Dagur - 14.05.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 14.05.1947, Blaðsíða 1
: | Braskstarfsemi kommún | : istiskra sendimanna tor-: : veldar starfsemi tunnu-: verksmiðjunnar hér :: Það hefir vakið athygli bœj-\ :; armánna, að þótt kommúnist-\ '\ar hafi ekki sþarað að gera; ; árásir á bœjarstjórnina fyrir; \\seinagang á framkvcemdum,\ ; | hefir þeim aldrei þótt við \ \ þurfa að beina geiri sinum að \ ::stjórn tunnuverksmiðjunnar; :; hér og því sleifarlagi sem ríkt! ; hefir á frarnkvcemdum þar, sið-; ;an nkið heypti verksmiðjuna \ \\af brenurn. Tunnuverksmiðj-\ un er atvinnufyrirtœki, sem \ getur haft mikla þýðingu fyrir \ afkomu bcejarmanna, einkum '. að vetrinum, og skiþtir þvi \ \\verulegu máli, að rekstur \\hennar sé öruggur. Tunnu- \\verksmiðjan laut stjórn Áka \ \ Jakobssonar og skipaði hann \ sérstaka ttefnd til þess að sjá \ um rekstur liennar. Bcejarbúar \ \ liafa litt orðið varir við störf l \\nefndar þessarar og kommún- \ \ istablöðin hafa ekki látið mik-; :; ið yfir framkvœmdunum og er '• það raunar skiljanlegt eftir að \ upplýst er með hverjum hcetti; Áki Jakobsson og kommúnist-\ ;: ar störfuðu við þetta ríkisfyrir-! ; tceki. Það hefir komið i Ijós, að! Winnkaupin á efnivið til verk- \ \\smiðjanna hér og i Siglufirði \ \ hafa verið i mesta ólestri i; ‘höndum kommúnista, enda\ þótt margir dýrir sendimenn \ W og umboðsmenn vceru gerðir Wút af örkinni. í Finnlandi œtl- \uðu þeir að kaupa tunnustaf, \\sem var allsendis ónothcefur \og var því afstýrt á siðustu \ ' stpndu. í Póllandi dvöldu dýr- ir sendimenn lengi við tunnu- : kaup, en árangur varð enginn, \enda létu þeir ekki frá sér :: heyra fyrr en i niarz og voru þá ‘•■Norðmenn og Sviar búnir að Wfesta kaup á öllum útflutnings- \: tunnum í Póllandi. Loks er nú Wuitað að tunnustjóm Áka festi Wkaup á nokkru af tunnustaf i jSviþjóð áður en nokkur vissa \\var fengin um scenskt útflutn- 'jingsleyfi. Útkoman er sú, að Wrikið á mikið magn af tunnu- Wstaf i Sviþjóð, sem engin not Wverða að vegna þess að það jfcest ekki flutt út, en hvers jkyns kostnaður hleðst utan á 'jþessi kaup kommúnistannu. — 'jÞannig hefir ráðsmennska Wþeirra i tunnuverksmiðjumál- unum öil verið með endem- um. Nú hefir verið hafizt handa um að losa þessi rikis- fyrirtceki við frekari afskipti kommúnista og sendimanna beirra i öðrum löndum, og fela Sílcjariftvegsnefncl rekst]\rinn. þess að Vfenta, að vefncfin vindi bráðan bug eð þvi að rétta fyrirtcekin úr kút hinnar kommúnistisku óstjórnar og braskstarfsemi og tryggja ör- uggan rekstur þeirra í framtið- inni. En öll ráðsmennska kommúnista að undanförnu mun torvelda mjög að verk- smiðjurnar geti tekið til starfa Myndasaéan fylgir ekki þessu blaði, af sérstökum ástæðum. Framhaldið kemur næst. Ríkið tapaði nokkur hundruð þúsund krónum á báta- smíðum Áka Jakobssonar Skipasmíðastöð KEA hefir byggt 55 tonna bát 200 þúsund krónum ódýrari en Landssmiðjan Þegar ákveðið var að nýsköpunarstjórnin léti smíða báta hér innanlands, sótti Skipasmíðastöð KEA um að fá að taka þátt í smíðunum. Hafði stöðin þá um skeið verið stærsta skipasmíðastöð landsins og áunnið sér orð fyrir ágæta vinnu undir stjórn Gunnars Kaldbakur kominn til landsins Hinn nýi togari Útgerðarfélags Akureyringa h.f„ „Kaldbakur“, kom til Reykjavíkur í gærmorg- un og hafði þá verið 3 sólar- hringa og 15 klst. á leiðinni. — „Skipið reyndist ágætlefa," sagði skipstjórinn, Sæmundur Auðuns- son, er tíðindamaður blaðsins átti lal við hann í gær. Þó reyndi ekki verulega á sjóhæfni þess í ferð- inni, því að veður voru góð. Með- aJhraði skipsins í förinni var 11 mílur. „Kaldbakur" er smíðaður í skipasmíðastöð Cochrane &; Son í Selby, en að fullu er gengið frá skipinu í Hull og lagði það upp þaðan í Islandsferðina. Skipið flutti 175 tonn af salti, veiðarfæri og ýmsan annan útbúnað. í Reykjavík hefir skipið stutta við- dvöl til þess að taka um borð lýs- isbræðsluáhöld, en kemur síðan norður, væntanlega í þessari Tvö kolaskip væntanleg frá Ameríku