Dagur


Dagur - 21.12.1946, Qupperneq 2

Dagur - 21.12.1946, Qupperneq 2
2 DAGUR Laugardagur 21. desember 1946 Arðvænleg starfsskilyrði sjávarúfvegsins meginskilyrði fyrir sjálfstæðum þjóðarbúskap rekstur þeirra um síldveiðitím- ann. Áttunda flokksþing Framsókn- armanna telur það eitt megin- skilyrði fyrir sjálfstæði og fram- tíð þjóðarinnar, að sjávarútveg- inum séu ávallt búin arðvænleg starfsskiiyrði, og þeim sem hann stunda, séu búin svo góð jkjör, í h'lutfalli við það, sem aðrar stétt- ir þjóðfélagsins eiga við að búa, að fiskveiðar verði eigi síður eft- irsóknarverðar en önnur störf. Vegna þeirrar stöðvunar, sem nú er orðin á útgerðinni, telur flokksþingið óhjákvæmilegt að nú þegar verði gerðar ráðstafan- ir í dýrtíðarmálinu, sem miðist við það, að hlutfallið milli fram- leiðslukostnaðar og söluverðs af- urðanna verði nægilega hagstætt fyrir sjávarútveginn, svo að fisk- veiðar og vinnsla sjávarafurða geti orðið rekið með eðlilegum hætti. -'í:|Í Flokksþingið telur að endur- nýjun og aukning skipastólsins og aðrar framkvæmdir í þágu sjávarútvegsins hefði átt að fram- kvæma eftir fyrirfram vandlega gerðri heildaráætlun og jafn- framt tryggt fjármagn til fratm kvæmdanna. Leggur flokksþing- ið áherzlu á, að framvegis verði þannig unnið að þessum málum, og nú þegar gerðar athuganir á því, hvað mikið þurfi enn að endurnýja og auka skipastólinn, hvaða skipastærðir og skipateg- undir henti bezt og hvaða véla tegundir séu heppilegastar. At huganir þessar séu gerðar með hæfilegu miliibili, og verði Fiskifélagi íslands falin fram- kvæmd þeirra, en síðan sé unnið að aukníngu skipastólsins í sam- ræmi við niðurstöður þessara rannsókna. Jafnframt séu gerðar áætlanir um hafnargerðir og byggingar fiskivinnslustöðva í samræmi við þarfir fiskiflotans, og útvegað fjármagn til fram- kvæmdanna. Rík ástæða er^til þess, að þessum síðastnefndum framkvæmdum verði hraðað sem mest má á þeim stöðum, sem liggja vel við sjósókn á vetrarver- tíð, þar sem það hefir t. d. komið í ljós, að margir bátar geta ekki fengið viðlegupláss í verstöðvum við Faxaflóa á næstkomandi vetr- arveVtíð, vegna ófullnægjandi hafnarskilyrða og skorts á fisk- húsum og verbúðum. Stefnu Framsóknarflokksins í sjávarútvegsmálum^ markar flokksþingið að öðru leyti þann- ig; I. Lánveitingar til útvegsins. 1) Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins verði tryggt svo mikið fjár- rnagn að hún verði fær um að 2) Fjárráð fiskimálasjóðs séu aukin, í samræmi við frumvarp Eysteins Jónssonar, sem liggur fyrir A'lþingi, svo að sjóðurinn ti veitt hagstæðari lán og aukna styrki til tilrauna og fram- kvæmda í þágu sjávarútvegsins. 3) Útveginum verði tryggð svo hagkvæm rekstrarlán sem unnt er. því að beina kaupurn á aðflutt- 2. Ráðstafanir verði gerðar til þess að samlög útvegsmanna fái aðstöðu til síldarsöltunar á hent- helztu útgerðarstöðum, og njóti þeir styrks úr ríkissjóði. 