Dagur - 31.10.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. október 1946
D A G U R
7
Ný Ijóðabók:
Bak við skuggann
eftir INGÓLF JÓNSSON frá Prestbakka
er komin í bókaverzlanir
Verð kr. 12.00
1
Stafabók
fyrir útsaum, kr. 10,00
60 munstur
fyrir útsaum, kr. 12,50
Kaupf. Eyfirðinga
V ef naðarvörudeild
00<H5<H><H!H!H!H!H>0<HÍ<H><H!H>0<H!H!H><HS<HÍH><HÍ<HÍ<H><H><HÍH!HÍ<H><HS<H><B><ÍÖÍ
®XÍX®XSXSXJ><®><®XJXSXJX$X®X$X®>3XÍX®X$XS>3KÍ>3K®X®X$XJXJXS>3X$>3X®>3><ÍX®>3><3XS>3X®XSXSX$^^
Spádómabók
heitir nýútkomin bók, sem vakið hefir mikla athygli og ekki
að ástæðulausu. Eins og nafnið bendir til, lýsir bókin spá-
dómsaðferðum, sem vel hafa gefist þegar um það hefir verið
að ræða, að forvitnast um hið ókomna og ókunna og unr
hæfileika manna og persónueinkenni. Einnig eru í bókinni
nýjar draumaráðningar.
Annars er efnisSkráin á þessa leið: Mannþekking og spádóm-
ar — Stjörnuspár — Hvað má ráða af fæðingardegi þínum?
— Merki dýrahringsins — Dagaskráin — Hnettirnir sjö —
Talnaspeki — Hvað segja tölurnar þínar? — Tölurnar í
nafni þínu — Persónutalan — Tafla yfir persónutölur —
Köllunartalan — Tafla yfir köllunartölur — Örlagatalan —
Tafla yfir örlagatölur — Andlega talan — Tafla yfir and-
legar tölur — Dulartalan — Tafla yfir dulartölur — Drauma-
ráðningar — Ýmsár spádómsaðferðir — Stafaborð — Borð-
dans — Kristallsrýni — Rithönd.
Eins og þessi efnisskrá ber með sér, er efni bókarinnar mjög
fjölbreytt og þar eftir skemmtilegt. í bókinni eru 12 myndir.
Bókin er um 200 bls. og kostar aðeins 15 krónur.
Njótið ánægjunnar af þessari skemmtilegu bók
á skammdegiskvöldunum.
Bókin fæst hjá öllum bóksölum.
Aðalútsala hjá
H.f. LEIFTUR, Reykjavík.
gj£^^>£>^^>^x®><®x®>^x®>^x®>'®><§x®>'S>^><§x$><§xix®><S><®x*xJ><Jx®xS><íx®><®,'®>®><®><$xJ><$><*>'®><S><J><$><®'<ix®>!®><®><$><®x®
Handklæði
hvít.
ÞVOTTAPOKAR.
DISKAÞURRKUR.
KAFFIKÖNNUPOKAR.
Kaupfélag EyfirÖinga
V ef naðarvörudei Id.
40000000000000<H>0*0000000000000000000000000000000000<
Dráttarvextir
falla á öll ógreidd útsvör í Akureyrarkaupstað, ef eigi er
greitt fyrir 1. nóvember næstk. Dráttarvextir eru 1% á mán-
uði og reiknast frá upphaflegum gjalddögum útsvarsins. —
Þá eru allir þeir, er vinnulaun greiða, áminntir um, að gæta
þeirrar skyldu, að halda eftir af vinnulaunum til lúkningar
ógreiddum útsvörum starfsmanna.
Dráttarvaxtarákvæðin ná eigi til þeirra launþega, er greiða
útsvör sín mánaðarlega af kaupi.
Akureyri, 24. okt. 1946.
BÆJARGJALDKERI.
0<H>00<H>0000000<H><H><H><H><H>0000<B><HS<HKH><H>0<H>0000000000<«
«X$K$X$X$X®X»<$X$X$X®X$X$X®X$X®X®><$X$XÍX®<$X®X$X®X$X$X$X®X®X»<ÍX$X®K$X®X$K®K®X®X®X$X®3x®X®X^<£#<S^Xa
CHJjJfcOO^HíOO^HfrO^HWBWHS^HWHaO^HMHKHKKÍO^HKHSO^HWHKHSOOOOOOOíW
Drengjaföt
á 3—7 ára fyrirliggjandi
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild
§0<rtHtt<HSO<fl6HWH!BÍH!H>0O<H#<H><H><H!H!HSO<H!H>00<H!H!H>OO<H!H>O00OO0OOÖi
Almennar tryggingar h/f.
