Dagur - 21.05.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 21.05.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. maí 1947 DAGUR 7 UTSALA Utsala hefst í dag á gölluðum undirkjólum íiáltkjóluni og buxum (áður verzlun B. Ryel) ■iiiiiiiiiniii 111111111111111 iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiitiiiiiii imiimimmimmmmimmimimmiiiiiiiiiiii Byggingaineistarar! Getum nú afgreitt óharpaða, góða möl til bygginga. Snúið yður til Guðmundar Jónssonar, Nýju Bílastöðinni, með af- greiðslu. H.F. MÖL & SANDUR riiiimiiiiiiiiniim iimmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmimimi immmmmimimi IDUNNAR skór endast bezt! Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn, sem fáanlegur er. Gangið í Iðunnar skóm. Skiimaverksmiðjan Iðuini Áætlaðar Flugferðir frá Akureyri vikunia. 18.—24. maí. Til Reykjavíkur alla daga. Til Lgilsstaða miðvikudaginn 21. maí. Til ísafjarðar fimmtudaginn 22. maí. Nánari upplýsingar í skrif- stofu vorri, Hafnarstræti 90. Sími 469. Flugfélag íslands h.f. Egg ^NÝJA BÍÓ sýnir á 2. í hvítasunnu: Æfintýri á fjöllum (Thrill of a Romance) Metro Goldwyn Mayer kvik- mynd í eðlilegum litum Leikstjóri: Richard Thorpe Aðalhlutverk: Est'her W i 11 i a m s V a n J o h n s o n r~- Myndir vikunnar: Hjá Duffy Stjörnumynd frá Paramount / I íangabúðum Áhrifamikil nrynd Ealing Studios frá 'iiiiiimmimi 1111111111111111111 m mmmmmmii immmm lt, ÍHótor |og Varahlutir | í G.M.C.-Truok 1942 I til sölu. | Ö1 & Gosdrykkir hf [ «||lllllllll|||||||||||||||||||||||||||H|ll|l|llllllllllllllll|ll|lll|t||||» im 1111111111111111111111 iimiiimmmiiiiimmimiiiiiiimm n» Kaupum gtös undan sultul Ö1 & Gosdrykkir hf [ Sírni 337. I iMiiiiiimiiKiiimimm im iii n ii iii m ii 1111111111111111111111111 Malar skóf lur Saltskóflur Stunguspaðar K a r t ö f 1 u k v í s 1 a r Hakar Járnkarlar VerzL Eyjaf jörður hf eru fáanleg flesta daga hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. 5 manna Ford-bifreið til söfu. IJpplýsingar hjá Þorstcini Þorsteinssyni, Sjúkra- samlagi Akureyrar og hjá Ti-yggva Þorsteinssyni, Munka- þverárstræti 5. Stór ottoman til sýnis og sölu í Kornvöru- húsi E. E. A. Kaup um 1-2 síúlkur vantar nú þegar. Hótel Akureyri. Unglingsstúlku vanitar í sumarbústað i ná- grenni Reykjavíkur. Upp- lýsingar á Hótel Akureyri. Tvær Ford-vörubifreiðar óska ég eftir að kaupa. Vignir Guðmundsson, K. E. A. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, Guðmundar Guðmundssonar á Þúfnavöllum. Votta eg Kaupfélagi Eyfirðinga alúðarþakkir fyrir virðingu þá, er það sýndi minningu lúns látna. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Guðný Loftsdótt/ir. Ksrnmasrnwiitiamm'x^ HJARTANS ÞAKKIR til ykkar allra, er sýnduð mér vinsemd, með gjöfum, heillaóskaskeytum og heim- sóknurn i tilefni af 50 ára afmœlisdegi minum. Hrísum 10. maí 1947. S TEFÁN BENJA MÍNSS ON. jjrt3SH3<H3<K3<t)3<HJ)J<BJö<HJ<HJ<HJI3<HJí3<HJ<HJ<HJ<BSJJ<HJ<H3<H3<BJ<!-CB3iJ<HJ<í<H5H breytingar. Það er óhafandi, að öllu því fé, sem ríkið ver til l'lug- iuála, sé eytt í flugvellina fyrir sunnan, en nauðsynleg mann- virki annarra landshluta, sem rnikið eiga undir góðum flugsam- göngurn, séu látin grotna niður og verða að engu. Það hlýtur að vera krafa Eyfirðinga, að flugvell- inum í Melgerði sé sómasamlega við haldið og farþegum þar búin mannsæmandi aðstaða. Er þess að vænta, að hafizt verði handa um það ,strax og flugmálin hafa verið leyst úr því ófremdarástandi, sem þau voru komin í fyrir atbeina fyrrverandi flugmálaráðherra, Áka Jakobssonar og starfsmanna hans. e Brauðgerð Kr. Jónssonar Herbergi til leigu um mánaðamótin. Aðgangur að fylgt. 1LUGVALLARMALIN (Eramhald af 1. síðu). Loforð flugmálastjórans. Fyrir rúmu ári átti Dagur tal við flugmálastjórann um Mel- gerðisflugvöllinn. Blaðið sendi skrifstofu hans nokkrar skriflegar fyrirspurnir og fékk greið svör. Þar var upplýst, að Bandaríkja- herinn hefði afhent flugmála- stjórninni flugvöllinn hinn 20. marz 1946. Flugmálastjórinn seg- ir þar, að „flugvöllurinn þarfnist bráðrar viðgerðar og verður hún væntanlega framkvæmd eins fljótt og hægt er.