2) Gefin verði út alþýðlec fræðirit um hina ýmsu þætti sjó- mennskunnar og önnur störf, um vörum til þeirra ’landa, sem J Ugum stöðum, þar sem slík að- sem snerta sjávarútveginn, í því kaupa útflutningsafurðirnar, og staða er nú ekki fyrir hendi, enda skyni að auka fróðleik og áhuga II. Hafnargerðir. Megináherzla sé lögð á hafnar- gerðir á þeim stöðum, sem mesta þýðingu hafa fyrir útgerðina. Auk þess, sem framkvæmd verði lög um landshöfn við Faxaflóa, verði landshafnir byggðar á öðr- um stöðum, þar sem henta þykir að lokinni ítarlegri rannsókn. — Annars staðar verði þær hafnar- framkvæmdir látnar ganga fyrir, sem mesta þýðingu hafa fyrir fiskveiðar og viðskipti lands manna. III. Rekstur útgerðarinnar. 1) Framkvæmd verði ályktun Alþingis, frá 7. febr. 1946, um athugun á framleiðslnkostnaði sjávarafurða og afkomu sjávarút- vegsins, og verði slíkar athugan- ii gerðar árlega. í samræmi við niðurstöður þeirra rannsókna verði gerðar sérstakar ráðstafan ° moro’um ir, eftir því sem þörf krefur, til ° þess að skapa útveginum skilyrði til viðunandi afkomu. 2) Unnið verði að því, að þeir, sem starfa að útgerðinni, eigi hag sinn að verulegu leyti undir góð- um rekstri hennar og afkomu, og þannig sé skapaður sem mestur áhugi þeirra fyrir velgengni hennar. Komið verði upp sér- stökum hlutatryggingarsjóðum eða aflabreststryggingum. með því að senda menn til mark- J aðslandanna og stuðla að því, að þeir setjist þar að og vinni að sölu íslenzkra afurða. Kornið verði í veg fyrir að það endur- taki sig, að innlendir aðilar hindri viðskipti við önnur lönd eins og átti sér stað fyrir skömmu um verzlun við þá þjóð, sem um langt skeið var aðalkaupandi að íslenzkum sjávarafurðum. 2) Útflutningur sjávarafurða sé sem mest í hondum samtaka útvegsmanna og fiskimanna. VI. Innkaup á útgerðarvörum. 1. Innkaup og framleiðsla á útgerðarvörum séu í höndum samvinnufélaga, er útvegsmenn og fiskimenn eiga eða eru þátt- takendur í, svo að tryggt sé, að þeir fái vörurnar með sannvirði, og lýsir þingið ánægju ýfir auk- inni starfsemi útvegsmanna á því sviði. Meðan ekki er frjáls inn- flutningur á útgerðarnauðsynj- um, hafi slík félög forgangsrétt að gjaldeyrisleyfum fyrir þeim. 2. Athugað verði, hvort hag- kvæmt sé að koma upp verk- smiðju fyrir skipavélar, og'’sér- stakar ráðstafanir verði, gerðar til að gera vélaverzlunina hag stæðari og öruggari fyrir útveg inn en nú er. 3. Komið sé upp hæfilega viðgerðastöðvum og skipasmíðastöðvum, og séu þau fyrirtæki eign samvinnufélaga útgerðarmanna eða bæjar- og sveitarfélaga, og þannig tryggt, að þau séu rekin með hagsmuni útvegsins fyrir augum úthluti þau arði í réttu hlutfalli þeirra, er störfin vinna, og glæða við viðskipti samlagsmanna. — Jskilning annarra stétta á þýð- Tryggt verði, að samlögin geti ingu sjávarútvegsins og sjómanna fengið bryggjur leigðar og aðra aðstöðu til síldarverkunar fyrir sanngjarnt endurgjald. Styrktar verði áframhaldandi tilraunir til þess að veiða síld í vörpu eða með öðrum nýjum aðferðum. VIII. Rannsóknir. 1) Ríkið eignist hafrannsókn- arskip, sem m. a. annist leit að nýjurn fiskimiðum og rannsókn á fiskigöngum. 2) Þess sé gætt, að fylgjast vel með öllum nýjungum á veiðiaðferða og veiðarfæra og til- unastarfsemi í þeim efnum styrkt eftir þörfum, m. a. með framlögum úr Fiskimálasjóði. IV. Fiskiðnaður. 