Dagur - 15.01.1947, Side 1

Dagur - 15.01.1947, Side 1
 DAGUR Þegar Dagur stækkaði úr 4 síð- um í 8, og flötur lesmáls á hverri síðu var auk þess aukinn verulega. ákvað útgáfustjórnin að hækka ár- gjaldið úr 8 krónum í 15 kr. Þetta var í ársbyrjun 1944. Nú hefir blaðið enn stækkað, er nú að jafn- aði 10 síður. Þar við bætist að dýr- tíð hefir aukizt mjög síðan í árs- byrjun 1944 og nú hina síðustu mánuði hefir pappírsverð hækkað stórkostlega á heimsmarkaðinum. Það er því augljóst, að áskriftar- gjald blaðsins stendur ekki lengur í neinu samræmi við útgáfukostn- aðinn, enda hefir Dagur nú um langt skeið verið ódýrasta blað landsins, miðað við stærð og fjöl- breytni. Með tilliti til þessa alls og þess, að nauðsyn er að blaðið geti staðið á eigin fótum fjárhagslega, taldi útgáfustjórnin óumflýjanlega nauðsyn, að hækka árgjaldið frá 1. i janúar þessa árs að telja. Hefir það ; verið ákveðið kr. 25.00. Hin mjög i aukna útbreiðsla blaðsins á síðustu i mánuðum bendir til þess, að Norð- ; lendingum, og þá Eyfirðingum al- i veg sérstaklega, þyki mikils um ; vert, að eiga stórt og fjölbreytt ; málgagn, til varnar og sóknar í I málefnum þeirra. Utgáfustjórnin ; væntir þess því eindregið, að les- | endur blaðsins skilji nauðsyn þess- I arar ráðstöfunar. Ætti hún því ; ekki að fæla neinn frá því að I aupa blaðið, einkum ef þess ! er gætt, að það verður enn ódýrt, ; miðað við önnur blöð landsins. I AGtiR XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 15. janúar 1947. 2. tbl. Kaupfélögin og útvegsmenn sfofna. fil samfaka um olíuverzlunina Útsvörin áætluð 4 milljónir kr., 880 þús- undum hærri en í fyrra Fjárhagsáætlun Akureyrar 1947 komin fram Þrír flokkar ræða um stjórnarmyndun Úrslita að vænta nú í vikunni Hinn 8. þ. m. tilkynnti Ólafur Thors forseta íslands, að hann hefði gefist upp við stjórnar- myndun og höfðu umleitanir hans þá staðið í 90 daga. Daginn eftir fól forsetinn Stefáni Jó- hanni Stefánssyni, form. Alþýðu- flokksins, að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Tjáðu Fram- sóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn sig fúsa til viðræðna við hann, en kommúnistar neit- uðu að tala við hann. Hafa við- ræður þessara þriggja flokka nú staðið yfir í nokkra daga, og er þess vænst, að úrslit verði kunn nú í vikunni. Nokkrar horfur munu vera taldar á því, að þessar viðræður beri árangur, þótt ekki sé hægt að fullyrða neitt um það að svo stöddu. Fjárhagsáætlun Akureyrar- 650 þúsund, kostnaður við fast- kaupstaðar fyrir árið 1947 er eignir 219 þús., eldvarnir 137 komin frani og var á dagskrá þúsund, framfærslumál 390 þús- bæjarstjórnarinnar til fyrri um-iund, lýðtrygging og ilýðhjálp 792 ræðu í gær. Það sem mesta at- þús., þar af til almannatrygg- liygli mun vekja meðal bæjarbúa ; inganna 600 þús.und, mennta- eru útsvörin, sem nú eru áætluð kr. 3,995,00,00 — eða sem næst 4 millj. króna. — Er þetta langsam- lega liæsta upphæðin, sem nokkru sinni hefir verið ráðgert að leggja á borgarana. í fyrra voru útsvörin áætluð kr. 3,115,000,00 — og nemur hækkunin því 880 þúsundum. — Ekki mun þó veita af þessari