Dagur - 13.06.1946, Blaðsíða 1
Héraðshátíð Framsóknar-
manna á sunnudaginn
I-Iéraðshátíð Framsóknar-
manna er á sunnudaginn kemur
að Hralfnagili. Hátíðin liefst kl.
3 síðdegis. Ræður flytja Bern-
liarð Stefánsson, dr. Kristinn
Guðmundsson og Þorsteinn M.
Jónsson. Lúðrasveit AkureyVar
leikur og Smárakvartettinn syng-
ur. Að lokum verður dansað í
hinuni stóru samkomuskálum að
Hrafnagili. Bílferðir verða frá
bifreiðastöðvunum. — Veitingar
verða seldar í skálunum.
íbúðarhúsið á Kotá brann
í
fyrradag
Um kl. 15.30 í fyrradag kom
upp eldur í íbúðarhúsinu á
Kotá hér ofan við bæinn. Húsið
var timburhús, ein hæð og ris, og
brann það til kaldra kola. —
Slökkvilið bæjarins kom á vett-
vaug, en fékk ekki ráðið við eld-
inn, enda erfitt um að ná í vatn.
í húsinu bjuggu Sigfús Axfjörð,
kona hans og börn. Ennfremur
Sigrún Karlsdóttir og börn henn-
ar. Einhverju varð bjargað af bú-
slóð Sigfúsar, en annað innbú
brann allt. Garnli bærinn á
Kotá, sem var áfastur timburhús-
inu brann ekki að öðru leyti en
því, að þekjan sviðnaði. Eldur-
inn kom upp í smíðaskur aföst-
urn húsinu, en með hverjum
hætti er ókunnugt. Tjón íbú-
anna allra er mjög tilfinnanlegt.
Fjalla-Bensi látinn
Hinn kunni fjallagarpur
Benedikt Sigurjónsson, þekktast-
ur undir nafninu Fjalla-Bensi,
varð bráðkvaddur hér í bænurn
í fyrradag. Benedikt var nýlega
orðinn sjötugur að aldri og hafði
alla tíð verið hið mesta liraust-
menni. Hann var Mývetningur
að uppruna. Ungur hóf hann eft-
irleitaferðir inn á öræfi og fór
hann alls urn 30 slíkar ferðir og
lenti þá oft í hinum mestu rnann-
raunum. Frásagnir um Fjalla-
Bensa eru í bók Olals Jónssqnar
um ddáðahraun og frpmdrættir
í skáldsögLi (bmnars Gqnnars-
spnaf, AÓ’ventp, erp sqttjr í ípvj
Bensa,
æFINCATAFLA
K. A. Sumarið 1946.
HANDKNATTLEIKUR
(á túninu sunnan við sundlaugina):
1. og 2. fl. kvenna og 1. fl. karla á
mánud., miðvikud. og föstud. kl. 8
e. h. — 3. fl. kvenna á þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 8.30 e. h.
KNATTSPYRNA
(á íþróttavellinum):
Meistaraflokkur, I. og II. flokkur:
Þriðjudaga kl. 8—10
Fimmtudaga ....... •— 8—10
Föstudaga...........— 8—10
Sunnudaga.........' — 10—12
III. oé IV. ilokkur:
Mánudaga .......... kl. 7—8
Miðvikudaga.......... — 7—8
Fimmtudaga .......... — 7—8
Laugardaga .......... — 4—5
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR
á gamla vellinum við Þórunnarstr.
á hverju kvöldi kl. 8—10 e. h.
Mætið öll vel og æíið af kappi.
Klippið töfluna úr og geymið
hana.
Stjórn Knattspyrnufél. Akureyrar.
il
AGUR
XXIX. árg.
Akiireyri, fimmtudaginn 13. júní 1946
28. tbl.
Kosningin í Eyjafjarðarsýslu:
Barátian er milli dr. Kristins Guðmundssonar og Garðars
Tilhögun hátíðahaldanna 17. júní
ákveðin
Hálíðasvæðið túnin austan Þórunnarstrætis
Hátíðahöldin 17. júní fara nú fram á vegum bæjarins, eins og áð-
ur hefir verið getið. — Bæjarstjórn hefir falið sjö manna nefnd að
undirbúa hátíðahöldin og stjórna þeim. — Aðalhátíðahöldin fara
fram á túnunum sunnan við sundlaugina. Hefir tilhögun þeirra
þegar verið ákveðin að mestu og verður sem hér segir:
Kl. 1.15 e. h. — Lúðrasveit Ak-
ureyrar leikur á Ráðhústorgi.