Tvö erlend skip eru væntanleg hingað innan skamms með kola- farma frá Ameríku, á vegurn SÍS. I.osa þau hér, í Siglufirði og Krossanesi. Guðmundur á Þúfnavöll- um borinn til grafar sl. mánudag Guðmundur Guðmundsson, fyrrv. hreppstjóri og dannebrogs- rnaður á Þúfnavöllum, var bor- inn til grafar þar heima í fyrra- dag að viðstöddu fjölmenni. — Kaupfélag Eyfirðinga hafði ósk- að að heiðra hinn látna bænda- höfðingja með því að kosta jarð- arförina, en Guðmundur var heiðursfélagi. Jónssonar, skipasmíðameistara. Þegar þessar skipasmíðar ríkis- ins hófust var hlutur Akureyrar af skipasmíðum landsmanna 1/3, og var eðlilegt og sjálfsagt, að þessi iðnaður hér tæki þátt í hin- um nýju framkvæmdum. Vegna ofríkis Aka Jakobssonar og löng- unar hans til þess að ná sér niðri á forvígismönnum KEA var urn- sókn skipasmíðastöðvarinnar hér ekki sinnt og var henni ekki út- liiutað neinum bátum á vegum ríkisins. Aðrar skipasmíðastöðvar bér fengu það hlutverk að smíða 4 af minni bátunum og hlaut Ak- ureyri þar með ekki nema lítið brot af þeim smíðum, sem eðli- legt var að framkvæma hér. Áki fól nýrri skipasmíðastöð, er hann lét stofnsetja í sambandi við Landsmiðjuna, að smíða alla 55 tonna bátana. Nú mun upplýst, að bátarnir hafi raunverulega kostað 900 þúsund krónur hver, en enginn útvegsmaður hefir treyst sér til þess að greiða það \-erð fyrir þá og hefir ríkið orðið að selja þá á 700 þúsund kr, þótt skipasmíðastqSj KEÁ væri ekki trúað fyrir þessum ríkisfram- kvæmdutn, þá hóf hún eigi að síður smíði á 55 tonna bát litlu síðar. Þessi bátur kostaði full- gerður 700 þúsund krónur. Er hann nú eign Magnúsar Gamalí- elssonar útgerðarmanns í Ólafs- firði og hefir reynst ágætlega. Mun hann í alla staði jafn vand- aður og sunnanbátarnir, svo að ekki sé meira sagt. Af þessu er augljóst, að ríkið hefir tapað nokkrum hundruð þúsund krónum á þessari ráðs- mennsku Áka, því að það verður að selja bátana með allí að 200 þús. kr. tapi. Auk heldur er lík- legt, að fyrst skipasmíðastöðin hér gat selt einn bát fyrir 700 þúsund hefðu margir bátar sömu tegundar orðið ennþá ódýrari. — Þannig hefir tilraun kommúnista til þess að grafa undan blómleg- um iðnaði hér í bænum og að lilaða undir atvinnúframkvæmd- ir í Reykjavík beinlínis orðið til stórkostlegs fjárhagstjóns fyrir rikið. (Framhald á 8. síðu). Aðalfundur KEA samþykkfi tillögur sfjórnarinnar um arðsúthlutun Rætt um byggingu kartöflugeymslu á.Akureyri Aðalfundi KEA lauk miðvikudaginn 9. maí og haifði þá staðið í tvo daga. Fundurinn samþykkti einróma allar tillögur stjómar- inrtar um arðsútborgun, er gréint var frá í síðasta blaði. Sam- kvæmt skýrslu þeirri, er framkvæmdastjórinn, Jakob Frímannsson, flutti á fundinum, nam samanlögð sala allra deilda félagsins rúm- lega 55 millj. króna og er það 12 millj. kr. hærri upphæð en árið á undan Rekstursafgangur varð kr. 523000.00. Ymis mál. Nokkrar umræður urðu á fundinum um byggingp kartþflu- geymslu á Akureyri, er tæ-ki allt að 3000 tunnur. Félagið hefir lát- ið gera áætlun um slíka byggingu og mun byggingakostnaður nema um 300 þús. kr. defir félagið ekki séð sér fært að ráðast í þessar frarnkvæmdir að svo komnu. Svoliljóðandj til- laga var samþykkt í þessu máli: Aðalfundurinn skorar á stjórn fé- lagsins að taka til rækilegrar at- hugunar á liyern híjtt liægt væri áð kqnia á fót yaranlegri kar- tcjflugeyjnslú við Akur-eyri og senda þá greinargerð heitn í deildirnar fyrir næsta aðalfund, til framhaldandi aðgerða. Samþykkt var áskorun til ríkis- stjórnarinnar um að hlutast til um að aukin verði innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til kaupa á heimilisvélum. Á fundinum flutti Eggert St. Melsteð slökkviliðsstjóri erindi um brunavarnamál sveitanna og hvatti félagsmenn til þess að hafa (Framhald á 8. síðu). Dönsku konungshjónin Friðrik 9. Danakonungur og Ingiriður drottning hans aka um Kaupmannahöfn eftir að hann hafði tekið við konungdómi eftir faður sinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.