Dagur - 28.02.1946, Blaðsíða 3

Dagur - 28.02.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 28. febrúar 1946 D A G U R 3 Reykjavíkurpistlar. Nýbyggingarráð hefir ekki mátt vera aíUþví að gera áætlun um lánaþörf atvinnuveganna! Prjónavörur: Frumvörp þau, er Nýbygging- arráð hefir samið, um lán til sjávarútvegsins, þar sem skylda á Landsbankann til að lána fé til nýsköpunarinnar með mjög lág- um vöxtum, voru tekin til 1. um- ræðu í nd. skömrhu fyrir þing- frestunina. }óh. Jós., formaður Nýbygg- ingarráðs, gerði grein fyrir mál- inu í framsöguræðu. F.ysteinn Jónsson talaði því næst af hálfu Framsóknarflokks- ins. Benti hann á, að á næstu ár- um væru fyrirhugaðar miklar framkvæmdir hjá ríkinu, sveitar- félögum og einstaklingum. í sambandi við það hlyti að eiga 1 að Nýbyggingarráð hefði það allt í sínuraJiöndum að láta af hendi innflutningsleyfi og miðla gjald- eyri til kaupa á framleiðslutækj- um. Einstaklingar og félög ættu því ekki í annað hr'ts að venda um fyrirgreiðslu, F.n áður en Ný- byggingarráð var sett' á laggirnar hefðu einstaklingar og félög get- að keypt framleiðslutæki milli- Ttðalaust. P. O. tók undir jrað, að joörf væri hagkvæmra lána sjáv- arútveginum til handa, en hvað ískyggilegt, að þetta máli væri enn ágreiningsefni innan ríkis- stjórnarinnar. 11. N. N! kr. 50. N. N. kr. 25. H. og S. j kr. 10. Erla og Maggý kr. 10. Jóhann- es Eiríksson kr. 100. A. J. kr. 15. N. N. kr. 50. A. J. kr. 10. Jón Baldvinss. kr. 50. Hrólfur Sturlaugsson kr. 20. Guðmundur Hoff-Möller kr. 50. Hatl- gr. Vald. kr. 10. Sesselja og Ingibjörg Eldjárn kr. 150. Halldór Jakobsson kr. 50. Ingibj. Benediktsd. kr. 50. Jó- hannes Olafsson kr. 50. N. N. kr. 50. N. N. kr. 15. N. N. kr. 20. N. N. kr. 100. Kr. Rögnvaldss. kr. 100. Jón Helgason kr 25. Gunnl. Tr. Jónsson kr. 200. Frá Brósunum A. og J. kr. 100. N. N. kr. 50. Kristrún Benedikts- dóttir kr. 35. Magnús Stefánsson kr. 20. Jóh. kr. 10. Hjördís og Eyþór Thorarensen kr. 100. Arnar D. Frið- riksson kr. 140. Sigfús Grimsson kr. 100. N. N. kr. 115. N. N. kr. 50. F. og F. kr. 200. Davíð Einarsson kr. 20. N. N. kr. 50. K. B. kr. 50. N. J. kr. 20. Margrét Steingrímsdóttir kr. 100. Bára Arthursdóttir kr. 100. Diddi og Ásgeir kr. 100. Margrét Antonsdóttir kr. 50. Svala Björt kr. 50. (Framhald). , .v , • ,, i Frá fjársöfnun RauSa krossins, Ak, sér stað mik'il fjarfesting. Menn hefðu búizt við, að það ætti fyrst og fremst að vera hlutverk Ný- byggingarráðs að leitast við að fá yfirsýn yfir þessi mál í heild. Nýbyggingarráð hefði fyrst og Iremst þurft að gera heildaráætl- un um framkvæmdirnar. Jafn- (Framhald). N. N. kr. 100. Þorst. Sigurgeirsson kr. 50. Ólafía Hjaltalín kr. 100. N. N. kr. 30. N. N .kr. 10. Bjarni Jóhanness. kr. 10. Guðrún Sæmundsdóttir kr. 45. Margrét Sveinsdóttir kr. 50. Snorri Benediktsson kr. 100. Jórunn Oddsd. kr. 100. Kristján S. Sigurðsson kr. , , r r ■ ,• 100. Sigurður Helgason kr. 100. Leó ramt þyrfti að hafa eftirlit með J Sigurðsson kr. 100. Gu3ný Relgadótt- ~ ' ’ ir kr. 10. Svanberg Einarsson kr. 50. og stjórn á lánamarkaðinum í