Dagur - 27.11.1946, Blaðsíða 7

Dagur - 27.11.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 27. nóvember 1946 DAGUR LUMA Ijósaperurnar Kosta sem hér segir: 15 w. kr. 1.60 75 W. kr. 2.60 25 w. kr. 1.60 100 w. kr. 2.70 40 w. kr. 1.80 150 w. kr. 5.40 60 w. kr. 1.80 200 w. kr. 8.10 Kaupfélag Eyfirðinga Jarn- og glervörudeild. WatUtO/Vrtt^OiOiOTOvrV^rVTUitVTTOTOiiOiOftVliOYUitVArUiOTUYOYOiOíOTtttt^OTUiOiOTUYOtOiOYniOrniOrVVtre AuqlÝsið í „DEGI" IXiÍrtHHtÍi&SJxíiíMiWiÍi^^ Jafnvel húsbóndinn er liðtækur við matreiðsluna, þegar þér notið Gula bandið og Flóru! Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt Vinakveðjur þegar Hulda og Grímur á Jök- ulsá fluttu burt. Þó við bjóðum bros og spaug brjóstið þetta vitnar: Það er alltaf einhver taug innanfrá er slitnar, þegar vinir vinum frá víkja af æskuslóðum; þó menn vilji og viti þá vera á stöðum góðum. Og — því miður — oft er svo ýmsir burt þá flytja; þó að fýsi þrjá og tvo aéssi kyrr vill sit ja. Svo er ólíkt eðli manns einnm þessi staður íkar vel þar vinur hans .innur sjaldan glaður. Hér skal fátt um framtíð rætt, fyrnist það sem líður. Vetrarstund þó geð sé grætt gleði að vori bíður. / Svo skal treyst á fyllri frægð, frelsi og þjóðarlukku. Nýsköpun með nægta gnægð og nýja — íslandsklukku. 1. nóv. 1946. Emilía Sigurðardóttir. Rezagene OúlldúnlD oúta, er komið aftur. Verzlunin London. JÓLAKORT, mikið úrval. J ÓL ABÖGGL ASP J ÖLD. JÓLAUMBÚÐAPAPPÍR, JÓLASKRAUT. JÓLA-SERVIETTUR. JÓLÁPOKAPAPPÍR, HILLUPAPPÍR. CRÉPE-PAPPÍR. GLANSMYNDIR. BRÉFSEFNI handa bömum. Bókabúð Akureyrar Frá Mohr kaupmanni. Einn af „Factorum", en svo kallaði almenningur einatt hina útlendu sel- stöðukaupmenn, sem voru hér á Ak- ureyri. Einn þeirra hét Mohr. Var hann talinn heljarmetmi að afli, enda mikill að vexti og vallarsýn, eins og eftirfarandi vísa bendir til: Það var Mór, eg þekkti hann, er þarna fór í rartninn. ' Göítur ljóra geispa vann, gleypti stóra manninn. Svo var Mohr sterkur, að hann lék sér að því að taka 300 punda lóð (150 kíló) upp með löngutöng, og ganga með það fram og aítur um pakkhús sitt, og setja það svo seinast niður með mestu hægð. — Má vera, að vani og æfing hafi gert mikið að verkum. Það vissu menn að minnsta kosti, að hartn var maður mjög handsterkur, því að einatt gerði harm sér það til gamans, að bjóða þeim er í búðina komu i krók, og hét þeim er „dræju sig upp“, ein sog það var kallað, að gefa þeim á ferðapelann, en aldrei varð af þeim útlátum, því að alla jafna bar hann sigur úr býtum, þó átök yrðu stundum hörð. •— Þó bar út af þessu í eitt skipti. Var þá margt manna í búðinni, og bauð kaupmaður hverjum af öðrum að koma í krók við sig, en engirrn varð til, því að vel vissu menn afl hans og æfingu. — Þarna í búðinni var maður einn, er aðrir báru ekki kermsl á. Var hann lágur vexti, en rekinn saman, og afar þykkur und- ir hönd. Kom þar að kaupmaður skor■ aði á harm að reyna við sig. Maðurinn iærðist undan, og kvaðst óvanur þeim átökum, en Mohr sótti því fast- ar á. — Fór svo að lokum, að hinn ókunni maður gaf kost á að reyna, og kræktu þeir saman fingrum. Hugði kaupmaður að láta snögg umskipti' verða, en hinn var þyngri og harðari íyrir, en hann hugði. — Seig þá í kaupmann, og sparn harm með öðrum fæti í búðarborðið. — Er aðkomu- maður sá tilræðið, gjöri hann slíkt hið sama, og tók þá svo fast á, að brestur heyrðist í fingri kaupmanns, og hann rak upp vein, og kippti að sér hend- inni. Stakk hann henrii í buxnavasa sinn. Gekk hann nokkrum sinnum fram og aftur um búðargólfið og stundi við. En er hann hafði jafnað sig nokkuð, spurði hann eftir mót- stöðumanni sínum, og sagði, að víst yrði hann að fá á ferðapelann, eins og um hefði verið talað, etf þá var hinn ókunni maður horíinn, og sást aldrei framar. Hafði hann gengið skyndilega út er viðureigninni var lokið. — Var hans leitað, en fannst hvergi. — Þótti atferli hans mjög kynlegt, og var mörgum getum haldið á lofti um hann. — Töldu sumir jafn- vel, að þetta hefði verið útilegumað- ur, en þá var mikil hjátrú í landi, eins og kunnugt er. Mohr kaupmaður þótti góður-í viðskiptum, og var væg- ur við fátæka; enda er svo mælt, að einn af viðskiptamönnum hans haíi sagt, að einskis óskaði hann sér betra eítir andlátið,. en að verða að full- orðnum, mórauðum sauð og ganga í Gloppukinnum á hverju sumri, og vera lagður inn hjá Mohr kaupmanni með tveimur fjórðungum mörs. H. J. Takið eftiri Ungur maður með minrta bíl- prófi, óskar eftir atvinnu með jarðýtu á komandi vori. Vanur með H. T. 10. Þeir sem vildu sinna þessu, tali við afgreiðslu Dags, sem fyrst. i-Bœsao Doro til sölu í Oddeyrargötu 19. Kaupum hálf- og heilflöskur næstu daga. Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.