Kl. 1.30 e. h. — Skrúðganga frá
Ráðhústorgi að hátíðasvæðinu
eða til kirkju, verði óhagstætt
veður.
Kl. 2 e. h. — Hátíðahökl á tún-
unum sunnan sundlaugarinnar.
a) Hátíðin sett: Ármann Dal-
mannsson. — Karlakór Akurevr-
ar syngur: „Eg vil elska mxtt
Iand“.
b) Fánahylling.
c) Guðsþjónusta: Séra Friðrik
J. Rafnar prédikar.
d) Lýðveldisræða: Sigurður
Guðmundsson, skólaineistari. —
Kantötukór Akureyrar syngur:
,,Syng frjálsa þjóð“ og „Land
míns föður“.
p) Minni Jqns Sigqrðssonar:
Olafur Halldórsson, stiidenl. —
Ktirlakór Akureyrar syngur: „Js-
laiid ögruni skqrið“,
f) KantqtqkÓT Akiirqyrar: „0,
gpð vors líinds“,
Kl. 4 e. h. — íþróttasýningar.
Sunduríiðuð tilhögun a
íþróttasýningunum mun verða
birt síðar og ennfremur kvöld-
dagskráin. !
Gert er ráð fyrir dansi á palli á
hátíðarsvæðinu og á Hótel Norð-
urland eftir kl. 9 um kvöldið.
Aðgangur að hátíðahöldunum
er Ökeypis.
Eins og tilhögtinarskríjin bgr
með sér vprðitr ltenni hagað
nokkuð eftir veðri. Fer guðsþjón-
ustan fram t kirkjunni og e. t, v.
fleiri dagskrárliðir innan húss, el'
veður verður mjög óhagstætt.
Síðastliðið sumar varð að fresta
nokkrum hluta hátíðahaldanna
vegna óveðurs.
Sýnilegt er, að nefndin reynir
að vanda uridirbúning hátíða-
haldanna eftir föngum og hefir,
o-óðu lieilli, tekist samvinna við
Menntaskólann að þesstt sinni,
en undanfarin ár hefir uppsögn
skólans farið fram á sama tíma
og hátíðrhöldin í bænum. Mun
það mælast vel fyrir að ræðu-
menn séu valdir sem fulltrúar
hinnar eldri og yngri kynslóðar,
hinnar raunhæfu lífsreynslu óg
lramgjornu
arftaki hins
æsku, sem
Fnaða
Kantötukór Akureyrar
fer söngför til Rvíkur
Kantötukór Akureyrar, undir
stjórn Björgvins Guðmundsson-
ar, tónskálds, leggur upp í söng-
för til Reykjavíkur á þriðjudag-
inn kemnr. Kórinn mun verða
vikutíma í höfuðstaðnum og
mun hafa þar þrjá hljómleika í
Tripoli-leikhúsinu. Kórinn mun
flytja óratóríóverk Björgvins
Guðmundssonar ,,Örlagagátuna“
og verður verkið flutt í heild
sinni í fyrsta skiptið. Með kórn-
um í förinni verður Hreinn Páls-
son, er mun syngja einsöngshlut-
verk.
Karlakórinu Þrymur
ráðgerir söngför til
Austurlands
hinnar
verður
lýðveldis.
IJess verður að vænta, að bæj-
arbúar sameinist um að gera há-
tíðahöldin sem virðulegust og
samboðin h jartfólgnasta málefni
þjóðarinnar.
Til þess er ætlast, að fánar séu
dregnir að hún kl. 8 árd. og
áherzla lögð á það, að sem mest- Karlakórinn Þrymur í Húsa
ur l’jöldi bæjarbúa mæti á Ráð- vík undirbýr um þessar mundir
luistorgi kl. 1.15 e, h. og skipi söngför til Austurlands og.er ráð
sér í skrúðgönguna fjórir og jgert að kórinn leggi af stað 21. þ.
fjórir samhliða. Fánaberar ýmsra til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
félaga og félagasamtaka í bænum Norðl jarðar qg Seyðisfjarðar. E.
munu skipa sér milli fylkinga, ' t. v, verður einnig sungið að Eg-
en þar á eftir er hver sjálfráður ilsstöðum eða Eiðum. Söngstjóri
hvar hann skipar sét í skriið- er séra Friðrik A. Friðriksson.
gönguna.
