Dagur - 12.09.1946, Blaðsíða 3

Dagur - 12.09.1946, Blaðsíða 3
I Fimmtudaginn 12. september 1946 D A G U R 5 »'íT*3*£ánn, Dtilíf og ÍÞRÓTTIR Akureyri í sept. kirkju, þó breyskir séu eins O’g Við lélega íþróttavelli Akur- gengur, svo að þeinr var nú þetta eyrar hafa verið — og eru enn að gott! — Úti á íþróttavelli voru 5 nafninu — búningsklefar fyrir í-' ungir menn að stökkva og æfa þróttafólk. Aldrei voru húsa-1 köst. Þeir eiga nú eftir að koma kynnin góð, en til viðbótar kem- við sögu! ur svo það, að einhverjir bæjar- j Og nú er von um að Akureyr- búa — haldnir illum anda? — ingar fái sína íþróttavelli á- geta ekki séð byggingar þessar í kveðna á næstunni — og það á friði, en brjóta þar hverja rúðu æskilegista stað: neðan við Klapp- og reyna eftir rnegni að skemma ' irnar og Brekkugötu. Gleðilegt fleira. Nú er þetta ekkert sér-^ef svo verður. Þangað ætti þá stakt eða nýtt fyrirbrigði, en sorglegt eigi að síður. Sami lýður setur merki sín æ víðar: brýtur ljósaperur, gluggarúður, hrekkir vegfarendur o. s. frv. Nýlega voru fulltrúar flokksins í Lysti- garðinum, tröðkuðu í blómabeð- um, slitu upp blónr og skáru af greinar. Hvar verður svo kom- ið næst? Hvað segir lögreglu- valdið um atburðina? Er nokkuð gert tii þess að hjálpa þessu fólki, að það hrapi ekki niður fyrir all- ar lrellur, t. d. með því, að konr- ast efti rþví, lrverjir verkin virrna birta opinberlega og hispurslaust nöfn þeirra til viðvörunar, sé unr endurtekin brot að ræða — og sjá hver áhrif það hefir? Hér er áreiðanlega á ferli fólk, senr veit fullvel, að verk sem þessi, eru óheiðarleg og ill en leiðast til þeirra af ýmsunr ástæðum og ó- líkum. En er ekki hætta á að lengra leiðist, þegar umtalslaust eru látin að kalla þessu lík ódæði, þ. e. „unglingar bæjarins“ fá e.t. v. hógværa áminningu í blöðun- unr, sem sökudólgarnir skemmta sér við og hlæja að um leið og þeir ráðgera næstu skammarstrik. En því er þetta rætt hér, að íþróttir og útilíf Akureyringa er vissulega háð aðstöðu á völl- unum og við þá og útiliti Listi- garðsins — ákjósanlegasta útivist- arstað fólksins innanbæjar — og því ekki sama hvernig með er farið. Ég kom í Listigarðinn í dag — það er nú að verða hver (sunnudagurinn) síðastur, því að blómaskrúðið fer að fölna. En dásamlegt var þar — þrátt fyrir allt —, undravert að sjá þá lita- fegurð og laufskrúð — og í öðru lagi hitt, hve fátt var þar af fólki — víst engu fleira í senn en í kirkjunni kl. 2! Hvar var fólkið? Ja, presturinn bjóst við að berja- mórinn hefði freistað fl.eiri bæj- arbúa en kirkjan hafði laðað til sín þennan daginn. Ekki skal því bót mælt hve fátt var fólk í kirkjunni, en margt er verra verk og óþarfara unnið — þótt á helgunr degi sé — en að hverfa út um hlíðar og vestur um dali, fagnandi yfir fegurð og auðlegð lands og%óða veðrinu — og njóta þessa þar í dag----og svo næstu daga við bláber í diski og skál. Gleymum bara ekki að gleðjast og Jrakka! En konrdu niður í