hækkun til þess að standa undir auknum útgjöldu mbæjarsjóðs, vegna vaxandi dýrtðar, almanna- trygginga o. fl. — Niðurstöður áætlunarinnar eru 5 millj. og 172 þús. kr. Aðrir helztu tekjuliðir eru þessir: Skattur af fasteignum: 218 þúsund, tekjur af fasteign- um 115 þúsund, endurgreiddir fátækrastyrkir 76 þúsund, tekjur af grjótmulningi 150 þúsund, tekjur af vatnsveitunni 110 þús- und, hluti bæjarsjóðs af stríðs- gróðaskatti 100 þúsund, óvissar tekjur 136 þúsund. Gjaldamegin eru þessir liðir helztir: Stjórn kaupstaðarins 242 þúsund, vextir og afborganir af lánum 41 þúsund, löggæzla 182 þúsund, heilbrigðismál 92 þús- und, þrifnaðarmál 180 þúsund, vegir og byggingamál 264 þús., til grjótmulnings og nýiva vega Kolabirgðir norðanlands á þrotum Kolafarmur frá Bretlandi, sem lofað var til afgreiðslu í sumar, ókominn enn. Von kola frá Póllandi, ef ísar ekki teppa siglingar á Eystrasalti mál 629 þúsund og ými's útgjöld 753 þúsund. í síðasta liðnum eru m. a. ætli^ð fjárframlög til eftir- farandi framkvæmda og aðila: Til sjúkrahússins 150 þús., til íþróttahússins 50 þús., hús- mæðraskólans 50 þús., til barna- skólabyggingar 100 þúsund, til Matthíasarbókhlöðu 50 þúsund. Þá eru áætluð 100 þúsund til verkfærakaupa, 125 þús. til rekstursgjalda vatnsveitunnar og 200 þúsund kr. framlag til bygg- ingasjóðs verkamanna. Olíufélagið h.f. vill byggja olíubirgðastöð í Krossaneslandi Stjórn hins nýja olíufélags kaupfélaganna og útvegsmanna víða um land, sem nýlega hefir byrjað starf, hefir sótt um að fá leigða lóð undir olíu- og benzín- geyma í Krossanesslandi, sem næst bryggjum verksmiðjunnar. Ennfremur hefir félagið óskað að fá leigðan til bráðabirgða minni tanka verksmiðjunnar fyr- ir benzíngeymslu. Erindi þettavar til umræðu á fundi Krossaness- verksmiðjustjórnarinnar fyrir Horfinn af stjórnmála- sviðinu ,-x l • • b'ÍSiwAW:'--' | ||pl &BS&1 '&íi^:í*Í£i£Í£v; I sl. viku sagði JAMES BYR- NES, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, aí sér vegna heilsubrests. — Truman forseti tók lausnarbeiðn- ina til greina o£ skipaði George Marshall, hershöfðinéja, eftirmann hans. Byrnes maetir því ekki á ut- anríkisráðherrafundinum í Moskvu í marz, þar sem málefni Þýzka- lands verða á dagskrá, heldur Marshall hershöfðingi. Byrnes mun nú draga sig í hlé frá stjórn- málabaráttunni. Hann er orðinn 67 ára gamall. Olíuf élagið hi. byr j- ar starf - hefir um- boð fyrir Standard Oil Company Takmark samtakanna liagkvæm olíuverzlun íslenzkum höndum er Aðalsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri, látinn. Norðurland er nú orðið því lands, eða birgðir sem næst alveg sem næst kolalaust, enda hefir á þrotum. enginn kolafarmur komið hing- að síðan snemma í sumar. Fyrir nokkru gengu birgðir kolaverzl- ana hér í bænum til þurrðar, en lir rættist lí bili með kolasend- ingu frá verksmiðjunum í Siglu- firði. Þessi kol eru mjög dýr, 285 kr. smálestin, og þar að auki heldur léleg vara. Kolalaust er víða annars staðar hér norðan- SIS og kaupfélögin hafa lagt sig mjög fram um að útvega kol hingað, en vaxandi erfiðleikar hafa verið á kolaútvegun, enda ríkir nú kolaskortur í flestum löndum, svo að til mikilla vand- ræða horfir, jafnvel í Bretlandi. Kolaverzlanir hér áttu von á kol- um frá Englandi í sumar, en þeir (Framhald á 8. síðu). Aðalsteinn Kristinsson, fyrrv. framkvæmdastj. hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, andaðist að heimili sínu í Reykjavík í fyrri- nótt, 61 áns að aldri. ÞesSa ágæta starfsmanns samvinnuhreyfing- skemmstu, og taldi stjórnin það arinnar verður minnzt hér í blað- hagsmunamál fyrir verksmiðj- inu síðar. una, að olíutankar verði reistir j ---------------------------- nálægt henni, sem skip geti haft j aðgang að. Mælti hún því með því við bæjarstjórnina, að 'gefa ; félaginu kost á að fá lóð til af-! nota í námiunda við verksmiðj- una, en þó í hæfilegri fjarlægð, svo að ekki komi til aukins vá- tryggingarkostnaðar fyrir verk- smiðjuna. Jafnframt geri bæjar- stjórnin það að skilyrði fyrir leig- unni, að Olíufélagið tryggi verk- smiðjunni jafnan nægilega jarð- olíu. v Frestað var að taka ákvörðun um bráðabirgðalán annars tanka verksmiðjunnar. Eins og ljóst er af þessu hyggst hið nýja Oþíufélag að koma upp olíubirgðastöð í Krossanesi. Sýn- (Framhald á 8. síðuj. Fyrir skömmu er tekið til starfa nýtt olíufélag, sem er stofnað af Sambandi ísl. samvinnufélaga, ýmsum kaupfélögum landsins og olíus'amlögum útvegsmanna á nokkrum helztu útgerðarstöðun- um. Tilgangur félagsins er að koma olíuverzluninni algerlega í íslenzkar hendur og gera hana hagstæðari fyrir neytendur. Mun þessum nýja félagsskap tvímæla- laust 'fagnað af öllum þeim, sem hafa fundið þörf mikilla endur- bóta á þessu sviði, og honum fvlgja úr hlaði óskir og vonir um heillaríkan árangur. Hinn 14. júlí sl. var Olíufélag- ið h.f. stofnað. Aðalstofnendur þess eru Samband íslenzkra sam- vinnufélaga, sambandskaupfélög- in, olíusamlögin í Keflavík og Vestmannaeyjum og Sun, Norð- firði. Hlutafé félagsins er 975 þús- und krónur. Af þessari upphæð er eign S. í. S., sambandsfélaga og olíusamlaganna 700 þús. kr. Stjórn félagsins skipa: Ástþór Matthíasson, framkvæmdastjóri í Vestmannaeyjum, Jakob Frí- mannsson, kaupfélagsstjóri, Ak- ureyri, Karvel Ögmundsson, for- rnaður olíusamlagsins í Keflavík, Skúli Thorarensen, útgerðar- maður, Reykjavík og Vilhjálmur Þór, forstjóri, sem er formaður (Framhald á 3. síðu). 185 smálesta flutningaskip bætist við skipastól bæjarmanna Ms. Akraborg, EA-50, nýlega komin hingað frá Svíþjóð Fyrir nokkru er kornið hingað tas, og er mjög sterklega byggt til bæjarins mótorskip, sem Val- úr eik, járnvarið að utan til týr Þorsteinsson, útgerðarrhaður, hefir keypt tjl landsins frá Sví- þjóð. Þetta er þrímastr^ð tré- skip, 185 smálestir að stærð, knú- ið 160 liestafla Bolindervél. Það er svo að segja nýtt, byggt 1943 hjá kunnri, sænskri skipasmíða- stöð, undir eftirliti Bureau Veri- varnar gegn ísi. Skipið er byggt sem flutningaskip og hyggst Val- týr nota það jöfnum höndum til flutniríga og síldveiða. Mun það vera rnjög álitlegt skip til síld- veiða og lesta a. m. k. 2000 mál síldar. Skipið var í síldveiðiflota (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.