Dagur - 28.02.1946, Blaðsíða 5

Dagur - 28.02.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 28. febrúar 1946 DAGUR 5 Frá bókamarkaðinum LÝÐVELDISHÁTÍÐIN 1944. Þjóðhátíðarnelnd samdi a£ til- hlutnn Alþingis og ríkisstjórnar. H.f. Leiftur gaf út. ísafoldar- prentsmiðja, Reykjavík 1945. Bókaforlagið Leiftur h.f. sá fyrir því á sínum tíma, að ís- lenzka þjóðin eígnaðist glæsilegt og eigulegt rit um minningar þær, sem bundnar eru við Al- þingishátíðina 1930. Var ekkert til þeirrar útgáfu sparað af for- lagsins hendi, heldur var bókin gefín Út í veglegiá viðhafnarút- gáfu, svo sem vera bar. Nú hefir sania forlag annazt útgáfu nýs minnjngarits um aðra og eigi ómerkilegri þjóðliátjð okkar ís- Jendinga, Lýðvgldishátiðina 1944, ' Er hér gnn öllu haldið mjög í sama horfi Og áðUT um myndar- og rausnarbraginn af lorlagsins hálfu. Bókin er í sama broti og hið fyrra hátíðarrit, og hið ytra snið, prentun, niðurröð- un efnis 0- S. frv. mjög áþekkt i báðum þessum hliðstæðu riturn, nema helzt það, að pappjr er nú gljáameiri og betur fail'inn til myndaprentunar en áður, enda voru flestar myndirnar í Alþing- ishátíðarritinu prentaðar á sér- staðar myndaarkir, sem skotið var inn á milli lesmálsarkanna, en hins vegar er hinum fjöl- mörgu og ágætu myndum, sem prýða Lýðveldishátíðarritið dreift nokkurn veginn jafnt um allt rjtið með hliðsjón af lesmál- jnu sjálfu, Pg setur sá háttur auð- vitað nokkuð annau svip á=>bók- ina i heild en ella myndi, Um myndirnar skal það annars sagt strax, að þær skipta mörgum hundruðum — af einstökurp mpnnum, mannhppum pg m4nn- þvögum, sögustöðum, dauðuin hlutum og sérstökum atburðum — margar ágætar og yfirleitt all- ar bókarprýði h'ins mesta og for- vitnislegt augnayndi. L.esmál bókarinnar hefst ann- ars á greinargóðu og skörulpgU yfirliti um sjálfstæðismál ís- lendinga — ágripi af sögu full- veldismálanna á Islandi, eftir Gísla Sveinsson lorseta samein- aðs Alþingis. Næst ritar Sigurð- ur Ólason hæstaréttarlögmaður um þj()ðaratkvæðagreiðs 1 una 20. —23. maf 1944. Eftir þetta og að öðrú leyti skipta nefndarmenn úr lýðveldishátíðarnefndinni með sér verkum við samningu bókarinnar. Formaður nefndar- innar, dr. Alexander Jóhannes- son prófessor, ritar formála að bókinni og síðar greinar unr há- tíðahöldin 17. júní, íslandsglnn- una, Bessastaði o. fl. Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari ritar um undirbúning þjóðhátíðarinnar o. fl. Ásgeir Ásgeirsson alþm- segir frá hátiðahöldum 18. júnl í Rvík, Rafnseyrarhátíðinni, landsmóti ísl. stúdenta og list- sýningunni. Einar Olgeirsson al- þm. ritar um sögusýninguna, og loks segir Jóhann Hafstein lög- fræðingur frá lýðveldishátíða- höldum víðs vegar um landið, hjá sendiherrum íslands erlendis og í hópi Islendinga, sem búsett- ir voru eða staddir úti í löndum þessa minnisverðu daga. Þá birt- ast þarna kveðjur og ámaðarósk- ir, er fluttar voru í sambandi við þjóðhátíðina af íslenzkum mönnum og erlendum á vegum ríkja, félaga, stofnana eða ein- staklinga. Bókinni lýkur með efnisyfirliti, myndaskrá og nafna- skrá. Víst er það ánægjulegt og góðra gjalda vert fyrir þjóðina, að hún hefir nú eignazt svo