Dagur - 09.07.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 09.07.1947, Blaðsíða 1
i—~~— ;] Kommúnistar strika yfir stóru orðin ]: Gerðu það að skilyrði ]] fyrir samningum við :] síldarverksmiðjurnar, ]] að dómur gengi ekki ]] um ofbeldi þeirra ]] í Siglufirði ;] Ósigur kommúnista í deil-; ]] unni við síldarverksmiðjur; ]:ríkisins og aðrar síldarverk-] ]lsmiðjur norðanlands, er eins-] :;dæmi í sögu íslenzkra verk-] :; lýðsmála. Eftir að hafa haldið: ;] uppi verkfalli í mafgar vikur ; ; í trássi við löglega atkvæða-; greiðslu verkamanna í Siglu-; firði tim nýjan kjarasamning, samjjykkja þeir að sá samning- ur gildi óþreyttur í sumar gegn því höfuðskilyrði, að Fé- l'agsdómur verði ekki látinn ganga um ofbeldi þeirra á ; Siglufirði. ; Þannig viðurkenna þeir ó- ; réttmæti verkfallsins og lýsa ; jafnframt yfir, að öll herferð ] þeirra á hendur Þorsteini M. ] Jónssyni sáttasemjara , hafi ] verið með öllu tilefnislaus og ] gerð í þeinr tilgangi einum, að ; reyna að knýja lögleysur fram ! með ofheldi og rógburði. Sú tilraun hefir nú mistekizt með ] öllu. Lögum og rétti var hald- ] ið uppi fyrir einurð og rétt- ] sýni sáttasemjarans, sem ekki : lét ofbeldishótanir kommún- ; ista á sig fá. En verkamenn ; hafa mátt þola langt verkfall ; og fjárhagstjón. N or ðangarðurinn: Versta veður á þessum tíma árs síðan veður- skýrslur hófust Veðurstofan telur aftaka norð- anveðrið, sem gengið hefir yfir landið nú að undanförnu, versta veður á þessum tíma árs, síðan veðurskýrslur hófust hér á landi. Hér norðanlands hefir snjóað i iiæstu fjöll, en sunnanlands hefir úrhellisrigning fylgt þessum norðangarði, en það er sjaldgæft þar. í norðanáttinni eru oft bjartviðri sunnanlands. Lands- menn munu þóekki taka þessum garði með vanstillingu, ef sú verður raunin á, sem margir sjó- menn spá, að upp úr veðrinu muni verða mikil síldveiði. Vestur-íslenzkir gestir í bænum Nokkrir Vestur-íslendingar eru staddir hér í bænum um þessar mundir, þar á meðal bróðir frk. Helgu Ólafsdóttur, Haraldur Ól- afsson, fyrrv. kjötbúðarstjóri hjá KEA, og María Ólafsson, Moun- tain, N.-Dakota. Ennfremur Guðbjörg Sigurðsson, frá Winni- peg, systir Jóns E. Sigurðssonar, forstjóra Smjörlíkisgerðar Akur- eyrar. Hér var og staddur Hjálm- ar Gíslason frá Winnipeg. XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 9. júlí 1947 27. tbl. Lausnvinnudeilunnar: ■ > MiSlunartillaga sálfasemjara gildir í síldarverksmiðjunum Héraðshátíð Framsóknar- manna síðastl. sunnudag Illviðri dró úr aðsókninni H éraðs há tíð F ramsókn armanna í Eyja'firði hafði verið ákveðin si. sunnudag, og var hún haldin, þrátt fyrir mesta illviðri surnars- ins, er brast á s. 1. helgi. Þetta dró ivitaskuld mjög úr aðsókninni, einkum fyrri hluta dagsins, en er leið að kvöldi, var orðið fjöl- rnennt að Hrafnagili, enda er húsakostur þar mrkill og góður. Á hátíðinni fluttu ræður Bern- harð Stefánsson, alþm., dr. Krist- inn Guðmundsson, skattstjóri, séra Sigurður