Dagur - 13.06.1946, Blaðsíða 2

Dagur - 13.06.1946, Blaðsíða 2
2 DAGUR Fimmtudagur 13. júní 1946 Hverjar eru staðreyndjrnar um kommúnistaflokkinn? Kommúnistaflokkurinn, sem nú um sinn hefir skírt sig upp og nefnist Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, býður þjóðinni 61 frambjóð- anda við kosningar til Alþingis, er fram eiga að fara 30. þ. m. Það er sjálfsögð skylda kjós- enda í bæ og Ityggð að gera sér sem gleggsta grein fyrir því, hvers konar flokkur það er, sem hér er á ferðinni nreð rúma sex tugi frambjóðenda, hversu þjóð- hollir og þjóðræknir forvígis- menn flokksins eru, og liverra erindi þeir reka fyrst og fremst. Óljúgfróðustu vitnin eru stað- reyndirnar, og er því öruggast að láta þær tala. Skulu nú nokkrar þeirra leiddar lram hér á eftir. 1. Blöð kommúnista halda því fast að íslenzku þjóðinni, að stjórnarfarið í Rússlandi sé fullkomnasta lýðræði í heimi. Þess vegna eigi íslenzka þjóð- in að kappkosta að sníða sitt stjórnarfar eftir hinni rúss- nesku fyrirmynd. Hins vegar er jjað vitan- legt, að við kosningar í Rúss- landi er aðeins leyfður eirin listi á hverjum stað, listi kommúnistaflokksins eða stjórnarflokksins. Allir aðrir llokkar eru þar bannaðir að viðlögðu æfilöngu fangelsi, Síberíuvist eða bráðum tlauða. Af Jressu er Jrað auð- sætt, að kosningar í Rúss- landi eru aðeins skrípaleikur. í Rússlandi er ritfrelsi og málfrelsi bannfært af vald- höfunum. Þar er ríkjandi einræði og harðræði. Þetta er það, sem forvígismenn kommúnistaflokksins kalla fullkomnasta lýðræði, og þetta stjórnarfar vilja Jreir innfeiða á íslandi. Þeir, sem því greiða fram- bjóðendum þessa flokks at- kvæði, eru að hylla einræðis- stjórnarfyrirkomulag á ís- landi. 2. Á meðan griðasáttmálinn var milli Stalins og Hitlers, fjandsköpuðust kommúnist- ar við lýðræðisþjóðirnar, einkum Breta, en töldu Jrað glæp að uppræta nazismann. Það var Jrá, sem kommúnist- ar sögðu, að Jrað væri bara smekksatriði, hvort menn væru með eða móti nazisnran- um. En eftir að nazistar hófu ófrið við Rússa, snerist allt við hjá kommúnistum. Þá varð auðvaldið í Bretlandi og Bandaríkjunum allt í einu ágætt, af því það barðist við hlið Rússa, en nazistar urðu djöflar í mannsmynd, sem lieilög skylda var að uppræta. Áður en óvingaðist með Þjóðverjum og Rússum, töldu kommúnistar Jrað land- ráð að styðja Breta á nokk- urn hátt eða sýna þeim og baráttu þeirra gegn nazism- anum nokkra vinsemd, en Jregar ölið var runnið af vin- áttukönnunni, þá varð þjón- ustan við setulið Breta hér að landvarnarstarfi í munni kommúnista. Þessi dæmalausi vandhana- háttur kommúnista er tal- andi vottur um það, að Jreir miði alla hegðun sína við hagsmuni Rússa í Jiann og þann svipinn, en láta sig hagsmuni íslendinga litlu skipta. Þeir, sem greiða kommún- istum atkvæði, eru Jtví í raun og veru að kjósa rússneska fulltrúa á þing. 3. Kommúnistar þykjast vera einu sjálfstæðishetjurnar á lan'di hér og standa framar öðrum flokkum í })ví að viljti halda uppi og herjast fyrir s j á 1 fsák vörðu n á rré 11 i smá- þjóðanna. í sambandi hér við er rétt að rifja upp útþennsluáform Rússa. Þeir hafa þá aðferð að bjóða þeim smáríkjum upp á vernd sína, sent þeir ’ætla að undiroka. Á þenna hátt hala Rússar lagt undir sig helm- inginn af Póllandi, litlu Eystrasaltslöndin þrjú, væna sneið af Finnlandi, nokkurn híuta Austur-Prússlands, Ruátheníu frá Tékkóslova- kíu, tvö landamærahéruð Rúmeníu (Bessarabíu og Bukovínu), gert tilkall til landa á kostnað Tyrkja og reynt að seilast til yfirráða í Persíu. Hvernig hafa svo íslenzku konnnúnistarnir brugðist við J)essari yfirgangssömu landvinn- ingastefnu hins mikla stórveldis? Þeir láta hána ekki aðeins óá- talda, lieldur leggja Jreir marg- falda