Dagur - 22.10.1947, Side 3

Dagur - 22.10.1947, Side 3
Miðvikudagur 22. október 1947 DAGUR 3 I ÞROTTASIÐAN RITSTJORI: JONAS JONSSON ”Um daginn og veginri n „Viljirðu hitta fólk. þá komdu niður á KEA-hornið,“ sagði ein- hver! Eðlilega er þetta ekki fjarri sanni. Þarna eru höfuðvega- iiiót í höfuðborg í höfuð hluta (skiptar skoðanir!) landsins. Svo er þarna að finna hlé fyrir norð- ankalda en opin leið hlýjandí geislum sólar og rétt við hendina — innan dyra — heimsins bezti varningur í úrvali — og falur meðan fé og miðar hrökkval! Já, þarna eru margir á ferli. Jafnvel þingeyskir bændur fyrirfinnast þar á stundum, — jú, þeir geta líka sagt: „Kaupfélagið okkarl“ Þarna átti ég tal við einn merkan, roskinn bónda að aust- an, nýlega og við ræddum um „daginn og. veginn“ eins og geng- ur. „Dásamlegt sumar!“ sagði hann. „Eg hefi aldrei aðra eins fegurð á himni og á jörðu, skýj- um og í gróðri." Eg var hjartan- lega samþykkur og glaður að finna einhvern, sem verulega hafði veitt þessu athygli. „En,“ bætti bóndinn við, „ef til vill tökum við bara betur eftir þessu þegar við eldumst og förum að hugsa lengra fram, nálgumst dyr dauðans.“ Eg þóttist ekki vera nógu gamall til þess að geta dæmt um það. Talið barst svo að öðru: „Mér finnst of mikið um íþróttir,“ sagði hann m. a., „í út- varpinu, blöðum og manna á milli.“ Nú fór eg að sperra eyrun. ,Já, en þessa þarf nú, til þess að auka áhugann fyrir málefninu,* sagði eg. „Æskilegt væri að allir iðkuðu einhverjar íþróttir, hver við sitt hæfi; með því erum við líka að efla og gera augljósari íegurðin'a. Vissulega erum við ekki alltaf á beztu leið að mark- inu og látum tilgang helga með- alið, t. d. í öfgalegri keppni. En mótin, keppni, sýningar miðar allt að því að vekja áhuga, fá fleiri til íþróttaiðkana." „Já, eg man það,“ svaraði bóndinn, „að á einhverri lrelsishátíð Þingey- inga fyrir 30—40 árum, hélt einn ræðumanna því fram, að sveita fólkið þyrfti engar íþróttir, margbreytt störf þess væri því nægifeg í því efni. Þetta vakti athygli mína — og hvorki þá né nú finnst mér eg geta neitað þessu og talið það staðleysu." „Þessi kenning á enn sína verj- endur,“ viðurkenndi eg, „og víst eru störf sveitafólksins fjölþætt, en samt hættir þeim til að fella menn í skorður, binda og festa líkmann í vis^um stellingum, beygja herðar, bak og kné, þyngja ganginn og valda stirð- leika í liðamótum. Þarna vantar eitthvað til að mýkja, teygja og rétta úr — léttar, fjörgandi æfing- ar fimleika eða íþrótta.“ — „En nú eru störf sveitamannsins að ljreytast," sagði hann, „hætt að nota orf og ljá og hrífu, hætt að binda bagga, t. d.