Dagur - 26.11.1947, Qupperneq 3
Miðvikudagur 26. nóvember 1947
D A G U R
Ríkisrafveitan mun leggja Dalvíkurlínu
næsta sumar
TiIIaga Dags um að tekin verði upp samvinna við Hjalteyrarverk-
smiðjuna um notkun túrbínu verksmiðjunnar fyrir toppstöð hér yfir
mesta álagstímann að vetrinum, hefir vekið mikla athygli bæjar-
manna. Sömulciðis hefir sú tillaga fengið góðar undirtektir, að bæj-
arstjórnin skipi sérstakaframkvæmdanefnd til þess að hrinda af stáð
endurbótum og aukningu á rafmagnskerfinu öllu.
Á það er bent í þessu sambandi,
að efni til hinnar fyrirhuguðu
Dalvíkurrafveitu, er komið hing-
að norður og liggur hér. Er ætl-
unin að i'íkisrafveiturnar hefji
það verk í vor. Línan verður þá
lögð um Hjalteyri, og er því fyrir
hendi sérstök ástæða fyrir bæjar-
félagið að leita nú þegar sam-
vinnu við eigendur og forráða-
menn Hj alteyrarverksmiðj unnar
um notkun á vélum verksmiðj-
unnar fyrir toppstöð. Er þess að
vænta, að sú leið verði rannsökuð
til hlýtar nú þegar og allur und-
irbúningur gerður sem nauðsyn-
legur er, ef samningar takast.
Þótt eitthvað mætti greiða úr
rafmagnsvandræðunum hér með
þessu, er vitaskuld langt frá því,
að það sé nægilegt éða til fram-
búðar. Frekari ráðstáfanir þarf að
gera og eru næg verkefni fyrir
nýja íramkvæmdanefnd í raf-
orkumálunums ef skipuð yrði. M.
a. að ganga til fulls frá nývirkj-
unarmálum Laxár, athuga mögu-
leika á því að koma upp diesel-
knúinni toppstöð, er verið gæti
til frambúðar hér o. s. frv. Það er
nú augljóst öllum bæjarmönnum,
að ekki er hægt að una aðgerða-
leysi í þessum málum lengur, og
verður að taka rösklega til hönd-
unum, ákveða hvað gera skuli og
vinna síðan einarðlega að fram-
kvæmdinni.
Kallaður •
striðsæsingamaður
asamti-
Hinn 13. þ. m. var undirritaður
bráðabirgðasanmingur í Prag í
milli íslands og Téldcóslóvakíu. —
Tékkar kaupa fisk, síldar- og
fiskimjöl og niðursuðuvörur, en
láta skófatnað, bílagúmmí, bús-
áhöld, byggingavörur og strætis-
vagna.
Bæjarstjórn hefir samþylckt að byggð verði einnár 1
I hæðar hús, á svæði norðan Þingvallastrætis og vestan =
1 Byggðavegar. — Á skrifstofu bæjarstjóra fást upplýs- |
| ingar um hváða stærð og gerð húsa verður leyfð á 1
| þcssu svæði. |
1 BæjarstjórL
Ci II1111 ■■ 11111 ■ I • 11111 • 1111111 ■ ■ 11111 ■ 11111111111.....
. .......................
Nýkomið f jölbreytt úrval
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
iiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmu
Siðán búk James F. Byrnes, fyrrv.
utanríkisráðherra, kom út, fyrir
nokkrum vikum, hafa talsmenn og
málgögn Sovétstjórnarinnar brigsl-
að honum um striðsœsingar. í bók-
inni, sem nefnist í hreinskilni sagt
(Speaking frankly), segir Byrnes.frá
endurminningum sinum sem utan-
rikisráðherra og ýmsum samskipt-
um Rússa og Bandarikjamanna. —
Þykir hann hispurslaus i frásögn
sinni og allhvassyrtur sums staðar.
immmim
immmmiim
immmmmi
mmmmmmmii,
ur ull. \
Vörnhúsið Lf.
öiiimiiiimiiiiiiiimiiiiiimimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiim'
,mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimi,|,
| IÐUNNÁR skór 1
endast bezt!
Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn,
sem fáanlegnr er.
I E O
Gangið í Iðunnar skóm.
[smiSiae
Mjög mikil síldveiði var í
Hvalfirði aftur í gær, eftir
stormana um helgina, og um sjö-
leytið í gærkvöldi höfðu borizt
um 17000 mál til Reykjavíkur og
voru þá nokkur skip á leiðinni.
Hafin er bræðsla síldar í fiski-
mjölsverksmiðjunni í Keflavík og
ætlunin er að hefja einnig
bræðslu í fiskimjölsverksmiðju
í Njarðvíkum.
Kven-armbandsúr,
gull, með gylltri keðju, tapaðist
3. nóvember sl. frá Hafnarstræti
37 að Amarobúðinni. Vinsamleg-
ast skilist á aníian hvorn staðinn
gegn fundarlaunum.
■ i >i 1111 ■ ............ ■ i
mmmmmm
mmmmmiimimm
immmmmmmmmmmmmmmmi
z
is
I a|
-
E ■*
\'i
ÁMVINNAN
Janúar-, febrúar- og marzhefti þcssa árgangs eru upp-
seld hjá afgreiðslunni. Ef einhverjir, sem ekki ætla að
gerast kaupendur ritsins, hafa þessi hefti, er skorað á
þá, að senda þau til afgreiðslunnar, Haínarstræti 87,
Akureyri.
......................................................................................................................iiiiiiiii.......
......................................................................................................................................
mmmmm
Tökum upp í dag nokkrar
tegundir af eldhúsáhöldum,
sem hafa ekki verið fáanleg
nú um skeið. Má þar nefna:
RjómabeYtara
Steikargafla
Fiskispaða
Kartöilupressur
Kartöfluhnífa
Súpuausur
Grautarausur
Dócahníía, margar teg.
Sigti
Kökuícrma, margar teg.
Að ógleymdum búrhnifabrýn-
unum, sem ómissandi eru í
hverju eldhúsi.
Birgðir takmarkaðat.
Kaupfélag Eyfirðinga
Járn- og glervörudeild.
hlýjum fatnaði í vetrarkuldanúm
Höfum á boðstólum hlýjan
nærfatnað á karlmenn og
drengi.
• Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
immimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
mmmmmmii
Miimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmii
mmmmmmmmmmmmmmmiimiM
Bréfaskölinn I
hefur nú byrjað kennslu í
siglingafræði
Aðrar námsgreinar eru:
Enska • I
íslenzk réttritun
Reikningur i
Bókfærsla \
Búreikningar =
Skipulag og starfshættir \
samvinnufélaga |
Fúndarstjórn og fundarreglur \
Skólinn starfar allt árið. Veitum fúslega \
allar upplýsingar.
Eréfashóli S. L S. I
| _ Reykjavík j
’ll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'IIIIIIIII"'
jimiiiiimiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii