Dagur - 07.03.1946, Side 7

Dagur - 07.03.1946, Side 7
Fimmtudaginn 7. marz 1946 DAGUR Sextugur: EgillÞórláksson,kennari Öldungurinn á Tjörn Þeii' taka nú fast að eldast og týna tölu barnakennararnir ís- lenzku, sem hófu starf með tilkomu hinna fyrtsu fræðslulaga frá 1907. Þeii' hafa um rnargt átt erfiða aðstöðu og örðugan starfsdag, verið eins konar land- nemar og ruðnings- menn í fræðslumál- um þjóðarinnar. Þátt- ur þeirra kann síðar að þykja allmerkileg- ur, og jaá máske ekki sízt fyrir það hve „aktaskriftin" var fjárri þeim, hve starfs- gleðin var djúp og einlæg og áhuginn sterkur, þrátt fyrir ákaflega bágborna starfsaðstöðu víða og sáralítil laun, já, svo lítil, að yngri kynslóðin, jafnvel nú, á bágt með að trúa því að vaskir menn og dugandi hafi lagt sig niður við slíkt. Enda mun það sannast sagna um jrá flesta, að hugssjón og áliugi hafi fremnr dregið þá út í kennslustarfið en vonin um fé og frægð. Og við það livort. tveggja hafa þeir líka l’lestir sloppið. En þeir geta þá líka rólegir lagt upp laupana í fullvissu jress, að ekki liafi jreir komið fjárhag þjóðarinnar á kné. Einn þessara frumherja kenn- arastéttarinnar, Egill Þórláksson kennari á Akureyri, á í dag sex- tugsafmæli. Hann er fæddur að Þóroddsstað í Kinn 6. marz 1880, missti ungur föður sinn, en ólst að mestu upp hjá frænda sírium, Páli H. Jónssyni frá Jarlsstöðum í Bárðardal, dvaldi hér við nám í gagnfræðaskólanum 1904— 1906, í kennaraskólanum 1909— 1910, og liefir síðan óslitið feng- ist við kennslu: 5 ár farkennari í Bárðardal (líkl. með 144 kr. í árslaun!) Þá 3 ár heimiliskennari á Akureyri, svo í 20 ár í Húsavík, og loks hér á Akureyri síðan 1939. Þetta er því orðinn nokk- uð langUr starfsferill. Og E. Þ. er fæddur með því hugarfari að láta sér ekki á sama standa hvernig starf er unnið, eða hvern árangur það kann að bera. Því að allir, sem til hans Jrekkja, vita hversu alúðin við hvert starf, nákvæmnin og samvizku- semin er ltonum í blóð borin. Og ekki á þetta sízt við um kennslustarfið, sem hefir jafnan átt hug hans allan og verið hon- um ástfólgið. Það mun Jdví ekki ofmælt Jrótt sagt sé, að í þetta kennslustarf, í hálfan fjórða tug ára, muni E. Þ. hafa lagt geysi- lega orku og fyrirhöfn til þess að leysa það sem bezt af hendi. Og honum hefir líka tekizt fyrir löngu að fá á sig það kennaraorð, sem hver meðal karl má öfunda hann af. Egill Þórláksson er um margt óvenjulegur maður. Hann er fyrst og fremst fæddur kennari, skýr og skemmtilegur, skapgerð- in mild og traust og hjartað hlýtt, og svo heill og vandaður til orðs og æðis að af ber. Því er í dag verður mér hugsað út aðlmæli, enda reyndist hann piesti Tjörn, því að þar á nú níræðis- j jafnan trúr og dyggur þjónn. Það verður ekki ofsögum sagt af því hvílíkt geysi Jrýðingu það getur haft l'yrir unglinga að vera afmæli hinn gamli ráðsmaður staðariils, Jón Tryggvi Jóhanns- son frá Ingvörum. Jón er fæddur að Ingvörum 6. marz 1856. getað verið smali Hann hefði Jní vel íjá skáldinu og manninum á Leirá, Jóni Thoroddsen, og nærri hálfþrítug- ur fylgt Jóni forseta til grafar. Og hann er enn enginn karar- karl, Jrótt aldurinn sé þetta hár. Hann er enn sívinnandi, hefir á hverju sumri staðið við slátt og heyjað mikið, síðast í sumar. Og enn er hann kvikur á fæti oe luess í máli, og sér og heyrir vel og fylgist vel með öllu, sem ger- ist. Slík heilsa mun fágæt, svo dýrmæt sem hún er. En Jón er heldur ekki kominn af neinum aukvisum eða skræfum. Hann er kvistur af sterkum stofni svarf- ildir upp með starfsömu og Og hlutur verk- það að hverju barni þykir gott dælskra garpa, sem erjuðu jörð tneð honum að vera og hlýta hans forsjá, og ekki öfundaði eg og sóttu sjó af fádæma hugrekki og þreki, og létu sér ekki