Dagur - 26.11.1947, Page 8

Dagur - 26.11.1947, Page 8
8 Bagub Miðvikudagur 26. nóvember 1947 Verkamannafélagið sendir bæjarstjórninni áskornn um auknar framkvæmdir Á fundi Verkamannafélags Ak- ureyrarkaupstaðar, er haldinn var þann,23. þ. m., var eftirfarandi til- íaga sam|)ykkt einróma: „Þar eð fyrirsjáanlegt er, að at- vinnuleysi er nú í hraðri uppsigl- ingu meðal verkamanna hér í bæn- um, og nú þegar er mikill fjöldi þeirra með öllu atvinnulaus, en hins vegar engin líkindi til að úr rœtist án aðgerða af hálfu bæjarfé- lagsins á' þessum vetri, skorar Verkamannaféiag Akureyrarkaup- staðar á bæjarstjórn Akureyrar að gera allt, sem í hennar valdi stend- ur, til þess að sporna við full- komnu neyðarástandi á heimilum verkamanna bæjarins, með því að hafa alla þá vinnu í gangi, sem unnt er að framkvæma vegna tíð- arfars og fyrirsjáanlegt er að komi bænum að gagni í framtíðinni. Verkamannafélagið telur, að það sé stór hagur fyrir bæjarfélagið að notfæra sér vinnuafl verkamanna, sem annars færi forgörðum, jafn- vel þótt framkvæmdirnar, sem unnið er að, verði eitthvað dýrari að krónutali, ef þær fara fram að vetrarlagi. Þar sem nú er viðurkennt af vel- flestum, að bæjarstjórn beri skylda til að hafa forgöngu um úrbætur, þegar atvinnuleysi steðjar að, telur Verkamannafélagið æskilegt og eðlilegt, að bæjarstjórn hafi starf- andi sérstaka atvinnumálanefnd, sem hefði það hlutverk með hönd- um, að fylgjast með atvinnuhorfum á hverjum tima og fjalla um úr- ræði þegar á þyrfti að halda, jafn- framt því, sem hún hefði með höndum skipulagningu á fram- kvæmdum bæjarfélagsins með til- liti til atvinnuþarfa verkamanna.“ Síðan eru í ályktuninni talin upp ýmis verkefni, sem félagið leggur tii að hafizt verði handa um að framkvæma, m. a. þessi: Haldið verði áfram grjótsprengingum og grjótmulningi og athugað um stað fyrir nýtt grjótnám; undinn verði bráður bugur að því, að fá full- gerðan skipulagsupdrátt af svæð- inu sunnan Strandgötu, svo að hægt sé að hefjast handa með að hlaða garð meðfram henni. Bærinn útvegi sér sogdælu til afnota við uppfyllinguna og dýpkun hafnar- innar. Fleiri till. eru í ályktuninni Hin nýja Ðuplex-hraðpressa, sem Dagur er prentaSur í Þannig lítur hin nýja Duplex-hraðpressa út og er þetta fyrsta blaðið, sem prentað er í henni. í þessari pressu er hægt að prenta allí að 16 síðum í Dags- stærð í einu og skilar vélin blaðinu brotnu og uppúr- skornu. Afköstin geta ver- ið bezt 3600 eint. á kist. — Með tilkomu þessarar vélar eru starfsskilyrði við blað- ið stórbætt og möguieikar þess til stækkmiar auknir. Engin önnur breyting er þó fullráðin á blaðinu, önn- ur en sú, er hér sést, en blaðið hefir httg á því að fjölga útkomudögum eins fljótt og mögulegt er. VirðMeg útför Emars Árnasonar á Eyrarlandi Einar Árnason, fyrr'v. alþingis-^' maður og ráðherra, var jarðsettur í gær, að viðstöddu fjölmenni. — Var athöfnin öll hin virðulegasta og bar órækt vitni þeirrar ástar og virðingax,-sem hann naut hér heima í héraði. Samband ísl. sam- vinnufélaga og Kaupfélag Eyfirð- inga höfðu óskað heiðra minn- ingu hans með því að kosta út- förina. Athöfnin hófst á hádegi heima á Eyrarlandi og flutti sóknarpresturinn, séra Benjamín Kristjánsson, bæn. Síðan var haldið til Kaupangskirkju og jarðsett þaðan. Bændur úr sveit- inni, stjórn KEA og starfsmenn kaupfélagsins báru kistuna