Stefánsson, Möðru- völlum, og Árni Björnsson. kennari. Eyfirðingakór, undir stjórn Helga Stefánssonar á Þórustöð- um, söng. Hl'jómleikar Lúðra- sveitar Akureyrar féllu niður, vegna veðursins. Síðan var stig- inn dans fram eftir kvöldi. Vinna hafin í Krossanesi á nýjan leik „Hvassafeir; flutti til landsins salt og ávexti frá Miðjarðarhafslöndunum Fer næst til Rússlands og hleður timbur iyndin er frd opnun Landbúnaðarsýningarinnar. Forseti íslands og forsetafrú koða gamla bœinn og baðstofuna, sem til sýnis er. Búnaðarmálastfóri Steingr. Steinbórsson fvleir beim utn svaðið. Forsetinn skoðar gamla bæinn Nokkur von um að bræðsla geti háfizt 20. júlí Vinna liófst í Krossanesi á ný á mánudagsmorgun og í Reykja- vík tók Vélsmiðjan Héðinn til við smíði tækja, sem ekki var hægt að ljúka við vegna verkfalls járnsmiða, þegar á sunnudag. Verður reynt að bæta úr skemmdarstarfsemi kommúnista eftir föngum og koma verksmiðj- unni í reksturshæft ástand, þótt seint sé. Ef alit gengur að óskum má vænta þess, að síWiarmóttaka geti hafizt snemma í næstu viku og bræðsla um 20. þ. m. Verkamennirnir, sem nú hafa byrjað starf í Krossanesi á ný, hafa nú tækifæri til þess að hug- leiða það, bver hagur þeim hefir orðið að verkfailinu, þar sem nú er unnið fyrir þau kjör, er hægt var að tryggja þeim þegar í upp- hafi, ef ofríki kommúnista hefði ekki komið til. Verksmiðjan væri nú tilbúin til síldarmóttöku og allir aðilar hefðu haft hag af. í stað Jjess, að stuðla að þessu, beitti Steingrímur Aðalsteinsson sér fyrir því, að stöðva undirbún- inginn og beita verksmiðjuna þar með eintsakri ósanngirni, því að aðrar verksmiðjur fengu óá- reittar að ljúka undirbúningi sínum. Sömuleiðis fengu skip að Ijúka sínum undirbúningi, þótt verkfall væri, því að kommúnist- ar höfðu ekki eins sterk tök á sjó- mönnum, og þeir virðast hafa í M/s. Hvassafell kom hingað sl. sunnudagsmorgun úr ferð til Miðjarðarhafslanda. Skipiðflutti fullfermi. af saitfiski til Grikk- lands og losaði í Píreus og Patras. í Grikklandi h'óð það nokkuð af rúsínum og einnig í Heracleon á Krít, en meginlarminn, salt, tók „Dagur“ Vegna sumarleyfa í prentsmiðj- unni kemur blaðið ekki út í næstu viku. Glerárþorpi. Allt Jretta fáheyrða ofbeldi við Krossanes hefir haft þann einn árangur, fyrir utan tjónið, að hossa reykvískum verka- mönnum og kommúnista- lörsprökkunum þar og fá þeim í hendur tæki til þess að beita fyrir sig í Dagsbrúnardeilunni. Þann- it> hefir Steingrímur Aðalsteins- son unnið fyrir reykvíska komm- únistaforsprakka en gegn verka- rnönnum hér, gegn hagsmunum bæjarfélagsins og þess fyrirtækis, sem bæjarfélagið trúði honum fyrir. Þessi framkoma kommún- istanna hér mun lengi verða í minnum höfð, sem dæmi um ein- stakt þýlyndi og blinda flokks- {jjónustu. Fjórðunésþiné Norðlendinéa verð- ur háð hér í bænum um næstu helgi. Verður það sett laugardaginn 12. júlí í bæjarstjórnarsalnum í Samkomu- húsinu. Aðgangur að fundum, þingsins ei heimill öllum