Dagur - 23.07.1947, Page 4

Dagur - 23.07.1947, Page 4
4 DAGUR Miðvikudagur 23. júlí 1947 Úr bæ og byggð KIRKJAN. MessaS á Akureyri n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Messw i Mööeuvallakl.prestakalli. Að Baegisá sunnudaginn 3. ágúst (ferming) og á Möðruvöllum sunnud. 10. ágúst, kl. 1 e. h. Hjónabönd. Þann 17. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni, þau ungfrú Bryndís Guðmundsdóttir og Gissur Símonar- son, Hringbraut 70, Reykjavík. — Ennfremur þann 19. júli sl. ungfrú Sigurbjörg Helgadóttir og Brynjólfur Sveinsson, kaupm., Olafsfirði. — Þann sama dag voru gefin saman í Akureyrarkirkju, af séra Benjamín Kristjánssyni, ungfrú Þórunn Rafnar, stud. phil., Kristnesi, og Ingimar Ein- arsson, stud. jur. frá Keflavík. Gjöf frá ónefndum til Akureyrar- kirkju kr. 100. Kærar þakkir. — P. S. Gjöf til Bægisárkirkju. Frá ónefnd- um vini kirkjunnar kr. 400.00. Beztu þakkir. — Sóknarprestur. Hjúskapur. Sunnud. 20. júlí voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöll- um í Hörgárdal ungfrú Elin Sigríður Axelsdóttir og Ingimar Brynjólfsson, bæði til heimilis á Asláksstöðum í Arnarneshreppi. Akureyrarkirkja fær altarisdúk að gjöf Við guðsþjónustu í Akureyrar- kirkju sl. sunnudag var vígður nýr altarisdúkur, gefinn af hjón- unum Svanfríði og Sigurði Aust- mar, og, í tilefni þessa mælti séra Pétur á þessa leið: „í vikunni sem leið kom til mín kona ■ og tjáði mér, að hún og maður henn- ar hefðu gjöf að færa Akur- eyrarkirkju. — Þessi gjöf er altar- isdúkurinn, sem J)ér sjáið á altar- inu í dag, í fyrsta skipti. í dag er- um við þess vegna að vígja þessa fögru gjöf. Gefendurnir eru úr þessum söfnuði, hjónin frú Svan- fríður og Sigurður Austmar, og gefa þau dúkinn til minningar um dóttur sína Maríu, sem dó 6. júní 1927. Eg vil fyrir hönd safnaðarins Jrakka þessum hjónum hjartan- lega fyrir Jressa fögru gjöf. Þau hafa sýnt það með gjöf þessari að kirkjan er þeim heilagur staður, sem þau vilja mikið fyrir gera. Þau liafa fetað í fótspor þeirra, sem á undanförnupi ár- um hafa hlúð að kirkjunni með gjöfum, er gefnar voru í fórnfús- um bænaranda. Kirkjan Jrarf mikið á slíku fólki að lialda. Hér er margt ógert bæði utan og inn- an, sem gera Jrarf til Jress að kirkj- an okkar megi hljóta þá skreyt- ingu, sem hún á skilið. Hingað koma ekki einungis íbúar þessa bæjar, heldur öll þjóðin smátt og smátt á komandi árum og öldum. I>að á að vera takmark okkar, að ltver sá, sem hingað kemur, finni lielgi þessa staðar, og fari héðan út glaðari og hamingjusamari en hann kom. Og því takmarki eig- um við m. a. að ná með því að hlúa að'kirkjunni, skreyta hana og fegra á hvern þann hátt, sem við kunnum. Þau Svanfríður og Sigurður Austmav hafa nú sýnt vilja sinn í fögru verki. Fyrir það vil eg Jtakka þeim innilega í nafni alls safnaðarins. Megi Guð blessa þau, og helga minningu dóttur þeirra. Þess biðjum vér öll í Jesú nafni.“ Þökkum innilega auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför. VILHJÁLMS GUÐJÖNSSONAR. Aðstandendur. 