Dagur - 28.02.1946, Blaðsíða 9

Dagur - 28.02.1946, Blaðsíða 9
Fimmtudaginn 28. febrúar 1946 D A G U R 9 H.f. Eimskipafélag Islands LKYN Frá næstu mánaðamótum hættir flutningamálaráðuneytið (M stry of War Transport) að annast siglingar milli Bretlands og íslan glubundnar sigiingar frá ull og Leitli i og leiguskipum, og er munum Islands með eiein Umboðsmenn vorir eru eins og áður McGREGOR, GOW & HOLLAND Ltd Ocean House, Alfred Gelder Street, Hull Símnefni: Eimskip, Hull 8, Commercial Street, Leith Símnefni: Eimskip, Leith »♦»»♦♦♦♦♦»<»♦»»♦»»»»♦»»»♦<> ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Tilkynning ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<$ & r Uthorgun í fjarveru minni ca. til aprílloka, eru menn vinsam- lega beðnir að snúa sér til hr. Gída Ólafssonar, lög- regluþjóns, varðandi væntanlegan Fordbílainnflutning Kr. Kristjánsson á hluta af kjötverði fyrir timabilið 20. september til 20. desember 1945, fer l'ram á skrifstofu minni dagana 4., 5. og 6. rnarz n.k., kl. 13—19 alla dagana. Ikojarfógetinn á Akureyri, 25. febrúar 1946. Friðjón Skarphéðinsson. Karföflumjöl nýkomið Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. 10 aura trúmennska. Bjarni Jónasson hét maður. — Hann dvaldi á ýmsum stöðum í Eyja- fiirði, og andaðist þar nokkrum árum iyrir aldamótin 1900. — Bjarni var hinn mesti þrifamaður í öílu, og tal- inn áésetnr verkmaður. — Var orð haft á þv't, hve trúr og dyfjéur hann var hverjum manni, sem hann vann hjá, enda sóttust menn eftir að fá hann í vistir. — En Bjarni var mat- maður allmikdll, og vildi því ekki vera nema þar sem matföng voru nóg, og vistir taldar góðar. Var það þá eitt sinn, að séra Jón Austmann prestur i Saurbæ falaði hartn til vistar hjá sér, en Bjami tók því ekki líklega, því að það orð lék á, að fremur væri þar lít- itt skammtur vinnufólks. — Prestur leitaði fast á og spurði því hann vildi ekki vera hjá sér, sem mörgum öðr- um mönnum, og sagði Bjarni honum þá eins og var, — „Ekki skaltu kvíða því,“ segir prestur, „og skal eg láta skammta þér á málum súrmeti, svo að þú getir rifið út á þér bölvaðann kviðinn.“ En hvort Bjarni hetir geng- ist fyrir þessu loforði prests eða ekki, þá fór þó svo, að hann réðist til hans sem vinnumaður og fór jafnan vel á með þeim. — Var það þá einn dag eftir að Bjarni kom í Saurbæ, að prestur kvaddi hann og aðra vinnu- menn sína til að gjöra við brunn, sem var, og er enn fyrir utan bæinn í Saurbæ ,en hann var þá aðal vatns- ból staðarins, en var þá eitthvað bil- aður. Fór prestur með þeim til brunnsins, og skipaði fyrir verkum. Sagði hann þeim að þurausa fyrst brunninn, síðan skildi Bjarni því að honum treysti hann bezt, fara niður í hann, og rífa alla 'hleðslu burtu, en hinir skildu upp draga í fötum. Skildi svo setja nýja hleðslu. — Sagði hann Bjarna að byrja neðst, því að vatn mundi fljótt safnast að honum og gjöra honum verkið erfiðara. — Illa leizt þeim vinnumönnum á þetta, en svo varð að vera sem prestur vildi. — Fór Bjarni niður og tók til starfa, en séra Jón gekk til bæjar, en ekki hafði Bjarni lengi eða mikið rifið af undir- stöðu hleðslunnar, er hún hrundi og féll saman yfir hann. — Leizt nú þeim sem uppi voru ekki á blikuna og hljóp einn þeirra til bæjar, að segja presti tíðindin. — Hinir, sem þar voru, tóku að rífa upp úr brunninum í hinum mesta ákafa. — Prestur hafði lagt sig til svefns, og varð því nokk- uð seinn til, en er hann kom, voru vinnumenn að draga Bjarna upp úr. Varð presti þá að orði: „Ertu að deyja, Bjarni. Hver andsk., Bjarni. Komdu inn og fáðu þér snaps.“ Hrest- ist Bjarni fljótt, og varð ekki að meini áfallið. — Þegar Bjarni fór frá Saurbæ, og þeir prestur gjörðu upp viðskipti sín, bætti séra Jón 10 aur- um við kaup hans, og sagði um leið, að þá ætti hann að eiga fyrir alla trú- mennskuna, og væri hann vel að þeim kominn. — Þótti mörgum að vegur hans ekki vaxa við gjöfina, og hentu gaman að. H. J. «9« Fóíurhafrar nýkomnir Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Reiðhjól til sölu með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Nýr fataskápur til sölu á húsgagnavinnustof- unni í Hafnarstræti 81B.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.