1) Stefnt sé að því, að sjávaraf- urðir séu fluttar sem mest unnar úr landi, og í því skyni komið upp fiskmóttöku- og fiskiðnaðar- stöðvum eftir þörfum. Fyrirtæki þessi séu rekin af útvegsmönn- um á samvinnugrundvel'li, eða af bæjar- og sveitarfélögi virðisgrundvelli, en þar sem því verður eigi við komið, t. d. á við- leguhöfnum sem jafnframt eru landshafnir, reisi ríkið fiskiðju- verin og reki þau á sannvirðis- grundvelli. 2) Komið verði á reglubundn- um ferðum kæliskipa umhverfis landið og til útlanda. Athugaðir séu möguleikar til fiskflutninga með flugvélum. 3) Kappkostað sé að fylgjast vel með nýjum fiskverkunarað- veita hæfileg lán til endurnýjun- fergum Qg nýtingu fisktegunda, ar og ef'lingar sjávarútveginum. | sem jiafa verig hagnýttar Við lánveitingarnai verði fylgt jhér áður, og tilraunir í því skyn markvissri áætlun um þær fram kvæmdir, sem sitja skulu í fyrir- rúmi. — Stefnt verði að því, að öll stofnlán sjávarútvegsins verði sameinuð hjá stofnlánadeildinni, og að hún fái eðlilega lilutdeild í þeim hagnaði, sem verða kann af bankastarfseminni. styrktar með framlögum úr fiski ■málasjóði. V. Fiskmarðaur og fisksala. 1) Kappkostað sé að tryggja jávarútveginum sem hagstæðasta og öruggasta markaði, t. d. með VII. Síldarverksmiðjur og síldarverkun. 1. Hraðað verði byggingu nauðsynlegra síldarverksmiðja i samræmi við aukinn fiskiskipa stól landsmanna, og verksmiðj- unum dreift hæfilega, svo að öll síldarmið nýtist sem bezt. I sam- bandi við ríkisverksmiðjurnar verði reist lýsisherzlustöð og tunnuverksmiðja, og verði allar þessar verksmiðjur undir einni yfirstjórn. Stefnt sé að því, að rekstur síldarverksmiðja verði a sann‘ eingöngu í höndum ríkis, bæjar- félaga eða samvinnufélaga út gerðarmanna, og ráðstafanir hag- verði gerðar til að einkaverk smiðjurnar falli inn í heildar- kerfi eða félagsskap, er myndað- ur verði af öllum síldarverk smiðjum landsins, til þess að tryggja sem fullkomnasta nýtingu þeirra. Komið verði innbyrðis hráefnamiðlun milli allra síldarverksmiðja landsins og sameiginlegri sölu á afurðum þeirra. Framkvæmd verði gagn gerð rannsókn á rekstri síldar verksmiðja ríkisins með það fyrir augum að koma á sparnaði og umbótum í rekstri þeirra. Stjórn endum verksmiðjanna sé bannað að annast umboðsmennsku fyrir útgerðarmenn eða gæta annarra sérhagsmuna gagnvart verksmiðj unum. Tryggt verði, að starfs menn verksmiðjanna stöðvi ekki stettarinnar. 3) Mönnum, sem lengi hafa starfað að skipstjórn og vélgæzlu og reynzt hafa vel í störfum sín- um, verði veitt aukin réttindi án þess að þeim sé íþyngt með námi, sem ekki er nauðsynlegt vegna starfa þeirra. IX. Skipatryggingar. Til þess að gera tryggingar riskibáta og fiskiskipa hagfelldari ’yrir útvegsmenn verði starfandi bátaábyrgðarfélögum komið á tryggari grundvöll, m. a. með því ;ameina smáfélög í stærri fé- lög, breyta áhættufyrirkomulag- inu þannig, að félögin hafi lundraðshluta af áhættunni, en eigi ákveðna upphæð á liverju skipi, eins og nú er. Ábyrgð ríkis- sjóðs verði aukin með það fyrir augum, að félögin geti aukið eig- in áliættu. Endurtryggingar fé- aganna verði flutttará innléndar lendur svo sem frekast er unnt. því skyni verði Samábyrgðin efld svo, að hún geti aukið á- lættu sína, og stríðstryggingarfé- agið gerist þáttakandi í endur- tryggingunni nú þegar. Bátaábyrgðarfélög, Samábyrgð- in og útgerðarmenn eignist drátt- arbrautir og smiðjur á nokkrum stöðum í landinu, til þess að geta haft hemil á viðgerðarkostnaði. Dráttarbrautir þessar og smiðjur njóti sama styrks úr ríkissjóði og nú er ákveðinn með lögum um hafnargerðir. X. Öryggismál sjómanna. 