Dagur - 09.07.1947, Blaðsíða 8
8
D AGUR
Miðvikudagur 9. júlí 1947
Úr bæ og' byggð
KIRKJAN. Messað í Lögmann^-
hlíð kl. 2 e. h. næstk. sunnudag.
Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 50.00
frá ónefndum, kr. 50.00 frá sjúklingi.
Kærar þakkir. — P. S.
Messur í Möðruvall&kl.prestakalli:
í Glæsibæ sunnudaginn 13. júlí og á
Bakka sunnudaginn 20. júlí kl. 1 e. h.
Gjöí til Bæéisárkirkju. „Ónefndur“
hefir nýlega sent undirrituðum kr. 600
til Bægisárkirkju. Beztu þakkir góð-
um gefanda. Sóknarprestur.
Áheit á Strandarkirkju, írá L. B. kr.
25.00, frá Guju kr. 10.00, frá gamalli
konu kr. 25.00 og frá H. L. kr. 100.00.
Hjálpræðisherinn, Akureyri. Sunnu-
daginn 13. júlí 1947: Kl. 4 útisam-
koma, kl* 8.30 hjálpræðissamkoma.
Foringjar og hermenn taka þátt! Allir
velkomnir!
Dansleik heldur Bf. Dalbúinn í
Dalakofanum við Leyningshóla laug-
ardaginn 12. júlí n. k., kl. 9.30 e. h.
Sundlaugin á Laugalandi í Hörgár-
dal verður fyrst um sinn opin fyrir al-
menning sem hér segir: Föstud. kl. 7
—10 e. h., laugardaga kl. 4—10 e. h.
og sunnudaga kl. 10—12 f. h. og 2—8
e. h. Aðgangseyrir kr. 2,00 fyrir full-
orðna og kr. 0.50 fyrir börn.
Hlíiarkonur! Félagsfundur verður
haldinn að Hótel KEA í kvöld, mið-
vikudag, kl. 8.30 e. h. Dagskrá í fund-
arboðum. Fjölmennið! Stjórnin.
Hjúskapur. 4. júlí sl. voru gefin
saman í Hjónaband: Ungfrú Sigríður
Guðjónsdóttir og Magnús Guðjónsson
skipstjóri. Heimili þeirra er á Lindar-
götu 18, Siglufirði.
Um síðastliðna helgi var staddur
hér í bænum Þórarinn Guðmundsson,
tónskáld, ásamt syni sínum, Ivari. Lék
Þórarinn einleik á fiðlu með undirleik
organistans, Björgvins Guðmundsson-
ar, tónskálds, við messu í Akureyrar-
kirkju sl. sunnudag. Ennfremur lék
Þórarinn einleik við jarðarför litla
drengsins úr Grímsey, sem fórst af
voðaskoti þar fyrir nokkru og jarðað-
ur var frá Akureyrarkirkju sl. mánu-
dag. — Kann söfnuðurinn honum
miklar þakkir fyrir vinarhug hans og
ágætan leik.
Þjóðlagasöngkonan Engel Lund
syngur í Nýja-Bíó kl. 6.30 í kvöld fyr-
ir styrktarfélaga Tónlistarfélags Ak-
ureyrar og gesti. Félagsmenn eru
beðnir að vitja aðgöngumiða sinna í
Verzl. Asbyrgi.
Lausn vinnudeilunnitr
(Framhald af 1. síðu).
beygja sig þannig undir samn-
inga, er þeir höfðu áður kallað
lögleysur ög smánarkjör, hafa
kommúnistar játað opinberlega,
að öll aðförin að síldarverksmiðj-
unum hafi verið lögleysa og of-
beldi, og öll stóru orðin er þeir
i'iðhöfðu um sáttasemjarann í
því sambandi, þvættingur einn
og rógburður.