landinu. Ef svo yrði fram haldið sem nú væri stefnt í þessum mál- um og ríkið, bæir og aðrir aðilar tækju jið keppa um lánamarkað- inn án nokkurs eftirlits eða íhlutunar af stjórnarvöldunum, gætu vextir hækkað áður en var- ir og öngþveiti skapazt. Síðan drap E. J. nokkuð á að- stöðu annarra ríkja og þær leið- ir, sem þau fara í peningamál- um. Hernaðarþjóðirnar hefðu þurft mjög á lánsfé að halda á undanförnum árum. í>ær hefðu J. J. kr. 50. N. N. kr. 15. L. K. kr. 10. M. G. kr. 50. G. G. kr. 50. S. A. kr. 200. F. J. kr. 100. Ingibj. Benediktsd. kr. 50. Hildur Sigfúsdóttir kr. 35. N. N. kr. 20. N. N. kr. 100. Magga Óda kr. 100. Bj. Rós. Jrr- 100. Elsa Jóhann esdóttir kr. 25. Bergrós Jóhannsd. kr. 25. Jóhannes Jóhannesson kr. 100. N. N. kr. 100. Ásta ísleifsdóttir kr. 50. Kr. Jónsson kr. 250. Fjórar systur kr. 200. Ragnh. O. Björnsson kr. 200. Eiður Haraldsson kr. 100. N. N. kr. 20. G. S. kr. 25. N. N. kr. 100. Birna, Erla, Guðrún kr. 50. N. N. kr. 50. Sig. Haraldss. kr. 25. Jóna kr. 10. Kristín Stefánsd. kr. 50. Stefán Ólafsson kr. 20. Bifreiðast. Bifröst kr. 500. Svein- farið þá leið að bjóða út lán björg Kristjánsd. kr. 100. M. M. kr. vegna hernáðarþarfa og skírskot- 50- A- J- kr- 50- N- N- kr’ 10°- U- J- að mjog i þvi sambandi tal þegn- Fjölskyldan Þrastalundi kr. 250. skapai manna. En þæi hefðu psso. kr. 200. Starfsfólk niðursuðu- ekki gripið til þess láðs að verksm. Síld li.f. kr. 600. Inga og Tolli skylda þjóðbankana til að leggja l’ram féð. Sömu ráðum ætti að beita hér að einhverju eða öllu leyti. Rik- isstjórnin ætti að bjóða út lán og sjá til, hvort ekki mætti leysa þetta á þan nhátt. Ætla mætti, að það væri ríkisstjórninni ljúft kr. 100. Vald. Pálsson kr. 100. Þorv. Olafsson kr.10. N. N. kr. 10. S. A. kr. 50. E. S. kr. 50. Halldór Friðjónsson kr. 50. Álfh. Einarsdóttir kr. 50. Heið- dís Jónsdóttir kr. 10. O. Þ. kr. 20. N. N. kr. 10. N. N. kr. 15. N. N. kr. 10. N. N. kr. 10. Þ. S. kr. 15. N. N. kr. 50. Frím. Friðriksson kr. 100. N. N. kr. 20. N. N. kr. 5. N. N. kr. 10. Valgerð- ur og Baldvin kr. 60. N. N. kr. 10. G. að standa fyrir slíku lánsútboði S. kr. 10. N. N. kr. 10. S. M. kr. 100. vegna nýsköpunarinnar. Það * 10°’ J„N; kr' -50' » N’ kr' 10' . ' ,. v . N. N. kr. 10. Halldor Halldorsson kr. gæti a. m. k. gelið lienni tæki- 100 N N kr. 5. Saumastofan Hrönn færi til að A'ekja á ný athygli kr. 300. Þórður Björgúlfsson og fjöl- þjóðarinnar á nýsköpuninni. En sk. kr. 20. Friðrik Sigurðsson kr. 10. ef þetta nægði ekki að fullu, E- H- kr- 50- Steingr. Kristjánslon kr. mætti semja við bankana um lán I 40. S. D. kr. 15. S. E. kr. 25. N. N. kr. 50. N. N. kr. 10. Ingibjörg Þorvaldsd. kr. 25. Kristinn Jónsson kr. 50. H. "H kr. 20. Hrönn Lyngberg kr. 40. bræður kr. 30. N. N. kr. 5. N. N. kr, 50. Steinn Snorrason kr. 50. Kristjana I Jóhannesdóttir kr. 100. Helga Tómas- til styttri tíma en Nýbyggingar- ráð færi fram á í frumvarpinu um fiskveiðasjóð. Jóh. Jós. taldi að verið væri að vinna að slíkri heildaráætlun, dóttir kr. 50. Guðrún og Jón kr. 100 Siggi, Dúdda, Krummi kr. 40. Didda og Lilla kr. 50. Páll Ásgrímsson kr. 50. Helgi Jónsson kr. 50. N. N. kr. 10 N. N. kr. 25. H. Helgason kr. 50, Unnur, Ásta, Ebba kr. 40. Stefán kr. 7. Friðg. Sigurbjörnsson kr. 20. N. N, sém E. J. hefði talað um, en það ( væri mikið verk og Nýbygging-, arráð hefði haft öðrum störfum . . ! að sinna. Þrýstingur væri mikill , á ráðið um fyrirgreiðslur vegna • kaupa á atvinnutækjum og ann-! kr- 10- Svava Árnadóttir kr. 50. Rann- veig Bjarnardóttir kr. 50. Benedikt Daníelsson kr. 10. Jóhannes Laxdal kr. 100. Árni Bjamarson kr. 100. Sig Þorsteinsson kr. 10. N. N. kr. 100 Guðrún Jóhannesdóttir kr. 10. Þyri og Þröstur kr. 200. Björn Árnason kr. 20 Tryggvi Kristjánsson kr. 50. Rann- veig Gunnlaugsd. kr. 50. Benedikt Daníelsson kr. 50. Erna og Hrefna kr, arra framkvæmda, og það mundi hafa vakið gagnrýni, ef ráðið j hefði viikizt undan að sinna því. Pétur Ottesen hvað það ekkert undarlegt, þótt leitað væri til Nýbyggingarráðs af ýmsum aðil- um. Svo væri um hnútana búið, Golftreyjur Peysur, heil- og hálferma Telpugolftreyjur Drengjapeysur og vesti Karlmannapeysur og vesti Kaupfélaq Eyfirðinga Olíuofnar Ódýrir olíuofnar nýkomnir Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. Vefnaðarvörudeild ........... GÚMMÍ til að líma ofan á stígvél, liöfum við nýlega fengið. Sendum gegn póstkröfu. Skóbúð IÍEA iimmmmmmmmmmmmmmmmmiii imiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimmiiiiIIM,i mmm miií r -''~'''~'~5:5535y55S5«SS5SSS$55555í5SS5S555S555555S$S55«S535$5555«ÍÍS555aSS5 ERLEND TÍÐINDI. Endalok flokkseinræðis í Kína Ung- verjaland sem leppríki Rússa? Kína* í janúarmánúði var sk'ipulag sé úr sögunni og herinn framkvæmd friðsöm bylting í verði nú ríkisstofnun, sem vinni Ivína. Þeir atburðir hafa vakið að því að skapa sterkt, öflugt minni athygli en óeirðirnar í þjóðríki í Kína. sumum öðrum Asíulöndum, en j Engu verður spáð um það eru þó án efa engu ómerkari. hve langan tíma taki að koma Rfkisstjórn Kuomintang-flokks- þessum áformum í kring. En ins, undir handleiðslu Chiang-, með þeim er stefnt að því að Kai-Sheks, samþykkti í mánuðin- gera Kína að eins öflugu ríki og um að stofna skyldi samsteypu- j þjóðarauður þess, fólksmergð og stjórn á lýðræðislegum grund- stærð gefur tilefni til. H(in fyrsta velli og sett skyldi ný stjórnar ^ganga þess samstarfs miðstjórn- skrá fyrir hið víðlenda ríki. Þess- •arflokksins og kommúnista hefir ir atburðir þýða - á pappírnum l30 ekki verið jnautalaus til þessa a. m. k. - frið í staðinn fyrir Smáskærur hafa enn brotist út í strfg ' , milli kommúnistahersveita og - r i ■ miðstjórnarhersins. sums staðar í Miost|órnin í Chungking og , , i , -r norðurheruðunum, en eigi er þo kommun.starnir i Yenan hala _ , , , 1 _ -.v ,. ..v. , talið, að um alvarlega árekstra sé samið um eftirfarandi atnði: i ^ T , , .. . . !að ræða. Þa hefir það og valdið 1. Miðstjornin bindur enda ='* taiSVerðum erfiðleikum, að Rúss- hið 17 ara gamla flokkseinræði í jal. sem áttu að vera farnir úr Iandinu. Sú bráðabirgðaskipan í» r•,,., „ ,v , • r h ... 