Dagur - 30.07.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 30.07.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. júlí 1947 —...................1-- D AGUR 7 1111111 ■ ..................... ! NÝKOMIÐ I = C Gúmmístígvél ] nr. 3-6 | z * i Sjómannastígvél Reiðstígvél I SKÓBÚÐ KEA •iimmmmimmmmimmmmmmmmmmmmimmmmmmiimmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmimmmm Strigaskór 1 með gúmmíbotnum fyrirliggjandi. SKÓBÚÐ KEA Veiðibann Hér með er öllum bönnuð allskonar veiði í Norðurá í Skagafirði, fyrir afréttalandi Akrahrepps, án leyfis undirritaðra. Sigfús Sigurðsson Gísli Vilhjálmsson. Gágnfræðaskóli Akureyrar Þeir, sem óska eftir inngöngu í skólann.í haust og enn hafa ekki sent umskónir, geri það sem allra fyrst. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri IÐUNNAR skór endast bezt! Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn, sem fáanlegur er. Gangið í Iðunnar skóm. Skinnaverksmiðjan Iðunn ............................... | KÆLTVÉLAR Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálf- ] virkum, rafknúnum kælivélum fyrir jj matvörubúðir, veitingahús og heimili. ] | Aðalumboðsmenn fyrir: 1 Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S I Samband ísl. samvinnufélaaa | ............MMMMMMMMMMIMI.MMMMMI.MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM.. AualÝsiS í „DEGI" Fyrir Ámatöra Kopiurammar F r amköllunar tankar Skurðhnífar Myrkraherbergislampar, Myndasléttarar Myndasköfur Filmur (clips) Filmukassar Baðskálar o. fl. Brynjólfur Sveinss., h.f. Sími 580. Vegglampar Forstofuluktir Falleg Opalveggljós (rör) i cromuðum höldum Verzlun Gústafs Jónassonar Gránufélagsgötu 18. Kvenarmbandsúr með rauðu plastic-armbandi, tapaðist sl. laugardag á leið- inni frá Sundlauginni um Helga magra stræti og Brekku- götu í miðbæinn. Vinsamleg- ast skilist í Verzlunina Ham- borg. Frá Tónlistarskóla Akureyrar Þeir sem æskja kennslu í skól- anum næsta vetur, í píanoleik eða fiðluleik, tali sem fyrst við frú Margrétu Eiríksdóttur, Brekkugötu 13. Tónlistarbandalag Akureyrar Tilkynning frá Bifreiðahappdrætti S. í. B. S.: Þann 15. júlí síðastliðinn var dregið í bifreiðahappdrætti S. í. B. S. Dregið var um fimm bif- reiðar og komu upp þessi númer: • 7520 - 14583 - 61303 - 78297 85064. Þriggja bifreiða hefur þegar verið vitjað, og kornu þær upp á miða nr. 14583, 61303 og 85064. Eigendur þeirra reyndust vera: Viktor Grímar Sigurðsson, Akra- nesi. Anna Bachmann, Blómvallagötu 13, Rekjavík. Jóhannes Bachmann, Vesturgötu 63, Akranesi. Hinar tvær bifreiðarnar, sem ekki hefur verið vitjað ennþá hafa komið upp á miða, sem munu hafa verið sejdir hér í Reykjavík (annar) og í Vopna- firði (hinn). Samband islenzkra berklasjúklinga. Handverkfæri Malarskóflur Stunguspaðar Hnausakvíslar Garðkvíslar Kornskóflur Steypuskóflur Arfasköfur Garðhrífur Kaupf. Eyfirðinga Jám- og glervömdeild. Vörubifreiðin Þ-28 er til sölu í því ástandi sem hún er í. Til sýnis á bifreiða- verkstæði Jóhannesar Krist- jánssonar h.f. Jónasína Sigurðardóttir. (Framhald af 2. síðu). unum sínum, blómunum í garð- inum við húsið Sitt og blómun- um, sem uxu úti á víðum vangi. Og hún unni börnunum, bæði þeirn, sem léku sér í sólargeislan- um og hinum, sem grétu í skugg- anum. Þau vildi hún leiða út í sólskinið. Hún vissi að sólskin- ið er aldrei yndislegra, en þ>egar það ljómar eftir þungan skúr. Jónasína Sigurðardóttir fann á leið sinni gegnum lífið rnargar hinar hvítu rósir gæfu og gleði — en „drýpur sorg af rauðum rósum,“ og þær urðu einnig á vegi hennar. En í stærstu raun lífs síns var hún sterkust. Þá bar hún sorgina með þeim hætti, að hún varð fögur og tigin. Sársauki og sjúkleiki, hreysti og liamingja haldast í hendur í heimi hér. Upp af trega og tárum sprettur iðulega fagur gróður og á bak við sólblikandi hæðir dylst oft forsæla, sem fellur áður en varir. Hönd örlaganna ér þung, þegar hún myndar þáttaskilin á milli tíma og eilífðar, en þá er gott að geta horfið af sviðinu með hreinan skjöld og þökk og virðing að verkalaunum. í Fnjóskadal stóð vagga Jón- asínu Sigurðardóttur. Þar undi hún meiri hluta æfi sinnar og alla stund mun hún hafa unnað hon- uim heils hugar. Nú er hún sam- kvæmt eigin ósk lögð í skaut hans til hinstu hvíldar. Skrýdd- ur fegursta skrúða opnar hann henni vinarfaðm sinn og býður hana velkomna henn. Jórunn Ólafsdóttir Sörlastöðum. Gullarmband (keðja) hefir tapazt. Skilist á afgreiðslu Dags. Nokkrir ungir nautgripir til sölu. Kvígur að 1. og 2. kálfi. Naut, öll rauðkollótt, af Kluftakyni, mjög álitleg. Jón Þorbergsson, Laxamýri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.