Aldrei fyrr í sögu félagsmála
á landi hér, hafa forustumenn
stéttarfélaga orðið eins op-
inberir að blygðunarlausri fram-
komu né heldur lotið lægra, en
kommúnistar gera nú. Gagnvart
verkamönnunum hér norðan-
lands opinberast nú allt athæfi
þeirra sem blygðunarlaus glæfra-
mennska, því að eftir að hafa
lialdið verkamönnum frá vinnu í
hartnær þrjár vikur, ganga þeir
til samninga um kjör þau, er þeg-
ar var orðið samkomulag um í
Siglufirði 2. maí sh, ef kommún-
istar hefðu þá ekki gengið á gefin
loforð, og þessi sömu kjör bauð
sáttasemjarinn að innlleiða í öðr-
um verksmiðjum í viðræðum sín-
um við samninganefnd Alþýðu-
sambands Norðurlands, er við-
í æðurnar stóðu yfir í Siglufirði í
sl. mánuði. Þessi pólitíski leikur
aHur hefir þar að auki bakað
verksmiðjunum, sjómannastétt-
inni og þjóðfélaginu í heild
geysilegt tjón.
Verkllýðsfélögin úti um landið
notuð til þess að hossa Dagsbrún.
Samningarnir á sunnudaginn
sýna einnig, að kömmúnistar
hafa haldið verkfallinu gegn síld-
arverksmiðjunum svo lengi
áfram, til þess að geta notað verk-
lýðsfélögin úti um landið til þess
að hossa Dagsbrún í Reykjavík.
K.verkatakið á verksmiðjunum
átti að auðvelda nokkurn árang-
ur af Dagsbrúnardeilunni og
lyktaði henni með 15 aura
. grunnkaupshækkun fyrir verka-
nienn. Til þess að þessi árangur
fengist í Rv|k, hafa verkamenn í
Siglufirði, Krossanesi og víðar
máttu ganga atvinnulausir vik-
um saman. Raunverulega hiifa
þeir því lagt á sig stórkostlegar
iljárhagslegar byrðar, til þess að
koinmúnistaforspi-akkarnir gætu
nokkurn veginn haldið fylgi sínu
í Reykjavík, eftir að lagt hafði
verið út í hið pólitíska verkfallls-
brölt. Það ætti að vera íhugunar-
elni fyrir verkámenn hér í Glæsi-
bæjarhreppi og Glerárþorpi,
hvort Steingríínur Aðalsteinsson
hafi fremur haft þeirra hag í
huga, er hann beitti sérfyrir
stöðvun Krossaness, en pólitískt
gen g i k om m ún is ta f ors prak k-
anna í Reykjat ík. Krossanesdeil-
an liefir engu áorkað fyrir verka-
menn hér. Þeir gátu þegar í upp-
Iiafi samið um þau kjör, sem nú
gilda, en hún héíir bakað verk-
smiðjunni og bæjarfélaginu stór-
ijóni og verkamönnum atvinnu-
rnissir. Þeir einu, sem hafa haft
nokkra möguleika til þess að
hagnast á deillunni, eru leiðtogar
kommúnista í Reykjavík, sem
notuðu verksmiðjudeilumar til
þess að knýja fram nokkurra
aura kauphækkun í Reykjavík
og forða þannig algeru fylgis-
hruni kommúnista þar.
Kommúnistar hafa leitt verka-
menn til breytíúar aðstöðu.
Offors kommúnista í jDessari
deilu hefir nú orðið til Jress að
skipa verkalýðssamtökunumann-
að rúm í þjóðfélaginu, en áður
var. Þannig hara verklýðsfélögin
jafnan viljað haga samningum
nú um nokkurra ára bil,
að þeir væru uppsegjanlegir með
stuttum fyrirvara, (einn mánuð-
ui í Dagsbrún), en atvinnurek-
endur hafa vilj.ið semja til lengri
tíma. Fyrir leiðsögu kommúnista
í verklýðsmálum, er Jretta nú
breytt. Nú var það Dagsbrún,
sem ivildi semja til eins árs, en at-
.vinnurekendur hafa stuttan upp-
sagnarfrest. Fengu Dagsbrúnar-
menn ekki fratngengt vilja sfn-
um um eins árs samninga og
urðu að ganga að sex mánaða
gildi samninganna. Þetta segir
sína sögu og ætti vissulega að
vera íhugunarefni fyrir verklýðs-
félögin. Kommúnistar leiða þau
nú t il minnkandi áhrifa og erfið-
ari aðstöðu í Jrjóðfélaginu með
lögleysum sínum. Þannig hefir
a viniega farið Jregar komrnún-
istaflokkum hefir tekist að ná
pólitísk-u tangarhaldi á stéttarfé-
íögum um stundarsakir. Nú
skiptir mestu máli fyrir íslenzka
verkamenn, að hrinda ofurvaldi
kommúnista í stéttarfélögunum
og taka höndutn saman við aðrar
AÐALFUNDUR
Leikfélags Akureyrar
verður haldinn í luisi karlakórsins Geysis, Hafnar-
stræti 73, þrið}udaginn 15. júlí, ■kfukkan 8 síðdegis.
