Dagur - 04.06.1947, Síða 8

Dagur - 04.06.1947, Síða 8
* ▼ DAGUR Miðvikudagur 4. júní 1947 I Jarðarför sonar okkar, bróður og unnusta, Stefáns Sigurðssonar, deildarstjóra, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. þ. m., kl. 1.00 e. h. Vandamenn. Jarðarför Sigurrósar Stefánsdóttur frá Skógum á Þelamörk, fer fram að Möðruvöllum í Hörgár- dal fimmtudaginn 12. júní n. k., og hefst kl. 2 e. h. Aðstandendur. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Júlíönu Þórhildar, og litla drengsins hennar, Árna Jónssonar, er fórust í flugslysi 29. maí, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. júní n. k., kl. 1 e. h. Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda, Þóra Sigurðadóttir, Arnór Björnsson, Upsum. STEFÁN STEFÁNSSON frá Samtúni andaðist ínánu daginn 2. júní á elliheimilinu í Skjaldarvík. Jarðarförin cr ákveðin miðvikudaginn 11. júní k!l. 1.30 e. h. og hefst með húskveðju frá elliheimilinu. Jarðað verður að Glæsibæ. F. h. aðstandenda. Stefán Jónsson. ............. | TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að vegna innflutn- | ingserfiðleika á efnivörum og umbúðum — svo og í i samræmi við almennar verzlunarvenjur — seljum við f EGILS ÖL og GOSDRYKKI eingöngu til veitingahúsa, kaupmanna og kaupfé- j laga, sem með þessar vörur verzla. Neytendur eru því vinsamlega beðnir að snúa sér til | þessara aðila, hvort sem um er að ræða kaup í heilum i | kössum eða minna. E 2 Ölgerðin Egill Skallagrímsson h/f [ | Akureyrarumboðið: " I. Brynjólfsson & Kvaran .................................iiimmmm.. Úr bæ og byggð Hjúskapur. Sunnudaginn 1. júní voru gefin saman í hjónaband á Mö.ðiuvöllum í Hörgárdal ungfrú Emelía Sigurðatdóttir, verzlunarmaer hjá KEA, og Steindór Jónsson, skip- stjóri á „Drang“, ennfremur ungfrú Svanhildur Þóroddsdóttir, Dagverðar- eyri, og Vilhjálmur Þorsteinsson, stýrimaður á „Snæfelli'1. Hjónabönd. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónabard af séra Pétri Sigurgeirssyni: Ungfrú Guðlaug Elín Hallgrimsdóttir og Haraldur Tryggva- son, Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr. Ennfremur ungfrú Hulda Jónsdóttir og Pétur Hallgrimsson, fulltrúi hjá bæjarstjóra, Aðaltsræti 19. Flugvélin fórst rétt fyrir kl. 1 (Framhald af 1. síðu). ■legt hafa nppgötvast. Á slysstaðn- um fannst þó úr, sem hafði stöðv- ast tólf mínútur fyrir eitt. Er lík- legt, að þá hafi slysið orðið. Leil- ar farangurs og pósts hafa verið fluttar burt af slysstaðnum og mun það lítið heillegt. 48 námsmeyjar luku námi í Húsmæðra- skólanum Húsmæðraskóla Akurevrar var slitið sl. laugardag. Luku 48 námsmeyjar námi þar og hlaut Helga Guðmundsdóttir, Hafnar- firði, hæstu einkunn að jies.su ^ sinni, eða 1. ág. einkunn. Handa- vinnusýning skólans stóð yfir fi i fimmtudagskvöldi til föstudags- kvölds. Kl. 6 sd. á fimmtudag bauð forstöðukona skólans, frú Helga Kristjánsdóttir, skóla- nefnd, prófdómurum, blaða- mönnum og fréttariturum að skoða sýninguna, sem bar vo*t nm mikla elju og ástundun nem- enda og færni og alúð kennara. Er getið um sýninguna annars staðar í blaðinu. Á sunnudaginn fóru kennarar og námsmeyjar í skemmtiferð úl Mývatnssveitar. Furðuleg úthlutun listamannalauna Styrkur til Björgvins Guð- mundssonar felldur niður Nefnd sú, er hefir með hönd- um skiptingu fjár þess, er veitt er á fjárlögum til skálda og lista- manna, hefir nú birt úthlutunar- lista sinn fyrir þetta ár. Það hefir einkum vakið athygli hér, að styrkur til Björgvins Guðmunds- sonar tónskálds er felldur niður. Er hans hvergi getið í skránni. Má þetta furðulegt kallast. Björgvin Guðmundsson er í hópi fremstu listamanna þjóðarinnar. Lög hans eru sungin um landið þvert og endilangt, frá 'hars hendi eru nýlega komin út merk scinglagasöfn, og fyrir skemmstu var þess minnst