Dagur - 26.09.1946, Blaðsíða 10
10
D A G U R
Fimmtudagur 26. september 1946
Tillögur umferðanefndar
í álitsgerð umterðaneíndar, er
skipuð var á sl. vori, til þess að
gera till. um úrbætur í umferða-
málurn bæjarins, eru ýmsar til-
lögur um lagfæringar og nýjung-
ai, er til bóta horfa.
Nefndin leggur méðal annars
til: Síma- og rafmagnsstaurar
verði fluttir við eftirfarandi göt-
ur, Jiar sem ]>en trufla umferð-
ina: Gránufélagsg— Kaldbaksv.,
Gránufélagsg—Sjávarg., Gránu-
félagsg.—Hríseyjarg., Hríseyjar-
gata—Eiðsval lagata, Grundarg —
Gránufélagsg., Gránufélagsg.—
Norðurg., Gránufélagsg.—Lund-
arg., Oddeyrargata—Brekkugata,
Hólabraut—Gnánufélagsg., Odd-
eyrargata—Bjarmastígur, Helga-
magrastr.—Lögbergsg. og Möðru
vallastr.—Hrafnagilsstræti. Þessi
athugun nefndarinnar leiðir í
ljós, að rafmagns- og símastaurar
eru furðulega víða settir niður í
göturnar eða við götuhorn. Þá
leggur nefndin tii, að beygjur og
horn séu víða breikkaðar, og að
bannaður verði akstur á reið-
hjólum og bifreiðum niður Snið-
götu og Lögbergsgötu niður í
Oddeyrargötu.
Þá gerir nefndin tiliögur til
úrbóta á biíreiðastöðvamálinu
og bendir á, eins og gert var hér
í blaðinu fyrir skemmstu, að á
skipulagsuppdrætti bæjarins sé
ekki gert ráð fyrir bifreiðastæð-
um. Bendir nefndin á ýmsa staði,
þar sem skipuleggja þarf bifreiða
stæði. Nefndin viii láta flytja af-
greiðslu áætlunar- og mjólkur-
bíla frá núverandi stæðum, sem
eru þröng og Öhentug.
Áheit á Akureyrarkirkju. Frá N. N.
kr. 25.00. — Frá N. N. kr. 20.00. —
Þakkir Á. R.
Skjaldborgar-Bíó
Fimmtudagskvöld kl. 9:
Kvennaást
(tónskáldsins Tosti)
Föstudagskvöld kl. 9:
Pósturinn hringir
alltaf tvisvar
(BönnuS yngri en 16 ára)
Laugardag kl. 5:
Skal eða skal ekki
baugardagskvöld kl. 9:
Þess bera menn sár
(Bönnuð yngri en 16 ára)
Sunnudag kl. 5:
Ránardætur
(Bing Crossby)
Sunnudagskvöld kl. 9:
Þess bera menn sár
(Síðasta sinn)
Vetrarstúlka
óskast, hálfan eða heilan dag-
inn. Sérherbergi.
ELSE SNORRASON.
Sími 460.
Herbergi
í innbænum til ieigu gegn hús-
hjálp. — Afgr. vísar á.
*>tö<H><B><H><H><H><H><HSoo<íOöooooöoooooooooooooooooooooooo<H
ÞAKKA INNILEGA góðar óskir og gjafir og alla vin-
sémd mér sýnda á 65 ára aldursafmæli mínu. — Guð og
gæían fylgi ykkur öllum.
GUÐFINNA EYDAL.
fÍ<H><H>I3<H3<H><H>I><H><l<H><H><l<H>Ö<H><H>0<H><lííííH><í<H>0ÍH><H><H><H><H><HS<
í Bílstjórafélagi Akureyrar, á tveim fulltrúum á 19. þing Al-
[jýðusambands íslands, ásamt tveimur varafulltrúum, fer fram
í Verklýðshúsinu laugardaginn 28. J>. m. kl. 4—6 e. h. og
sunnud. 29. þ .m. kl. 1—5 e. h. Komið hafa fram tveir listar.
KJÖRSTJÓRNIN.
Aðalsafnaðarfundur
I verður lialdinn í kirkjukapellunni sunnudaginn 29. ]>. m.
á eftir messu.
D G S K R Á:
1. Lesnir rekningar kirkjunn'ar fyrir síðastliðið ár.
2. Hækkun sóknargjalda.
3. Kosnir 3 menn í sóknarnefnd.
4. Kosinn safnaðarfulltrúi.
SÓKNARNEFNDIN.
8>^^X»<SX$XÍXÍXSXS>^>^XÍ^X^SXSXSXÍ^X$XSXS>^XSXÍX$X$X$XS>^XS>«XÍX»^<SXS>^<S>^XSXSX$XÍX$>^
Samviiinutryggingar
GAGNKVÆM TRYCCINGARSTOFNON
Reykjavík
Tökum að oss allar tegundir bruna- og
| sjótrygginga.
Umboðsmaður vor á Akureyri verður
| fyrst um sinn
Arnþór Þorsteinsson, sölustjóri, Gefjun
NOTIÐ SJAFNAR VÖRUR
Eldfastur leir
Eldfastur steinn
Kaupfélag Eyfirðinga
Byggingarvörudeild.
^><S>^x8xSx®x$xí>^><íxS><íx5x$x$x8xSxS^xS>^«S>^xgx8x$x8x$x8>^>^<s> éxjxíxSx.x.x»xj>^*3>^x§>3x*x8x«x$x«x8
L. C. SMITH & CORONA TYPEWRITERS, INC.
geta nú al’tur afgreitt binar vel þekktu
L. C. SMITH RITVÉLAR
Einkaumboð:
Samband ísl. Samvinnufélaga
l?xjxSxíxí>^x5x$x8xM>^x5x*>^x$x8>^>^>^><$><8x«><8x8x8xgx8xí><íxí><«x*x8>^xíxí><í><8>^x4xíx8>^xíxJx8x8xSx;
DÍVAN og RÚMFATASKÁP-
UR til sölu. — R. v. á.
ISLENZKIR
LEIRMUNIR
hentugir til
tækifærisgjafa
ÁSBYRGI H. F.
Söluturninn við Hamarstíg.
Unglingsstúlku
14—15 ára vantar mig hálfan
daginn frá næstk. mánaðar-
mótum.
Hjördís Ólad., Bjarkarstíg 4.
Góðar kýr
til sölu.
Upplýsingar í
M j ólkursamlaginu.
Peningaveski
með um 500 kr. í og ýmsum
nótum, tapaðist 20. sept. sl.
Finnandi vinsamlega skili
því, gegn fundarlaunum, til
Aðalgeirs Guðmundssonar,
Ránargötu 4.
Sveitamenn
Hefi til sölu nokkrar tunn-
ur af góðum saltfiski, með
mjög vægu verði. Minni sala
getur einnig komið til
ÞORSTEINN JÓNSSON,
Hafnarstræti 88.
Jafnvel húsbóndinn
er liðtækur við matreiðsluna,
þegar þér notið
Gula bandið og Floru!
Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt