Dagur - 10.04.1947, Side 7

Dagur - 10.04.1947, Side 7
Fimmtudagur 10. apríl 1947 DAGUR ^iiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiidiiiiiiiiiiiiiiaiiiiaiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiaag* | Mánaðar-kvöidiiámsskeið I | í kvenfatasaum : 9 \ (peysufata og uppliluta) verður haldið á vegum | Heimilisiðnaðarfélags Norðurlauds og hefst 18. | | apríl næstkomandi. Kennari: Elín Jónsdóttir. I Upplýsingar í síina 488. | 11 ■ i ■ i ■ i • ■ 1111 ■ 111111 ■ 111111 • 11 ■ i • ■ 11 iiiiiiiieiiiiniiiiiiimiiiMiiiiiKiiiiMiimiitiiiiiiiiiiiiii* . IIII .........IMMMMIMMMMI IMMMIMIMIMIMMMIMMMIMII IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIMI IIIMIMIMMMIM* 5 z | Áuglýsiny frá Viðskipfaráði I um yfirfærslu á vinnulaunum | Viðskiptaráðið liefir ákveðið að veita framvegis þeim § 1 erlendu mönnúm, sem hér dvelja og fengið hafa atvinnu- f I leyfi hér á landi, leyfi til yfir.færslu á vinnulaunum, svo sem i | hér segir: i 15 af hundraði af sannanlegum tekjum umsækjanda, þó i | aldrei hærri upphæð en 300 íslenzkar kr. á mánuði. Reykjavík, 28. marz 1947. Viðskiptaráðið. ;nIIIIIIIIIMIIMIIIIIIMIIIIIIMIIIIIMMMIMIMIIIMMIIIMIIIMIMIIMMIIIIIIMIIIMIMIIMIMIIIIIIIIMIMIIIIIII<IMIIMIIIMIIMIIMIMIMIItlllllM Karlmannabuxur Hafnarbúðin Skipagötu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson Eikarborð, sem nýtt, til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. Kolaofn og eldavél til sölu. A. v. á. .IMIIIIIMMMIIIIMM MMMIMMMMMMMMMMMMMIMMMMMIMMMMMMMMMIMMMMMMIMMIMMMMMMMMIMIMIMMMMMMMIIMM Tilkynning til augiýsenda í framhaldi af fyrri auglýsingu tilkynnist, að frestur fyrirtækja og einstaklinga til að sækja um aðstöðu til eigin sýninga í sambandi við landbúnaðarsýninguna á næsta sumri, er útrunn- inn 20. apríl n. k. Þeir aðilar, sem hyggjast að taka þátt í sýning- unni og ekki hafa lengið umburðarbréf um nán- ari skilyrði, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu sýningarinnar í Kirkjustræti 10, eða hringja í síma 7995, og verða þeim þá veittar allar upp- lýsingar. Umsóknum urn sýningarsvæði þurfa að fylgja sem nánastar upplýsingar um, hvað sýna á. Landbúnaðarsýningin. ;,imiiiiiiiimimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiimmmiiiiiimiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmmiiiiiimmim •IIIIIIIMMMMMMMMMIMIMIIMMMMMMMMMMIIMMIMMIMMIIMMMIMIIMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMIMMMIMMIMMMIIHMMIII,,. Skrár I yfir þá, sem skatt eiga að greiða í Hrafnagilshreppi 1947, af 1 tekjum sínum og eign, og iðgjöld samkvæmt ákvæðum 107., i | 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar, og ennfremur | skrá yfir þá, sem rétt hafa til niðurgreiðslu af kjöti, liggja | frammi á Grund, gjaldendum til sýnis, frá 5.—18. apríl 1947, j að báðum dögum meðtöldum. — Kærur út af skrám þessum | i verða því aðeins teknar til greina, að þær hafi borist skatta- = I nefndinni í hendur, skriflegar, fyrir 19. apríl n. k. | : Skattaneínd Hrafnagilshrepps. J„ll!IIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIHIIIII»ll1 •IIIIIIIIIUIMII»IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII»IIIIIIIIIIIIIIMimilllllrtllMIIIIIHIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIMMIIM,|* Ný Epli Kr. 3.50 kílóið 1 KAIJPFÉLAG EYFIRÐINGA j Nýlenduvörudeild og útibú. ......................... Til sölu: Nokkrir góðir gemlingai'. Garðar Halldársson, Rifkelsstöðum. Mark mitt en Hvatrifað hœgra. Tvírifað í stúf og biti a. vinstra. PÉTUR GUÐMUNDSSON, Lækjargötu 2, Akureyri. Hjónaklúbburinn „ALLIR EITT4 heldm- dansleik að Hótel KEA laugardaginn 12. þ. m. kl. 9,30 e. h. Vegna brottflutnings selst: 3jstálrúm,ýmiskon- ar eldhúsáhöld, þvotta- vinda, reiðhjól, lítið borð, útvarpstæki o. £1. Jörgen Kirkegaard, Skipagötu 5. fbúð, tvö herbergi og eldhús, óskast 14. maí, eða fyrr. Tvennt í heimili. A. v. á. F rístundamálarar! Þeir, sem vilja komast í félagsskap í þeim til- gangi að auka þekkingu sína á myndlist, tali við Emil Sigurðsson, KEA, fyrir 13. þ. m. Heimilisiðnaðarsýning Vegna þátttöku allra landsmanna í heimilisiðnaðardeild landbúnaðarsýningar þeirrar, sem fyrirhugað er að halda í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, þá efnir Heimilis- iðnaðarfélag Norðurlands til heimilisiðnaðarsýningar á Akur- eyri um miðjan maí næstkomandi. Bæjarbúar, karlar jafnt sem konur, eru beðnir að athuga nú þegar, hvað þeir geti lagt að mörkurn til sýningar þess- arar. — Upplýsingar í síma 488. Nánar auglýst síðar. Stjómin. IÐUNNAR HANZKAR, kvenna og karla LÚFFUR, kvenna og barna Fást hjá kaupfélögunum og víðar Skinnaverksmiðjan Iðunn Dívanteppi nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Spegilgler fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfiröinga Byggingavörudeild. Húsnæði Undirritaður óskar eftxr að fá leigt til eins árs 2—3 herbergi og eldhús eða hæð í húsi 14. maí. — Fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist fyrir 15. þ. m. til afgreiðslu blaðsins, merkt: „Húsnæði". ÓLAFUR STEFÁNSSON, skipstjóri, Eyrarvegi 16. Auglýsið í »DEGI«

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.