almenningi. , -» * * það í Trapani á Sikiley. A Spáni voru teknir 2500 kassar af appel- sínum. Farmurinn fer í land hér, í Húsavík og á Austfjörðum. Skipið fer héðan í nótt austur um land og síðan til Rússlands, þar sem Jsað hleður timbur í H v í tahafshöf nu m. Við hingaðkomu skipsins lét Gísli Eyland s kipstjóri af skip- stjórn, en við tók Sverrir Þór, er áður var 1. stýrimaður. Bæ j arst j órnarkosningar á Sauðárkróki Fyrstu bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki fóru fram um sl. helgi og urðu úrslit þessi: Al- þýðuflokkur hiaut 144 atkv., og 3 menn kosna, Sjálfstæðisflokkur 190 atkv. og 3 menn kosna, Eramsóknarfl. 84 atkv. og 1 mann kjörinn og kommúnistar 47 atkv. og engan mann kjörinn. Kommúnistar töpuðu þarna sæti til Alþýðuflokksins. Góð aflasala Kaldbaks Kaldbakur hefir nýlega lokið annarri aflásöluferð sinni til Englands. Seldi skipið 4160 kit fyrir 10.688 sterlingspund. Þykir þetta góð sa!:i miðað við það markaðsverð, er nú gildir. Hafa báðar fyrstu veiði- og söluferðir skipsins orðið hinar happasæl- ustu. Kommúnistar settu það á oddinn, að Félagsdómur yrði ekki látinn ganga í ináli þeirra Dagsbrúnarmenn verða á annað ár að vinna upp fjár- hagstjón það, er hinar póli- tísku hefndarráðstafanir kommúnista hafa bakað þeim Síðastliðinn sunnudagsmorg- un vora loks undirritaðir samn- ingar í milli atvinnurekenda og Dagsbrúnar í Reykjavík og síld- arverksmiðjanna hér norðan- lands og verklýðsfélaga þeirra, er áttu í deilu við þær. Lauk þar með verkfallli því, er kommún- istar beittu sér fyrir undir yfir- skyni tollúlaganna nýju, en í rauninni áttu að steypa núver- andi ríkisstjórn og hefja ráða- menn kommúnista á valdastóla á ný. Þessi höfuðtilgangur verkfalls- ins hefir gjörsamlega farið út um þúfur. Ríkisstjórnin stendur sterkari en áður, eftir að komm- únistar hafa orðið að beygja sig, og aldrei mun það hafa verið fjær skapi þjóðarinnar en ein- mitt nú, að fá kommúnistum í hendur æðstu völd í þjóðfélag- inu. Endalok verkfallsins, með Jreim hætti, sem orðinn er, er Jdví fullkominn ósigur og niðurlæg- ing fyrir kommúnista. Kommúnistar óttuðust Félagsdóm. Mest er þó niðurlæging kom- múnista í sildai'verksmiðjudeil- unni, því að þar höfðu þeir talað digurbarkalegast og liaft í frammi mesta ofbeldið. Þegar kommúnistar vöru búnir . áð hlera, að fullvíst mætti telja, að Félagsdómur í kæru Síldarverk- smiðja ríkisins á hendur Þrótti í Siglufirði fyrir ólöglegt verkfall, eítir að miðlunartillaga sátta- semjara, Þorsteins M. Jónssonar, hafði verið samþykkt, mundu ganga í móti þeim, gerðust þeir fúsir til samninga og lauk þeim svo, að þeir urðu í einu og öllu að beygja sig undir miðlunartil- lögu Jjá, er sáttasemjarinn bar fram í Siglufirði og samþykkt var í Þrótti, gegn vilja kommún- ista. Kjör þau, er felast í tilllögu sáttasemjara, eru nú gildandi í síldarverksmiðjunum (grunn- kaup kr. 2.70), og með því að (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.