Dagur - 17.04.1946, Blaðsíða 8

Dagur - 17.04.1946, Blaðsíða 8
8 D A G U R Miðvikud. 17. apríl 1946 t, ■ .. * ...^ Úr bæ og byggð l- ====i □ Rún.: 59464247 - 1. MESSUR: Skírdag: Akureyri kl. 2 e. h. — Föstu- daginn langa: Akureyri kl. 2 e. h. — Páskadag: Akureyri kl. 11 f. h. — Sama dag: Lögmannshlíð kl. 2 e. h. — 2. páskadag: Akureyri kl. 11 f. h. (ferming). Páskasamkomur í Zíon. Föstudag- inn langa kl. 8.30 e. h. (almenn sam- koma). Páskadag kl. 10.30 f. h. (sunnudagaskólinn). Páskadag kl. 8.30 e. h. (almenn samk'oma), cand. theol. Sigurður Kristjánsson talar. — 2. páskadag: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Állir velkomnir. Fíladelíía, Akureyri. Samkomur: Föstudaginn langa kl. 5 e. h. Páska- dag kl. 8 e. h. i Verzlunarmannahús- inu, niðri. Allir velkomnir. Nils Ramselius. Templarar! Munið þingstúkufund- inn á föstudaginn langa kl. 8.30 e. h. Áheit á Akureyrarkirkju: Kr. 50.00 frá N. N. Kr. 50 frá R. J. Kr. 20.00 frá mæðgum. Þakkir A. Rafnar. Minningarsjóður Kristjönu Péturs- dóttur. Námsmeyjar og vinkonur Kristjönu Pétursdóttur, skólastýru að Laugum, komu saman að Hótel KEA sunnudagimj, 14. apríl 1946 og ákváðu að stofna sjóð í minningu um hana og njóti kvennaskólinn á Laugum hans á einhvern hátt. — Þegar á fundinum bárust sjóðnum myndarleg- ar gjafir. í framkvæmdarnefnd sjóðs- ins voru þessar konur kosnar og taka þær framvegis á móti gjöfum tiLhans: Helga Jónsdóttir, Oddeyrargötu 6. Þóra Steingrímsdóttir, Hafnarstr. 49. Laufey Sigurðardóttir, Hlíðargötu 3. Sigríður Jónsdóttir, Brekkugötu 3. Sigurveig Óladóttir, Hrafnagilsstr. 2. Leiðrétting. Á 2. s., 2. d. hefir mis- prentast: erlendu stórveldi fyrir er- lends stórveldis. Á sömu síðu neðst í 3. d. jörð fyrir hjörð. Aðalfundur Inðnaðarmannafélags Akureyrar var haldinn 7. þ. m. Starf- semi þess var með líkum hætti og undanfarin ár og er hagur þess góður, enda bárust félaginu é síðastliðnu ári mjög myndarlegar gjafir. Félagsmenn eru nú 106. Stjórn félagsins skipa Vigfús L. Friðriksson, formaður, Stef- án Ámason, gjaldkeri og Guðmundur Magnússon, ritari. Skólanefnd Iðn- skólans skipa þeir Indriði Helgason, Gaston Ásmundsson og Guðmundur Guðlaugsson. Aheit á Strandarkirkju: Frá hjón- um kr. 50.00. Ársþiné ÍBA hefst í bæjarstjórnar- salnum í kvöld kl. 8.30. Meðlimir íþróttafélaganna i bænum eru vel- komnir eftir því sem húsrúm leyfir. Er þess vænzt, að þeir fjölmenni við þingsetninguna. Látinn er í Reykjavík Haraldur Hagan Jóhannesson, úrsmiður i Reykjavík. Hann var Eyfirðingur að uppruna, dvaldi um skeið hér á Akur- eyri og stundaði iðn sina hér. Tilkynning. Eftirtaldar konur taka á móti gjöfum í sjóð þann, er stofnað- ur hefir verið til minningar um Krist- jönu Pétursdóttir, skólastýru að Laug- um: Helga Jónsdóttir, Oddeyrargötu 6. Þóra Steingrímsdóttir, Hafnarstr. 49. Laufey Sigurðardóttir, Hlíðargötu 3. Sigríður Jónsdóttir, Brekkugötu 3. Sigurveig Óladótir, Hrafnagilsstr. 