Dagur - 22.10.1947, Síða 7

Dagur - 22.10.1947, Síða 7
Miðvikudagur 22. október 1947 DAGUR 7 •I* Auglýsing nr. 17,1947 frá Skömmtunarstjóra. Samkvæmt lieimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vara hefur Viðskiptanefndin samþykkt að" heimila skömmtunarskrifstofunni að gefa út skiptireiti fyrir stofn- auka no. 13, þannig að afhentir verði tveir skiptireitir með árituninni „l^ stofnauki no. 13“. Skiptireiti þessa skal heimilt að afhenda livort heldur er verzlunum eða einstaklingum, gegn skilum á stofnauka no. 13, tvo reiti fyrir hvern stofnauka. Reykjavík, 17. okt. 1947. Skömmtunars t j órinn. Auglýsing nr. 18,1947 j frá Skömmtunarstjóra. Samkvaémt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og efhend- ingu vara hefur Viðskiptanelnd samþykkt að gera þá breyt- ingu á innkaupaheimild stofnauka no. 13, að efrtirleiðis skuli verzlunum heimilt að afhenda út á hann efni og tillegg sam- svarandi því, sem þarf til þess ytri fatnaðar, sem heimilt er að selja gegn stofnauka no. 13, íyrir allt að krónuni 350,00 gegn heilum stofnauka eða krónum 175.00 gegn hálfurn stofn- auka, miðað við smásöluverðmæti, að því tilskyldu, að verzl- unin geri sérstök skil á þessum stofnauka til skömmtunar- skrifstofu ríkisins eða trúnaðarmanni hennar, og láti fylgja þeirri skilagrein nótu yfir hið selda efni og tillegg kvittaða af kaupanda. Gegn stofnauka no. 13 til skömmtunarskrfistofunnar eða trúnaðarmanni hennar, skal vera heimilt að afhenda verzlun- inni sérstaka innkaupaheimild fyrir vefnaðarvörum til jafns við það smásöluverðmæti, er umrædd .nóta greinir, enda sé nótan tekin gild af skömmtunárskrifstofunni eða trúnaðar- mönnum hennar. Reykjavík, 17. okt. 1947. Skömmtunarst jórinn. Áuglýsing nr. 19,1947 frá Skömmtunarstjóra. Samkvæmt 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöru- skömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendfingu vara, hefur Viðskiptanefndin samþykkt, að gera þá breytingu á skrá þeirri yfir skammtaðar vörur, er um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra no. 2, 1947, að prjónles lramleitt hér á landi, úr íslenzkri ull, aðallega, eða að öllu leyti, skuli heim- ilt að selja án skömmtunaneita. Rísi ágreiningur um, hvort tiltekin vara skuli teljast skömmtunarvara samkvæmt samþykkt þessari, sker skömmt- unarstjóri úr. Jafnframt hefur Viðskiptanefndin samþykkt, að eftirleiðis skuli skömmtunarskrifstofu ríkisins óheimilt að leyf’a toll- afgreiðslu á erlendum prjónavörum, sem tollafgreiddar yrðu undir tollskrárliðum, er um ræðir í 51. kafla tollskrárinnar frá 1942 no. 13, 14, 15, 16 og 18, nema að hún fullvissi sig um það áður, að slíkar vörur hafi verið greinilega merktar á þann hátt, að festur^sé miði við hverja einstaka flík, eða stranga, með áprentuðu orðinu „SKÖMMTUNARVARA *. Reykjavík, 17. okt. 1947. Skömmtunarstjórinn. Dráttarvextir falla á öll ógreidd útsvör í Akureyrarkaupstað, ef eigi ergreitt FYRIR 1. NÓVF.MBER næstk. Dráttarvextir eru 1% á mánuði og reiknast frá upphafleguin gjald- dögum útsvarsins. — Þá eru allir þeir, er vinnulaun greiða, áminntir uin að gæta þeirrar skyldu að halda eftir af vinnulaunum til lúkningar ógreiddum útsvör- um starfsmanna og gera skil á hinum innheimtu upp- hæðum jafnóðum til skrifstofu bæjargjaldkera. — Dráttarvaxtaákvæðin ná eigi til þeiira launþega, er greiða útsvör sín mánaðarlega af kaupi. Akureyri, 20. okt. 1947. BÆJARGJALDKERI. NÝJA BÍÓ==J Sýnir næstu kvöld: KATRÍNA Sænsk stórmynd, byggð á skáldsögu Sally Salminen. Gerð af Svensk Filmindustri. Leikstjóri: Gustaf Edgreen. Aðalhlutverk: MARTA EKSTRÖM FRANK SUNDSTRÖM ERIK FAUSTMAN BIRGIT TF.NGROTH Maður, vanur sveitavinnu, óskar eftir atvinnu frá 1. nóv. næstkomandi. Afgr. vísar á. Til sölu nokkrar. hœnur, með tæki- færsiverði. ✓ Þorbjörn Kaprasíusson, * Hrafnabjörgum. Hafmenn. Sú trú hefir lengi verið ríkjandi meðal margra þjóða, og á öllum öld- um að meðal sjávardýra væri skepna er mjög líktist mörmum, og gæti hún lifað bæði á landi o& í sjó. Dýr þetta hefir því verið kallað Hafmaður eða M armennill. ■— Otölulegur fjöldi