“ Þeir, sem kunnugir eru á Melgerðismelum, vita, að þar hefir engin viðgerð farið fram ennþá, þrátt fyrir þessa ,,bráðu“ nauðsyn, aðeins hefir verið slett í nokkrar stærstu hol- urnar á vellinum. Það er allt og sumt. Þá taldi flugmálastjómin einnig að til mála gæti komið að undirbúa gerð annars flugvallar í nágrenni Akureyrar, þar sem Melgerðisvöllurinn væri ekki að öllu leyti heppilegur. Rannsókn á því máli mundi verða fram- kvæmd í sambandi við yfirtöku Melgerðisflugvallarins. Enginn hér hefir orðið var við þá rann- sókn Það er augljóst, að þrátt fyrir skrifstofubákn í Reykjavík, fína embættismenn og milljónaeyðslu af ríkisfé, hefir málefnum flug-1 Glstofan við Geislagötu. Kona skrifar blaðimi. þVÍ hefir verið haldið fram, að Ak- FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu). ÞETTA dæmi — þótt ekki sé að vísu merkilegt—sýnir þó glögglega hvemig litið er á landsmenn utan Reykjavíkur þar í stjómarherbúðun- um, sem nokkurskonar útlendinga, sem engan þegnrétt eiga í Gósen. Það er svo komið, að ríkisvaldið man aldr- ei eftir því, að það hefir starfandi skrifstofur í hverri sýslu og hverjum bæ, nema þegar þær skrifstofur eiga að innheimta skatta og skyldur af landsmönnum. Til þess að útdeila þægindum til borgaranna er þeim aldrei trúað. Þar treysta þeir engum nema sjálfum sér. sima A. v. a. Ferðamiimiiigar Sofoníasar Tborkelssonar eru meðal skemmtilegustu ferðabóka, er út hafa komið á síðari árum. Segir höf. þar ýtarlega frá för siuni um ís- land 1940 og ræðir hispurs- laust og af hreinskilni um það, sem fyrir augun ber. Bókin er prýdd fjölda á- gætra rnynda. Nokkur ein- tök fást enn í Rókaverzl. Edda h.f. Akureyri. vallarins hér í engu verið sinnt. Aðbúð þar er fyrir neðan allar hellur og flugvöllurinn sjálfur á hraðri leið að verða ónothæfur. Eftir þá reynslu, sem fengin er af flugmálastjórninni í sambandi við þessi mál, virðist auðsætt, að ekki muni vanþörf á því, að breyta til. Eitt af þeitn málum, scm ríkisstjórnin mun beita sér fyrir eru endurbætur á flugmála- stjórninni og nýtt skiptilag þeirra mála. Er þess að vænta, að þessi breyting komizt á hið bráðasta. Mikið er talað um óhóflega eyðslu í sambandi við rekstur ílugvallanna og nauðsyn þess að koma þeim málum í viðunandi horf. Er það gott og sjálfsagt. En hér er og þörf annarrar stefnu- Eldri hjón, barnlaus, kyrrlát, óska eftir stórri stoftt og eldhúsi. Má vera í gömlu húsi eða bragga, ef ekki væri um annað að ræða, en þá aéski- legt að verkstæðispláss gæti einnig fylgt. Tilboð merkt „íbúð“ óskasit. 'lögð inn á af- greiðsiu Dags. ureyri bæri af öðfum bæjum hér á landi, hvað góða umgengni og þrifnað snerti, og sízt ber að neita því. En þó ber þess að geta, að hér eru staðir, sem bera þess ljósan vott, að um gagn- stætt er að ræða. Og er þar átt við hina svokölluðu ölstcfu við Geisla- götu. Hún virðist þrífast óneitanlega vel undir handarjaðri lögreglunnar. — Það eru fá kvöld, sem menn ekki sjást reika þaðan út drukknir, yngri sem eldri, sumir með öskur og illum látum og af þeim orsökum raska ró þeirra, sem vilja njóta hvíldar og svefns, fyrr en um miðnætti. Og líka nota þessir vesalingar lóðina og skúrinn eins og ónefnd dýr gera, hvar sem er. Þetta má kalla ómenningu og óþrifnað á hæsta stigi. Koma þessir menn með vínið með sér þangað inn, eða hvað? Þessi ölstofa er sannarlega ekki stað- ur fyrir unglinga, og hvar er eftirlitið með þeim? — Nú er ekki hægt að kenna setuliði erlendra þjóða um það sem aflaga fer í þessum efnum. Það er okkar eigin vanvirða og skömm. — Það er því skýlaus krafa til þeirra, sem um þessi mál fjalla, að þessari öl- stofu sé lokað og engin slík verði starf- tækt framar. Tit nýja sjúkrahússins. Gjöf frá S. S.kr. 100.00. Frá Sigríði Stefánsdóttur kr. 100.00. Frá S. K. kr. 100.00. Frá Eiði kr 50.00. Gamalt áheit frá H. K. kr. 100.00. — Með þökkum móttekið G. Karl Pétursson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.