Hafnar- stræti. Þar voru nú ekki svo fáir á rölti á stéttunum. Og við Ráð: hústorg var nressufært að sjá! H jálpræðisherinn lét ekki sitt eftir liggja. — Bílstjórarnir hafa Jrarna — sem vitað er — aðsetur. Þeir komast nú ekki að jafnaði í innan skanrnrs að nrega sjá ungd rólkið leita — og líka hið'eldra — ýmist senr starfandi við íþróttir eða áhorfendur. Þar verður frá upplrafi að byggja og laga vel, haganlega og fallega — og halda í því horfinu astíð, — vcnandi Jrað að þá verði engum hugleikið lenguraðskaða og skenrnra — en fremur Irið gagn stæða. Það viðhorf verður að nást — hvarvetna. Og Jrarna eiga að koma upp vellir, senr geta alið upp Evrópu- meistara og Olympiu-tsiguirveg- ara. Því ekki Jrað? Sú frægð, sem íslendingar vinna sér nú meðal framandi þjóða við íþróttir, finr- leika, skák o.fl. nrá vissulega ekki vanmetast, jafnvel Jrótt við telj- unr metin í sjálfu sér ekki mest unr verð, heldur hitt, aðsemflest- ir stundi íþróttirnar sér til auk- innar heilsu, meiri lífshamingju. Methafarnir, „stjörnu rnar“ benda þó til þess hverjir mögu- leikar í mannabörnum búa — og líklega Akureyringunr líka! —o— Húsavík. Hópur frjálsxþróttamanna úr K. R. kom til Húsavíkur í ágústlok í boði Völsunga. — Kepptu þeir við Húúsvíkinga og nokkia aði'a Þingeyinga — þó færri en ætlað var — vegna anna sveitanranna við Ireyskapinn. — Báru sunnanmenn xhjög af í keppninni, sem við mátti búast. Þó áttu norðairmenn fyista mann í tveimur gieinunr. Hitt má og vera huggun Þiirgeyingum að í hópi K. R.-inga voru ágætir kappar, sem í rauxr og veru eru Húsvíkingar, — eiga nregin þi'ótt siirn Jraðan fenginn. Má þar nefna m. a. drengjameistarann í spjótkasti. Eir báðir aðilar láta hið bezta af Jressari heimsókn og það er’mikilsvert. Slík kynning íþróttamamra er góð og æskileg. Keppnn hófst laugardagskvöldið 24. ágúst og urðu þá úrslit þessi: 100 m. hlaup: 1. Brynjólfur Ing- ólfsson, K. R., 11,8 sek. 2. Torfi Bryn- geirsson, K. R., 12,0 sek. 3. Páll Jóns- son, K. R., 12,0 sek. Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, K. R., 13,75 m. 2. Friðrik Guðmunds- son, K. R., 13,33 m. 3. Hjálmar Torfa- son, Þ., 12,67 m. Langstökk: Torfi Bryngeirsson, K. R., 6,33 m. .2 Jón Hjartar, K. R., 6,19 m. 3. Steingr. Birgisson, Þ., 5,75 m. Sunnudagur 25. ágúst. Stangarstökk: Torfi Bryngeirsson, K. R., 3,45 m. 2. Steingr. Birgisson, Þ., 3,12 m. 3. Vilhj. H. Pálsson, Þ., 2,62 m. Kringlukast: 1. Friðrik Guðmunds- son, K. R., 34,64 m. 2. Vilhj. Vil- mundarson, K. R., 34,57 m. 3. Hjálm- ar Torfason, Þ., 33,46 m. 800 m. hlaup: 1. Páll Halldórsson, K. R., 2:09,2 mín. 2. Brynjólfur Ing- ólfsson, K. R., 2:11,4 mín. 3. Sveinn Björnsson, K. R., 2:15,9 mín. Hástökk: Jón Hjartar, K. R., 1,70 m. 2. Friðrik’ Guðmundsson, K. R., 1,65 m. 3. Gunnar Sigurðsson, K. R., 1,65 m. Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason, Þ., 50,32 m. 2. Friðrik Guðmundsson, K. R., 46,42 m. 3. Lúðvík Jónasson, Þ., 46,01 m. Þrístökk: Oli P. Kristjánsson, Þ., 13,51 m. 2. Jón Hjartar, Þ., 13,1 m. 3. Torfi Bryngeirsson, K. R., 12,99 m. 3000 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirs- son, K. R., 9:48,2 mín. 2. Jón A. Jóns- son, Þ., 9:56,0 mín. 3. Indriði Jónsson, K. R., 9:58,2 mín. Einnig fór fram drengjakeppni á sunnudaginn og urðu úrslit þessi: Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, K. R., 15,55 m. 2. Ásgeir Torfason, Þ., 13,99 m. 3. Óli P. Kristjánsson, Þ., 13,96 m. Kringlukast: 1. Vilhj. Vilmundar- son, K. R., 40,37 m. 2. Ásgeir Torfa- son, Þ., 35,56 m. 3. Vilhjálmur Páls- son, Þ., 35, 15 m. Spjótkast: 1. Ásmundur Bjarnason, K. R., 55,00 metr. (Drengjamet). 2. Óli P. Kristjánsson, Þ., 50,89 metr. 3. Vilhj. Vidmundarson, K. R., 45,41 m. Bændur einhuga um stofnun stéttarsambands síns. (Framhald af 1. síðu). komandi. Hvanneyi'arfundurinn boðar nú allsherjar einingu inn- an bændasamtakanna. Stendur Stéttai'sambandið því föstum og öruggum fótum, en þeir, sem vildu gera bændasamtökinn að pólitízkri lyftistöng, hafa þokast af sjónarsviðinu. Onnur störf Hvanneyrar- fundarins. Þá samþykkti fundurinn all- margar ályktanir um fi'amleiðslu og verðlagsmál, og voru þessar helztar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn að Hvanneyri 3. —4. sept. mælir með því, að frum- varp til laga um franileiðsluráð landbúnaðarins og verðskrán- ingu og verðmiðlun á landbún- aðarvörum, sem prentað er í 1. tölublaði Félagstíðinda Stéttar- sambandsins 1945, verði lögfest með þeim breytingum, að Stéttar- sambandi bænda verði falið Jrað \erksvið, sem Búnaðarfélagi ís- lands er ætlað, samkvæmt frum- varpinu. Þangað til fyrrnefnt frumvarp verður að lögum, ákveður fund- urinn að framleiðsluráð sé skip- að samkvæmt ákvæðum frum- varpsins, er starfi að verkefnum þeim, sem ]rar eru ákveðin, eftir því sem við veiður komið án lagastuðnings. Kosnaður greiðist eftir sam- komulagi af þeim aðilum, sem tilnefna menn í framleiðsluráð. Fundurinn felur stjórn Stétt- arsambandsins að halda áfranr óhvikulli baráttu í veiðlagsmál- um bændastéttarinnar með ein- beittri afstöðu til ríkisvaldsins og með því að skapa sem mestan samhug og samstarf allra bænda í landinu. Verðuppbætur. Fundurinn felur stjórn Stéttar- sambands bænda að ganga ríkt eftir að bændum verði greiddar þær uppbætur á landbúnaðar- alurðir, sem enn eru ógreiddar frá fyrri árum. Verðgx ii ndvöl 1 ur sexmanna- nefndarinnar. Fundurinn ítrekar þá yfirlýs- ingu stofnfundarins á Laugar- vatni, að bændur eigi ótvírætt siðfeiðislegan rétt til þess, að fá að' minnsta kosti Jrað verð fyrir afurðir sínar á innlendur mark- aði, sem byggt er á þeim grund- velli, sem lagður var af sex- mannanefndinni, þar sem viður- kennt er að þar var aðeins mið- að við lágmarkskiöfur annarra vinnandi stétta. Felur fundinn stjórn Stéttar- sambandsins að leita nú Jregar samninga við verðlagsnefnd landbúnaðarafurða og ríkis- stjórn um að kröfu þessari verði fullnægt, jafnframt því