“. ,Já, rétt er Dað, en þá eiga æfingarnar líka að breytast, en ekki að hverfa," — var svar mitt. Við skildum með 3eim sameiginlega ásetningi að festa augu við fegurðina, livar sem hún birtist. Síðan Iiefi eg hugsað málið, en ekki skipt um skoðun. Allir eiga að iðka einhverjar íþróttir. Enn eru þessir iðkendujr allt of fáir. Og gallinn er líka sá að margir íþróttamenn eru á rangri leið, og vinna skaða þar með bæði sjálf- um sér og stefnunni. Og sökin er hjá okkur öllum. Æskilegast væri að íþrótta- starfsemin gæti gengið án svona mikilla umsvifa og öfgalegra átaka. Takmarkið er ekki það, að skara fram úr á einhverju móti, teldur hitt, að hagnýta sér íþrótt- irnar til aukinnar heilbrigði, fegurðar og lífshamingju. F.f við vissum þetta og skildum öll og Ijefðum áhuga og aðstöðu til framkvæmda í þessu efni — ja, þá ætti að mega sleppa auglýs- ingunum, kappleikum mörgum og frásögnum ýmiss konar. En þarna er misbrestur á. Aftur á móti sýnir revnslan, að íþrótta- mótin, kappfeikarnir, verðlaun, auglýsingar og frásagnir eru lík- legustu aðilarnir til að vekja áhugann, koma fólkinu af stað. Þess vegna á allt slíkt nokkurn rétt á sér. Nú, þegar tæknin og kröfur fólksins hafa stytt vinnutíma alls fjöldans um 1/3—1/2 frá því sem áður var, ætti það að vera öllum, þqrf — já lífsnauðsyri, að verja a. m. k. nokkrur mín. daglega, eða 2—3 tímum í viku til einhverra skemmtilegra íþrótta eða drengi- legra leika. Sá veit, er reynir, að slíkt er hressing og heilsugjafi bæði líkama og sál. Munum bara að „kapp er bezt með forsjá“, lát- um ekki sigurlöngun í keppni ieiða okkur frá drengilegurn leik, til brota á settum reglum. Þá er- um við komin á villigötur. Fari að bera á slíku mættu fleiri en áður fylla þann hóp, sem nú tal- ar um, bæði í gamni og alvöru, að banna allar íþróttir um vist árabil. Sumir telja nefnilega að það væri einmitt líklegast til að vekja almennan íþróttaáhuga, koma flestum af stað til að æfa! Mikil er trúin á bannsetninguna, eða liitt þó heldur! En Akureyr- ingar! Enn er bannið ekki til staðar. Þvert á móti. íþróttahús Akureyrar er ykkur opið. Þar er vetrarstarfsemin að hefjast: knattleikir, fimleikar, badrnin- ton o. fl. Gjörið svo vel og gætið að hyort ekki er eitthvað, sem ykkur hæfir. Skíðakappar Nú þegar 16. okt. er kominn, snjór og smádrengir eru búnir að ná fram skíðunum sínurii og skálma eftir gangstéttum bæjar- ins! JÞeir ætla líklega á vetrar- Ólympíuleikana í vetur og vita, að þá er ekki seinna vænna að bvrja að æfa! E. t. v eigum við eftir að heyra frá þeirn sagt i út- varpi sem glæsilegum skíða- mönnum á slíku móti — jrótt ekki verði á jressum vetri. Því ekki Jrað? Það eru t. d. ekki rnörg ár síðan jafnvel Svíar börðust í bökkum til jress- að láta nokkuð að sér kveða á stærri skíðamót- um. Norðmenn og Finnar virtust standa Jreim miklu framar. Nú segja Svíar, hinir rosknari, sem árangurslítið kepptu hér áður: „Það er líkara ævintýri en veru- leika, að Svíar hafá nú fjórum sinnum hlotið gullverðlaun (1. verðlaun) fyrir skíðaafrek á Ólympíumótum. Árið 1924 voru Svíar nokkuð farnir að átta sig á því, að þeirra þolnu og dug- miklu skógarhöggsmenn dugðu ekki án sérstaks undirbúnings í keppni við hina, sem hlotið höfðu alveg einstaka þjálfun, miðað við keppnina og höfðu þar að auki rniklu betri skíði og annan útbúnað. Þetta ár sendu þeir þó hóp manna ti! leikanna, sem þá voru í franska Alpa-bænum Cltamon- ix og gerðu sér allmiklar vonir um sigra þar. En þar fór enn sem fyrr .Á næsta íiióti í St. Moritz 1928, voru jreir íbetur undir bún- ir. Þó biðu þeir greinilega lægri hlut fyrir Norðmönnum á 18 km. göngunni, þar sem Jreir (Norðm.) áttu 3 fyrstu menn. Hinn 6. í röðinni varð Svíinn Per F. Hed- lund og næstir honum Lappinn I.ars Jonsson og sænska eftirlæt- isgoðið, Sven Utterström. Og útlitið með 50 km. göng- uria var enn verra. Aðalkappinn, Utterström, varð ófær til keppni \egna lasleika (matareitrun) og annar varð að koma í hans stað. — En samt — — Vonir Svía voru reyndar ekki glæstar, en allt var þó undirbúið með ná- kvæmni. Kl. 5'J/2 um morguninn voru'skíðamennirnir kornnir út í brekkur til jress að gera grein fyr- ir færinu og hvernig bezt væri að smyrja skíðin. Eftir tillögu Hed- lund svar loks ákveðið að nota Bratli — norskan skíðaáburð — og Jtetta reyndist svo liið lang- bezta. Stafirnir voru einnig vandlega vaxbornir, svo að nýr lausasnjór skyldi ekki setjast að á kringlunum og þyngja. KI. 6.30 var morgunverðurinn til reiðu, staðgóður matur: egg, grautar, mjólk, pönnukökur og ,smjör- gæsir“, þ. e. srnurt brauð og álag. Og. Jressi kappganga varð svo óvæntur og glæsilegur sigur fyrir jötuneflda timburfleytingspilt- inn, Per Eirík Hedlund. Tveir aðrir Svíar, Gustav Jonsson og Volger Andersen, stóðu sig betur en nokkru sinni, fyrr eða síðar, Hlutu silfur- og bronzverðlaunin. Svíþjóð átti 3 fyrtsu menn, alveg óvænt! Strax eftir 20 km. göngu vai Hedlund 2J/2 mín. á undan Norðmanninum Hegge, sem all- ir höfðu óttast. Þegar Hedl. átti eftir 13 km. setti hann Östby- ' klístur neðan í skíðin, en enginn annar gaf sér tíma til þess. En stóri Dalapilturinn græddi á þessu, fékk ágætt rennsli og reif sig sem-björn með löngum skref- um upp brattar hlíðar. Hjá 39. km. verðinum var tíminn þessi: Hedlund 3.42.30, G. Jonsson 3.50.30, V. Andersen 3.51.45. — Kellbotn (Noregur) 3.58.20, Ström (Svíþjóð) 4.03 og svo Hegge 4.05.30. Síðan átti Svíþjóð 4 fyrstu um tíma, en Ström fékk krampa í fæturna — og varð að !áta sér nægja 7. sætið við mark. Hedlund virtist næsta óþreyttur við markið með svo ágætan tíma sem 4.52.03. Síðan kom Gustav — vel þreyttur — á 5.05.30 og Vol- ger. sem lagði sig allan frarn og varð 5.05.46. Hann sagði síð- ar, að hann hefði hvað eftir ann- að verið að því kominn að hætta. „Aldrei hefi eg þrælað mér eins út “ sagði liann. „En þegar áhorf- endur hrópuðu í mig og sögðu, að eg væri með þriðja bezta tíma, varð eg þó að skrúfa mig að marki. Bronzmerki á Olympíu- leikum, kastar maður ekki frá sér!“ — Þessi rnikli sigur kom öll- um á óvart, ekki síður Norðrn. og Finnum, en Svíum sjálfum. hann rnundi liafa sigrað hvernig sem að var búið. Norðmenn voru að öðru leyti aðalsigurvegarar á þessu móti, en sigur Svíanna á 50 km.