Dagur - 13.11.1946, Side 8

Dagur - 13.11.1946, Side 8
DAGUR 8 Miðvikudagínn 13. nóverhber 1946 Úr bæ og byggð □ RÚN.: 594611137= 5 I. O. O. F. — 128111581/2 — 9 — 0. Sjötugur verður næstk. sunnudag Guðmundur Pétursson, útgerðarmað- ur hér í bæ. Þessa merka borgara verður minnzt í næsta blaði. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 hefir bræðrakvöld næstkomandi mánudag, 18. þ. m., kl. 8.30 síðd. í Skjaldborg. — Öllum systrum stúk- unnar er sé.rstaklega boðið. — Ymis skemmtiatriði fara fram undir borð- um, en á eftir verður fjörugur dans. Þess er vænzt að félagar fjölmenni. Engin inntaka getur farið fram í þetta skipti. Golfklúbbur Akureyrar heldur árs- hátíð sína að Hótel KEA næstk. laugardagskvöld. Þátttökulisti í Verzl. Liverpool. Kirkjukvöld verður haldið í Akur- eyrarkirkju eins og að undanförnu sunnudaginn 17. nóv. kl. 8.30 e. h. — Ennfremur verða merki seld þenna dag. Bridgefélaé .Akuteyrar hélt aðal- fund sinn fyrir nokkru síðan og hóf um leið vetrarstarfsemi sína. Spilað verður á þriðjudagskvöldum eins og verið hefir og x sömu húsakynnum (Gildaskála KEA). Stjórnin var end- urkjörftx og skipa hana: Halldór As- geirsson, form., Árni Sigurðsson, ritari og Vernharður Sveinsson, gjaldkeri. í keppnisnefnd, sem einnig var endur- kjörin, eru formaður sjálfkjörinn, Steinn Steinsen, Eiríkur Sigurðsson, Karl Benediktsson og Þorsteinn Stef- ánsson. Keppni í I. flokki hefst á næstunni. Frá F. F. A. Ferðafélag Akureyrar hefur vetrarsstarf sinn með fræðslu- og skemmtikveldi í Samkomuhúsi bæjarins fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 9 e. h. — Að þessu sinni segir Ólafur Jónsson, framkv.stj., frá ferð til Kverkfjalla og leiðangri, er gerður var til Hvannalinda til rannsóknar á útilegumannakofum, verða einnig sýndar kvikmyndir úr þeim leiðangri. lngvar Bjömsson, menntaskólakenn- ari, segir þar frá Svíþjóð og mun fræðslukvikmynd frá Svíþjóð fylgja erindi hans. Að lokum verður stiginn dans. — Ferðafélagar, fjölmennið! Trúlofun sína hafa nýlega opinber- að ungfrú Guðrún Jónsdóttir, Krabba- stíg 4, Akureyri, og Árni Jósefsson, Akureyri. Hættulegur íeikur. Hættuleg stráka pör voru höfð í frammi á Torfunefs- bryggju sl. sunnudag. Festarkróknum úr krana hafnarinnar var fest í grind- verk í línuveiðaranum Bjarka með þeim afleiðingum, að með útfallinu stríkkaði svo á strengnum, að grind- verkið skemmdist og minnstu munaði að kraninn steyptist í sjóinn. Menn, er kynnu að hafa orðið varir við þá, er þetta gerðu, eru beðnir að hafa samband við lögregluna. Þórsfélaéar! Munið innanfélags- skemmtunina að Hótel Norðurland í kvöld kl. 9. Fjölmennið. Frá Heimilisiðnaðarfélaéi Norður- lands, Akureyri. Bókbandsnámsskeið félagsins byrjaði um helgina var. — Námsskeiðið getur tekið einn nem- anda í viðbót. Tóvinnu- oé veínaðarskólinn á Svalbarði er tekinn til starfa. Skólinn getur bætt við 1—2 nemendum. — Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands hyggzt að styrkja einn nemanda frá Akureyrarbæ til náms í skólanum í vetur. — Gerið aðvart kvölds eða morgna næstu daga í síma 488. Takið eftirj Þann 9. þ. m. tapaði eg arm- bandsúri á dansleik að Þver- á. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því til und- irritaðs eða á afgr. Dags, gegn fundarlaunum. Kristján Jósefsson, Kaupangi. —• Sími 33. KROSSANESVERKSMIÐJAN (Framhald af 1. síðu). Samvinna við útgerðarmenn. Til þess að ná sem beztum ár- angri, þyrfti að leita samkonru- iags við útgerðarmenn bæjarins um löndun í Krossanesi. Sýnist eðlilegt, að bærinn byði þeim góð kjör, t. d. ágóðahlut, og sæi um að skip héðan hefðu jafnan forgangsrétt um löndun við verk smiðjuna. Er ekki ósennilegt, að slíkt samkomulag mundi takast, sérstaklega, ef samvinna væri höfð við verksmiðjur á vestan- verðu síldarsvæðinu um löndun þar, ef síldin lægfá vesturmiðun- um. Fjáröflun. ^ Ennþá senr konrið er hefir bærinn ekki lagt neitt fé í kaup- in, heldur tekið andvirðið að láni. Ef leggja þarf fram verulegt fé til viðbótar, til þess að koma verksníiðjunni af stað næsta sumar, mun vafasamt að það fá- ist að láni, nema verulegt