2. Húsnæði Ung barnlaus hjón vantar J—2 herbergi og eldlnis yfir sumarmánuðina. — Upplýsingar á afgr. Dags. Sfarfsstúlku vantar nú þegar og nokkrar stúlkur frá 14. maí n. k. HÓTEL jódýi Kai |; Ve kr [’ir Im. hðtfar :rð frá: 20.00 til kr. 75.00 Brauns Verzlun Páll Sigurgcirsson Tilfc lúin: Sængurver Koddaver 1 Lök Brauns Verzlun; Páll Sigurgeii'sson ! Kv< m-pils nýkomin ; Brauns Verzlun; Púll Sigurgeirsson !; Pol : kar Ver cabuxur manna og unglinga ;: ð kr. 66.50 : Brauns Verziun Páll Sigurgeirsson ; ViE I með mtanlegt e.s. Hrímfaxa: : Flónel Léreft ; Sirz Tvisttau ; Brauns Verzlun; Páll Sigurgcirsson ] Boxhanzkar á kr. 45.00 Boxboltar með grind Kastspjót 2 tegundir Kastkringlur f. drengi og fullorðna Brynj. Sveinsson h.f. Simi 129 -bækur til fermingargjafa Fyrst og fremst: Söguþættir landpóstanna Ódóðahraun Á hreindýraslóðum Friður á iörðu Símon í Norðurhlíð Norðmenn héldu heim Allt ramíslenzkar, ágætar bækur! Og svo þýddu bækurnar: Á ég að segja þér sögu Beverly Gray í 1. bekk Beverly Gray í 2. bekk Beverly Gray í 3. bekk Blómakarían Hugrakkir drengir Greifinn af Monte Cristo Síðasti musterisriddarinn Þeir áttu skilið að vera frjálsir Benni í leyniþjónustunni Sörli, sonur Toppu Sallý litlalotta Sallý liflðlotta er komin í bókaverzlanir, Hún'er skrifuð af fræg- asta unglingabókahöf- undi Norðurlanda, frvi Estrid Ott. „Ljómandi bók! Ég gleymdi því, að um skáldsögu var að ræða, og las hana í einum spretti,“ sagði frú hér í bænum, og svo mun fleirum fara. Ágæt ifermingargjöf! ] Jú naðarm á las jóðurinn. (Framhald af 5. síðu). verkalýður landsins fylgjandi slíkri stefnu, þá virðist ekki á- stæða í framtíðnni til að vanda stéttarsamtökum hans kveðjurn- ar. — Um það verður ekki deilt, að meðferð stjórnarmeirilrlutans á AJþingi á Búnaðarsjóðslögunum liefir fyrst og fremst það mark- mið, að bregða fæti fyrir stéttar- samtök bænda, og utan þings er af ýmsum unnið að því að kljúfa hagsmunasamtök þeirra. Von- andi standa bændur fast saman o'g láta eigi glepja sér sýn, en treysta félagasamtök sín því bet- ur, sem þeim cr sýnd meiri and- úð og fjandskapur af Jreim, er vilja Jrau feig. Á stéttvísi og fé- lagsþroska bændanna nú veltur, Jrvort þeir í framtíðinni vérða frjáls, ráðandi stétt, sem nýitur álits og virðingar, eða einungis lítilsvirtar og lítilsmegandi undir lægjur annarra slétta og póli- tískra spekúlanta. Akureyri, 15. apríl 1916. Bezta fermingargjöfin er góð bók. Höfum mikið úrval ágætra bóka: Ljóð, skáldsög- ur, ævisögur, fræðirit. Áskrift að nýju íslendingasagnaútgáfunni mundi liverju fermingarbarni vera kærkomin gjöf. Fermingarkort. Bókaverzlunin Edda CHKKKKKJÖtKHKKKKKKKJíJtJpHjtKJíHKKJOa-ijmKKKHStKHjíHjafta^HKHKHKH! Fermingargj afirnar fáið Jrér, eins og að undanförnu, í mestu og Ireztu úrvali lijá okkur. Svo senr: Ljóðaljækur, ljóðasöfn, skáldsögur, ferða- sögur, ævisögur, þjóðsögur (e. Ól. Davíðsson, E. Ól. Sv„ Jón Árnason o. f 1.), heil ritsöfn (svo sem: iJorgils Gjallanda, E. H. Kvaran, Jón Trausta o. fl.) öll í skrautlrandi. Sjálfblekunga og pennasett: Eversharp, Waterman’s, Parker og undrapenninn Parker 51. Seðlaveski, Skjalatöskur, Fermingarkort. Eitthvað við allra hæfi! Ath. Gröfum ókeypis á penná, sem keyptir eru lijá olckur. Þingmaður kaupstaðarins (Framh. af 1. síðu). leiðir hún glöggt í ljós, livernig undirbúning málsins er háttað af þingmannanna hálfu og hvernig þeir hafa lagt sig í framkróka við að rökstyðja mál sitt og kynna sér tjón það, sem athafna- líf iiér um slóðir liefir beðið af völdum þessa skipulags. Allt, sem þingmennirnir hafa að segja um málið, er tekið orðrétt upp úr fréttaskeyti til Morgun- blaðsins héðan frá Akur- eyri, ]>ar sem skýrt er lrá ríkjandi óánægju hér um slóðir og ádeilum blaðanna á Eimskipafélagið og ríkis- skip. Annað og meira en að lesa Morgunblaðið hafa þeir ekki gert til þess að kynna sér þetta stórmál héraðs og bæjar! í þessu efni hefði vitaskuld verið sjálfsagt að liefja aðgerðir lyrir löngu og gera málinu önn- ur og meiri skil, en gerð voru í nefndu fréttaskeyti, enda mun aldrei hafa verið ætlazt til þess að það yrði lagt til grundvallar, er liinir virðulegu alþingismenn ■hæfust loks lianda um að rétta við hag kjördæma sinna. Eftir er að vita hvernig undirtektir til- laga þessi fær á ALþingi og mun undirbúningur sá, er hún hefur hlotið, naumast verða til þess að styrkja málstað bæjarbúa. Æski- legt hefði og verið, að er þessu máli er loks lireyft á Aljjingi, hefði það verið gert á ákveðnari hátt, en með áskorun á ríkis- . stjórnina, sem óvíst er Iivort hún sinnir, enda þótt tillagan næði samþykki þingsins. Hljómleikúm Tónlistarfélags Akur- | eyrar, er greint var frá í síðasta blaði, er frestað þangað til eftir páska. Skíðamót Akureyrar s. 1. sunnudag IBA hefir svarað kæru Siglfirðinga SíðastJ. sunnudag fór fram keppni í aldursflokki pilta 14— J6 ára. Var keppt í svigi, bruni og stökki. Úrslit urðu þessi: í svigi: 1. Kristinn Jónsson K. A. 46.7 sek. — 2. Freyr Gestsson K. A. 50.3 sek. — 3. Hermann Ingimarsson Þór 54.0 sek. í bruni: 1. Friðjón Eyþórsson K. A. 18.4 sek. — 2. Hermann Ingimarsson Þór 18.5 sek. — 3. Kristinn Jónsson K. A. 18.6 sek. í stökki: 1: Jón VilJijálmsson' Þór, stökk 16 og 20 metra og hlaut 210.0 stig. 2. Kristinn Jónsson K. A., stökk 18 og 18.5 metra og hlaut 209.6 stig. 3. Bergur Eiríksson K. A., stökk 15 og 16 metra og hlaut 182.2 stig. Keppnin fór fram í Snæhólum og voru keppendur 9. Eins og mönnunr mun kunn- ugt barst í. S. í. kæra frá íþrótta- bandalagi Siglufjarðar út af styttingu göngubrautar aldurs- flokks 20—32 ára á Skíðamóti ís- lands 1946. í. S. í. hefir sent íþróttabandalagi Ak. kærubréfið til unrsagnar og óskað eftir greinargerð mótsstjórnar um málið. Greinargerð leikstjórnar í göngu og umsögn mótsstjórnar (Skíðaráðs Akureyrar) hafa þeg- ar verið sendar. Gjafir til nýja sjúkrahússins. Áheit frá N. N. kr. 100. — Áheit frá H. S. kr. 100. — Áheit frá N. N. kr. 100. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pét- ursson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.