Dagur - 17.04.1946, Blaðsíða 1
10 síður
Skipting Búnaðarmála-
sjóðs lögfest
Furðuleg atkv.greiðsla í
efri deild Alþingis
Síðastliðinn laugardag var
lögfest breytingartillaga Jóns
Pálmasonar og Sigurðar; |
Guðnasonar við búnaðarmála-
sjóðslögin, þar sem ákveðið
er, gegn eindregnum vilja
bændastéttarinnar, að taka yf-
irráðin yfir sjóðnum úr hönd-
um fulltrúa bænda, og jafn-
framt, að skipta sjóðnum upp
í milli héraðasambandanna í
s'ama hlutifalli og héruðin
greiddu framlög til hans. Hef-
ir málstaður Jóns Pálmasonar
og kommúnista því sigrað í
þessu máli í þingi, og er það
lærdómsríkt fyrir bændur. At-
kvæðagreiðslan lí ed. vakti
mikla furðu; gegn málinu
greiddu atkv. allir Framsókn-
ármenn, nema Jónas Jónsson,
tveir Sjálfstæðismenn og einn
I; Alþýðuflokksmaður og annar
sat hjá. Með frv. greiddu atkv.
kommúnistar, Jónas Jónsson
og íhaldsmenn. Var frv. sam-
þykkt með 9: 7 atkv., en hefði
verið fellt með 8 : 8 atkv., ef
Jónas Jónsson hefði ekki skip-
að sér við hlið kommúnista og
Jóns Pálmasonar. Mun fram-
koma hans í þessu máli vekja
furðu og gremju meðal sjálf-
stæðra bænda um land allt. —
Ólafur Jónsson framkvæmda-
stjóri Ræktunarfélags Norður-
lands ræðir nánar um þessi
mál á 5. bls. í dag.
Framsóknarfélag Akureyrar:
Rætt um utanríkismálin
og stjórnarskrána
Framsóknarfélag A'kureyrar
liafði umræðufund um landsmál
í Gildaskála KEA sl. mánudags-
kvöld. Frummælendur voru Þor-
steinn M. Jónsson, skólastjóri,
er ræddi einkum utanríkis- og
öryggismál landsins, og Ingimar
Eydal, fyrrv. ritstjóri, er ræddi
um stjórnarskrármálið. Fjörugar
umræður urðu á fundinum.
Félagið mun efna til annars
umræðufundar innan skamms og
munu þeir Jakob Frímannsson,
framkv.stj. og dr. Kristinn Guð-
mundsson þá hafa framsögu.
1
AGUR
XXIX. árg.
Akureyri, Miðvikudaginn, 17. apríl 1946
9. tbl.
FRAMBOÐ
í nokkrum kjördæmum
ákveðin
Framsóknarflokkurinn hefir
ákveðið þessi framboð í Alþing-
iskosningunum í sumar:
I Árnessýslsu:
Jörundur Brynjólfsson, Skál-
holti, Helgi Haraldsson, Hall-
kelsstöðum, Eiríkur Jónsson,
Vorsabæ og Þorsteinn Sigurðs-
son, Vatnsleysu.
I Austur-Húnavatnssýslu:
Gunnar Grímsson, kaupfélas-
stjóri, Skagaströnd.
I Skagafj'arðarsýslu:
Steingrímur Steinþórsson, bún-
aðarmálastjóri, Hermann Jóns-
son, Yzta-Mói, Jón Jónsson, Hofi
og Gísli Magnússon, Eyhildar-
holti.
Lélegur afli og gæftir
norðanlands
Miklar óstillur hafa gengið yf-
ir að undanförnu og lrefir það
torveldað sjóróðra, sem hafnir
eru fyrir nokkru á ýmsum ver-
stöðvum hér við Eyjafjörð og
víðar norðanlands. Afli á línu
hefir yfirleitt verið mjög rýr, en
betur hefir aflast á dragnótabáta.
Aflinn er að rnestu leyti lagður
inn á hraðfrystihús.
Teiknisýning
Iðnskólans
á Akureyri verður opin fyrir al-
menning í skólahúsinu kl. 2—6
síðdegis á morgun — skírdag. —
Sýndar verða fríhendis-, flatar-,
rúm- og iðnteikningar nemenda
allra bekkja. Aðgangur ókeypis.
— Brottskráðir nemendur verða
kvaddir og skólanum slitið
næstk. þriðjudag — þriðja páska-
dag — kl. 6 síðdegis.