að heiman, í kirkju og úr kirkju. Séra Benjamín Kristjánsson flutti líkræðuna í kirkjunni. Fjöldi kransa og samúðarskeyta barst víðs vegar af landinu, m. kransar frá Alþingi, Landsbank- anum, Sambandi ísl. samviimufé- laga, Kaupfélagi Eyfirðinga, Miðstjórn Framsóknarflokksins og þingflokki Framsóknarmanna o. fl. opinberum aðilum og stofn- unum, og frá mörgum einstakl- ingum innan héraðs og utan. Framsóknarfélögin á Akureyri og sem fram átti að fara á laugar- daginn, frestað, en í gær var veð- ur stillt og gott. um „Selfoss46 upplýstur Sementið mátti ekki koma hingað Blaðið hefir fengið upplýsingar um hina dularfullu ferð e.s. Sel- foss, sem sagt var frá í síðásta blaði. Útvarpið sagði kvöld eftir kvöld, að skipið væri á leið frá Imm:r:gham í Brétlandi til Akur- eyrar, en hingað kom það aldrei, og vissu bsejarmenn ekki fyrr en fréttist, að skipið væri að hlaða sííd í Reykjavík. Nú hefir blaðinu a. | verið skýrt frá því, að Selfoss hafi flutt sementsfarm til landsins, og átti mikið af því sementi að fara í land hér. En forráðamönnum Eim- skipafélagsins hefir, af einhverjum ástæðum, þótt minni ástæða til þess, að verkamenn hér og höfnin hefðu tekjur af þessum flutningum en verkamenn syðra og Reykja- víkurhöfn, svo að ekki sé nú talað arvegor Samgöngur innansveitar eríiðar ennþá Suðurleiðin yfir Öxnadalsheiði er nú algjörlega ófær bifreiðum, sagði Karl Friðriksson, verkstjóri, umboðsmaður vegamálastjómar- innar hér nyrðra, er blaðið átti tal við hann í gær. Síðasta bílferð yfir heiðina var á laugardag, er póst- bíllinn að sunnan brauzt yfir hana su.ður. Fóru menn með honum héðan og fylgdu honum alla leið að Kotum í Norðurárdal. Þurfti mjög víða að moka bílnum slóð, og verða slíkar ferðir ekki famar oft- ar, nema snjóa leysi verulega frá því sem nú er. Sarngöngur hér innan sveitar eru enn þá erfiöar, og hafa lítiö breytzt til batnaðar síðustu dagana, þrátt fvrir uppstyttuna, sem nú er orðin. Þó er unnið að því enn að opna veginn fram á Melgerðisflugvöll, en þar er Douglas flugvél frá Flug- félaginu búin ao vera teppt alla hríðardagana. Var unnið að ruðn- ingi þessa vegar í gær og átti að halda áfram í nótt. Þá hefur veg- urinn um Kaupangssveit verið ruddur og er nú fær. Ekki er búið að opna Dalvíkurveg lengra en að Möðruvöilum, og eríitt færi víða á þeirri leið. Fyrir dyrum stendur fundur um- boðsmanna vegamálastjórnarinnar og mjólkurframleiðenda um vega- málin og starfrækslu snjóýtanna, og samningar um skipíingu kostn- aðar á hinum ýmsu vegum. Er bú- izt við því, að sá fundur verði hald- inn nú alveg á næstunni. væntanlegar með Esju, sem átti að fara úr Reykjavík á laugardag, en brottförinni var síðan frestað til mánudagskvölds. Það hefir valdið' erfiðleikum á olíuútvegun hingað, að skortur er á umbúðum. Olíufélögin lána notendum tunnur, aðallega út til sveita og á verstöðvar, en sein- lega gengur að fá tunnurnar end- ursendar og er þetta seinlæti m. a. orsök þess, að olíubirgðir hér eru ekki miklar. Þótt þessar skýringar aðila séu gildar, verður ekki komizta hjá því að benda á, að steinolíu- birgðir hér eru of litlar á þessum árstíma. Mætti t. d. benda á af- leiðingar þess, ef hafís kæmi að landi og siglingar tepptust. Er þess að vænta, að reynsla síðustu daga verði til þess að útsölur ol- íufélaganna geri gangskör að því að fá meiri birgðir hingað, til