fram- lag komi frá bæjarbúum sjálf- um. Sýnist því nauðsynlegt, að leitað verði eftir fé hér, annað tveggja með hlutafjársöfnun, ef horfið yrði að því ráði að stofna hlutafélag, með þátttöku bæjar- ins, eða með lánsútboði ef bær- inn ákvæði að taka reksturinn að öllu leyti í sínar hendur. Þar sem hér er um að ræða stórvægi- legt liagsnmnamál fyrir bæjarfé- lagið, má telja líklegt, að fjárút- vegun ætti ekki að vera sérstök- um vandkvæðum bundin. Bæjarstjórnin mun nú taka mál þetta til afgreiðslu og velja þann kostinn um reksturinn, er hún telur heppilegastan. Aðalat- riðið verður að telja, að tryggt sé að verksmiðjan verði starfrækt, en til þess þarf að hraða öllum undirbúningi sem mest. Benda má á í þessu sambandi, að bæjar- rekstur á eigninni hefir þann kost í þessu tilfelli frarn yfir hlutafjárrekstur, er bærinn ætti þó verulegan lilut í, að skatta- áiögur mundu miklum mun minni. Ef hægt væri með samn- ingum fyrirfram að tryggja verk- smiðjunni hráefni, væri megin- áhættunni af starfræksiunni bægt frá, og miklar líkur fyrir því, að reksturinn gæti orðið mjög hagkvæmur með því verði, sem nú er fyrirsjáanlegt á síldar- olíu og síldanjijöli. ruDiiffiii Model 1941, með vökva- sturtum, spili og fram- drifi, er til sölu nú þegar. með tækifærisverði. Þorsteinn Leifsson, Nýju Bílústöðinni. Reiðhjól í óskilum. Upplýsingar í Lundargötu 4. KENNSLA Tek að mér að kenna á Dodge-fólksbifreið. Valdemar Halldórsson, Krabbastíg 1. Skjaldborgar-Bíó Miðvikudagskvöld kl. 9: ] r A vegum úti '•'imniiudagskvöld kl. 9: | r < A vegum úti i Föstudagskvöld kl. 9: Atlantic City Nýkomið: Handverkfæri fyrir tré- og járnsmiði Stjörnulyklar, Té-lyklar Gluggatjaldastengur Gluggatjaldagormar % A ** v x ÞAKKA OLLUM, sem sýridu mér vinarhug á sextugsaf- )| f mæli mínu. I KRISTJÁN JÓNSSON. XíWHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH^ Tökum vel unna (helzt handprjónaða) Sjóvettlinga EIXNIG LEISTA Reiðhjólahlutar Barnava gnagúmmí Verzlun Konráðs Kristjánssonar Grammofónar Rafmagnsverk Hljóðdósir (Pick-Up) Vöruhúsið h.f. (HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH}(t(t<mHHHHHHHHHHHHHHHHH(^^ JHHhHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH* XHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH* V innuf atnaður V innuvettlingar Úrval af dansplötum Söngvasafn Kaldalóns 4 hefti Spojtvöru- og hl j óðf æraverzlunin Ráðhústorgi 5 Sími 510. fyrir His Master’s Voice strokjárn Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin Ráðhústorgi 5. Sími 510. Nýkomið: Eldhússtólar r' Balar Vöfflujárn o. m. fl. Pöntunarfélagið Vöruhúsið h.f . (HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH. wchhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhh 11$ prenlmyndaoerft: PREtlimyilDlR h. I. Til starfa er tekin ný prentmyndagerð í Reykjavík í Skúla- túni 2. Prentmyndagerðin hefir nýtízku vélar og efni sem gera það að verkum að hægt er að framleiða betri myndir eftir lélegum fyrirmyndum en áður, svo sem rauðbrúnum, bláum og blýantsmyndum og teikningum, svo og gömlum, óskýrum myndum o. fl. Umboðsmaður myndastofunnar á Akureyri er TÓMAS STEINGRÍMSSON & CO. - Mun hann taka á móti inyndum og sjá um útvegun þeiiTa og verða myndamótin send burðargjaldsfrítt og má vitja þeirra til lians. Sími prentmyndastofunnar er 7152. >3xSx$x$x$x$x$x$x$x$x§xSx$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x^<$<$«$x$x$x£<$x$x$x$x^<$x$x$x^>4>^^x$«$>3x^<$>^<$> Húsgagna-eik nýkomin I Kaupfélag Eyfirðinga | Byggingarvörudeild. ix$>4x$x$><$^x$^x$><$><$>^<$>^x$^>^x$x$><$^>^><$^><$x$>^><$x$>4^x$x$>^x$x$x$><$x$><$x$><$>4><^ TVBIUR! Hafnarbúðin Skipagötu 4. — Sími 94. VERZLUN Páls A. Pálssonar. Gránufélagsgötu 4. Sauma og sníð herrabuxur, þjóla og krakkaföt. Stefanía Pétursdóttir, Caroline Rest (uppi). ner Send mig brugte eller nye Frimærker fra Island og jeg sender Dem brugte eller nye Frimærker fra Danmark, Finland, Sverige eller Tysk- land. Skriv min Adresse ned. O. Agergaard, Fioktræde 33, Köbenhavn K. Danmark. Orgel til sölu í Norðurgötu 12 (niðri).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.