blessun sín;i yfir hana, verja yfirgang Rússa af ölltim kröftum og dá þá fyrir J)á miklu náð, er Jreit sýni smájrjóðunum með því að leggja liramm sinn á Jxer. Allir muna t. d. el’tir Finna- galdursbrigzlýrðum kommún- ista, Jregar Rússar léku Finnlend- inga sem harðast. Þá skvöldruðu þeir mikið um það, að litla lambið hefði ætlað að gleypa stóra úlfinn, og Jress vegna lrefði aumingja úlfurinn neyðst til að bíta og rífa óhræsis lambið! Allt Jretta er tilvalið dæmi um það, að allt tal kommúnista um viðkvæman sjálfstæðishug sinn gagnvart rétti smáþjóðanna er falst eitt og yfirdrepsskapur, þeg- ar Rússar eru annars vegar. Þeir, sem kjósa kommúnista, eru að vinna að Jrví, að brotinn verði niður sjálfsákvörðunarrétt- ur smáþjóðanna, þar á meðal Is- lendinga, ef Rússum býður svo við að horfa. 4. Kommúnistar hafá gert hér á landi tilraunir í samræmi við rússneskt stjórnarfar, þar sem þeir hafa komið Jrví við. Víð- kunnast í })eim efnum eru lögleysur þeirra og ofbeldi, er þeim tókst að ná yfirráð- um í Kaupfélagi Siglfirðinga. Eftir að þeir höfðu notað fé- lagið til braskstarfsemi í þeim tilgangi að auðga sjálfa sig og áunnið sér megna óá- nægju meirihluta félags- manna, gerðu Jreir sér hægt um hönd og ráku marga tugi mánna úr félaginu að ósekju, til J)ess á þann hátt að halda ])ar meirihlutaaðstöðu. Eins og kunnugt er, varð konnn- únistum svo hált á ofbeldisat- hæfi sínu, að Jreir eru nú þrí- dæmdir til fyrirlitningar meðal J)jóðarinnar, fyrst af undirrétti, síðan af hæstarétti og loks af alnrenningi á Siglu- lirði. Annars er hneykslismál ])etta svo alkunungt, að þess gerist ekki ])örf að fjölyrða um það. En hneykslið muri slanda uni langa framtíð sem óhrotgjarn minnisvarði yfir lögleysum og ofbeldistilraún- um kommúnista og ræfils- hætti þeirra. .5. I innanlandsmálum hafa kommúnistar jafnan lagt stund á það að gera ylirboð í því skyni að vinna sér lýð- hylli, einkum Jregar þeir vita, að þeir þurfa ekki að bera ábyrgð á framkvæmdum. F.n Jregar þeim hefir gefist færi á að framkvæma eitthvað, hafa Jreir reynzt mestu skussar og ráðleysingjar, eins og t. d. við Falkurútgerðina o. fl. Allt hefir drafnað niður í hönd- um þeirra. Allt þetta hlýtur að fæla skyni borna rnenn með ábyrgðartil- finningu frá ])ví að greiða kommúnistum atkvæði sín við kosningar lil Alþingis. Kjósend- nr snúa sér frá jreim með við- bjóði. (i. Kommúnistar hafa stært sig og stæra enn af því, að þeir berjist fyrir kjarabótum til handa verkamönnum. Verkamenn sjálfir segja, að dýrtíðin, sem kommúnistar hafa dyggilega unnið að, æti upp allar kjarabætur og meira til. Það, sem kommúnistar gefa með annarri hendinni ,taka þeir með hinni. 7. Loks skal sýnt eitt dæmi um stöðuglyndi kommúnista í landsmálum. í kosningapésa kommúnista 1942 segir á bls. I: ,,Það þarf ekki að fara ntörg tun orðum um áhrif dýrtíðarinn ar á afkomu Jrjóðarinnar. Þeir, sem ekki eiga framleiðslutæki og lasteignir, verða harðast úti. Peningar, sem launþegar og aðr- ir landsmenn, sem lifa á vinnu sinni, innvinna sér, verða að engu áður eu varir. Öllum kjara bótum, sem verkamenn og bænd ur liafa náð, er stefnt í hættu. Því meir, sein dýrtíðin vex, ])ví méira verður öryggisleysið. Eyr ir braskarana skapar slíkt ástand aftur á móli skilyrði fyrir ofsa- gróða." Svona töluðu kommúnistar á undan kosningum. Á eftir kosningum segir Þjóð viljinn aftur á móti: ,,Sennilega hala fá mál verið rædd af meira óviti en hin svo- kölluðu dýrtíðarmál. Á þessum tímum „dýrtíðar" er það stað- jgORGEIRZKUR sveitapiltur á tvítugsaldri, Sveinbjörn Ben- einsson frá Draghálsi í Svínadal, hefir ort 6 rímnaflokka — um brnsöguleg efni flesta. — H.f. Leiftur í Rvík gefur út undir nafninu „Gömlu lögin“ í eins konar skrautútgáfu, rnjög lag- egri og smekklégri. Snæbjörn Jónsson, bóksali, hefir svo af sín- um alkunna dugnaði og áhuga tekið sér fyrir hendur að koma bókinni á framfæri, ritar mjög lofsamlegan formála, Jrar sem >ess er m. a. getið, að velmetinn bókmenntamaður, rímnalræð- ingur og íslandsvinur, Sir Willi- am Craigie, hafi tekið undir )ann dóm Jóns heitins Magnús- sonar skálds, að ,,J>að verði við- )urður, þegar J>essi bók kemur út.