Dagur - 07.05.1947, Qupperneq 6
DAGUR
Miðvikudagur 7. maí 1947
Jarðarför GUÐMUNAR heitins GUÐMUNDSSONAR,
Þúfnavölium, fer fram hér heima mánudaginn 12. þ. m. kl.
2 síðdegis.
Þúfnavöllum 6. maí 1947.
Eiður Guðmundsson.
Konan mín, SVAVA DANÍELSDÓTTIR, sem andaðist
29. apríl síðastliðinn, verður jarðsett laugardaginn 10. maí
næstkomandi ,og hefst athöfnin kl. 1 e. h. með húskveðju
á heimili okkar, Bjaimastíg 11, Akureyri.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðmundur B. Árnason.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálp við fráfall og
jarðarför systur okkar SIGURLÍNU JÓNSDÓTTUR.
Kristín Jónsdóttir. Sigtryggur Jónsson.
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og hluttekningu við andlát og jarðarför
SIGURJÓNS JÓNSSONAR frá Byfgi.
Aðstandendur.
Alúðarþakkir vottum við öllum þeim, er veittu okkur
aðstoð og á annaa hátt sýndu okkur hluttekningu við and-
lát og jarðarför 1 öður og tengdaföður okkar,
AÐALSTEINS EINARSSONAR.
Einar Aðalsteinsson. Sigitíður Bjömsdóttir.
(Tilkpning til vinnuveifenda
Vegna atvinnuleysis verkamanna hér í bænum, eru I
það eindregin tilmæli okkar til vinnuveitenda á f
Akureyri, að þeir ráði ekki aðkomumenn til sín i
í vinnu nú í vor eða sumar, nema fullsannað sé, að =
bæjarmemn séu ekki fáanlegir. — Þó skal tekið fram, \
| að samkvæmt samkomulagi milli Verkamannafélags j
Akureyrarkaupstaðar og Verkamannafélags Glæsi- i
I bæjarhr<epps, er vnnuveitendum heimilt að ráða til |
| sín verkamenn úr Glerárþorpi. I
| i
f Stjérn Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar
TflllMIMVliHIIIIMIIIIIIIIIIIMIMIMOMMiaMMIlMMIIIWIMMIMtMIIMIIIMIMIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIillMIIIIIMIIMMIIMIMIIIMIIIIIMMIIIIIIIMM
«11111111 millllHimilMMIIIIIIM'|llllllllUMIIIIIIMMI|UIIIIMIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIlJlllMIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIII|||
i I
I TILBÖÐ I
i óskast í húseignina Aðalstræti 28, Akureyri, ásamt tilheyrandi j
i eignarlóð, ,sem er rúanlega 3000Qm að stærð. — Tilboð sendist |
| til Ingimu ndar Árnasonar, KEA, sem gefur nánari upplýsing- |
i ar. — Ré ttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða i
1 hafnaöll’um. \
l^lllllimmillllllir ................................................."Illl...mmmmimmi...
KVEN-SUNDBOLIR, tvískiptir
TELPU-SUNDBOLIR, fleiri litir
SUNDHETTUR, 2 litir
BAÐTÖFFLUR, öll númer
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Sími 580 — Akureyri
ORÐSENDING til
bif reiðaeigenda
Vegna margítrekaðra fyrirspurna um það, hvort félög vor muni taka
upp sama fyrirkomulag á bifreiðatryggingum eins og Samvinnulrygging-
ar, viljum vér hér með tilkynna, að vér munum ekki að svo stöddu gera
það, meðal annars sökum þess, að vér álítum það vafasaman hagnað fyrir
viðskiptavini vora, að gefa þeim von um endurgreiðslu, ef engin tjón
verða, þar sem því hlyti að fylgja kvöð um greiðslu á aukaiðgjaldi, ef
halli verður á tryggingum, eins og Samvinnutryggingar hafa áskilið sér
skv. auglýsingu í Lögbirtingablaðinu, þ. 26. september 1946, þar stendur
„Verði um að ræða meiri halla á rekstrinum en svo,
að hann verði bættnr úr varasjóðum, skal leggja auka-
iðgjald á tryggingartaka stofnunarinnar, þó eigi hærri
en svo, að nemi árlega helmingi hins árlega iðgjalds,
sem tiltekið er í vátryggingarskírteinunum.“
Eins og mönnum er kunnugt hafa félög vor ekki innheimt slík auka-
iðgjöld, enda þótt halli hafi verið á tryggingunum.
Þess skal ennfremur getið, að Samvinnutryggingar eru aðilar að
iðgj aldahækkun þeirri, sem ákveðin var frá og með 14. apríl 1947.
ASmennar Tryggingar h.f.
Sjóvátryggingarfjelag Islands h.f.
Mótorhjól,
nýlegt, til sölu.
A. v. á.
Vil kaupa
rafsuðuplötu, helzt tvíhólfa.
Eiríkur Sigurðsson,
Sími 262.
Mótorhjól til sölu
Til sýnis í Fjólugötu 6,
eftir kl. 5.
Skúrbygging
til niðurrifs er til sölu; á
skúrnum er mög gott báru-
járn, og timbrið má nota til
uppsláttar.
Zophonias Árnason.
Landþurrkunarfélag
Glæsibæjarhrepps
vantar vanan mann til að
stjóma s kurðgröfu félags-
ins í sumar. — Talið við
Kristján Sigurðsson, kenn-
ara, Akureyri.
■MMMMMMMIMMMMMIMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMIMMMIIMMMMMMMIIIMIMMMMMMMMIMMMMMMMI
Fyrirmæíi um litarmerkingar
á sauðfé vegna sauðfjársjúkdómanna 1947.
Allt sauðfé og geitfé skal merkja áður en því er sleppt frá
búsi í vor, sem hér segir:
Á svæðinu milli Héraðsvatna og Eyjafjarðargirðinga norð-
ur að Siglufjarðargirðingu skal merkja féð á bæjum, þar sem
vitað er um þurramæði eða garnaveiki, eða sérstakur grunur
um sýkingu, með krómgulum lit á bæði horn.
Annað fé á svæðinu skal merkja með krómgulum lit á
hægra horn.
Til þessa svœðis telst allt svœðið i Eyjafirði sunnan Rúts-
staða-rFinnastaða girðinga.
Á svæðinu frá Eyjafarðargirðingum austur að Skjálfanda-
fljóti skal allt £é vera ómerkt. Kollótt fé skal merkt á hnakka
eða hægra kjamma.
Merkja skal greinilega, þannig að tnála homin bæði að
aftan og framan, en forðast að mála yfir brennimörk.
Öllum fjáreigendum er stranglega bannaðar litarmerkingaii-
á homum eða haus öðruvísi en að iframan greinir. Hreppstjór-
ar eru beðnirað sjá um að fyrirmælum þessum verði framfylgt.
Undanbrögð eða brot gegn fyrirmælum þessum varða sekt-
um samkvæmt lögum nr. 75 frá 27. júní 1941.
Sauðfjársjúkdómanefnd.
úmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiuiiiMiiiiiimimiiiiiiiiiMNuiiiiimiuiiimiiiiiiiiiiMmuiuMimiiiiiii
HMWIll