Það er ánægja á heímilinu þegar
sýnd eru skilríkin fyrir því, að
allt sé tryggt, sem tryggt verður.
TRYGGIÐ EIGUR YÐAR,
og veitið heimilinu ánægju og öryggi.
Talið við
V átry ggiiigí
£rottV?>
FRÉTTIR FRÁ í. S. í.
í. S. í .tekið í Alþjóðasamband
skíðamanna (F. í. S.). Á þingi Al-
rjóðasambands skíðamanna, sem
■aldið var í sept. sl., var íþrótta-
samband Islands tekið í saín-
bandið, en beiðni um Jrað var
lögð fyrir það sl. vetur. Með
stofnun skíðasambands hér hefir
það tekið stjórn þessara nrála í
sínar hendur samkvæmt lögunr í.
S. í. og hefir í. S. í. tilkynnt F. í.
S. það. Á fyrrgreindum fundi F.
í. S. voru ennfremur tekin í sam-
bandið Skíðasanrband Ameríku,
Danmerkur, Belgíu og Austur-
ríkis.
Milliríkjamál. í tilefni af frétt,
senr birtist lrér í einu dagblað-
mna, unr það, að dörrskum og
norskum íþróttamönnum væri
meinað að iðka íþróttir í íþrótta-
félögum lrér og höfð var eftir
dönskum glímumanni í dönsk-
um blöðum ,hefir stjórn I. S. í.
lagt fram mótmæli. Flefir stjórn-
in 'komið þeim á framfæri fyrir
nrilligöngu danska sendiherrans
hér. Ennfremur hefir þess verið
óskað, að danska íþróttasam-
bandið tæki nrálið upp hjá sér til
rannsóknar. Þá hefir norsku
íþróttasambandsstjórninni einn-
ig verið skrifað um þetta mál.
I. S. í. hefir sótt um upptöku í
Alþjóðaknattleikssambandið (I.
H. F.), sem stofnað var á síðastl.
sumri. Hið nýja sanrband hefir
þegar samræmt lög og reglur
leiksins og munu þær konra til
framkvæmda í vetur, og verða til-
kynntar síðar.
Landsmótin, sem fram eiga að
fara í vetur lrefir í. S. í. þegar
| ákveðið, og fer niðurröðun
5>^>^X$>^X®X$XÍ>^><®>^XÍX®><®X®>«XSXJ^>«>^XJX®KJ>^><®XJ><J^X$>^X$>^><$XJ>^X$KJ>^><ÍXSXS^X®X®><$:
níHÍHÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Skrifslofumalfur
eða
skrifstofusfúlka
sem hafa verzlunarpróf eða aðra hliðstæða menntun, geta
fengið framtíðaratvinnu frá 1. desember eða fyrr. Með-
mæli nauðsynleg. — HÁTT KAUP. — Upplýsingar í
sínta 463-557-290.
WHJH^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOWOOOOOÖ
; þeirra hér á eftir:
I Skíðamót Islands 20.—23. marz.
: Meistarakeppni íslands í flokka-
glímu 1947 28 .marz.
Handknattleiksmót íslands 1947
(inni) 29. marz til 15. apríl.
Hnefaleikamót íslands 1947 15. -
-20 .apríl.
Sundmeistaramót íslands 1947
21.-23. apríl.
Sundknattleiksmót íslands 1947
10.-20. maí.
Gjöf frá Isthmian Football
jLeage hefir sambandinu borizt
með knattspyrnumönnum þeim,
er fóru til Englands. Er það vegg-
fáni með áletrun.
Skrásetning íþróttamanna. Um
þessar mundir er stjórnin að
senda umburðarbréf til allra fé-
laganna, ráða og héraðssam-
banda, þar sem þeim er falið að
koma á nákvæmri skrásetningu
allra íþróttamanna í landinu,
virkfa og óvirkra. Er ætlast til að
með þessu fáist glöggt yfirlit yfir
fjöldann í hinum ýmsu greinum
og yfir félagsstarfsemi livers og
eins. Væntir stjórnin þess að fé-
lög og héraðasambönd flýti þessu
máli sem hægt er, enda er svo
að kveðið, að óspjaldskráðir
menn eru ekki hlutgengir til
keppni. Er miðað við að þetta
komi til framkvæmda 1. marz
næstkomandi.