fag- urt og veglegt minningarit, sem raun ber vitni, um þann merkis- áfanga sögu sinnar, er lýðveldis- stofnunin vissulega var og há- tíðahöldin í sambandi við hana. Margvíslegur fróðleikur og ýms- ar markvprðar heirnildir birtast hér á einum stað og með að- gengilpgu sniði fyrir adan al- menning. Að öðru leyti skal hér enginn dómur lagður á ritverk þetta né gildi þess í br^ð og lengd. J- Fr. Fluorecent 48” 40 watta Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörpdeild. Rúgmjö] MaísmjÖl Hveitiklíð Síldarmjöl Verzl, Eyjafjörður h.f. VÆNTANLEGAR rí næstunni mjög vandaðar og kraft- tniklar hollenskar ryksugur. Verð ca. kr. 500.00. Tökum rí rnóti pöntunum. bynjólfur Sveinsson hf. Sirni 129. — Pósthólf 125. Tvær stúlkur óskast í eldhúsið í Kristneshæli, önnur .sem fyrst, en hin 31. mars n. k.. — Upplýsingar gefur ráðs- konan og skrifstofa hælisins. Kaffi og Te Servíettur Dráttarvél til sölu DuUtarvél W •(, keypt hattstið 1944 er til sölu ásamt plági Og lierfi- Vil hjálmur Jónsson, bjfvóiave|kst;etSinu Mjölni, hefir athugað vélina og gefur upplýsingar nm ásigkomulag hennar. Tilþoðum sé skilað til undirritaðs fyrlr 1. april 1910, Réttur áskilinn t til þess að haftta hvaða tilboði setn er. Sigurður Davíðsson, Hróastöðum. Jón Kr. Kristjánsson, Viðivöllum. Símslöð: Skógar. Þú. sem tókst í misgripum rauð rennilósstígvél nr. 39 og skildir eftir önnur minni, á skautaísnum 4 þriðju daginn, gjörðu svq vel að skipta í Hólaþraut 19, RAGNA Á QEFJUN. Svifflugfélagar! Munið aðalfunUinn f skála félagsins kl. 8 í kvöld (fimmtudag). Fermingarkjóll til sölu. Sömuleiðis skíði og skiða stafir, lítið notað, í Norðurgötu 19 uppi. Hestahafrar ódýrasta og hollasta fóðrið, fæst hjá Verzlunin Eyjafjörður h.f. 25 í pakka, ( mörgum litum i Bókaverzlun Þorsteirts Thorlacius vantar nú þegar til að gegna afgreiðslu- störfum í mjólkurbúð. M J ÓLKURS AML AGIÐ ÍW*lKHKH>tKHKHKH>»tKH>tKHKHKHKHKtI>lKHKHKH><HKHKHStKHKHKrtH>C tÖ<I-0-tKHKH>-t>p-tKH>t>t>CH>Q'iKH>-t>í>0-Ö'Ö<HKH>I>-tKHKH>'í>í><H><H>t>-íKH>-í>0-íKH>C Reiðstígvél allar stærðir Skóbúð ökhkhkhkhsochsochkhkhkhsikhsochkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhk BOLLUÐAGURINN 1946 PONTUNARSEÐILL Frá 65 aura bollur: .... stk. RJÓMABOLLUR — PUNCHBOLLUR 35 aura bollur: ... stk. RÖSÍNUBOLLUR ... — BERLÍNARBOLLUR ... — GLASSÖRBOLLUR ... — KREMBOLLUR Til hægðarauka fyrir þá viðskiptavini vora, er óska að fá bollur sendar heim á bolludags- morgun, sendum vór út þennan pöntunarseðil. Eru þeir, er óska eftir heimsendingu á bollum, góðíúslega beðnir að skriía greinilega nafn sitt og heimilisfang, ásamt stykkjatölu við þá tegund af bollum, er þeir vilja fá. Pöntunarseðlum sé skilað í einhverja brauðbúð vora eigi síðar en næstkomandi sunnudag. Allar brauðbúðirnar verða opnaðar kl. 7 íyrir hádegi. Heimsendingu annast brauðbúð vor í Hafnarstræti 87. Munið! K. E. A. bollur eru beztar! BRAUÐGERÐ K.E.A. MUNIÐ: Pöntunum veitt móttaka í BrauSbúðinni á Oddeyri, í Brauðbúðinni í innbænum, í Brauð- búðinni í Hafnarstræti 87. Brekkugötu 47, Hamarstig 5, Brekkugötu 7 og allan sunnudag- inn í síma 28.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.