“ Höfundur rímnanna virðist íins vegar á nokkuð öðru ntáli um Jretta en allir Jreir ágætu menn, er nú voru nefndir, ef marka má svohljóðandi ummæli í formálsorðum bókarinnar: „Eg hefi undanfarna vetur við gegn- ingar og önnur störf, verið að setja saman rímur, í fornum stíl að mestu leyti, og þykir mér sem Jrað hafi tekizt rniður en skyldi.“ Sú er spá mín, að sagan og fram- tíðin muni leiða það ótvírætt í ljós, að hið unga og yfirlætis- lausa skáld hafi hér reynzt stór- um raunsýnni og dómgreindari um skáldskapargildi þessa rit- verks síns en lrinir eldri menn, Frá bókamarkaðiiium reynd, að almenningur til sjávar og sveita á hægra með en nokkru sinni áður að veita sér ])að, sem til daglegs lífs J)arf, afkoma landstnanna hefir aldrei verið eins góð.“ — „Hið háa kaupgjald og háa verðlag innlendra afttrða hefir því þýtt stærri hlut laun- þega og bænda, en smærri hlut st.órframleiðenda.“ Þessi vindhanaháttur sýnir, að kommúnistar hafa leikið svipað- an leik í dýrtíðarmálunum og Ólafur Thors og Mbl„ og sem lýst hefir vérið hér áður í Jressu blaði. Kjósendur til sjávar og sveita! Hristið af ykkur vindhanana J). 30. ]). m. Kjósið Eramsóknar- menn. sem endilega hafa viljað gera út- komu rímnasafns Jressa — sem þó er kveðið al miklum dugnaði og talsverðum hagleik sums staðar — að „bókmenntaviðlmrðU. Hér nnin engin stund á Jxtð lögð að telja upp galla þessa byrjanda- verks, enda eru Jreir e. t. v. von- um minni að ýmsu leyti. Kostirn- ir hafa hins vegar verið auglýstir svo rækilega og af svo miklum dugnaði og verzlunarviti, að vafasamt er, að höfundinum unga ogljóðabókmenntumþjóð- arinnar sé nokkur greiði með }>ví gerður að halda ]>eim að svo stöddu tneira á lofti en þegar er orðið. JyfVTT IIEETI af Grímu, hið 21. í röðinni, fjölbreytt að efni, skemmtilegt og fróðlegt að vanda, er komið út. Hefst það á >ætti Ara Arnalds um „Silfursal- ann og urðarbúann, er talsverða athygli og umtal hefir vakið að undanförnu, enda er þátturinn vel saminn, skemmtilegur og greinargóðnr. Næst koma svo fjórir sagnaþættir, er ritstjóri og útgefandi Grímu, Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri helir skrásett: Á Fjarðarheiði, Sagnir um Hall- dór Árnason, Þáttur af Þorgeiri Stefánssyni og loks Fúsi „einnig". Þá er þáttur frá Hallgrími Þórð arsyni eftir handriti Árna heitins Jóhannssonar gjaldkera, Sögur Jóns Sigfússonar (af Vellýgna- Bjarna-tegundinni) ritaðar af dr. Jóni Jóhannessyni. Erá Elóvent sterka éftir handriti Jónasar yfir- læknis Rafnar, Sagnir úr Þino eyjarsýslu skráðar af Konráð kennara Erlendssyni á Laugum og loks Örnefnasögur eftir ýms- unr heimildum. — Grírna er nú orðin eitt stærsta ]>jóðsagna- og J>jóðfræðasalri íslenzkt, og vafa- laust einnig í hópi hinna merk- ustu rita aI því tagi, og er þó sú bókmenntagrein ein hin frjósam- asta í landi hér — ekki sízt nú á hinum síðustu árum. Virðist J)jóðsagnaútgáfa — og þá sjálf- sagt einnig þjóðsagnalestur — mikil tízka á landi hér eins o<>- stendur. J. Fr. Ávallt íyrirliggjandi Ullardúkar — venjulegir — (tweed) Kamgarnsdúkar, ýmsar gerðir Jllarteppi Stoppteppi Kamgarnsband, margir litír Lopi í ýmsum litum Komið - Skoðið - Kaupið! Ullarverksmiðjan GEFJUN &««««««^««««««««í««««««««««««««««««««««i j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.