Dagur


Dagur - 21.12.1946, Qupperneq 8

Dagur - 21.12.1946, Qupperneq 8
8 DAGUR Laugardagur 21. dcscmber 1946 Ur bæ og byggð I. O. O. F. - 128122781/2. - Hálíðaguðsþjónustur í Alcureyrarpresta- kalli. Sunnud. 22. des. kl. 5 (séra SigurS- ur Stefánsson prédikar). — Aðfangadag kl. 6 á Akureyri. — Jóladag kl. 2 á Akur- eyri. — Annan Jóladag kl. 11 á Akureyri (barnaguðsþjónusta). — annan jóladag kl. 1 Lögmannshlíð. KIRKJAN. Messur um nýjárið: Akureyri, gamlaársdag kl. 6 e. h. — Nýjársdag: Lögmannshlíð kl. 1 e. h. — Akureyri kl. 5 e. h. Mið-Evrópusöfntmin. Rauði kross Akureyrar biður fólk, sem kynni að hafa gjafaböggla til Mið-Evrópu- og Finnlandssöfnunarinnar, vinsamlegast að koma þeim í Vöruhúsið (Páll Sig- urgeirsson) sem allra fyrst. Nýlega er látinn í Reykjavík Guð- mundur Bergsson, fyrrv. póstmeistari, kunnur borgari hér í bænum um langt skeið. Hann var póstmeistari hér árin 1920—1923 og síðan póstfulltrúi og póstmeistari í Reykjavík. Hann fékk lausn frá störfum 1939, flutti þá hingað norður árið 1942, en hvarf suður aftur á sl. ári. Guðmundur heit- inn var samvizkusamur embættismað- ur og prýðis vel látinn. Hann var kvæntur Hrefnu Ingimarsdóttur, Hall- grímssonar bónda á Litlahóli í Eyja- firði. Jólapósturinn. Pósthúsið biður þess getið, að bréf, sem eiga að berast um bæinn fyrir jól, þurfi að vera komin á pósthúsið fyrir kl. 2 e. h. á Þorláksdaé■ Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Friðrik J. Rafnar, vígslu hískupi, ungfrú Guðrún Sigbjörnsdóttir, Reykjavík, og Gunnar Steindórsson, skrif- stofumaður, Akureyri. - Vesturveldin vilja kaupa ísl. afurðir (Framhald af 1. síðu). frá Rússum. Svo virðist líka, sem tilboði Breta og Bandaríkja- manna sé tekið með litlum fögn- uði af þeim, er næst standa Rúss- um hér á landi. Á sama hátt virt- ist líka tilboð Rússa á sínum tíma vera lítill ánægjuauki þeim, sem hneigjast að Bandaríkjun- um. Öllum þjóðholium Islending- um hlýtur að verða það mikið áhyggjuefni, ef afkoma atvinnu- veganna þarf í framtíðinni að byggjast á þeirri samkeppni stór- veldanna, sem gefin er til kynna í Reuterskeytinu. Sú sam- keppni getur verið fallvölt og því geta fylgt óþægilegar kvaðir að taka hæsta tilboðinu. Eina rétta svarið er að koma atvinnu- vegunum á þann grundvöll, að við séum vel samkeppnishæfir á erlendum mörkuðum og þurfum ekki að vera háðir neinum „yfir- boðum“. — I>að er tvímælalaust stærsta sjálfstæðismál þjóðarínn- ar í dag. - Tvær barnabækur (Framhald af 1. síðu). aldur. Margar fallegar myndir eftir Tryggva Magnússon prýða sögurnar. Þessi útgáfa er sérlega vönduð og smekkleg í alla staði. Hin síðari þessara bóka nefn- ist Adda og er barnasaga, samin í smábamaskóla Jennu og Hreið- ars hér í bænum. Loftucr Guð- mundsson, kennari, hefir teikn- að myndirnar í þessa sögu. Bók þessi virðist einnig skemmtileg barnasaga, og er frágangur út- j gáfunnar smekklegur. Skjaldborgar-Bíó JÓLAMYNDIN: MÁVURINN Stórmynd í eðlilegum lituin, eftir hinni frægu skáldsögu;; Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: JOAN FONTAINE, ARTHURO DE CORDOVA NÝJA BÍÓ Laugardag kl. 6: Ægiskelfir úthafanna Laugardagskvöld kl. 9: Sullivan-fjölskyldan Sunnudag kl. 3: Vester-Vov-Vov (Litii og stóri). í síðasta sinn. Sunnudag kl. 5: Ægiskelfir úthafanna Sunnudagskvöld kl. 9: Sullivan-fjölskyldan Jólabækurnar sem við tókum upp í gær: Alaska, e. Evelyn Steíánsson Jón Indíafari, I—II Ofugmælavísur Bjarna Borgfirð- ingaskálds I sálarháska, Þorb. Þórðarson Islenzkir athafnamenn, I, e. Gils Guðmundsson Rétt og rangt Æfintýrið í skerjagarðinum Barnabókin Eg Claudius Helþytur Bókaverzl. EDDA Góða Jeppa-bifreið vil eg kaupa. TRYGGVI JÓNSSON, Brekkugötu 25. • Karlmanns-reiðhjól í óskilum í Hafnarstræti 15. Rafmagns- fótapúðar ÁSBYRGI h.f. Nýkomið: Ljóslækningalampar Með Selfossi kemur: Rafmagnsofnar 4» og Rafmagns-hraðsuðu- katlar I Verzl. Baldurshagi h. f. Samúel Kristbjarnarson. Olíuvélar, tveggja kveikja, nýk eru nvkomnar Verð kr. 21,75 Drengja heltustðkkar Drengja síðjakkar (Navy coats) amerískt snið Drengjafrakkar á 3-9 ára n ý k o m i ð Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Nýjustu bækurnar í sálarháska, eftir Þórberg Þórðarson. Gróður í gjósti. Franz Lizst, örlög og ástir. Alaska, eftir Evelyn Stefánsson. Vasabók með almanaki 1947. Eg Claudíus — spilltar konuir, spilltir menn. — Fjallamenn. Skútuöldin II., ób. og innb. Bókabúð Akureyrar Hentug jólagjöf BORÐDÚKUR með serviettum ÁSBYRGI h.f. Nýja Bíó NYTT! NYTT! Barnamynd (T eiknimynd) Kl. 5 og 9: a s í a Jólatré og -greinar koma með Selfossi. Verð á jólatrjám: 1 metra kr. 20.00 2 metra kr. 28.00 3 metra kr. 34.00 Jólagreinar á kr. 3.60 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavörudeild. S<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3IWWWMCH3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3 AUGLYSING um starf Framkvæmdastjórastaðan viðsíldarverksmiðju Akur- eyrarkaupstaðar í Krossanesi er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt launakröfum sendist . formanni verksmiðjustjórnarinnar, Guðmundi Guðlaugssyni, Akureyri, fyrir 10. janúar 1947. 3<H3<HS<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<W Gleðilegjól! ^ ^ 1 ,v‘1 ’ '1 ‘ Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Magnús Árnason, jdrnsmiður. Lundargötu 2-. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin d árinu. Verzlunin Baldurshagi h.f. Sveinn Þorsteinsson. t*******************************J i I

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.