allt fyr- þann, sem kenna ætti barni, sem i>' brjósti brenna. Það var haft Egill hefir gefizt upp við, enda munu hinir minnstu meðal binna minnstu bræðra einna ást- fólgnastir Agli Þórlákssyni. E. Þ. er andlega sinnaður mað- ur, viðkvæmur í lund og skyggn á gullkorniti í sál samferða- mannsins, hvort sem ungur er eða gamall, sér varla annað, eða vill a. m. k. ekki sjá Jrað. Hann er víðlesinn, vellauðugur á ís- lenzkt mál og getur talað í Ijóð- um. Og vafalaust er hann einn hinn mesti listaskrilari, sem nú er uppi á íslandi. Ritað hefir hann tvær bækur handa börn- um, Stafrófskver, og framhald af ])ví, Bernskumál, og eru báðar prýðisvel samdar. Er Jrað skaði að liann skuli ekki hafa haft tíma og tækifæri til að rita meira fyrir börn, en e. t. v. á hann það eftir. Kvæntur er Egill Aðaíbjörgu Pálsdóttur frá Stóruvöllum, ágætri konu. Egill Þórláksson er mikill „húmöristi“ og einn hinn ánægjulegasti og drengilegasti starfsbróðir og félagi, og munu allir votta það, sent með honum starfa. Og eg vil enda þessar fáu línur með því að þakka honum ágætt starf hér við barnaskólann og skemmtilega samvinnu, og óska honum farsældar og Ijless- unar á ókomnum árum. Akureyri 6. marz 1946. Snorri Sigfússon. MUNID: MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR SNYRTIVÖRUM Stjörnu Apótek eftir einum þeirra í banaleg- unni, er hann var spurður að hvað honum hefði þótt einna mest til koma að horfa á um dag- ana: „Sjá sex ntenn skinnklædda berja rok!“ Eoreldrar Jóns voru Jóhann Jónsson frá Hóli á Upsaströnd og Sessel ja Jónsdóttir bónda að Ingvörum, Björnssonar frá Garðshorni og Margrétar Odds- dóttur frá Steinkirkju, og bjuggu þau Jóhann og Sesselja allan sinn búskap á Ingvörum, eignuðust 9 börn og var Jón elzt- ur þeirra. Þau Ingvarahjón voru orðlögð fyrir dugnað og ráð- deild, húsfreyjan að vísu veikluð nokkuð hin síðari ár, fíngerð kona, greind og listhneigð, en húsbóndinn einn hinn harðdug- legasti fjör- og hreystimaður, af- hurða skytta og mikill sægarpur, og hélt heilsu sinni fram á elliár, dáinn 1910. Börn þeirra hjóna voru öll hið mesta myndarfólk, harðdugleg og góðum hæfileikum búin, og lifa enn þrjú þeirra auk Jóns, og eru Jrað þeir Þorleifur, fyrrum bóndi á Hóli, og Hjörleifur, áð- ur bóndi á Ingvörum og Knapps- stöðum í Stíflu, báðir afburða söngelskir og sönghneigðir, Þor leifur lék á orgel en Hjörleifur á fiðlu, og þótti tvort tveggja ærið sjaldgæft í þá daga. Og systir Jteirra ein er enn á lífi, Anna fyrrum húsfreyja á Brekku og Selá, móðir þeirra Sveinbjarnar sona, Jóhanns tolljrjóns á Siglu firði og Tryggva sendiráðsritara í Kaupmannahöfn, hefir lifað þrjá menn sína, afbragðskona og mikilhæf. Tuttugu og tveggja ára ræðst Jón að heiman og gerist ráðsmað ur hjá sr. Kristjáni E. Þórarins syni á Tjörn. Mun liann þá Jreg ar hafa haft orð á sér sem rnikill dugnaðar- og hagleiksmaðtu', þ að prestur var vandur að fólki og lét ekki ráðsmannsvöld hendur á öðrum en þeim, sem þekktir voru að dugnaði og stjórnsemi. Og þar keypti hann heldur ekki kött í sekk, því að Jón átti hvort tveggja til í ríkum reglusömu fólki. stjórans er Jrar ekki lítilsvirði. Hann hefir möguleika á valdi sínu til ]>ess að efla með mönn- um trúmennsku í störfum <><> . O Jroka með því ungum mönnum fram til aukins þroska og mann- gildis. En hann getur líka liaft þveröfug áhrif. Hann getur átt beina eða óbeina sök á j>\ í, að kæruleysi og sviksemi nái á manni tökurn, er leiða til ófarn- aðar. Þetta er mikið íhugunar efni nú, þegar sjálfræðið gengui úr hóli, og hver þykist beztur, sem engri stjórn viil hlýta. Eg vil J>á heldur ekki gleyma því í dag. að eg er hamingjunni þakklátm fyrir Jrað að hafa alizt upp með starfsömu og reglusömu fólki. Og þá minnist eg