Dagur - 03.07.1947, Side 7
Fimmtudagur 3. júlí 1947
DAGUR
KhkhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKbKhKhKhkhKhKbKiíhKKb
Tilkynning
írá Skattstofu Akureyrar
Eftirtaldar skrár liggja frammi í skattstofunni,
Hafnarstræti 85, 30. júní—10. júlí n. k., að báðu-m
dögum meðtöldum frá kl. 114—314 og 414—7:
1. Skrá yfir tekju- og eigna-skatt, tekjuskattauka
og stríðsgróðaskatt.
2. Skrá yfir iðgjöld til Tryggingastofnunar rík-
isins.
• 3. Skrá yfir iðgjöld atvinnurekenda.
4. Skrá yfir þá, er rétt hafa til niðurgreiðslu á
kjöti.
Kærum út af skrám þessum skal skilað í skatt-
stofu Akureyrar fyrir 11. júlí n. k., ella verða þær
ekki teknar til greina.
Akureyri, 28. júní 1947.
Skattstjórinn á Akureyri.
Kristinn Guðmundsson.
HKH><HKH><HKBS<HKHKHKBKHJíHKHííHS<H«HKHKHKHKH>0<HKHKHKH««HíHj
^HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHSKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHSfyo
Raf girðingin
er sparneytnasta og ódýrasta varzla fyrir stórgripi. Ómissandi
við alla beitiraekt. Viðurkennd að gerð og gæðum eftir 8 ára
reynslu á tugum þúsunda bændabýla á Norðurlöndum.
Bændur! Verjið garða ykkar með STÖÐ rafgirðingum!
Gangið frá pöntunum nú þegar hjá kaupfélögunum!
Samband íslenzkra samvinnufélaga
KhKhKhKh><hKhKhKhK(-Ö<s<hKhKhKhKhS<hKhKhKhKhK!KhKhKhKhkhW
Nýkomið!
Hvítir rimlasandalar
Trébotnaskór á unglinga
SKOBUÐ KEA
.•iiiiiMiiiiimiimiiiiiiiimiiimiiiiiiimHiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiMiimiiimiiiiiiiiimii'
Mariekex
r
Iskex
Matarkex
Síróp
Þurrkað grænmeti
Rúsínubran
• 9
Kelloggs Korn Flakes
Kelloggs Rice Krispies
Kelloggs Krumbles
Grape Fruit safi ,
Tomat safi
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvömdcild og útibú.
Alilt er gott af diskinum þínum
nafni minn.
Þessa nótt, er þeir lögðu af stað, var
veður hið bezta, stafa Iogn og blíð-
viðri, en þykkt loft, o£ því svo dimmt
sem mest mátti verða á þessum tíma
árs. — Fóru þeir hægt og hljóðlega,
og segir ekki frá þeim, fyrr en þeir
komu að brúnni á Jökulsá. Líklega hjá
Fossvöllum, en þar varð fyrir þeim
óvæntur og óþægilegur farartálmi. —
Brúin var lokuð. Höfðu sveitarmenn
þá um daginn sett grindur eða virki
úr trjám og borðum þvert yfir hana,
eða við annan hvorn enda hennar. Var
virki þetta rammlega rekið saman og
útbúið, og svo hátt, að talið höfðu þeir
að engirm kæmist þar yfir nema fugl-
inn fljúgandi. Varð þeim félögum all
hverft við, því að nú sáu þeir að full
áivara var á ferðum, og mundi engrar
miskunnar að vænta, er dagur rynni.
Tóku þeir ofan af hestum sínum
ferðaskrínur sinar og báru saman ráð
sín. Skoðuðu þeir virkið svo vel sem
kostur var á þarna í myrkrinu, en sáu
engan veg til að rjúfa það, svo ramm-
gjört var það. Loks sagði Jón Árna-
son, sem oftast hafði forustuna í
ferðalögum þeirra, að fyrst yrðu þeir
að reyna að koma hestunum norður
yfir ána, þó að óálitíegt væri, og með
öllu óvíst hvort takast mundi, þar sem
Jökulsá væri ætíð hroða vatnsfall, og
nú í allmiklum vexti, en nú væru eng-
in ráð önnur og yrði að skeika að
sköpuðu, því að ekki vildi hann láta
taka sig þarna sem tófu í greni. Mundi
harm svo síðar reyna að sjá ráð til að
komast yfir brúna. Þeir nafnar voru
nokkuð kurmugir orðnir staðháttum
\þarna frá fyrri ferðum sínum. Tóku
þeir hrossin. sem menn vita ekki hvað
mörg voru og fóru með þau meðfram
ínni, á einhvern þann stað, er þeir
töldu líklegastan til sunds fyrir þau,
því að ekki var um annað að ræða
ianda á milfi. — Er þeir komu þang-
að, sem þeir ætluðu, hikuðu þeir við,
og það fór hrollur um þá sjálfa, eftir
vi sem þeir sögðu síðar frá, svo ægi-
!eg virtist þeim Jökulsá þá, enda
munu sveitarmenn hafa talið hana
með-öllu ófæra. Valt áin fram mórauð
og skelfileg. — Það eina, sem nú gat
hjálpað var það, að þau hross, sem nú
voru i förinni, voru öll úlfaldagripir,
margreynd i ferðalögum og höfðu oft
verið hleypt til sunds í stórám, bæði
austanlands og í skreiðarferðum til
Suðurlandsins — og hafði aldrei
hlekkst á. Vonuðu þeir, að svo mundi
| enn fara, enda var ekki um aðra und-
ankomu að ræða. Ráku þeir nafnar nú
hrossin út í' og mátti heita, að þegar
færu þau á sund, er fram úr landstein-
um kom. Hurfu . þau skjótt sjónum
þeirra í vatninu og náttmyrkrinu. —
Stóðu þeir á bakkanum og hlustuðu.
— Sagði Jón Árnason svo frá siðar, að
á þeim árum hefði hann víst ekki oft
beðið Guð að hjálpa sér, en þá hefði
hann það gjört, og svo sagði hann enn-
fremur, að hann minntíst þess ekki, að
hann hefði nokkru sinni orðið jafn
glaður eins og þegar hann og þeir
nafnar báðir Ioks heyrði að glamraði
i grjóti hinum megin árinnar, því að
þá þóttust þeir þó vissir um, að hross-
in, eða að minnsta kosti eitthvað af
þe'm hefði náð landi hinum megin. —
Sneru þeir nú aftur til brúarinnar, og
verður i næsta kafla sagt frá hvað þar
gerðist. H. J.