sagna er til um það, að farmenn eða sjómenn víðs vegar um heim hafi séð þessa hafmenn, eða orðið þeirra varir. Gamlir norskir annálar herma að haf- maður hafi náðst þar árið 1187 og annar 1535. í þjóðsögum okkar, er viða sagt frá þeim, og að þeir haíi gengið á land og ráðist á menn. Sagna- riiaiinn Þormóður Torfason fullyrðir, að þeir hafi stundum verið við Is landsstrendur, og í Landnámu er sagt að einn hafi náðst í Steinérímsfirði í Strandasýsíu á landnámsölditmi. — Ekki er mjög langt síðan sú saga var sögð, að hafmaður hafi komið upp í vörpu á enskum togara einhvers stað ar fyrir surman land. Fylgdi það sög- unni, að svo hafi skipstjóranum otðið illa við, að hann hafi skipað að skera vörpuna þegar í stað frá skipinu, og sökkva henni í djúpið með öllu því sem í henni var. — Hafi hann síðan siglt til Englands, og sagt eiganda eða útgerðarmanni skipsins, að hann væri með öllu ófáanlegur til að fara aftur á íslandsmið til fiskveiða. — Ennfrem- ur hefir verið sagt svo frá um einn ís- lenzka togarann, að er hann eitt sinn var staddur út af Vestfjörðum, hafi einn skipverja, er var á þiljum, séð einhverja skepnu í mannsmynd koma upp úr sjóniim skammt frá skipinú. — Stóð þessi ófreskja upp úr sjónum niður að mitti. — Ekki lét skipverjinn þetta á sig fá, en snaraðist þegar nið- ur í skipið til að sækja hlaðna byssu er þar var, og hugðist að senda óvætti þessum kúlu í skrokkinn, en er hann kom upp aftur var hafmaðurinn horf■ inn. — Skömmu síðar skall á ofsaveð- ur; enda er það gömul trú sjómanna, að ef Marmetmill komi upp boði það fáirviðri. — Fiskimenn á Suðurnesj- um höfðu svipaða sögu að segja fyrir fáum árum. — Er þeir eitt sinn voru komnir á fiskimið sín sáu þeir allt í einu einhverja ófreskju í mannsmynd koma upp úr sjónum skammt í burtu. — Varð þeim svo illa við, að þeir reru til lands; varð það lika þeim að happi, því að rétt eftir að þeir náðu landi, skall hið mesta aftaka veður á Eirma einkennilegust sögn um þessa hafmenn, er atburður er kom fyrir á fyrri hluta 18. aldar, eða nánar tiltek- ið 1733. í Tálknafirði vestra veiddist stór hákarl, og upp úr maga hans kom partur af mannslíkama að því er fyrst var álitið, en sem fljótt sást þó að var ekki . — Prestur einn á Vesturlandi (séra Vernharð Guðmundsson) hefit skrásett lýsing af skepnu þessari, og er hún í stuttu máli á þessa leið: ■ Neðri hluta vantaði alveg, og mun há- karlinn hafa klippt skepnu þessa sundur um miðjuna. Höíuðlagið var mjög líkt og á manni. Hnakkbeinið Vil seljf 5 manna fólksbíl (Ford) eða skipta á góðum jeppa. A. v. á. Tapazt hefur belti af dökkbláum rykfrakka. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á afgreiðslu Dags. hart og útstætt og hnakkagrófin mjög djúp. Eyrun voru stór og náðu langt aftur. Tennurnar voru langar og mjög líkar og í steinbít. Tungan stutt en breið, og augnaliturinn líkastur og þorski. Hárið á höfðinu var langt, svart á Iit, og náði á herðar, segir presturinr. að það hafi verið líkast því sem' við köllum „þursaskegé"■ — Brúnahár voru engin, né hár sjáanlegl nema á höfðinu. Ennið var hátt og boéadregið. Nasir voru tvær, og dæld- in neðan við miðsnesið mjög djúp. Hakan var lítið eitt klofin. Axlirnar háar en hálsinn stuttur. Handleégir voru hæfileéir, og á hvorri hönd 5 finéur, en svo örmjóir, að undrun sætti. — Brjóstið var líkt og á manni og sömuleiðis hrygéur, en éoirvörtur sáust varla. Margir menn skoðuðu þetta, og voru allir sammála um, að hér éæíi ekki verið um mermskan mann að ræða. Töldu því allir víst að þetta hefði verið hafmaður. H. J. Tryggið yður hjá okkur: Maísmjöl Kurlaðan maís Blandað hænsafóður Hafnarbúðin h.f. Skipagötu 4 — Sími 94 Roskin kona, með stálpaðan dreng, óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi, gegn húshjálp að ' meira eða minna leyti. — Upp- lýsingar hjá Þormóði Sðeins syni, Mjólkursamlaginu. Kaupum og seljum húsgögn og góðan fatnað SÖLUSKÁLINN við Geislagötu Vetrarfrakkar Rykfrakkar Kvenkápur (lítið notað) allt án skömmtunarmiða SÖLUSKÁLINN við Geislagötu

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.