í blöðum, að liann hefði stjórnað uppfærslu óratóríóverksins Strengleika, við mikinn orðstír. I ljósi þessara staðreynda verð- ur úthlutun nefndarinnar hið hróplegasta ranglæti. Þá hefir nefndin einnig fellt niður styrk til Guðmundar Frímann skálds. Er það einnig óréttlátt og óverð- skuldað. Á það er rétt að benda, Lítið silfurarmband Ivefur tapazt. — Skilist gegn góðum fundarlaunum á af- greiðslu blaðsins. Speglar margar stærðir, nýkomnir Byggingavöruvcrzlun Akureyrar h.f. HÚSNÆÐI íbúð óskast fyrir barnlaus lijón fyrir 1. október. Árs fyrir framgreiðsla ef óskað er. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tifboðsitt inn á skrifstofu Dags fyrir 15. júní n. k., merkt Íbúð 100. Kaupfélag Yerkamanna seldi vörur fyrir rösklega 1 millj. kr. síðastl. ár Félagið heiðrar Erling Friðjónsson Aðalfundi Kaupfélags Verka- manna hér á Akureyri er nýlega lokið. Fundinn sátu 24 fulltrú- Reikningar sýndu. að félagið hafði selt vörur fyrir rösklega 1 millj. króna á árinu 1946 og er það 140 þúsund kiónum hærri upphæð en árið á undan. Inn- stæður sameignarsjóða nema kr. 156.496.00. Eignir félagsins' nema alls kr. 466.170.00. Samþykkt var að auka við geymslupláss verzlananna og breyta matvörúbúð félagsins, en nýbyggingum er frestað meðan núverandi dýrtíð í byggingariðn- aðinum helzt. I>á samþykkti fundurinn að verja nokkurri fjárhæð til jiess að heiðra Erling Friðjónsson, í tilefni af 70 ára afmæli hans 7. febrúar síðastliðinn. Fulltrúi á aðalfund SÍF. er Er- lingur Friðjónssop. og til vira Heiðrekur Guðmundsson. Verkamenn mótmæla verkfallsbröltinu Tvö verkalýðsfélög hafa nýlega neitað að verða við áskorun Al- þýðusambandsstjórnarinnar um að segja upp kaupsamningum. Eru þetta verkalýðsfélögin á Akranesi og í Ólafsfirði. Eru þá verkalýðsfélögin orðin átta, sem hafa tekið þessa af- stöðu. að Reykvíkingar einir áttu sæti i nefndinni og mun þar e. t. v. að finna ástæðuna fyrir þessari ráðs- mennsku. Hef opnað vinnustofu mína í Strand- götu 1, 2. hæð. Björgvin Friðriksson, klæðskeri. Sími 596. Tveir stórir bílar Austin, nýr, og G. M. C., módel 1940, með vélsturt- urn. — Upplýsingar gefur. Þorvaldur Jónsson, Lækjargötu 6. Sími 138. Skápgrammofónn góður, er til sölu. — A. v. á. TILKYNNING Það tilkynnist hér með, að vegna flutninga inn í bæ, verð eg að hætta Jiví fyrirkomulagi, sem eg lief liaft á sölu þeirra eggja, er eg framleiði á búi mínu. Framvegis sel eg öll mín egg Fiskibúðinni, Strandgötu 6, og geta þeir, sem verið liafa fastir kaupendur hjá mér, fengið eggin þar eftirleiðis. — Eggin verða stimpluð. Bjarni F. Finnbogason. ||11111111111111111111111111111111111111111111in111111111111111111111111n» r j Urval af góðuni varningi: [ Matvörur: Kornvörur Kaffi Sykur Kakaó — Te Kartöflumjöl Rúsínur Kryddvörur margsk. [ Kex Hrökkbrauð Gerduft Búðingar Matarlím Hænsnafóður N iðursuðuvörur: Kjöt — Kæfa — Svið § Kjötbúðingur Fiskibollur Fiskbúðingur Rækjur Gaffalbitar Grænmefi Baunir Jarðarberjasulta. Ribsberjasulta Sveskjusulta Eplasulta Blönduð sulta Baulumjólk Þurrmjólk, dönsk Þurrkað grænmeti Grapefruit Juice Ö1 og Gosdrykkir Hreinlætisvörur: Vim — Lye sódi Gólf- og bílabón Húsgagnagljái Skóáburður Hárvötn og Ilmvötn [ Desinfector D.D.T. skordýraeitur I og sprautur Burstavörur, margsk. Hárkambar Greiður Rakvélar og Rakblöð j Vasahnífar I Skeiðahnífar Skæri [ Borðhnífar Skeiðar Gafflar Prímusar f Olíuvélar Búsáhöld margskonar Vinnufatnaður U Sjóklæðnaður Vinnuvettlingar | Ullarteppi Tjöld Svefnpokar Bakpokar Gólfmottur f Gólfdreglar Gúmmímottur í bíla i Gólfklútar Handklæði Þurrkur og ótal m. fl. j : Verð og gæði viðurkennt I j ot—ii I IVÖRUHÚSIÐ h/f | *i 11111111111111111111111 iii iiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimf

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.