Dagur - 07.03.1946, Qupperneq 1
10 SÍÐUR
Aðalfundur
Framsóknarf. Akureyrar
Aða 11 undu r Framsóknarfélags
Akureyrar var haldinn að Hótel
K.EA sl. mánudagskvöld og var
Ijölsóttur. Fyrir fundinum iágu
eingöngu venjuleg aðalfundar-
störf. Aður en gengið var til
kosninga, baðst stjórnin, sem nú
hefir starfað í 7 ár, eindregið
undan endurkosningu. Sérstak-
lega óskaði formaður félagsins,
Guðm. Guðlaugsson, þess, að
hann yrði ekki endurkjörinn í
það sæti.- Var síðan gengið til
kosninga. í stjórn voru kosnir:
Haukur Snorrason, fornt., Mar-
teinn Sigurðsson, ritari, Kristó-
fer Vilhjálmsson, gjaldk., Guðm.
Guðlaugsson og Björn Þórðar-
son, meðstjórnendur. í fulltrúa-
ráð voru kosnii þessir rnenn, attk
stjórnarinnar: Jakob Frímanns-
son, Þorst. M. Jónsson, Þorst.
Stefánsson, Jóhann Frímann,
Ingimar Eydal, Olafur Magnús-
son, dr. Kristinn Guðmundsson,
I lalldór Ásgeirsson, Arnþór Þor-
steinsson, Björn Si’gmundsson,
Chinnar Jónsson og Brynjólfnr
Sveinsson.
Fundurinn vottaði fráfarandi
stjórn og sérstaklega Guðm.
C'.uðlaugssyni, þakkir fyrir
heilladrjúgt starf í þágu félags-
ins.
Hagur félagsins er góður og
félagsmannatala ])ess vaxandi.
Skíðamót Akureyrar 1946
Næslkomandi sunnudag, ]). 10.
marz, eru eftirtaldar keppnir
áformaðar:
Kl. 1 e. h.: Svig karla, G-fl.
Kl. 2 e. h.: Svig karla, A- og
B-fl.
Kl. 3 e. h.: Svig kvenna A-, B
og C-fl.
Kl. 4 e. h.: Stökk karla I. og
II. fl.
Keppnirnar verða í nánd við
skíðaskála Gagnfræðaskóla Ak-
ureyrar í Reithólum.
Skólauefndarformenn
Brynjólfur Bjarnason hefir
skipað Elísabetu Eiríksdóttur
formann skólanefndar Barna-
skóla Akureyrar og Áskel
Snorrason, formann skólanefnd-
ar Gagnfræðaskólans. Brynjólfur
Sveinsson var áður formaður
skólanefndar Barnaskólans, en
Guðm. Guðlaugsson, form.
Gagnfræðaskólanefndarinnar. —
Báðir Jjessii' menn hafa unnið
vel og drengilega fyrir skólana.
En þeir eru ekki ,,á línunni".
Þess vegna hefir ráðherranum
þótt nauðsynlegt að skipta um.
Leskaflar til notkunar við bindind-
isfræðslu heitir rit, samið af Hannesi
J. Magnússyni, kennara, sem blaðinu
var sent nýlega. Ritið er 32 blaðsíð-
ur í nokkuð stóru broti og hefir að
geyma, eins og nafnið bendir til,
nokkrar athyglisverðar greinar og
myndir. Er ritið gefið út af unglinga-
reglu Góðtemplara. Virðist það vel
samið og handhægt til kennslu barna
og unglinga í þessum fræðum.
Höfum aftur fengið úr-
val af rammalistum.
Fljót afgreiðsla.
Rammagerð Akureyrar.
Strandgötu 13 b. — Sími 427.
(Hressingarskálinn)
XXIX. árg.
Akureyri, fimmtudaginn 7. marz 1946
12. tbl.
þyrir nokkru var því fleygt manna í milli hér í bænum,
að í ráði mundi vera, að faglærður arkitekt settist að á
Akureyri, og yrði að einhverju leyti á vegum bæjar-
stjórnar lil leiðbeininga um byggingarmálefni, jafn-
framt því sem byggjendur yl irleitf hefðu hér aðgang að
slíkum manni við húsateikningar. — Er ritstjóri blaðs-
ins var á ferð í Reykjavík nú nýlega, notaði hann tæki-
tau ið til þess að hitta að máli Hörð Bjarnason skijau-
lagsstjóra, og spyrja hann um hvort honum væri kunn-
ugt um ráðagerðir þessar, og jafnframt spyrja hann um
helztu fyrirætlanir í byggingar- og skipulagsmálum
Akureyrarbæjar.
Nauðsyn aukinnar samvinnu milli ríkisins og
bæjarfélaga um skipulagsmál og eftirlit með
húsabyiííHninun
Skál, b
IS^ÍT Bevinf ^amta^ Bjarnason, skipulagsstjóra
Enn hefÍT kastast í kekki milli Rússa og Breta út af íransmálunum. Sam-
kvæmt samningi, sem þessar þjóðir gerðu við Iranstjórn árið 1942, áttu herir
þeirra að vera farnir úr landinu 6 mánuðum eftir stríðslok í Evrópu. Sá dag-
ur bar upp á 2. þ. m. Bretar voru farnir að kvöldi þess dags, en rússneska út-
varpið tilkynnti að Rússar mundu verða kyrrir. Brezk blöð eru ákaflega
harðorð vegna þessara samningsrofa, um þessar mundir. Iransmálin bar á
góma á þingi UNO í London. Urðu þá hörð orðaskipti milli Vyshinskys og
Bevins. En eftir drukku þeir skál í bróðerni, eins og myndin sýnir:
Vyshinsky til vinstri; Bevin til hægri.
inu í Rvík lauk sl. föstudag
Samið um kauphækkim, cu ensin tilraun arerð
it * O O
til I ness að auka kaupmátt launanna
Verkfallinu hjá Dagsbrún íauk
sl. föstudag. Hafði J>að ])á staðið
í 8 daga. Samið var um kaup-
hækkanir, en engin tilraun var
gerð til ]>ess að auka kaupmátt
taunanna, eða losa neytendur við
heljartak heildsalanna, millilið-
'anna og dýrtðarinnar, sem hing-
að til hafa liirt allar „kjarabæt-
urnar“ sem verkamönnum haf'a
hlotnast á stríðsárunum
Aðalatriði samninganna eru
þau, að verkamenn fá nú kr. 2,65
í grunnkaup í almennri dag-
Sólusetning barna gegn
kíghósta hefst í næstu
viku
Jóh'ann Þorkelsson héraðslæknir
skýrir blaðinu svo frá.
Nú í vetur hefir gengið vægur kíg-
hóstafaraldur í Reykjavík, Stykkis-
hólmi, Skagafirði og víðar. Þar sem
gera má ráð fyrir að faraldur þessi
geti borizt hingað til bæjarins í vor
þegar samgöngur fara að verða örari
en nú er, hefi eg fengið nokkuð af
kíghóstabóluefni frá Reykjavík til
notkunar hér.
Sjúkrasamlag Akureyrar hefir sam-
þykkt að kaupa þetta bóluefni og láta
(Framhald á 10. síðu).
'vinnu í stað kr. 2,45, vinna. sem
greidd var með 2,75 er nú greidd
rrieð 2,90, tilfærslur voru gerðar
milli taxta, t. d. er steypuvinna
greidd með 2,90. Þá hækkar mán-
aðarkaup fastráðinna verkam.
i hhnfalli við Jretta.
Fftir að verkfallinu lauk birti
Þjóðviljinn fregn um, að einnig
hefði verið samið um að ráðast
að milliliðagróðanum og mundi
tnnflutningsleyfum verða út-
hlutað til neytenda. Var Jaetta í
framhaldi al loforði blaðsins um
að kommúnistar mundu beita
sér fyrir niðurskurði á milljóna-
gróða heildsalanna. Síðan hefir
Pétur Magnússon fjármálaráð-
herra upplýst, að ])essar upplýs-
ingar Þjóðviljans hafi ekki við
rök að styðjast. Blaðið varð
þarna bert að ósvífinni blekG
ingatilraun lil þess að reyna að
sætta verkamenn við álramhald
stjórnarsamvinnunnar. F.kkert er
ennþá gert til Jress að auka kaup-
mátt krónunnar. Þessi síðasta
kjarabót mun því, ef stjórnin
situr, liverfa í hít heildsala og
dýrtíðar, áður en langt um líður,
eins og allar hinar.
Leikfélagið. Engar sýningar um
helgina, %
,,Það er rétt,“ sagði skipulags-
stjóri, „að á sl. sumri, er eg var
á ferð norðanlands, átti ég tal
við bæjarstjórann á Akureyri og
byggingarnefnd, um nauðsyn
þess, að bærinn hefði í þjónustu
sinni, eða hefði stöðugan aðgang
að leiðbeiningum faglærðs arki-
tekts, um allt hið helzta er varð-
ar uppbyggingu bæjarins skv.
skipulagsuppdrætti, og virtust
þeir á einu máli um það.
Nú er hins vegar vitað, að fá-
| menn stétt íslenzkra húsameist-
ara er yfirhlaðin störfum vegna
'ivenju mikilla byggirigarfram-
kvæmda, og flestir eða allir með
búsetu og verkefnum í Reykja-
\ ík. Vegna skorts á faglærðum
arkitektum og verkfræðingum.
Nýstárleg skemmtun
á Þórsvelli á sunnuA
Hestamannafélagið Léttir efn-
ir til skemmtunar á Þórsvelli á
sunnudaginn kemur. Þar fer
fram leikur, sem ekki hefir sézt
hér í mörg ár: „Kötturinn sleg-
inn úr tunnunni" af hestbaki. —
20—30 riddarar í skrautklæðum
taka þátt í leiknum. Safnast
verður saman við Höepfner kl.
2.30, en síðan haldið upp
Spítalaveg, Þórunnarstræti, Þing-
vallastræti, Kaupvangsstræti og
síðan um miðbæinn út á JÞórs-
völl. Þar fer sjáll'ur leikurinn
fram. — Aðgangur verður seldur
að vellinum og rennur allur
ágóðinn til sjúkrahússins nýja.
Get ir hestamannafélagið sér von
um, að bæjarbúar fjölmenni til
þess að sjá þessa gömlu, góðu
bæjarskemmtun og styrkja gott
og nauðsynlegt málefni.
hafa stofnanir hins opinbera
jafnvel þurft að gera ráðstafanir
til þess að leita út fyrir landstein-
ana eftir mönnum til þess að fá
nægilega aðstoð við aðkallandi
teiknistörf, eins og sakir standa í
J)eim efnum.
Rétt fyrir áramótin hitti eg
hér í Reykjavík ungan, danskan
arkitekt, sem dvalið hafði í
heimsókn hér á landi um tveggja
mánaða skeið, með konu sinni,
sem ættuð er frá Akureyri, og er
dóttir Guðmundar Péturssonar
útgerðarmanns. Leiddi eg í tal
við hann möguleika þess að fá
hann til starfa hér á landi ein-
hvern ákveðinn tíma, og sagðist
hann vel geta hugsað sér að
starfa í heimkynnum konu sinn-
ar á Akureyri, um nokkurt skeið,
ef hann fengi sig lausan úr föstu
starfi er hann hefði í heimalandi
sínu.
Bauð eg síðan bæjarstjóran-
um milligöngu mína um að út-
vega bænum þennan mann, ef
starfsskilyrði væru fyrir hendi,
eftir að hafa fengið jákvætt svar
arkitektsins skömmu eftir ára-
mótin.
Óráðið er ennþá hvort úr þessu
verður, en eg mundi telja það
rnikinn feng fyrir bæinn, þarsem
sjá má frarn á, að ekki muni
unnt að afla Akureyrarbæ inn-
lendra arkitekta eins og sakir
standa nú.
Nafn arkitektsins er Arne
Hoff-Möller. Hefir hann lokið
fullnaðarprófi frá Listaháskólan-
um í Kaupmannahöfn, en síðan
unnið þar í borg hjá þekktum
húsameisturum.
Án þess að eg hafi hið minnsta
út á samstarf mitt að setja við
(Framhald á 10. síðu).
i