ekki sízt Jóns ráðsmanns. Hann var vitanlega nokkuð harður húsbóndi og ekki alltaf þjáll viðskiptis. F.n liann hlífði sjálfum sér ekki heldur Og reglusemi hans við vinnu, stjórnsemi hans, verkhyggni og app, var með ágætum. Um Jrað voru allir sammála, virtu hann og hlýddu honum skilyrðislaust, rótt sumir hefðu stundum kosið annað. Harður skóli að vísu, en lollur. Og ein meginregla þess skóla, sem ráðsmaðurinn hélt fast við, var sú, að geyma aldrei morguns j>að sem hægt var að gera í dag. Það varð því að nota tímann vel ef miklu átti að koma verk á tilskyldum tíma. Og fátt veit eg dýrmætara en það, að kunna að nota tírnann vel, og iefi eg margþreifað á því í ann- ríki minna daga, hve mikils virði rað er að hafa alizt upp við slík- ar venjur. Á Tjörn kvæntist Jón mág- konu prestsins, Stefaníu Hjör- eifsdóttur, prests Guttormsson- ar. Fluttist hann þá burtu frá Tjörn uni stund og hóf búskap en leitaði svo þangað, aftur og tók á ný við ráðsmannsstörfum og hélt þeirn um Jrví nær hálfa öld, enda jafnan kenndur við staðinn. Því að þótt hann flytti burtu þaðan um stund, og oftaf n einu sinni, leitaði hann jafn- an þangað aftur. Það var eins og hann kynni hvergi annars staðar við sig, enda tekið ástfóstri við bú *og börn alla tíð og fram á þennan dag, og hugsaði um allt eins og hann ætti það sjálfur. Nýtur hann þess nú hjá þeirn Tjarnarhjónum, Sigrúnu og Þór- arni Eldjárn, og fer þar ágætlega um hinn trúa þjón og gamla heimilisvin, sem þeirra^er von og vísa, enda hefir ellin orðið honum unaðsrík, að eg ætla, og gert það að verkum, að liann hefir vaxið að umburðarlyndi, mildi og bjartsýni, þrátt fyrir margs konar vonbrigði óg áföll, er hann hefir hlotið á langri æfi. Hann missti fyrri konu sína eftir tiltölulega stutta sambúð, og síðari kona hans, Jóna Jó- hannsdóttir frá Selá, er fyrir löngu dáin. Börn sín þrjú hefir hann misst fyrir löngu, tvö þeirra ung, en hið eina, sem upp komst, Sesselja, gift Jóhanni Sveinbjörnssyni fænda sínum, lézt af slysi fyrir allmörgum ár- um, frá mörgum börnum. Ög> margt andstreymi hefir liann hlotið. En hann hefir tekið öllu tndstreymi og erfiðleikum með karlmennsku og stillingu, og lát- ið hvert böl verða sér til sálu- tóta, og þannig virðist mér hann í dag standa sigurvegari úr stríði ífsins og striti, glaður og reifur og alhúinn til vistaskiptanna. Þess vegna samfagna eg honum og þakka honum gamla viðkynn- ingu og óska honum unaðsríks æfikvölds og heillrar heimfarar. 6. marz 1946. Snorri Sigfússon. Jóhann Jóhannsson í Sogni. Fæddur 16. nóvember 1875. Dáinn 11. október 1945. Flutt við húskveðju. Sjá, hér er fallinn frægur hlynur, sem föstum rótum stóð. I dag er kvaddur virktavinur og viðkvæmt ómar ljóð. Á hausti lífsins hérvist þrýtur, öll heilög bönd að lokurn dauðinn slítur. Vér stöndum eftir hugmóð, — hljóð, og hrygg vér flytjum kveðjuóð. Hví er svo margs — svo margs — að sakna, og margt, sem þakka ber, og huldar kenndir hjartans vakna, ef horft til baka er. Þig kveður sveitin, byggðin bærinn, þig blessum látinn hlýi fjallablærinn. Vér Jiökkum allt þitt starf og stríð, frá strönd að innstu fjallahlíð. Vér söfnumst kringum kistu þína í kærleik, von og trú. Ó, ljóssins faðir, lát hér skína, Jjitt ljós, svo birti nú. Vér viljum stilla tregatárin, þótt taki mjög í djúpu hjartasárin, og lofa guð, sem gaf oss hann — hinn góða vin og félagsmann. I nafni guðs skal héðan halda, fyrst liér ei tefja má. Þótt duft hans geymi gröfin kalda hann guði lifir hjá. Og trúin mælir: Óttist eigi, Jjví á Jjeim mikla samfundanna degi mun fagna hver, sem hryggist nú. — í helgum friði hvílist Jjú! Vald. V. Snævari'. Kókosmjöl sætt Hafnarbúðin Skipagötu 4 — Sími 94

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.