Og komu ekki í augu tár, þá ástrík móðirin með blíðu kyssti kaldar brár og kvaddi harmþrungin? Og þetta mesti myndarsveinn, og mömmu sinnar hann zar einkabarn og augasteinn af ungsmanns þrám er brann. \ °g han’1 var eftirmynd þess manns *5r móðurinni hvarf, og barnið líka brosið hans hið bjarta, fékk í arf. En nú var brostið bros og mál og brjóstið kyrrt að sjá. En minning drengsins dyggð og sál þó dauðinn skal ei fá. Og harmfró streymdi í huga inn nú heyrði hún rödd hans vel er sagði: „Vertu ei sorgbitin, þinn sonur Jifir hel“. 1 fyrirheiti frelsarans hún fann sig styrkta, nú. Af líkir.u hún leit til hans í lotning, bæn og trú. t þeirri vissu þerrar kinn að þreytt er hvílist senn; þann da.; hún finni drenginn sinn, sem dó, — en lifir enn. Emilía Siguröardóttir. 3 mm., kr. 360.oo kistan (300 ferfet) 4 mm., kr. SOO.oo kistan Einnig 5 mm. gler Hatnrað gler fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Byggingarvörudeild. ÍHKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKHKKKKKHK Auglýsið í DEGI MUNIÐ: MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR SNYRTIVÖRUM Stjörnu Apótek

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.