-göng- unni virtist ræna mesta ljóman- urn af sigri þeiira. En þeir reyndu að hugga sig með Jrví að þetta væri bara einstök heppni! En þar misreiknuðu nú Norð- mennirnir. Svo má segja, að ein- mitt með þessum sigri yrðu Svíar „myndugir“ í skíðaheiminum, því að síðan hafa Norðmenn og 1' innar orðið að skoða þá sem jafnirigja og oft jafnve! meira. Efagjarnir Norðmenn fengu „ábæti" árið 1929, því að jrá kom Svíinn Utterström o»' sisrraði í Holmenkoll-göngunni (50 km.), sem frá upphafi hefir verið talin eijxmerkasta keppni skíðaíjrrótt- arinnar. Hedlund varð Jrar þriðji maður, aðeins 42 sek. seinni en . l)ezti maður Norðmanna, Rus- stadstuen. Norðmenn áttu ekki lengur ósigrandi skíðakónga sambærilega við sína fyrri: L. Bergendal og Thorleif Haug. — Næsta ár kom Utterström til baka og sigraði á ný. Nú loks urðu Norðrrrenn að viðurkenna að Svíar höfðu lierraveldið í 50 knr. göngunni, þeirri vegalengd- inni, senr jafnan hefir þótt nrest um vert. Utterströnr átti eftir að vinna glæsilega sigra, t. d. öllurn á óvart Lake Placid í 18 knr. göngu. Síðan konra nýir kappar fram. í Garmisdr-Patrenkirschen 1936 — Olympíumóti skíðamanna — gátu Svíar sér góðan orðstír. — Reyndar byrjaði nú verr en þeir höfðu ætlað. Þeir gerðu sér mikla von um að vinna boðgöng- una 4x10 knr. En þar urðu bæði Finnar og Norðmenn á undan og Jrau úrslit ullu því að Sviar voru ekki taldir líklegir að sigra í 18 knr. göngunni. Flestir bjuggnst við að Norðmaðurinn Odd Hag- en, yrði þar sigurvegari. í göng- unni var lrann líká lengi talinn með langbeztan tíma. En Erik Larson frá Kiruna. „Kiruna Lassi“ lagði einn síðastur af stað af 75 keppendum/Kiruna Lassi er einn af 9 systkinum frá snauðu verkarnannsheimili. Hann er lít- ill og grannur, hljóður og feinrn- islegur í fjölda, en Jrað er stál- harður glampi í gráum augunr hans. Langt er Hagen kominn og líklegur sigurvegari, þegar Lassi þýtur af stað. En enginn nær slík- um hraða frá upphafi. Skanrnrt á eftir honum kemur Finninn #* Lahde, sem vann sér nrikið álit í boðgöngunni. Strax eftir 2 knr. Hinir lröfðu ekki talið sér aðra en e. l. v. Utterström hættulega meðal sænsku keppendanna: „Svíar unnu Olympíuleikanna Jryngstu gullmedalíu” — stóð senr fyrirsögn í norska Aftanposten. Aðrir Norðnrenn töluðu unr að Svíar hefðu verið heþpnir nreð snrurningu! Þetta er að vissu leyti rétt. En það nægir engan veginn senr rétt- læting á ósigrinum. því að smurning skíðanna hlýtuv að verða einn þáttur skíðagöngunn ar. En auk þess sýndi Hedlund svo mikla yfirburði í slæmri slóð og þungu færi, að almennt var þarna af skíðamönnum talið, að er Lassi á hælunum á hinunr fræga norska Rustadstuen. Hann vék úr slóðinni orðalaust og reyndi ekki að ,hanga á“ þessunr „fljúgandi" sænska dreng. Við fjögra knr. nrerkið er tími Lassa 30 sek. betri en Hagens, og við 6 knr. er lrann réttri nrín. betri. Þegar 4 km. eru eftir lrjá l.assa, er tínrrhans 1 nrín og 40 sek. betri en Hagens, en þá fetr að halla undan fæti — brekkur alla leið að marki. Og brunið er einirritt sérgrein Hagens í þess- um kappgöngunr, svo að nú eru Svíar alveg nreð hjartað í hálsin- unr — þeir, sem þarna eru í nánd. En í þúsundunr húsa og heimila (FramhaM á 6. síðu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.