sem hann heitir á alla bændur í landinu að sýna ekki þá lítilþægð, að sætta sig við lakari aðbúð en aðrar stéttir. Jafnframt heitir fundurinn stjórn sinni fullum stuðningi við þær aðgerðir, sem lnin kann að verða til knúð að hefja málinu til framdráttar. Valdið xij' höndum búnaðarráðs. Fundurinn skorar á Alþingi og ríkisstjórn að fela Stéttarsam- bandí lxænda og framleiðsluráði þess j>að hlutverk, sem Búnaðar- ráð og veiðlagsnefnd landbúnað- arins hafa nú með höndum. Mistök í kjötsölumálum. Fundurinn átelur að verðlags- nefnd landbúnaðarafurða ákvað verð á landbúnaðarafurðum haustið 1945 lægri en það átti að vera samkvæmt sexmannanefnd- arálitinu. / Jafnframt telur fundurinn það hafa verið rnjög misráðið að ekki var flutt út nægilega mikið af o o kjötinu þegar haustið 1945. Lækkun milliliðakostnaðar. Fundurinn felur stjórn Stéttar- sambandsins, samvinnufélögum, veiðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða, Alþingi og ríkisstjórn, að vinna ötullega að því að lækka Jrann mikla milliliðakostnað, sem nú úleggst á landbúnaðarafurðir og skapar iafnvelóverðskuldaðan kala af hálfu neytenda í garð bændastéttarinnar og misskiln- in’g á kjörum hennar.“ Allar þessar tillögur vctu sam- þykktar í einu hljóði. Barnaheimili og barnaleikvellir. (Framhald af 2. síðu). viðunandi skýli. Flytja þarf íbúð- arskúrana burt, ef Jxeir verða á lóð leikvallarins. Þá er í sumar verið ’að byggja annan barnaleikvöll ofan við Helga-Magra-stræti, og verður hann sennilega tilbúinn til nokt- unar næsta sumar. Þarna virðist vera myndarlega frá öllu gengið, hár g’arður umhverfis völlinn og húsakynni góð. En vegna þess að veliinum hefir verið valinn stað- ur Jjarna í blautri mýri, hefir ann að líkindum orðið óeðli- lega dýr. Enn vantar alveg leikvöll Ifyrir innbæinn, og er mér ekki kunn- ugt um, að búið sé að velja hon- um neinn stað. E. S. r^-.. ........... —7 Orðsending til amerískra ríkisborgara á íslandi. Allir þeir, búsettir á íslandi, sem öðlast hafa amerísk ríkis- morgararéttindi, eru beðnir að setja sig í samband við Ræðismannsdeild Ameríska Sendiráðsins, þar sem gengið vexður úr skugga um þjóð- réttarstöðu þeirra samkvæmt „Lögum um Jxjóðerni" frá 1940. Þar eð Þjóðþingi Banda- ríkjanna var nýlega slitið án þess, að frestað væri lengur framkvæmd 404 greinar þess- ara laga geta surnir Jjeirra, sem öðlast hafa amerísk ríkis- borgararéttindi, misst þau nema þeir komi aftur til Bandaríkjanna fyrir 13. októ- ber Jxessa árs. Það er Jjví mjög áríðandi að allir, sem öðlast hafa amerísk ríkisborgararéttindi, setji sig strax í samband við Ræðis- mannsdeild Sendiráðsins. til sölu á Skólastíg 3. CHKKHKHKHKKH>CHKHKKHKKH>a<H3U<HKHKHKHKH>OOmiO<«KHKK«W«««H: Snjókeð jur ýmsar stærðir á einföld og tvöföld hjól Véla- og varahlutadeild. OKHKKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKH'HKKHKKHKHKHKH: Fjárvogir Lambamerki Véla- og varahlutadeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.