1) Fylgt sé settum reglum um útbúnað og öryggi skipa og skips- hafna. 2) Ráðstafanir séu gerðar til að bæta aðbúnað fiskimanna í ver- stöðvum, og komjð verði upp góðum verbúðum á viðieguhöfn um, enda verði byggingar þeirra styrktar á sama hátt og liafnar- gerðir. 3) Vitakerfi landsins verði full komnað og vel fylgzt með nýj- ustu tækni á því sviði. Veður- fregnum sé komið í sem öruggast horf. 4) Komið verði upp björgunar- stöðvum sem víðast og varðbát arnir búnir björgunartækjum enda sé smíði þeirra hagað með tilliti til þess, að þeir geti annazt björgunarstarf ásamt gæzlunni. X. Menntun sjómanna. 1) Sjómannaskólinn verði gerð- ur sem fullkomnastur. Komið verði upp sjóvinnuskólum á XII. Félagsmál sjómanna og útvegsmanna. 1) Unnið sé að því að auka samhug sjómanna og útvegs- sviði r ianna um Fiskifélagjslands, sem eru einu samtökin, er skipuð eru báðum þessum aðilum. Fiski l'élaginu verði fa'lin yfirumsjón með rannsóknum, tilraunum og upplýsinga- og fræðslustarfsemi þágu sjávarútvegsins, og því - veitt aukið starfsfé í þessu skyni. Að öðru leyti verði unnið að því að útvegsmenn leysi sameiginleg iðfangsefni sín sem mest á sam- innugrundvelli. XIII. Landhelgi og landheigis- gæzla. Flokksþingið beinir þeirri ein- dregnu áskorun til Alþingis, að landhelgismál ísllands verði tek- in til gagngerðrar rannsóknar og virkra aðgerða hi ðallra fyrst sem unnt er. Flokksþingið lítur svo á, að ef sofið er á verðinum um letta stóra og þýðingarmikla mál, meðan veiðitækni fleygir ram og flestar nágrannaþjóðir okkar færa út landhelgi sína og efla landhelgisvarnirnir hjá sér, séu allar horfur á, að aflabrögð andsmanna verði stopul og rýr innan skamms og að nýi fiski- skipaflotinn komi ekki að tilætl- uðum nottim vegna ágengni út- lendra veiðiskipa. Flokksþingið vill í þessu sam- bandi benda á eftirfarandi leiðir til úrbóta: 1) Samningi þeim um fisk- veiðalandhelgi við ísland og Fær- eyjar, sem gerður var af konung- um Danmerkur og Stóra-Bret- lands hinn 24. júní 1901, verði tafarlaust sagt upp af íslands hálfu. 2) Alþingi setji nýja löggjöf um landhelgi Islands, þar sem hún verði ákveðin mun stærri en nú er, þannig að landheglislínan verði mæld frá yztu annesjum, svo að allir firðir og flóar falli innan hennar. Löggjöf þessi gangi í gildi þegar uppsagnar- frestur samningsins^frá 24. júní 1901 er liðinn. 3) Alþingi og ríkisstjórn ís- lands vinni að því eftir fremstu getu að hin nýja landhelgislög- gjöf íslendinga verði viðurkennd af öðrum þjóðum. 4) Gæzla landhelginnar verði aukin ög bætt frá því sem hún nú er, m. a. með þvi að flugvélar verði notaðar við gæzluna og varðskipum fjölgað. ÖIl varð- skipin verði jafnframt útbúin sem björgunarskip og annist (Framhald á 3. síðu).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.