11 ii 11111111111 ■ 111 Hafnarstræti 98 Bændur Hey-ýtur Bændur imiiiiimmii Sími 271 I HÖTEl AKUREYRI tilkynnir: Framvegis munum vér taka að oss að sjá - % ; um alls konar veizlumat fyrir félög, félaga- | samtök og einstaklinga. Munum vér kapp- | kosta að uppfylla óskir viðskiptavina vorra, I sem bezt, bæði hvað mat snertir og alla fram- \ reiðslu. Gjörið svo vel og talið við oss, ef þér | þurfið á veizlumat að halda, bvort heldur fyrir I fleiri eða færri. — Reynið viðskiptin! Virðingarfyllst, E. Frederiksen. rii'iiilimii n iiimmmiimiimmimiiiiimmmmimmiimi m mmmmmmmmmiimimm m m >11111111111111111111111111111 sem ætla að leggja inn hjá okkur ull sína, þvegna eða óþvegna, eru vinsamlegast beðnir að koma með hana sem allra fyrst. Verzl. Ey jafjörður h.f. fyrir Jeppa, Farmall og hesta, , fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga. Véla- o g varahlutadelld Heill mais Kurlaður mais Blandað hænsnafóður Hveitiklíð Verzl. Eyjaf jörður h.f. Rúsínur Ferskjur Kúrenur . Verzl. Eyjafjörður h.f. Skilvindur Strokkar Verzl. Eyjafjörður h.f. Norsku Ijáirnir efu komnir Þið, sem ætlið að leggja ull yðar inn hjá oss, ættuð að koma með hana sem allra fyrst, hvort heldur þvegna eða óþvegna, aðeins að hún sé vel þurr. Kaupfélag Eyfirðinga. Verzl. Eyjafjörður h.f. Er kaupandi að leyfi fyvir amerískum vöru- bíl. Tilboð rnerkt Leyfi 1947, leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 29. Jr. m. Frá ritstjórninni Vegna sumarfría í prentsmiðj- unni kom Dagur ekki út í síð- ustu viku og Jressa viku fást — af sömu ástæðu — aðeins prentaðar 4 síður. Það verður því fyi'st með næsta tölublaði, að útgáfa blaðs- ins kemst aftur í venjulegt horf. Þriðjudaginn 8. júlí opinberuðu trú-. lofun sína frk. Ingunn Hermannsdóttir frá Skútustöðum og Jónas Pálsson, stúdent, frá Beingarði, Hegranesi. Dansleik heldur U. M. F. S. að Saurbæ næstkomandi laugardag. — Hefst kl. 10 eftir hádegi. Sjötíu og fimm ára afmæli átti sæmdarkonan Friðrika Tómasdóttir, kona Sigurgeirs Jónssonar organleik- ara hér í bæ, s. 1. mánudag. Leiðrétting. í kveðju, til Sumarrósar Stefánsdóttur, sem birt var í blaðinu 2S. júní sl., misprentaðist 2. ljóðlína, 1. erindis, þar stóð: „Orlagafjöll en óbilgjörn", o. s. frv. A að vera: „Or- lagafjöll eru óbilgjörn“, o. s. frv. Þetta leiðréttist hér með. =NYJA BI0 Nees'ta mynd: Kona um horð (F.n kvinna ombord) Sænsk kvikmynd tékin af Terrafilm A.B., Stokkholm. I aðalhlutverkum: Edvin Adoíphson og Knrin Ekelund. y —?v Norsku Ijáirnir eru koinnir. Vöruhúsið h/f Svefnpokar Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson. Unga góða kú hefi eg til sölu. Grimur Sigurðsson, Brekkugötu 21, Akureyri. Lítill silfurkross tapaðist sunnudaginn 13. júlí síðastl. í Oddeyrargötu eða við sundlaug bæjarins. — Skilist gegn fundarlaunum í Tirnb- úrhús K. E. A. Jeppabíll nýr eða ný.legur, óskast til kaups strax. A. v. á. Chevrolet-vörubifreið lengri gerðin, módel ’43, nteð skiptidrifi og nýjum mótor, er til sölu nú þegar. Nokkuð af varahlutum fylgir. A. v. á. Silfurarmband liefir fundist. A. v. á. MIIIIIIIIIII|l||tll|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||ltllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHMIIIIIItllllllll|lllllllllll,ll> 2 z | Húsið nr. 4 við Eyrarlandsveg er til sölu og laust til íbúðar, nú þegar. — Þeir, sem ] vildú sinna þessu, sendi tilboð í lokuðu umslagi, merkt: ] ,,Hús, 1947“, fyrir n. k. mánaðarmót. Áskil mér rétt ] til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. 3 Hjörtur Lárusson. j TMllHIIIHIMMIMIHIIIHMIMMIIillllHIIIIMMIIIIUMIHHIIItllHIIIHIIIIIIUIIIIIIIIMIMIIIItlllllHMIIIIIIIIIHIHIIUlHlllllllllllltllllllllt?

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.