Dagur - 07.05.1947, Síða 8

Dagur - 07.05.1947, Síða 8
8 DAGUR Miðvikudagur 7. maí 1947 Ór bæ oq' byggð V I. O. O. F. - 129598Yi. - KIRKJAN. Messað á Akureyri kl. 5 e. h. nasstk. sunnudag. Séra Friðrik Friðriksson, Reykjavík, messar. Armar æskulýðsfundur á Akureyri. Æskulýðsfundurinn í Skjaldborgar- bíó, 20. apríl sl., var svo fjölmennur, að allir komust ekki þar að, sem vildu. — Hefir því verið horfið að því ráði, að æskulýðsfundurinn á sunnu- daginn kemur verði haldinn í Sam- komuhúsi bæjarins, kl. 1.30. — Dag- skrá fundarins á sunnudaginn verður sú, að ávörp flytja þeir Magnús Jóns- son, ritstjóri og Jónas Jónsson, kenn- ari, Lýður Sigtryggsson leikur á har- moniku og Menntaskólastúlkur syngja, með undirleik frk. Þórgunnar Ingimundardóttur. Einsöngvari fund- arins verður, sem fyrr, Jóhann Kon- ráðsson, og annast Áskell Jónsson undirleik að söng hans og einnig að hinum almenna söng æskunnar, sem á að einkenna þennan fund sem hinn fyrri. — Loks verður sýnd kvikmynd. — Fundur þessi er eingöngu fyrir æskuna á Akureyri, og er hún öll boð- in velkomin. Séra Pétur Sigurgeirsson hefir við- talstíma framvegis að Hótel Goðafoss daglega kl. 6—7 e. h. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, hvítasunnudag kl. í. ferming. — Munkaþverá, annan hvítasunnudag kl. 1, ferming. — Kaupangi, sunnudaginn 1. júní kl. 2 e. li. — Hólum, sunnudaginn 8. júní kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Fermnigarbörn beðin að koma til surninga 14. maí. 1 húsi kristniboðsféíags kvenna (Zí- on) verða almennar samkomur föstu- d. 9. maí og sunnud. 11. maí kl. 8.30 e. h. — Bjarni Eyjólfsson og Gunnar Sigurjónsson tala. — Allir hjartanlega velkomnir. Badmintonkeppni. í síðustu viku fór fram í íþróttahúsinu einliðakeppni karla í badminton. 10 keppendur luku keppninni. Úrslit urðu þau, að Jóhann Egilsson bar sigur úr býtum, hlaut 9 vinninga. Næstir urðu Rögnvaldur Gíslason með 8 vinninga og Jóhann Ingimarsson með 6 vinninga. Keppt var um silfurbikar, sem Brynjólfur Sveinsson h.f. gaf. Badmintonnefnd K. A. sá um keppnina. Sextíu og fimm ára varð sl. mánu- dag Kristján S. Skjóldal, bóndi á Ytra- Gili. Vinnustofusjóði Kristneshælis hafa borizt þessar gjafir: Frá Ólafi Bessa- syni og frú, Birnufelli, til minningar um Þórutmi Ólafsdóttur kr. 500.00. — Frá Kr. H., Siglufirði, áheit, kr. 50.00. Beztu þakkir. — Jónas Rafnar. Heimilisiðnaðarsýning á vegum Heimilisiðnaðarf élags N orðurlands, verður hér á Akureyri dagana 24., 25. og 26. maí næstk. Upplýs. gefur frk. Ragnheiður O. Björnsson. (Sjá aug- lýsingu). Handavinnunámskeið. — Námskeið fyrir kennara í handavinnu skólabama verður haldið á Svalbarði við Eyja- fjörð og hefst 28. maí næstk. Upplýs- ingar veitir símstöðin á Svalbarðseyri í fjarvem minni. Halldóra Bjamadótt- ir. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Thorlacius, Öxnafelli og Þorsteinn Jónsson, búfræðingur, Syðri-Tjörnum. Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá Ást- ríði Sveinsdóttur kr. 100.00. — Gjöf frá Freyju Jóhannsdóttur kr. 100.00. Með þökku mmeðtekið. G. Karl Pét- ursson. í tilefni at brottför Tryggva Emils- sonar, formanns Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar, héðan úr bæn- um, gengst félagið fyrir kveðjusam- sæti fyrir hann og fjölskyldu hans. — Samsætið fer fram að Hótel KEA n.k. sunnudag og hefst kl. 8.30 e. h. Þátt- takendur gefi sig fram á skrifstofu verkalýðsfélaganna fyrir föstudags- kvöld. Dansskemm tun heldur kvenfélagið „Voröld“ í Öngulsstaðahreppi laugar- daginn 10. maí næstk. kl. 10 e. h., að þinghúsinu við Þverá. Góð músík. — Veitingar á staðnum. — Nefndin. Næstkomandi Iaugardagskvöld efn- ir í. B. A. til skemmtunar að Hótel j Norðurland. Á þar að afhenda verð- j laun fyrir afrek á Skíðamóti Akureyr- j ar í vetur, handknattleiksmóti innan- húss og sennilega fleiri mótum. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af aðstoðarprestinum, sr Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Laufey Sigurðardóttir, Eyrarvegi 31, og Jónas Sigurðsson, bifreiðastj., frá Hnjúki í Köldukinn. Ungfrú María Arngríms- dóttir úr Glerárþorpi og Sigtryggur Steingrímsson, bóndi, Hjaltastöðum, Svarfaðardal. Aðalfundnr KEA. (Framhald a£ 1. síðu). Auk þess, sem liér er talið, hef- ir félagið byggt geymsluhús og haldið áfram stórbyggingunni við Hafnarstræti 91 (Jerúsalem). Uthlutun arðs. Stjórn og endurskoðendur leggja til að fundurinn samþykki að úthlutað verði 8% arði til fé- lagsmanna af kaupum þeirra á ágóðaskyldum vörum. Brauðarð- urverði (i%, af lyfjavörum greið- ist 6%, en endanlegt verð á gær- um, kjöti og ull ákveðið af stjórn- v" inni síðar. Nánar verður greint frá störf- um aðalfundarins í næsta blaði. ir Kakao Lipfons fe Sykur Sulfa Saff Grænmefi niðursoðið og þurrkað steyttur og ósteyttur o. m. m. íl. VÓRUHÚSIÐ h.í. >iiiiiiiiiffiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiitiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiit>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiniiiiiiiiiiiiiitiiii«ii*i Drg.föt r iingar með hettu o. m. m. fl. Páll Sigurgeirsson. inr si með hálfum og heilum ermum Brauns Verziun I’úll Sigurgeirsson /7= karlmanna og drengja Axlabönd karlmanm Vinnufafnaður Vinnuvetflingar r íðsfakkar gúmmí- og olíubomir jmmísvunfur Milliskyrtur khald Handklæði khakilituð o. m. m. fl. Vömhúsið h.f. Uppboð verður haldið að Skipalóni í Glæsi’bæjarlneppi | 17. maí 1947, kl. 1 e. h., og þar selt, ef viðunandi | boð fæst: Ýmsir búshlutir og ef til vill 3—4 hross. e Skipalóni, 5. maí 1947. Sigurjón Kristinsson. ‘i iiiiiiiiiiiiiiiitiiiiitiiititiii (i mii ii nimiiuii in n mi 111111111111111111 Himiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmmimiimmimm? piiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiimi iiiiiiuti,!. I. 0. G. T. Vorþing umdæmisstúkunnar nr. 5 hefst í Skjaldborg á Akureyri næstkomandi laugardag, 10. maí, kl. 8i% síðdegis. Þess er óskað, að fulltrúar og aðrir umdæmisstigmenn mæti sem iflestir á þinginu og taki þátt í störfum þess. Jóliann Þorvaldsson, U mdæmistemplar, Jón Kjartansson, Umdæmisritari. iimmmmmimmii iimmmmimmmimmmmmmmim imiiiiiimmmiimiimmmmmmimimimmimm imimiimiimimmimmi Hei m i I isiðnaða Vegna þátttöku í l.andbúnaðarsýningunni í Reykjavík í j \ júníniánuði næstkoinandi verður heimilisðinaðarsýning liald- I i in á Akureyri á vegum Heimilisiðnaðarfélags Norðurlands f [ dagana 24., 25 .og 26. maí næstkomandi (hvítasunr.u). — Upp- i j lýsingar gefur varaformaður félagsins, Ragnheiðnr O. Björns- i i son, í fjarveru 1'onnann.s. i í Heimilisiðnaðarfélag Nonðurlands. i ~"mimmiiiiiiimmmmimmmmmmiimmiim«imiimmimmmmimmmiiimiiiiiiiimiiimiimmmimmmmmuiml =NÝJA BÍÓ= Ncesta nvynd: Látum Drottin dæma Amerísk stórmynd í eðlilegum litum frá 20th Century Fox Pictures Leikstjóri: Jolin M. Stahi. Aðalhlutverkin leika: Jeanne Crain — Gene Tierny Cornel Wilde Aðalmynd vikunnar: r í stnttu máli (Roughly Sþeaking) Áhrifamikil mynd, gerð eftir hinni frægu sjálfsæfisögu L. Randall Piersons. Aðallilutverk: Rosalind Russel Jack Carson Kvenföskur og veski Gott úrval Vöruhúsið h.f. Ráðskonu vantar á fámennt sveitaheimili. — Má hafa með sér barn. Upplýsingar í stma 181. 2 til 3 herbergi á góðum stað í bænum, til leigu fyrir einhleypa, — gegn húshjálp við morgun- verk. A. v. á, 2 herbergi til leigu fyrir einhleypa menn. A. v. á, Nokkrar ungar kýr vil ég selja. Björn Eiríksson, Arnarfelli. Laukur nýkominn Vöruhúsið h/f STÚLKA óskast hálfan daginn, eða eftir samkomulagi. — Sér- herbergi. — HÁTT KAUP. Karl Grant, Fjólugötu 9. Unglingsstúlku vantar mig í sumar. Else Snorrason, Hamarstíg 5, sími 460. Veggfóður Mikið úrval! Hallgrímur Kristjánsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.