Umreyrarbær heiðrar
íjörgvin Guðmundsson tónskáld
„Örlagagátan“ flutt
Á fundi bæjarstjórnar Akur-
reyrar fyrra þriðjudag var sam-
y'kkt einróma, að veita Björg-
n Guðmundssyni tónskáldi
usn frá störifum við Barnaskól-
in, með fulhim launum, í við-
rkenningarskyni fyrir list hans
y störf í þágu íslenzkrar tón-
enningar.
Vænti bæjarstjórnin þess jafn-
amt, að ríkið veitti honum
usn frá kennslu í Menntaskól-
uim á sama hátt, svo að tón-
.áldinu gæfist tóm til að sinna
st sinni óhrindraður af öðrum
örfura.
í annað sinn sl. sunnudag
Bæjarstjórnin valdi þennan
dag til þessarar viðurkenningar,
þar sem liið mikla óratóríóverk
tónskáldsins — Örlagagátan —
var þá flutt opinberlega í fyrsta
skiptið. Tónverkið var flutt í
annað sinn sl. sunnudag af Kan-
tötukórnum, undir stjórn tón-
skáldsins.
Bæjarbúar munu fagna því, að
bæjarstjórnin hefir fyrir þeirra
hönd sýnt Björgvin Guðmunds-
syni þennan þakklætisvott og er
þess að vænta, að ríkisvaldið sýni
sama skilning á málinu.
Vaxandi áhugi fyrir na utgriparækl i Eyjafirði
Fyrsti Svíþjóðarbáturinn
sem kemur til Eyjaf jarðar
á leið til landsins
Síðastliðinn fimmtudag lagði
fyrsti Svíþjóðarbáturinn, sem ey-
firzkir útgerðarmenn hafa keypt,
af stað frá Svíþjóð, hingað heim.
Báturinn kemur við í Noregi á
leiðinni, en siglir síðan beint til
Dalvíkur, en eigendur hans, h. f.
Röðull, eiga heimili þar. Bátur-
inn er 50 smálestir og hefir hlot-
ið nafnið ,,Bjarmi“. Dalvíkingar
sigfa honum heim.
Þingmaður kaupstaðarins lætur loks-
ins til sín heyra um samgöngumálin
Flytur þingsályktunartillögu í Sameinuðu þingi
Greinargerðin fyrir till. tekin upp úr Morgunblaðinu
Allt frá því, er veruleg brögð
fóru að verða að umhleðslufyrir-
komulagi Eimskipafélags íslands
snemma á stríðsárunum, og sýnt
þótti að Reykjavík væri að verða
eina innlflutningshöfn landsins,
hefir „Dagur“ leitt athygli les-
enda sinna að því, hvert stefndi í
samgöngu- og innflutningsmál-
unum, og skýrt jafnótt frá ráð-
stöfunum Éimskipafélagsins og
í íkisvaldsins til þess að afskipta
Norður- og Austurland frá rétt-
mætri hlutdeild í innflutnings-
verzluninni og lífsnauðsynlegum
samgöngum.
Blaðinu hafa borizt þakkir fyr-
ir að taka upp baráttu í þessum
málum, frá ýmsum aðilum, bæði
hér norðan lands og áustan. Á
þessu ári hefir ástandið í sam-
göngumálunum keyrt. um þvert
Ijak, eins og lesendur blaðsins
þekkja af eigin reynd og frásögn-
um hér í blaðinu. „Dagur" benti
á það hinn 27. f. m., að þá væri
liðinn nær því mánuður síðan
skip kom hér á höfnina.
Oánægja almennings, verzlunar-
og iðnaðarfyr irtæk j a var um
þessar mundir orðin svo megn,
að málið varð ekki lengur þagað
í hel af stuðningsmönnum ríkis-
stjórnarinnar og Eimskipafélags-
stjórnarinnar og þá skeði það, að
Verzlunarmannafélag Akureyrar
samþykkti eindregin mótmæli
gegn ríkjandi fyrirkomulagi og
um sama leyti rauf íslendingur
þögnina úxn þessi mál og tók að
rita um þau í svipuðum anda og
Dagur. Allan þennan tíma Iteyrð-
ist ekki orð frá þingmönnum
kaupstaðarins. Fréttir af þeim
Ársfundur Mjólkursamlagsins ákvað að
styrkja nautgriparæktarfélögin með
álitlegri f járupphæð
Bændur fengu kr. 1.26 fyrir mjólkurlítrann s. 1. ár
Aðalfundur Mjólkursamlags KEA Var haldinn hér í bænum
sl. föstudag. Fundinn sóttu 86 Ifulltrúar mjólkurframleið-
enda, auk stjórnar KEA, framkvæmdastjóra félagsins,
Mjólkursamlagsstjóra og fjölda annarra fundargesta.
Á fundinum var birt skýrsla ins á sl. ári. Samlaginu bárust
um rekstur og afkomu samlags- alls 4,666,785 Itr. af ntjólk, eða
um 500 000 ltr. rneira en á sl. ári,
Nemur þessi aukning 11,6% og
er það hlutfallslega mesta fram-'
leiðsluaukning á mjólkurfram-
leiðslusvæðum landsins.
Af þessu mjólkurmagni hafði
37% verið selt sem neyzlumjólk,
en úr 63% af mjólkurmagninu
voru unnar ýmis konar mjólkur-
vörur. Samlagið seldi mjólk og
mjólkurvörur fyrir kr. 6,857,-
808,53. Rekstur og sölukostnað-
ur varð 21 eyrir á lítra. Útborgað
var til framleiðenda, samkvæmt
reikningum samlagsins, að með-
talinni uppbót, kr. 1,23 á tíma-
bilinu 1. jan. til 30. sept., en kr.
1,33 á tímabilinu frá 1. okt. til
31. des., eða kr. 1,26 að meðal-
tali.
Á fundinum voru rædd ýms
mál er varða mjólkurframleiðsl-
una. M. a. var rætt um naut-
griparæktina og starfsemi naut-
griparæktarfélaganna. — Hin
aukna og bætta mjólkurfram-
leiðsla á félagssvaeðinu mun að
verulegu leyti að þakka starfsemi
þeirra, en þau liafa nú starfað
sem heildarsamtök í meira en 15
ár. Meðalnythæð eylirzkra kúa
er nú komin í 3,147 ltr., og hefir
hækkað mjög á síðustu árum.
Áhuga bænda fyrir þessum
málum má marka af því, að
fundurinn samþykkti einróma,
að styrkja samband nautgripa-
ræktarfélaganna með álitlegri
fjárhæð, sem varið yrði til að
hafa að vísu verið heldur fá-
skrúðugar yfirleitt þetta kjör-
tímábil og Akureyrar er næsta
sjaldan getið í sambandi við
störf þingsins, enda er bærinn
Jmeð öllu afskiptur af stjórnar-
! flokkunum um stuðnin^ við
framkvæmdir hér. En nú erti
kosningar í nánd og því nauðsyn-
legt að hefja undirbúning þeirra.
Sá undirbúningur má teljast
hafinn með þingsályktunartil-
lögu frá Sig. Hlíðar og Garðari
Þorsteinssyni, þar sem skorað er
á ríkisstjórnina að hlutast til urn
að samgöngur á sjó við Norður-
!and komizt í viðunandi horf.
Greinargerð -fylgir tillögunni og
iFramhald á 8. síðu).
Leikifélag Akureyrar:
Sýningar á leikritinu
„BriíBhljóð44 hef jast
í næstu viku
Leikfélag Akureyrar hefir að
undanförnu æft sjónleikinn
Brimhljóð eftir Loft Guðmunds-
son. Munu sýningar hefjast í
næstu viku. Leikstjóri er Jón
Norðfjörð, og fer hann jafnframt
með eitt aðalhlutver'kið. Aðrir
aðalleikendur eru: Frú Svava
Jónsdóttir, l’rú Margrét Kon-
drup og Hólmgeir Pálmason. —
Leiktjöld málar Haukur Stefáns-
son.
Leikritið Brimhljóð var sýnt í
Reykjavík árið 1939 og vakti þá
mikla athygli. Mun það alls hafa
verið sýnt 15 sinnum þar og var
slíkt fátítt í þá daga.
auka starfsemi félaganna.
Ragnar Stefánsson majór
kominn heim frá
Þýzkalandi
Ragnar Stefánsson, majór í
ameríska hernum, öllum Akur-
eyringum að góðu kunnur, hefir
dvalið í Þýzkalandi undanfarnar
vikur, er nú nýlega kominn til
íslands aftur. Ragnar heimsótti
m. a. Frankfurt, Berlín, Mún-
chen o. fl. borgir í erindum hers-
ins. Hann bað blaðið fyrir
kveðju til kunningjanna hér, er
það átti tal við hann í gær.