tryggingar og öryggis. Stoínuð Áfengisvaraa- nefnd kvenfélaga á Akureyri Áfengisvarnanefnd kvenfélaga á Akureyri kom saman til fram- haldsstofr.fundar þ. 18. nóv. sl. Tvö félög bættust við þessi sam- tök á fundinum, Kristniboðsfélag kvenna og Kvenfélag Alþýðu- flokksins. Eru félögin nú sex alls. Á fundinum voru samþykkt mótmæli til Alþingis gegn öl- frumvarpinu. Enniremur að taka bátt í almennum fundi um áfeng- ismál ásaint Umdæmisstúku Norðurlands, og að ein kona hafi þar framsÖgn. Kosin framkvæmdanefnd: Guð- ný Bjömsdóttir, form., Jónína Steinþórsdóttir, ritari, til vara: Elinborg Jónsdóttir og Sigur- jóna Jakobsdóttir. Samningaumleitanir standa yfir í miili umboðs- manna íslenzkra stjórnarvalda og Vesturveldanna um miklar fisksölur til vesturhernámssvæðanna um verzlanir og þá, er von eiga á Eyjafjarðarsýslu sendu silfur- ibyggingarefni, og því breytt éætl- skjöld, áletraðan, á kistúna. — juninni. Sementinu var öllu skipað Vegna óveðurs var jarðarförinni, já land í Reykjavík, og þar liggur --------------— ............... !það. Mun flestum finnast þessi ráð- stöfun fulí vísdómsleg og dularfull, til þess að hún verði metin í fljótu bragði. Steinoliulaust í rafmagrisleysinu Vegna óvenjulegrar notkunar Á mánudaginn gekk steinolía til þurrðar í verzlunum bæjarins og var einnig þrotin hjá útibúum olíufélaganna hér. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir fengið, voru olíubirgðir í bænum eðlilegar fyrir rafmagnstruflan- irnar, en hin gífurlega notkun bæjarmanna þessa síðustu daga varð til þess að hún gekk til þurrðar áður en nýjar birgðir komust hingað, en þær voru Að undaníörnu hafa staoiö yfir samningar um sölu íslenzks ís- íiskjar til hernámssvæða Breta cg Basidaríkjamanna í Þýzka- landi. Er hér um að ræða mjög miltið magn, 60—80 þús. smálest- ir, eða allt að helmingi ársfram- leiðslu landsmanna á þessari vörutegund. Samningum þessum er ekki lokið, en kunnugt er, að allvel horfir um að þeir takizt og rýmk- ast þá mjög markaður íslenzkra skipa til fisksölu í erlendum höfnum. Það eru hernámsstiórnir Breta og Bandaríkjamanna, sem standa á þessum samningum og munu samningar verða hagstæðir okkur, verðið allgott og greiðsla við afhendingu. Blaðið „Tíminn“ í Reykjavík birti fregnir af þessum málum sl. mánudag, og varð það til þess, að ríkisstjórnin birti tilkynningu í útvarpinu í fyrrakvöld, þess efn- is, að umboðsmenn hennar hefðu um skeið unnið að markaðsöflun á vesturhernámssvæðunum í J Þýzkalandi, en þar sem samn- ■ ingaumleitunum væri ekki lokið, j yrði ekki birt greinargerð uin | málið að svo stöddu. Rétt mun þó ! frá skýrt, að samningum sé langt ! komið, og munu íslenzkir útvegs- í menn binda miklar vonir við hinn j nýja markað, sem þar með opn- ast. Dr. Urfoantschitsch heidur kirkj uhli ómleika hér í kvöld Dr. Viktor Urbantschitsch hefir verið gestkomandi hér í bænum undanfarna daga. Ákveð'ið hefir verið, að hann haldi hér eina hljómleika á vegum Tónlistarfé- ílags Akureyrar, fyrir styiktarmeð- limi þess og gesti, og verða þeir í jAkureyrarkirkju í kvöld og hefjast :kl. 9 e. h. A.ðgöngumiðar verða bornir til styrktarfélaga í dag, en hafi einhver elcki fengið þá í tæka tíð, er þess óskað, að þeirra verði vitjað við innganginn. Dr. Urbant- schitsch mun leika ýmis kirkjuleg verk á orgelið.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.