Dagur - 25.06.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. júní 1947
DAGUR
llllllllllllimillllllimilllMlimillimilimilimilllllllllllllllMIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIMIMIIIIItMIIMIIIIIIIIMIMIIIIMIIllinM*
Tilkynniiig
Vegna sumarleyfa verður afgi'eiðsla óg vinnu-
stofur vorar lokaðar frá 1.—20. júlí.
= Þeir, sem eiga fatnað í hreinsun, eru góðfúslega
i beðnir að taka hann fyrir 1. júlí.
„GUFUPRESSAN“
| Skipagötu 12, Akureyri.
íiriimMMMIIIIIMIMllmilMimHlimUMMMmillHIHIIMIIMMIMIMMIMMMMIIMIMMIIMIMIMIIIIIIIiMIIIIIIMIMIIMIIIIIMMIIimHMI
NÝKOMIÐ
STRÍGASKOR
með gúmmísólum, nr. 39—40
BARNASKÓR
hvítir
RÚSSASTÍGVÉL
KLOSSAR
með trésólum, á unglinga,
brúnir og rauðir
CÚMMÍSKÓR
á börn og unglinga
Skóbúð KEA
Gluggatj aldakögur
nýkomin
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
Gólfteppafilt
nýkomið
KAUPFEIAG EYFIRÐINGA
Vefnaðarvörudeild.
Hafnarstræti 98
Sími 271
HÚTEL AKUREYRI
er löngu þekkt um land allt
Björt og rúmgóð herbergi
Heitur matur allan daginn
Frímerki og póstkort
Upplýsingar um íerðir og fargjöld
á landh á sjó og í lofti
Fljót og lipur afgreiðsla
Norðurlandamálin og enska töluð
Virðingarfyllst,
E. Frederiksen.
Aðalfundur
Flugfélags íslands verður haldinn í Kaup-
þingssalnum í Reykjavík fösttidaginn 27.
júní n. k., kl. 2 e. h. ,
Afhending aðgöngu- og atkvæðamiða fer
fram í skrifstofu félágsíns í Lækjargötu 4,
dagana 25. og 26. júní.
Stjórnin.
‘MIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIM
" "J
I BÍLSTJÓRAR!
£ r
Þeir, sem vilja dvelja í sumarheimili Bílstjórafélags j
Akureyrar í sumar, snúi sér til Þórhalls Guðmunds- |
sonar, Þórshamri. Sími 353 og 484.
í j
NEFNDIN
: :
'"iiiimmmiiiiimiimiiimimmiiimimiimimimimimiiiimimiiiiiiiimimiiimimiimiiimiimmiimiimiimimmmmiimimiiimiimiiimmiimmimí
Gardínustengur
fyrirliggjandi
Byggingarvörudeild
Nýtt skemmtirit
Hjarfaásinn
Mánaðarrit með mvndum
Ritstjóri:
Guðmundur Frímann
aefur göngu sína næstu daga.
Flytur jrað alþýðlegt skemmti-
efni af ýmsu tagi.
Meðal annars flytur fyrsta
eltið eftirfarandi:
Óværtur atburður, eftir Sherwood
Anderson,
Þrír guUhamrar ó dag, grein um
samf úð karla og kvenna,
Gamla skrauthliðið, eftir André
Mauu is,
Blondin, mesti ofurhugi allra alda,
Gleðisögur I. Thelma, eftir Dan
Anderson,
Óhappamaður,
Bækur og bókalestur,
Gamansögur,
Sönglagatextar,
Skrítlur,
Framhaldssagan Woodoo, eftir
Thomas Duke,
Kvikmyndasíður, og margt fleira.
Afgreiðsla ritsins verður í
Bókaverzlun Pálma H. Jónsson-
ar, Akureyri.
Kynnið yður ritið og gerizt
áskrifendur.
IÐUNNAR skór
1
endast bezt!
Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn,
sem fáanlegur er.
Gangið í Iðunnar skóm.
Skinnaverksmiðian Iðunn
Ný Hjartaásbók:
Skuggahliðar
Lundúnaborgar
eftir
Edgar Wailace
Ein allra vinsælasta skáld-
saga þessa mikilvirka og
heimsfræga höfundar. Hef-
ir hún verið kvikmynduð
og vakið mikla athvgli.
í næstu viku kemur út síð-
ari hluti skáldsögunnar
Leikinn glæpa-
maður
Hjartaásútgáfan
Akureyri
Auglýsið í „Degi“!