Sérhver íslenclingur verður að "
bafa það í huga, að hlutverk
þjóðhátíðardagsins er að sam-
eina þjóðina, að vekja hjá henni
ábyrgðartilfinningu fyrir velferð
þess lands, sem hún býggir og
þeim verðmætum, sem hún hefir
þegið í arf. Þann dag eiga öll
ágreiningsmál að leggjást ) il
hliðar. Þann dag, öllum öðrum
frernur, á þjóðin að varpa af sér
álagaham sundrnngarinnar. Há-
tíðahöld þess dags eiga að vera t i 1
lyrirmyndar um siðfágun og
menningarbrag,
Þorsteinssonar
Tækifæri eyfirzkra
bænda til þess að fylgja
eftir samþykktum sínum
um landbúnaðarmálin
Kosning dr. Kristins er ör-
ngg, ef allir gera skyldu
sína.
Orðsending lil „Æsku-
lýðsfylkingarinnar“
Laugardaginn 8. júní s. 1. birti
„Verkamaðurinn“ greinarstúf, undir
fyrirsögninni: „Þau þorðu ekki.“
Þar segir m. a. að Æskulýðsfylk-
ingin hafi sent bréf til „pólitískra"
æskulýðsfélaga í bænum, boðið upp
á sameiginlegan umræðufund um
stjórnmál, og óskað eftir svari fyrir
1. júní, en ekkert félaganna hafi látið
frá sér heyra,
Enn segir svo: „Það er ofur eðli-
(Framh. á 8. síðu).
Stjórnmálafundurinn í fyrrakvöld:
STJÓRNARLIÐAR DEILDU IIART UM
„NÝSKÖFUNINA“
Ræðumönnum Framsóknarflokksins ágætlega fagnað
Stjórnmálafundur sá, er kommúnistar boðuðu til hér í bænurn í
fyrrakvöld og buðu öðrum flokkum þátttöku í, var allfjölsóttur,
einkum er leið á kvöldið. Umræðurnar ttrðu allheitar með köflum
og var augsýnilegur glímuskjálfti í sumum stjórnarliðunum, en að
öðru leyti fór fundurinn vel fram.
Stjórnarliðar deildu hart um
„nýsköpunina" sín í milli og
mun sú deila Itafa vakið sérstaka
athygli, því að stjórnarflokkarnir
hafa yfirleitt verið sammála um
að s.vifta Akureyrarbæ flestum
hinum svokölluðu „nýsköpun-
ar“-framkvæmdum. Ræðumenn
Framsóknarflokksins voru Þor-
(Framhald á 8. slðu).
Þegar um úrslit kosninganna
3o. þ.m. er að ræða í Eyjafjarðar-
sýslu, gerist þess ekki þörf að
fjölyrða um íiumboð Alþýðu-
llokksins og kommúnista, því að
öllum er fyrirfram vitanlegt, að
framboð þessara flokka eru ó-
sigrinum vígð. Aðeins skal á það
bent, að framboð kommúnista í
þessu kjördæmi gat ekki verið ó-
hönduglegar úr garði gert, en
raun er á. Það þarf brjóstheil-
indi til að bjóða eyfiirzkum sam-
vinnumönnum kjörlista með
nafni Þórodds Guðmundssonar
efstu eftir hin dæmalausu lög-
leysu- og ofbeldisafrek hans í
Kaupfélagi Siglfirðinga, sem
land'fleyg eru orðin og þó eink-
um kunn í Eyjafjarðarsýslu
vegna nágrennis við Siglufjörð.
Öðru máli gegnir um efsta
manninn á lista Alþýðuflokks-
ihs. Stefán Jóhann er kurteis
og greindur maður og persónu- ,
lega vel þokkaður, en fylgi Al-
þýðuflokksins í kjördæmi Eyja-
fjarðar er sem kunnugt er mjög
svo takmarkað, ekki sízt nú, eftir
stjórnarsamvinnuna við komm-
únista og auðkóngana í Sjálf-
stæðisflokknum. Þó að fylking
Alþýðuflokksmanna hafi verið
þunnskipuð við undanfarnar
, kosningar, mun það þó koma í
jós eftir næstu kosningar, að lnin
hafi enn gengið saman af fyrr-
greindum orsökum.
Um efsta manninn á lista
Framsóknarflqkksins, Bernharð
Stefánsson, þarf ekki margt að
ræða. Hann hefir nú slitalaust
verið þingfulltrúi F.yfirðinga
nokkuð á þriðja tug ára við mik-
ið og vaxandi fylgi og er því orð-
inn þrautreyndur og þaulæfður
við þingstörfin og aldrei brugð-
izt trausti umbjóðenda sinna í
neinu máli. Þeir munu því leggja
kapp á að auka kjörfylgi hans
sem rnest að þessu sinni og gera
kosningarsigur hans glæsilegri
en nokkru sinni fyrr, enda er það
skylda þeirra gagnvart þessum
ágæta þingfulltrúa sínum.
(Framhald á 8. síðu).