Dagur - 17.04.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 17. apríl 1946
7
DAGUR
I Bifreiðaeigendur!
Vátryggið biíreiðir yðar hjá
Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. I
Bifreiðadeild
Einkaumboðsmaður i Eyjaíjarðarsýslu:
Guðmundur Pétursson, útgerðarmaður. 1
Brekkugötu 27 A — Sími 93
WKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKHKKKKKKKKKKKKKKKKHKKK^
Vor- og sumar
Kápur og Dragtir
iandL // rjj
afióttum, & fn
ávallt fyrirliggjandi
Unnar úr einlitum og köflóttum
fallegum ullarefnum.
Komið! — Skoðið! — Kaupið!
Saumastofa Gefjunar
Húsi KEA, 3. hæð.
Skhwwhkhkhkhkhohkhkhkhkhkhkhkhíowshkhkhwhwhkhsoíkhwwkww
CHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKi
Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f.
Afgreiðslan og skrifstofan er í Geislagötu 12
(hás Gríms Valdimarssonar, smiðs).
Fyrirliggjandi: Valborð, Innanhúss Asbest, Maso-
nite, Mikið úrval af sænskn, smekk-
legu Veggfóðri nýkomið.
Cement kemur næstu daga, tekið á móti pöntunum.
Steyp.ustyrktárjárn og fleiri byggingarefni væntan-
leg á næstunni.
Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f.
fS,>. • Geislagötu 12
»3><HKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKJ<HKKW
á<HKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH>lK<HKBKKHK
Tennisspaðar:
V erðtilkynning
Frá og með 15. apríl þ. á., verða saumalaun
vor eins og hér segir:
Alfatnaður karla einhneppt m. tilleggi . . .
Alfatnaður karla tvíhneppt m. tilleggi . . .
Frakki karla m. tilleggi ..........
Kvenkápa, einfaldur fraltki án tillegs . . .
Kvendragtir án tilleggs............
Saumastofa Gefjunar, B. Laxdal. Valtýr Aðalsteinsson.
Saumast. Draupnir. Saumast. Strg. 7. Saumast. Hrönn.
K8KKKHKKKKKKKBKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK
,,Universal“ . 85 kr.
„Super Speed" . . . . 75 -
„Master Stroke“ . . 75 -
„01ympic“ . 45
„Champion" . . . ., . 45 —
% Badmintonspaðar,
Verð frá 35 kr.
Knettir á 3 kr.
Fótboltaleður:
„Pilot" nr. 5 . 50 kr
„Lion“ — 5 . 50 -
„Argus" — 5 . 50 -
„Mascot“ , — 5 . 46 -
„Venús“ — 5 . 40 -
„Winner“ — 5 . 36 -
„Árgus“ — 4 . 45 -
„Champion“ — 4 . 22 -
kr. 370.00
- 380.00
- 370.00
- 195.00
- 225.00
Jafnvel húsbóndinn
er liðtækur við matreiðsluna,
þegar þér notið
Gula bandið og Flóru!
Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt
wL !f' -
wÁ’AípWW'fw.V,* V.-.'.V
.w.'ýw.v.
HALLDÓR í SAURllÆ.
Magállinn og súra smjörið.
í næstu blöðum verður birt framhald
þessara þátta.
Á árunum 1830—40, var aíi minn,
Ólatur Guðmundsson frá Rauðhúsum,
síðar bóndi í Hleiðargarði, vinnumað-
ur hjá séra Etnari Thoríacius presti í
Saurbæ (1822—1866) í Eyjafirði. —
Var mikið bú þá hjá presti, o£ átti
hann meðal annars fjár um 60 sauði.
Hafði hann þá, þegar það éerðist, er
nú skal frá skýrt, á beitarhúsum uppi
í Djúpadal, fyrir framan svonefndan
Varmhaéa, en hann er vestan v:ð
fjallshálsinn upp frá Saurbæ. Þótti
þar betri beit en heima. — Er röskur
jdukkutima tfantfur frá Saurbx
þanéað. — Prestur lét sækja beitina
fast, oé urðu sauðamenn að standa yf-
ir sauðunum myrkranna milli, ef fært
veður var. — Þótti þetta illt verk, oé
urðu fáir til. Fór svo að lokum, að
enéinn varð til, oé mun Ólafur, sem
tók að sér að éanÉa á húsin, hafa ver-
ið sá, síðasti, oé lét prestur þá byééja
sauðahús fyrir utan túnið í Saurbæ,
oé mun það hafa verið éi°rt meðan
Ólafur var þar, því að þar hirti hann
sauði prests líka.
Þeéar Ólafur var í Saurbæ, var þar
til heimilis Halldór Jónsson oé kona
hans, bæði öldruð. — Hafði Halldór
áður búið í Öxnafelli, é°ðu búi, oé
voru því vel efnuð. Þau munu ekki
hafa átt böm á lífi, því að þau éáfu
séra Einari próventu sína oé setjast
þar að. — Bjuééu þau í afþiljuðu
húsi, i norðurenda baðstofu, oé höfðu
lítið um sié. — Halldór var éreindur
maður oé þau bæði hjón. — Komst
það orð á Halldór ,eftir að hann kom
i Saurbæ, að fleira sæi hann oé vissi,
en aðrir menn, oé verður siðar frá því
saét. — Ólafur komst í kærleik við
þau hjónin, oé sat oft á kvöldin, er
hann kom frá sauðunum, oé ræddi við
þau. — Vár það þá eitt sinn, að hann
hafði orð á því, að illa félli sér að fara
lönéu fyrir íótaferðrtima á morén-
ana, til beitarhúsanna, matarlaus, oé
standa þannié allan daéinn til kvölds,
oé væri sér stundum orðið ónotalgét
er hann kæmi heim, því að aldrei
fenéi hann moréunmat, eða bita með
sér. — Halldór anzaði þessu litlu, oé
tók að tala um annað, en nokkru síð-
ar stóð hann upp af rúmi stnu, laéði
írá sér prjóna sína, oé éekk fram. —
Nokkru síðar kom hann inn aftur með
böééul undir hendinni. Rétti hann Ól-
afi hann, oé saéði, að þetta mætti
hann eiéa. — Ólafur skoðaði þeéar í
böééulinn, oé kom þá í Ijós, að í hon-
um var feikna stór, spikfeitur sauðar-
maéáll, oé vænn kleééi H súru smjöri.
— „Þú skalt fá þér dálítinn bita af
maéálnum," seéir Halldór, „oé væna
sköfu af smjörinu, á morénana áður
en þú ferð af stað, þá sker þié ekki
innan að eé vona.“ — Ólafur þakkaði
vel éiöfina, oé fór að ráðum karls. ■—
Brá svo við, að aldrei fann hann til
sultarverkja, oé þoldi miklu betur
kulda og vosbúð en áður.
(Framhald).
H. J.
Sportvöruhús Reykjavíkur
Box 384 - Reykjavík.
/t/eftd
ÍMRSUARP
OG ÞÉ-R GEFIÐ
HIÐ BEZTA/
FERMINGARGJAFIR
Fyrir stúlkur:
Undirföt
Náttkjólar
Nærföt
Silkisokkar
Veski
Vasaklútar
Fyrir drengi:
Skíðastakkar
Skíðabuxur
Skrifmöppur
Hanzkar
Treflar
o. fl.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.