1 . i Mansjuriu með her sinn fynr nokkru, sitja jrar enn. Fjölmenn- verð: upptekin að allir pólitískii flokkar í landinu taki þátt í stjórn ríkisins. 2. Þjóðþing, skipað lulltrúum allra flokka, verði kvatt saman hinn 5. maí næstk. til þess að gera uppkast að stjórnarskrá fyr- ir ríkið og verði hún sniðin eftir stjórnayskrám lýðræðisríkja í Vesturálfu. 3. Herir Kínaveldis — mið- stjórnarherinn og kommúnista- herinn — verði afskráðir smátt og smátt og bræddir satnan í einn ríkisher, sem engar skuld- bindingar hafi gagnvart einstök- um flokkum. Reynsla síðustu ára í Kína hef- ir sýnt, að völd flokkanna fóru að verulegu leyti eftir joví, hve sterka heri þeir höfðu á bak við sig. Nú er þess vænzt, að jætta ar kröfugöngur liafa verið farn- ar undanfarna daga í lielztu borgum landsins til Jæss að mót- mæla setu Rússa, en það hefir aftur á móti orðið til þess að rússneska • útvarpið hefir hafið magnaðan áróður á hendur mið stjórn'inni í Chungking og sér- staklega á hendur Kuomintang- flokknum, sem það segir vera afturhaldssaman. Kommúnist- arnir í Yenan hafa ennþá ekki tekið afstöðu til málsins, en ólík- legt er talið, að joeir óski að geng- ið verði hart eftir því að Rússar efni gefin loforð um brotthvarf Rauða hersins að svo stöddu. Ungverjaland. Ástandið í Ungverjalandi, sem er hernáms- svæði Rússa, vekur nokkra at- hygli um þessar mundir. 1 kosn- ingunum þar í sumar fengu kommúnistar og fylgifiskar þeirra, sem þó nutu verndar hernaðaryfirvaldanna, hina hrak- legustu útreið, en smábænda- flokkurinn fékk langmest fylgi. í naust var síðan ákveðið að land- ið skyldi framvegis verða lýð- veldi, og nú lítur út fyrir að fyrsti þingk jörni forsetinn, Zoltan Tildy, taki við völdum. Um þetta varð samkomulag á þeim grund- velli, að kommúnistar og sósíal- istar hétu því að styðja Tildy, ef þeir fengju að velja menn í for- sætisráðherra- og þingforsetaem- bættin. Smábændaflokkurinn er Jiessu mptfallinn, þar sem hann sigraði svo glæsilega í kosmng- unum, en um þessar mundir er líklegt talið, að hann verði beygður og gangi að þessum kostum. Brezkur blaðamaður segir svo frá þessum atburði: ,,Ef úr þessum breytingum verður, er lítill vafi á, að þar liafa rússnesk áhrif kom'ið til söe- unnar. Það er eftirtektarvert að síðan Voroshilov marskálkur, setuliðsstjóri Rússa, kom aftur til Búdapest frá Moskvu, hefir verið hert á kröfum Rússa um aukið vald handa minnihluta- flokkunum. Þessi nýja stefna þýðir fastari tök á ríkinu af Rússa hálfu, sem álíta að þeir geti betur treyst kommúnistum og sósíalistum til þess að „hreinsa til“ sem kallað er, en smábændunum. Þótt allt sé kvrrt á yfirborðinu í milli flokkanna er margt sem bendir t'il aukinn- ar tortryggni í sambúðinni. Ýms- ai aðgerðir Rússa upp á síðkast- ið hafa heldur ekki bætt úr skák, t. d. er þeir ákváðu að taka stjórn þjóðbankans í sínar hend- ur. Þá vekur það athygli, að for- sætisraðherrann í fráfarandi stjórn, prófessor Szekfu, sem var í heimsókn íMoskvu.dvaldistþar mun lengur en ráðgert var og loks þegar heíim kom var hans fyrsta verk að segja af sér.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.