Fyrir fundinum liggja venjuleg aðalfundarstörf.
Fastlega skorað á félaiga að mæta stundvíslega.
STJÓRNIN '
Undirföt
og
Náttkjólar
fjölbreytt
úrval
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
V ef naðai v örudeild
Mislit
HANDKLÆÐI
(Frotté)
nýhomin.
Verzl. London
Eypór Tómnsson
• Hihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihmiiiiiiiiiiiuiiiiiiihi
| Undirkjólar
og B u x u r
j No. 40, 42, 44, 46, 48 og 50,
i alltaf fyrirliggjancli.
| AMARO-BtJÐIN
í (áður verzlun B. Ryel).
óllllllllllllllllllllllllllllllllllllllWlllltllMIIIIIIMIIMMIKIUUIMf
Karlmannsarmbandsúr
tapaðist s. I. laugai'dagskvöld,
sennilega í Oddevrargötu. —
Finnandi vinsamlega beðinn
að skila því á afgreiðslu Dags,
gegn fundarlaunum.
stéttir þjóðfélagsins um raun-
liæfar kjarabætur, með lækkun
dýrtíðarinnar, sem tryggir öryggi
atvinnuveganna.
Kaffikvarnirnar
ern komnar
Enn fremur:
Tertuföt
Mjólkurkönnur
Glerskálar o. fl.
Hafnarbúðin Ini.
Skipagötn 4.
iKarlm. sokkar
Vöruhúsið h/f
7H3-tHH><HKH>I><HKH>I><HKH>mKHKH«
|Hvít teygubönd
fdsí toin þd!
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Shjaldboroar Bid
jÞurrkaðar perur!
öraíikjur
i pökkum
iRúsínur
steinlnusar
Vöruhúsið h/f
KhKhkhkhkhJikhKhKhKhKhKhKhSí
IMAÍS
HEILL OG KURLAÐURi
Vöruhúsið h/f
ÍHKHKHKm <BKHKHKHKHKK<<I<HKH3<
Wh3<h3<h3<h3<h><h3<h3<h3<h3<h3<h3<h3Ó!
iGúmmísvuntur
nýkomnar
Vöruhúsið h/f
»<H3<H3<H3<f<í<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<
CB3<H3<H3<H3<H3<B3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3
Adnlmynd vikunnar:
HAMINGJAN ER
HEIMAFENGIN
(Heaven is Round the
Corner)
S]>ennandi saga um ástir og
sönglist.
A ð a 1 h 1 u t v e r k:
WILL FYNN - LENI LYNN
British National Film Ltd.
vc
iSundhettur
úr plastic
Verð kr. 8.651
Brauns Verzluni
Páll SigurgeirssonJ
MVNnrOtninYrvTYOfnYOiOYiTYnYOYrJiOfOirVíntOYntOtnYOf
H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<HS<H3<H3<HS
pvefnpokar
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.í
1KH3<H3<H3<H3<H3<<<H3<H3<H3<H3<H3<H3IK
3<h3<h3<h3<h3<h3<<<<<>0<h3<<ö-<k3<<<h3<h3
jReiðjakkar
IReiðbuxur
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
ÖKhKKhKhS^hs^bs^hS^hS^hS^WW^^
CH3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<<<H3<H3<H3<H3<<<H3
jRegnkápur
ÍRegnhlífar
Brauns Verzlun
Páll Sigurgetirsson.